Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. HITT 'cQ ÞETTA! I þessari stafasúpu er búið að fela ljóðið Vorkveðja eftir Jóhann Gunnar Sigurðs- son. Orðin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Vorkveðja Ég veit þú ert komin, vorsól. Vertu ekki að fela þig. Gægstu nú inn um gluggann. I Guðs bænum kysstu mig. □ B M N U U □ □ N p <3 S R T u T s /í G V A 1 T V B ú D E F L G E 1 P e J K t Þ M u N 0 P A 1 B D M 1 Ö 6 E F G V T K H 1 A j4 G J E K 0 L M M 0 Ð X> ÉL N L P 1 S T u V 11 N X A æJ S V\ 1P T A Ð t> N 1 E F 0 B G R w □ 1 •i K E N L u K E t M □ K y S S O M; p V Nl N 1 Sendið lausnina til: Barna-DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. s Björn Jóhann Guðmundsson, 6 ára, Nestúni 2, Stykkishólmi. Anna Halldórsdóttir, 9 ára, Álfaskeiði 44, 220 Hafnarfirði. Vöfflur 2 !/2 dl hveiti eða heilhveiti 1 msk. sykur !4 tsk. salt 3A tsk. sódaduft 2'/2-2>Zi dl súrmjólk 3 msk. matarolía 1 egg Aðferð: 1. Mældu þurrefnin og blandaðu saman í skál. 2. Hrærðu súmjólkina, olíuna og eggið saman við. 3. Bakaðu vöfflurnar fallega ljósbrúnar í vel heitu vöfflujárni. Vilborg Daníelsdóttir, Ásbúð 11, 210 Garðabæ. Grín og gaman - Hvað er gatið á hnénu á buxunum þínum stórt? - Svona eins og tíkall. - Nei, svo stórt er það nú ekki. - Jæja, alla vega eins og sjö og fimmtíu. Fullorðinn maður við lítinn strák sem er að troða sér framarlega í biðröðina: - Þú átt að fara aftast í röðina, drengur. - Aftast? Nei, það get ég ekki. Það stendur ann- ar maður þar. - Nú er Nonni litli orðinn eins árs og er búinn að ganga frá því hann var átta mánaða. - Almáttugur. Er barnið ekki orðið þreytt? - Þetta er ansi gott kaffi. - Já, og það er meira að segja frá Brasilíu. - Brasilíu! Merkilegt að það skuli haldast heitt alla leið hingað! Presturinn var að tala við litla stelpu: - Biður þú til Guðs á hverj u kvöldi, væna mín? - Nei, sum kvöldin langar mig ekki í neitt sérs- takt. Kristín Jóhannesdóttir, 11 ára, Mýrarseli 6, 109 Reykjavík. Krakkakynning Nafn: Halla Svansdóttir. Heimili: Stekkkj arholt 10, Akranesi. Skóli: Brekkubæjarskóli. Fædd: 22. apríl 1977. Áhugamál: Að skauta, hlusta á útvarp og fleira. Bestu vinir: Ólöf, Peta og Jóhanna. Besti matur: Hamborgarar og pitsa. Fallegustu litir: Bleikur og hvítur. Ætlar að verða: Fatahönnuður. Bestu söngvarar: Madonna og Whitney Houston. Fallegustu lög: La Bamba og Bad. Nafn: Fríða Birna Þráinsdóttir. Heimili: Smáragrund 5,, Laugarbakka. ' Fædd: 17. október 1974. Áhugamál: Hestar, pennavinir og margt fleira. Skóli: Laugarbakkaskóli. Besti matur: Svínakjöt, franskar, ham- borgarar og fleira. Besta hljómsveitin: Europe. Söngavari: Madonna. Nafn: íris Lind Sæmundsdóttir. Heimili: Granaskjól 8B. Skóli: Melaskóli. Fædd: 10. september 1976. Áhugamál: Dýr, fótbolti, handbolti og fleira. Bestu vinir: Erna og Lilja. Besti matur: Hamborgari, franskar og gos. Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn og Europe. Uppáhaldslag: Frystikistulagið. Draumaprins: Ljóshærður með freknur og lék sögumanninn í Snædrottningunni. Hann er 13 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.