Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 4
42
POSTUR
Kæru krakkar.
Þar sem svo margir hafa skrifað í þáttinn-
Krakkakynning ættuð þið að láta það bíða
fyrst um sinn að bæta við hann. En aftur
á móti megið þið skrifa og senda ljóð, gát-
ur, skrýtlur, frásagnir og teikningar og
ljósmyndir.
En vinningshafar fyrir 4. tölublað eru eft-
irtaldir:
21. þraut: Myndagáta.
Þórunn Ragnarsdóttir, Sæbólsbraut 37,
200 Kópavogi.
22. þraut: hvítur, gulur, ijólublár, grænn,
bleikur, svartur, rauður, blár.
Ásdís María Rúnarsdóttir, Dúfnahólum
2, 111 Reykjavík.
23. þraut: 6 villur.
Hjálmar Þór, Greniteigi 7 (e.h.), 230 Kefla-
vík.
24. þraut: Hundur nr. 3.
Þórey S. Ævarsdóttir, Heiðarvegi 32, 900
Vestmannaeyjum.
25. þraut: Leið nr. 3.
Guðmunda S. Arnardóttir, Blönduósi.
26. þraut: Sigríður og Arngrímur.
Hjördís Jóhannesdóttir, Kirkjubæjar-
braut 3, 900 Vestmannaeyjum.
Besta Barna-DV.
Getið þig gefið Barna-DV út tvisvar sinnum
í viku? Þarf maður að setja eina lausn í
eitt umslag eða má hafa margar lausnir í
sama umslagi? Hvað er Barna-DV búið að
vera lengi? Hvað er í verðlaun fyrir þrautir
og sögur?
Bestu kveðjur.
Kristín Jóhannesdóttir, 11 ára,
Mýrarseli 6, Reykjavík.
Kæra Kristín.
Þakka þér kærlega fyrir bréfið. Það er vel
líklegt að Barna-DV verði gefið út tvisvar
í viku því undirtektir lesenda eru frábærar.
En það er ekkert ákveðið um það nú á þess-
ari stundu.
Það má setja allar lausnir í sama umslag,
annað yrði allt of dýrt.
Barna-DV hóf göngu sína fyrir u.þ.b. einu
og hálfu ári.
Verðlaunin eru yfirleitt ritföng ýmiss kon-
ar, pennar með merki DV, flugdiskar og
skemmtileg leikföng.
Bestu kveðjur
M.Th.
1
V
5
4
5
b
)
gM3
Guðný Hilmarsdóttir, Vesturási 51,
Reykjavík, sendi þessa skemmtilegu
myndagátu sem þið skuluð spreyta ykkur
á. Guðný er 11 ára.
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
Umsjón:
Margrét Thorlacius
kennari
Hvað heita krakkarnir?
Sendið lausn til: Barna-DV,
Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins
á báðum myndum?
Sendið lausn til:
Barna-DV, Þverholti 11,
105 Reykjavík.
Pennavinir
Elva Brá Aðalsteinsdóttir, 10 ára, að
verða 11, Funafold 13, 112 Reykjavík. Mig
langar að skrifast á við stelpur á aldrinum
10-12 ára. Eg svara öllum bréfum. Áhuga-
mál mín eru: skíði, skautar, límmiðar,
ballett, teikning, frímerki, kvikmyndir, föt,
skór og margt fleira.
María Kristín Steinsson, Hofslundi 17,
210 Garðabæ, 11 ára, að verða 12, óskar
eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára.
Áhugamál eru að teikna, dansa, skrifa, dýr,
músík, ferðalög og sætir strákar.
Anna Kristrún Gunnarsdóttir, Austur-
strönd 6, 170 Seltj arnarnesi, fædd 13.4.’78,
óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-11
ára. Áhugamál: fimleikar, skíði, surid og
skautar.
Aðalheiður Sigurðardóttir, Þórunúpi,
861 Hvolsvelli, Rang., vill gjarnan eignast
pennavini á aldrinum 10-11 ára, stelpur og
stráka. Helstu áhugamál: dýr, barnapössun
og fótbolti. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt
er.
íris Ólafsdóttir, Skólabraut 22, 300 Akra-
nesi, 10 ára, óskar eftir pennavinum á
aldrinum 9-11 ára. Áhugamál: sund, skaut-
ar, dýr, lestur góðra bóka, ferðalög og fleira.
Stefanía Ársælsdóttir, Bessahrauni 2, 900
Vestmannaeyjum, vill eignast pennavini á
aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg.
Rakel Ýr Þrándardóttir, Ránarslóð 3,
Höfn, Hornafirði, óskar eftir að eignast
pennavinkonur á aldrinum 10-12 ára.
Þórdís Lúðvíksdóttir, Heiðarbóli 51, 230
Keflavík, óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 12-13 ára, bæði strákum og stelpum.
Þórdís er sjálf 12 ára. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er. Áhugamál: hestar, skxði,
skautar, dýr, ferðalög og margt fleira.
Lilja Björk Jónsdóttir, Foldahrauni 47,
900 Vestmannaeyjum, 13 ára, að verða 14,
vill gjarnan fá pennavini á aldrinum 13-15
ára.
Ljúktu við að
teikna og lita hár
eða höfuðföt á
fólkið. Sendu okk-
ur síðan myndirn-
ar og við munum
birta nokkur sýn-
ishorn.
-
C ■ ■’ '; . sv .. * - '' /• * £. 11
f |. # )
&
DK A £ t .
Hf | í 1 ’ Íi .!.
\ ?
Guðmunda Vilborg Jónsdóttir, 8 ára,
Álfaskeiði 44, 220 Hafnarfirði.
Hörður Magnússon, 6 ára,
Sléttahrauni 25, 220 Hafnarfirði.
xjj p