Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Side 2
32
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988.
HITT .
ÞETTA!
O
/,
r.
rn
V y 7Z . v^
L kl K u V A Dl H 1 J uL
P K i L L 0 B 1 F F A K D
■L: (5 R E H i J Q K j V R A
m D R 'A E L F H A B ö D E
nF T G M K i 0 6 P S T H V
A D 3 F A 1 j D 6 E L H
fi R J f* E K L Fl H s N 0 P
jp 5 A F T F P H T 1 U V X
K A R E 'O’ E u 5 K R M K
K B A D E R F G H Ú p 1
L K M N cA R T 5 u V V
>c >c
í þessari STAFASÚPU er búið að fela heiti hlutanna umhverfís. Orðin eru ýmist
falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausnina til:
Barna-DV,
Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Strákarnir eru að rífast og þá verða þeir
ljótir. Annar fór inn í garð og hinn faldi
sig á bak við hús og ætlaði að kasta bolta
í hinn. Þá allt í einu kom sólin og fór að
hlæja að þeim. Þá urðu þeir svo glaðir og
fóru að leika sér við skólahúsið.
Birgitta Maggý Valsdóttir, 4 ára,
Hvammstangabraut 39, Hvammstanga.
Halló allir!
Ég vil biðja Hörpu Mjöll í Neskaupstað,
Gunnlaug á Dalvík og Olgu Hrund á Húsa-
vík að skrifa mér bréf vegna þess að ég
týndi heimilisföngunum þeirra. Svo bið ég
bara afsökunar á þessum klaufaskap.
Kveðjur
Hafdís Dögg Guðmundsdóttir,
Mávahrauni 15, 220 Hafnarfirði.
Frá Barna-bV!
Við þökkum Sigmari Arnarssyni,
Smárahlíð 2 A á Akureyri kærlega fyrir
skemmtilega sögu. En því miður barst hún
of seint. Vonandi sendir þú aðra sögu, Sig-
mar, og þá verða póstsamgöngur betri!
Bestu kveðjur
M.Th.
Óli var á leið heim, þá mætti hann Ara
og þeir fóru að rífast og Ari var svo
hræddur að Óli kýldi hann.
Jóna Þorgerður Andrésdóttir,
Grænabakka 3, Bíldudal.
Gunnar örn, 6 ára,
Heiðarbraut 4, Keflavík.
Krakkakynning
Nafn: Kristína Róbertsdóttir
Heimili: Lokastígur 24, Reykjavík
Skóli: Austurbæjarskóli
Fædd: 27. júní 1978
Áhugamál: Ballett, tónlist og sund.
Besta vinkona: Begga Dóra
Uppáhaldsdýr: Hestar, kettir, hamstrar,
hundar og páfagaukar
Besti matur og drykkur: Lasagna,
ávaxtasálat, mjólk, kók og Limó
Besti söngvari: David Bowie
Fallegustu lög: Magic Dance og Under-
ground
Systkini: Davíð, sem er 5 ára
Fallegustu litir: Blágrænn, bleikur og ljós-
blár
Framtíðin: Ekki viss, kannski ballerína
Nafn: Hanna Dóra Másdóttir
Heimili: Hátún 24, Eskifirði
Skóli: Grunnskóli Eskifjarðar
Fædd: 23. maí 1977
Áhugamál: Safna spilum, giansmyndum
og servíettum, límmiðum og fleiru
Bestu vinir: Lena og?
Besti brandari: - Palli var einn í heimin-
um. Þá var bankað á dyrnar!
Draumaprins: - Hann er lítill með svart
hár og ofsalega sætur.
Besta hljómsveit: A-ha
Besta söngkona: Madonna
Nafn: Erna Lilja Helgadóttir
Heimili: Frostaskjól 75 í Reykjavík
Skóli: Melaskóli
Fædd: 23. mars 1977
Áhugamál: Dýr, frjálsar íþróttir og fleira
Bestu vinir: Iris Lind
Besti matur: Hamborgari og pitsa
Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn og
Europe
Uppáhaldslag: Frystikistulagið
Draumaprins: Skolhærður og á heima í
vesturbænum
6 villur
Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins
á báðum myndunum?
Sendið lausn til: Barna-DV,
Þverholti 11 105 Reykjavík.