Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Page 2
32 HITT' Krakkakynning NAFN: Berglind Óladóttir. HEIMILI: Birkihlíð 31, Sauðárkróki. FÆDD: 22. ágúst 1977. SKÓLI: Grunnskóli Sauðárkróks. HÆÐ: 148 cm. ÁHUGAMÁL: Tónlist, Madonna, skíði skautar og fótbolti. BESTU VINKONUR: Anna Rósa, Gunn- hildur, Lísa og Karen. BESTI MATUR: Kjúklingur, hangikjöt og fiskur. BESTA HLJÓMSVEIT: Stuðmenn Europe og Greifarnir. BESTU LÖG: í Réttó, Frystikistulag. SYSTKINI: Ingvar Örn, 4 ára. FRAMTÍÐ: Tannlæknir. BESTI BRANDARI: - Mamma, það er kalt úti! - Jæja, lokaðu þá glugganum. - Hvað heldurðu að það hitni þá úti? NAFN: Iris Jensdóttir. HEIMILI: Eyjahraun 16. FÆDD: 15. apríl 1975. SKÓLI: Grunnskóli Þorlákshafnar. ÁHUGAMÁL: Pennavinir, dýr, lestur og fótbolti. BESTU VINIR: Sigrún Huld og Helena Hafdís. BESTI MATUR: Pitsa og franskar. UPPÁHALDSLITUR: Blár. NAFN: írena Ásdís Óskarsdóttir HEIMILI: Sunnubraut 5. UPP ÁHALDSVINIR: Halla, Kristín og Ólöf. BESTI MATUR: Grjónagrautur. ÁHUGAMÁL: Badminton, skautar og dans. UPPÁHALDSLÖG: La Bamba og Bad. FRAMTÍÐ: Hestatemjari. GÆLUDÝR: Fimm gúbbí-fiskar. LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. ÞETTA! Felumynd Litaðu EINUNGIS fletina sem hafa punkt. Þá kemur felumyndin í Ijós. Góða skemmtun! 6 villur Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins á báðum myndunum? Sendið lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. P & (á) A 5 6 P H R U T N A Ý L B M F E F K a G L H 1 J B 1 K y L E M N F Æ a 0 P R r S T N u S V V A y ■Ð p Æ 'Ö L A B D K T K B A B u S ö J L A 5 A V R 0 R A N R H K A S B D V T A F U E S u F G Æ H 1 N 'E A K 1 Ð J 1 K A K L R M N L Ú u R u G 0 L T K P R 1 5 T U R V N E X 1 P A y F A N R A J T 5 Æ ö P A E V b Geturðu fundið heiti hlutanna sem eru umhverfis þessa STAFA- SÚPU? Orðin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Kæra BARNA-DV! Ég heiti HJÖRDÍS JÓHANNESDÓTTIR, og er fædd 20. september 1982. Bestu vinir mínir eru Laugi, Sigurbjörg, Elín Þóra og ívar. Ég eignaðist bróður í nóvember og er mjög dugleg að hjálpa mömmu að hugsa um hann. Mér finnst mest gaman að lita og púsla og ég bíð alltaf spennt eftir BARNA-DV á laugardögum. Mamma verður að setjast strax niður með mér og skoða og hjálpa mér að leysa þrautirnar. Sumar eru dálítið erfiðar fyrir mig. Verið þið blessuð. Skrifa ykkur aftur seinna. HJÖRDÍS, Kirkjubæjarbraut 3, 900 Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.