Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Side 4
42 POSTUR Kæru krakkar. Bestu þakkir fyrir öll skemmtilegu bréfin. Nú er komið að vinningshöfum fyrir 6. tölu- blað: 35. þraut: Stafasúpa Svava Sigurðardóttir, Stekkjarkinn 7, (uppi), 220 Hafnarfjörður. 36. þraut: C-l, B-2, E-3, A-4, D-5. Ingi Björn Sigurðsson, Arnartanga 48, 270 Varmá. 37. þraut: Nr. 7 og 15 Ásdís María Franklín, Grenilundi 9, 600 Akureyri. 38. þraut: 6 villur. Þórður Guðsteinn Pétursson, Háholti 33, 300 Akranesi. 39. þraut: Fötur D og F. Friðbjörn í. Níelsson, Klapparstíg 3, 530 Hvammstanga. 40. þraut: Ingveldur og Arnheiður. Guðný Hilmarsdóttir, Vesturási 51, 110 Reykjavík. „Komdu nú að kveðast á.. Barna-DV er frábært blað. Alla langar að lesa það. Skrifa, teikna og yrkja vísur, sem er algert bull um skvísur. Hjördís Katla Jóhannesdóttir, 8 ára, Víðihvammi 12, 200 Kópavogi. Sleðinn Sest ég sleðann á segi síðan: Farðu frá. Segðu síðan: Stýrðu á, sneri mér heldur trénu frá. Mundu veginn, mundu mig, Meira skaltu vara þig. Vertu góður vinur minn, varaðu þig, litla skinn. Þórður Guðsteinn Pétursson, Háholti 33, Akranesi. Guðmundur Valsson , 5 ára, Lynghrauni 1, 660 Reykjahlíð, Mývatnssveit, teiknaði myndirnar. LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. Umsjón: Margrét Thorlacius kennari Hvað heita systkinin? <°í 4?£B a V ' Sendið lausn til: _BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. 1 z % u S 9 /c ( Krossgáta Lárétt: 1. Fullt hús matar, en finnast hvergi dyr á 2. Margur er .... þótt hann sé smár 3. Við horfum út um .... 4. Kvenmannsnafn 5. Karlmannsnafn 6. Ávöxtur 7. Nafn á dagblaði 8. Drykkur. Lóðrétt: 1. Karlmannsnafn 9. Nafn á sögupersónu 10. Við göngum á .... Soffía Helga Valsdóttir, 11 ára Lynghrauni 1, Reykjahlíð, bjó þessa kross- gátu til. Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Myndasagan Hérna sérðu 8 myndir í myndasögu, en þær eru bara alls ekki í réttri röð. Skrifaðu röð þú heldur að þær eigi að vera. Sendið svarið síðan til: Barna-DV, Þverholti 1 Wp)a 5 \ / j. (<íls^ nú í hvaða 11, 105 Reykjavík. Pennavinir Stella Mjöll Aðalsteinsdóttir, Stekkjar- brekku 4, 730 Reyðarfirði, 12 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: sund, handbolti, fótbolti, skaut- ar, diskótek og keppnisferðalög. Reynir að svara sem flestum bréfum. Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, Hnjúkabyggð 27, 540 Blönduósi. Langar að fá pennavinkonur á aldrinum 6-11 ára. Svarar öllum bréfum. Harpa Kristinsdóttir, Skarðshlíð 15 I, 603 Akureyri, 11 ára. Langar í pennavini á aldr- inum 11-12 ára. Áhugamál: sund, fimleikar og skautar. Reynir að svara öllum. Bseði strákar og stelpur. María Kristín Steinsson, Hofslundi 17, 210 Garðabæ, 12 ára. Óskar eftir pennavin- um á aldrinum 12-13 ára, stelpum og strákum. Áhugamál: dansa, teikna, skrifa, dýr, ferðalög, íþróttir, músík og sætir strák- ar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hrefna Arnardóttir, Sólbakka 10, 760 Breiðdalsvík, 11 ára. Óskar eftir pennavin- um á svipuðum aldri. Áhugamál: hestar, glansmyndir, skíði, skautar og fleira. Anna Lára Guðmundsdóttir, Melavegi 3, 530 Hvammstanga. Langar í pennavini á aldrinum 10-12 ára. Anna Lára er sjálf 11 ára. Dalla Ólafsdóttir, Barðaströnd 5, 170 Sel- tjarnarnesi, 12 ára að verða 13. Langar í pennavini á aldrinum 11-13. Áhugamál: handbolti, skíði, músík. Reynir að svara öllum bréfum. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Vallholti 47, 800 Selfossi, 11 ára. Langar að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: sund, skíði, frjálsar íþróttir, fót- bolti, æfi allt. Svarar öllum bréfiím. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Birgit Jóhannsdóttir, Höfðavegi 34, 900 Vestmannaeyjum. Langar að eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: pennavinir, sætir strákar og margt fleira. Gunnhildur Sunna Albertsdóttir, Dvergholti 14, 270 Mosfellsbæ, 12 ára að verða 13. Óskar eftir pennavinum á aldrin- ,um 12-14 ára, bæði stelpum og strákum. Áhugamál: sund, skíði, fimleikar, fótbolti, handbolti, hestar, bækur og pennavinir. Svarar öllum bréfum. Anna Vallý Baldursdóttir, Grenigrund 38, 300 Akranesi, 10 ára. Óskar eftir penna- vinum á aldrinum 9-10 ára. Áhugamál: músík, dýr og margt fleira. Ingibjörg Ferdinandsdóttir, Lykkju II, Kjalarnesi, 270 Varmá. Langar að eignast pennavini á aldrinum 13-14 ára. Kristborg Steindórsdóttir, Heiðmörk 2, 755 Stöðvarfirði, 12 ára. Vill gjarnan skrif- ast á við alla stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: sund, skíði, sætir strákar og margt fleira. Guðný E. Leifsdóttir, Leirdal 4, 190 Vog- um. Langar að eignast pennavini á aldrin- um 8-10 ára. Guðný er sjálf 9 ára, verður 10 í júlí. Áhugamál: passa börn, bíó og ferða- lög. Reynir að svara öllum bréfum. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.