Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Side 4
26
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988.
KAUPUM ALLA
M£!
Tökum á móti brotajárni, samkvæmt samkomulagi,
í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn.
sinpraAstálhf
BORGARTÚNI31, SlMI 272 22 (10 LÍNUR)
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
^ Pantanasími 13010
Litakynning.
^ ^ Permanettkynning.
Strípukynning.
Rakarastofan Klapparstíg
Pantanasími 12725
ANTIK
Langar þig í fallega og vandaða hluti? Líttu
inn á Grettisgötu 16.
Húsgögn, málverk, Ijósakrónur, konunglegt postlín,
silfur, klukkur og margt fleira.
Greiðsluskilmálar - staðgreiðsluafsláttur.
Antikmunir
Grettisgötu 16 - sími 24544
Blazer S-10 '83 (litli bíllinn)
- glæsilegasti billinn í bænum, 4 gíra, sjálfskipting, m/overdrive,
veltistýri, 10" álfelgur, 33" dekk, 4" upphækkun, sólskyggni, toppl-
úga, brettaútvíkkanir - Tahoe innrétting, litur svartur. Verð 980
þús. Fasteignatryggt skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma
667363.
RAFGEYMAR
ALLAR GERÐIR
Fríar mælingar og ísetningar innanhúss.
POLAR RAFfirYMAI'JO\US IA
mm
Sirrholfió Sími: 18401
Iþróttir i>v
• Þrír efstu menn á Stofumótinu í Hafnarfirði. Talið frá vinstri: Vilhjálmur Húnfjörð, sem hafnaði í öðru sæti, sigur-
vegarinn, Sveinbjörn Hansson, og Ásgeir Guðbiartsson sem varð þriðji.
Sveinbjöm var bestur
- á Stofumóti í billiard í Hafnarfirdi
Sveinbjöm Hansson varö hlut-
skarpastur í Stofumóti Billiardstofu
Hafnarfjarðar sem fram fór á dögun-
um.
Keppt var í tveimur riölum, allir
viö alla, og tveir efstu í hvorum riðli
komust áfram. Ásgeir Guðbiartsson
vann slaginn um þriðja sætið við
Hafþór Hafdal en Sveinbjöm Hans-
son hafði betur í baráttunni um efsta
sætið við Vilhjálm Húnfjörð.
Sigurvegarinn, Sveinbjörn Hans-
son, náði hæsta skori allra keppenda
á mótinu, eða 49. Næsta mót hjá
billiardmönnum er páskamót sem
fram fer á föstudaginn langa og
páskadag.
-SK
Þýskir eru lafhræddir við
mikinn flótta til Ítalíu
- ef erlendum leikmönnum verður fjölgað á Ítaiíu
Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi:
Mikill ótti hefur nú gripið um sig
í Vestur-Þýskalandi á meðal forráöa-
manna 1. deildar félaganna í knatt-
spyrnu og einnig vestur-þýskra
blaðamanna vegna fyrirhugaðra
breytinga á reglum varðandi erlenda
leikmenn í ítölsku knattspyrnunni.
Áætlað er aö fjölga erlendum leik-
mönnum í ítölsku knattspyrnunni
og standa þeir þýsku í þeirri mein-
ingu að snjalhr knattspyrnumenn
muni flýja hópum saman frá Vestur-
Þýskalandi. Ekki hefur enn verið
ákveðið hvort fjölgunin verður leyfð
en allar líkur benda til þess að svo
verði.
• Þeir þýskir leikmenn sem eru
taldir í „mestri hættu“ eru þessir:
Lothar Mattheaus, Bayern Munc-
hen, Uwe Rahn, Gladbach, Olaf
Thon, Schalke, Wolfgang Rolff, Bay-
er Leverkusen, Wolfram Wuttke,
Kaiserslautern, Maurizio Gaudino,
Stuttgart, og Bernd Schuster sem
reyndar leikur á Spáni.
• í einu þýsku blaðanna skrifaði
fréttamaður aö Þjóðverjar yrðu að
passa djöfullega vel upp á Franz
Beckenbauer og koma í veg fyrir það
með öllum ráðum að ítalir næðu í
hinn snjalla þjálfara þýska landsliðs-
ins. Þess má geta að Beckenbauer er
efstur á listanum hjá stuðnings-
mönnum Juventus en eins og
kunnugt er hefur hðinu ekki gengið
vel að undanfornu.
Kínverjar
erlendis í
fyrsta skipti
Kínverjar tveir hafa brotið blaö í
sögu íþróttamála í heimalandi sínu.
Þetta eru þeir Liu Haiguang og Jia
Xiuquan sem iöka knattspymu en
þeir hafa nú fengiö leyfi til að leika
með hinu þekkta júgóslavneska
knattspymufélagi Partizan Belgrad.
Kínveijar hafa ekki áður leikið með
erlendum félagshðum.
„Þetta er í fyrsta skipti í sögu fé-
lagsins síðan 1945 sem við höfum
erlenda leikmenn innanborðs og ég
er mjög ánægður með að þeir skuli
koma frá Kína,“ sagði forseti Partiz-
an, Zdrakov Loncar.
„Við ætlum okkur að vera hér að
minnsta kosti tvö eða þrjú ár, læra
að leika knattspymu og aö þjálfa og
snúa síðan aftur til Kína reynslunni
ríkari,“ sagði Liu Haiguang.
-SK
• Wolfgang Rolff, til vinstri á myndinni, reynir að skora fyrir Bayer Lever-
kusen gegn Barcelona í Evrópuleik liðanna á dögunum. Rolff er orðaöur
viö itölsku knattspyrnuna. Simamynd Reuter
Enska knattspyrnuliöiö Arsenal
I hefUr lengi átt marga aödáendur
: hér á landi og hafa þeirjaöian sleg-
| iö saman í hópferð á hveiju ári og
Iekki veröur breyting þar á nú.
Stefnan verður tekin á Wembley
leikvanginn í London og þar ætla
Arsenalaðdáendumir aö horfa á
úrslitaleik Littlewoods-bikar-
keppninnar á raUli Arsenal og
Luton Town en hann fer fram þann
24. april. Fariö verönr utan þann
24. apríl
apríl og komiö aftur heim
þriöjudaginn 26. apríl. Gist veröur
á þriggja stjömu hóteli Verði verö-
ur mjög stUlt í hóf en allar nánari
upplýsingar um ferð þessa er hægt
aö fá í síma 99-1666 á skrifstofutíma.
I