Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 1988. Miðvikudagur 16. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Tötraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Bleiki pardusinn (The Pink Panth- er). Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöóva. Islensku lögin kynnt - fimmti þáttur. 20.50Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.15 Af heitu hjarta (Cuore). - Þrióji þáttur. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.20 Meðfætt timaskyn - (The 25 Hour Clock). Endursýning. Bresk heimilda- mynd um rannsóknir á timavitund mannsins og margvísleg áhrif aukinnar vitneskju um „likamsklukkuna". Mynd þessi var áður á dagskrá 15. desember 1987. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. t FM 90,1 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Fjallað um íþróttir og leiki kvöldsins, sagt frá leik Vals og Víkings I 1. deild karla í handknattleik að Hlíðarenda. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 23.00 Staldrað v.J. Að þessu sinni verður staldrað við á Vopnafirði, rakin saija staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðudregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miómorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00. af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. ' Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukku- stund. 20.00 Siókvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 7.00 Baldur Már Arngrímsson leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila timanum. 16.00 Síðdegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. 16.20 Með sinu lagi. With a Song in My Heart. Aðalhlutverk: Susan Hayward, David Wayne og Rory Calhoun. Leik- stjóri: Walter Lang. 18.15 Feldur. Þýðandi: Ástráður Haralds- son. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. 18.45 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Framtíðin blasir við frændunum Larry og Balki. Þýðandi: Tryggvi Þórhalls- son. Lorimar. 19.19 19.19. w 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Þýðandi: Björn Baldursson.................. 21.20 Plánetan jörð - umhverfisvernd. Earthfile. Þulur: Baldvin Halldórsson. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir 21.50 Hótel Höll. Palace of Dreams. 22.45 Jazzþáttur. 23.45 Fangavörðurinn. Fast Walking. Að- alhlutverk: James Woods, Kay Lenz, Tim Mclntire og Robert Hokks. Leiksjtóri: James B. Harris. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. 0Rás 1 FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. ___- 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn - Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmóníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Listin að segja sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi eftir Johannes Brahms. Jl-18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Arvo Párt og tónlist hans. Þáttur i umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grimur Helgason flytur 27. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Siguröar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 38. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Svædisúívarp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rót kl. 21.00: Borgara- flokkurinn á afmæli í útvarp Rót í kvöld kl. 21.00 er Borgaraflokkurinn með klukkustundarlangan - þátt. Umsjónarmaður þáttarins er Friðrik Indriðason. í lok þessa mánaðar er eitt ár liöi frá stolnun Borgaraílokks- ins. Af því tilefhí verður rætt við Jóhann Albertsson. Auk afmælisumfjollunar munu þau Guðmundur Ágústs- son þingmaður og Hulda Jensdóttir ljósmóðir ræða um nýtt fóstureyðingafrumvarp sem flokkurinn lagði fyrir þing nýverið. Að lokum verður fjállað um nýlokið þing Norðurlandaráðs en Rúnar Birgisson sat þingið fyrir hönd Borgaraflokksins. Á milli atriða verður leikin tónlist og lesnar tilkynningar um starf flokksins. -StB 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siödegis. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. / FM 102.2 A104 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu 12.30 Rauðhetta. E. 13.30 Eyrbyggja. 2. E. 14.00 Mergur málsins.E. 15.30 Námsmannaútvarp. E. 16.30 Opið. Þáttur sem er opinn til um- sóknar. 17.00 Bókmenntir og listir. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisóslalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón Nonni og Þorri. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Eyrbyggja. 3. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. SÆLUDAGAR FB 12.00 Nælon. Ingibjörg Asgeirsdóttir og Kristín Natanaelsdóttir. FB. 14.00 Guðmundur M., Helgi I. og Runólfur S. Rokk og rúllandi steinar. FB. 16.00 Mamma! Ég er búinn. Margrét S„ Sigurbjörn H. og Gísli Sig. FB. 18.00 Hæst glymur í tómri tunnu. Magnús Jónsson og Sæberg Sigurðsson. FB 20.00 21. aldar strákurinn. Davið Anders- son. FB. 22.00 Sæludagar FB í hnotskurn. Útvarps- nefnd spjallar og bjallar út I loftið. FB. 24.00 Rás-Andi. Ottó og Jenni slást við afturgöngur með greddukast. FB. 04.00 Dagskrárlok. ---FM87.7--- 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfiskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarfréttir. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Nemendafélags Flensborgarskóla. Hljóðbylgjan Akureyn FM 1013 12.00 Stund milli striða, hressileg hádeg- istónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja I réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun um byggingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Snorri Sturluson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnunni. 19.00 Með matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson kátur að vanda I kvöldskammti. Teningum kast- að með hlustendum þegar líða tekur á kvöldið. Rás 1 kl. 15.20 - Landpósturinn: Komið við á Austuríandi Á Rás 1 kl. 15.20 er þátturinn Landpósturinn á dagskrá. Umsjónarmað- ur þáttarins er Inga Rósa Þórðardóttir en þátturinn er á vegum Ríkisút- varpsins á Egilsstöðum. í þessum þáttum er htið á dagskrá svæðisútvarpsins síðustu viku og fjallað um mál sem eru efst á baugi í íjórðungnum. Miðvikudaginn 16. mars verður íjallað um fúnd sem haldinn verður í Neskaupsstaö laugar- daginn 12. mars. Meginefni þessa fundar er staða landsbyggðarinnar og má búast við fjölmenni og heitum umræðum. Þátturinn verður tekinn upp og mun Ríkisútvarpið á Egilsstööum útvarpa úr ræðum framsögumanna, sem alls verða fjórir, og umræðum sem á eftir fylgja. Einnig raun Landpósturinn koma við á tveimur frumsýningum á Aust- urlandi. Menntaskólinn á Egilsstöðum frumflytur á næstu dögum leikritið Lýsistrata eftir gríska leikritaskáldð Aristofanes. Leikfélag Seyöisfjarðar frumflytur einnig verk en það er leikritið Stóri, klunnalegi blórinn með uppsnúnu uggana. í þessu verki fara börn með öll hlutverkin. Landpósturinn á nnðvikudag lofar því góðu - fjölbreyttur og skemmti- legur þáttur. -StB Draumar sveitapilts Stöð 2 hefur sýningar á nýjum áströlskum framhaldsmyndaflokki miðvikudagskvöldið 16. mars kl. 21.50. Þættirnir eru alls 10 og heita Palace of Dreams á frummálinu en hafa hlotið nafnið Hótel Höll í ís- lenskri þýðingu. Þættirnir gerast i Sidney á tímum kreppunnar miklu. Þeir fjalla um ungan sveitadreng, Tom, sem ber þann draum í brjósti aö verða rit- höfundur. Hann ákveöur því að freista gæfunnar og fer til höfuð- borgarinnar í höfuðborginni er ástandið slæmt því kreppan mikla er í al- gleymingi. Veruleikinn, sem mætir Tom þegar hann kemur til Sidney, er því allt annar en hann hafði gert sér í hugarlund. Rússnesk innflytjendafjölskylda af gyðingaættum tekur Tom að sér, veitir honum húsaskjól og atvinnu. Fjölskylda þessi rekur krána Dundee Palace en sagan gerist að mestu leyti innan veggja hennar. rStB Stöð 2 sýnir fyrsta þáttinn af 10 í myndaflokknum Hótel Höll á miðviku- dagskvöldið kl. 21.50. Stöð 2 kl. 21.50: Sjónvarp kl. 22.20: Getur tíminn verið heilsuspillandi? í sjónvarpi kl. 22.20 miðvikudags- kvöldið 16. mars verður endursýnd myndin Meðfætt tímaskyn, The 25 Hour Cloek. Þessi mynd var áður á dagskrá sjónvarpsins 15. desemb- er sl. en er endursýnd vegna fjölda áskorana. Meðfætt tímaskyn er bresk heim- ildarmynd um tfmavitund manns- ins og áhrif aukinnar þekkingar á hina innbyggðu klukku manns- líkamans. { þættinum er litið á hvernig tíminn ræður lffi okkar og fjallaö um vægi hans í lækningum. Fjallað er um áhrif starfsvenja á líf okkar og kynntar nýjustu rannsóknir I flugþreytu. í myndinni er sýnt hve afgerandi þýöingu það getur haft á hvaða tíma dags krabbameinslyf eru gef- in, hvemig inntaka tiltekinna hormónalyfla getur stórlega minnkað flugþreytu og hvernig ljósameöferð getur dregið úr skammdegisþreytu. Þýðandi er Jón O. Edwald. -StB Sjómenn eru einn aljra stæsti vaktavinnuhópurinn á islandi og er vinnutími þeirra oft á tíðum mjög óreglulegur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.