Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Page 1
Duesenberg:
FaUegustu
bílar í heimi
- bílar ríka fólksins í Ameríku á
árunum 1920 til 1938
- sjá bls. 38
Þessi blæjubíll, Duesenberg Convertible Special frá árinu 1934, vann til fjölda verðlauna á sýningunum Concours
d’Elegance i Bandaríkjunum á sinum tíma.
Reynsluakstiir
Nissan
Pathfinder
)
- sjá bls. 34
Aldar-
afmæli
loft-
fylltra
hjól-
barða
- sjá bls. 40
# #
GLÆSIVAGNAR A GOÐU VERÐI
Range Rover Vogue árgerð 1984,
ekinn 90 þús. km, sjálfskiptur,
vökvastýri, 4 dyra, álfelgur, útvarp/
segulband, litur hvítur. Skipti gætu
komið. til greina á ódýrari bifreið.
Verð 1150. þús.
Cherokee Base árgerð 1985, ekinn
70 þús. km, 4 cyl., 5 gíra, vökva-
stýri, álfelgur, útvarp, 5 dyra, litur
dökkblár. Skipti gætu komið til
greina á ódýrari bifreið, einnig má
athuga fasteignatryggt skuldabréf.
Verð 890 þús.
Toyota Tercel SR5 station 4x4 ár-
gerð 1984, ekinn 74 þús. km, 5 gíra,
útvarp, álfelgur, litur rauður, góð
kjör. Verð 450. þús.
Subaru 1800 station 4x4 árgerð
1988, ekinn 2 þús. km, 5 gíra,
vökvastýri, rafmagn í rúðum og
speglum, sentrallæsingar, útvarp/
segulband, sumar- og vetrardekk,
litur rauður, engin skipti, aðeins
bein sala. Verð 760. þús.
Nissan Sunny 1600 SLX Sedan ár-
gerð 1987, 4x4, 5 gíra, vökvastýri,
ekinn 17 þús. km, útvarp/segul-
band, sílsalistar, litur blásans. Skipti
gætu komið til greina á ódýrari bif-
reið. Verð 570 þús.
Mercedes Benz 280SE árgerð 1980,
ekinn 207 þús. km, vel útlítandi
bifreið, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva-
stýri, topplúga, álfelgur, útvarp/
segulband, litur silfur. Verð ótrúlegt
- 550 þús.
Seljum í dag og næstu
daga 20-30 bíla með
40-60 þús. kr. afslætti
0G GREIÐSLUKJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI:
0PIÐ LAUGARDAGA 10-17.30
TEG. ÁRG. KR. NÚKR.
Toyota Tercel 1982 240.000 200.000
Subaru st. 1800 1982 280.000 230.000
Honda Civic 1982 240.000 200.000
Mazda 929, st. 1982 340.000 290.000
Subaru HB. 1983 340.000 300.000
Nissan Sunny GL 1984 345.000 300.000
Mazda 6261600 1981 240.000 200.000
Citroen GSA 1984 330.000 280.000
Subaru E.IOsendib. 1985 340.000 290.000
Nissan Sunny st. 1981 165.000 125.000
Mazda 6261600 1980 170.000 130.000
Subaru st. 1980 180.000 130.000
Honda Accord 1982 330.000 280.000
Subaru st. 1981 240.000 200.000
Nissan Stanza 1983 280.000 240.000
Ch. Malibu, 8cyl. 1979 260.000 180.000
Charade 1983 240.000 210.000
Fiat Uno 45 1984 190.000 150.000
Subaru st. 1981 240.000 180.000
Saab99 1979 190.000 140.000
Subaru st. 1800 1984 430.000 380.000
Nissan Sunny st. 1986 430.000 380.000
Suzuki Alto 1984 235.000 200.000
Mazda 323, sjálfsk. 1982 220.000 170.000
0PIÐ LAUGARDAGA 10-173O