Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Qupperneq 4
36 LAUGARDAGUR 26. MARS 1988. FIAT STENDUR ÖÐRUM Uno 45 342 þús. kr. SANNUR Ritmo 449 þús. kr. SEM SÝNIR AÐ NÚMTÍMA HÖNNUN Duna Sedan 419 þús kr. ERU LÍTIL TAKMÖRK SETT í Panda 4x4 455 þús. kr. FRAMTÍÐARBÍLAR FYRIR NÚTÍMAFÓLK Croma ie 960 þús. kr. Hin vel samsetta framleiðsulína FIAT er sönnun þess að nútíma hönnun eru lítil takmörk sett. Allir geta fundið bíl við sitt hæfi. Þegar við bætist fallegt útlit, góðir aksturseiginleikar, öryggi, hagkvæmni og mikið notagildi, kemur líka í Ijós að hjá FIAT færðu mikið fyrir peningana. Þú finnur FIAT í Húsi Framtíðar við Skeifuna. Síminn er 91-685100 og 91- 688850. Ath. opið laugardaga kl. 10-17 og sunnudaga kl. 13-17. aaan Bílar Páskaferðimar Páskarnir eru fyrsta stóra ferða- helgin hér á landi á ári hverju. Þá má búast við að þúsundir manna leggi land undir fót, þar af margir BÍLAR DAGSINS Tegund Arg. Ekinn Lada Sport, 5 g. 1987 6.000 Lada Sport 1985 20.000 Lada Sport, 4 g. 1985 34.000 Lada Sport, 4 g. 1980 60.000 Lada Samara, 4g. 1987 20.000 Lada Samara, 4 g. 1986 30.000 Lada Samara, 4g. 1986 22.000 Lada Lux, 4g. 1987 36.000 Lada Lux 1985 10.000 Lada Lux, 4g. 1984 36..000 Lada station 1987 26.000 Lada Safir 1987 10.000 Lada 1200,4 g. 1986 18.000 Verið velkomin Alltaf heitt á könnunni íla-& Vélsleöasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 S38600 Suðurlandsbraut 14 akandi. Menn verða að gera sér grein fyrir að á þessum árstíma er allra veðra von. Við getum ekki treyst því að sama veður haldist lengi. En hvaða reglur þurfum við að setja okkur vegna ferðalaga að vetrarlagi? Það sem hugurinn beinist fyrst að er að bíllinn eða bílamir, sem farið er á, séu í góðu lagi. AUur nauðsyn- legur búnaður þarf að vera í þeim, Akstur á Nokkrir hafa haft samband við Umferðarráð og kvartað undan því að svo virðist sem misskilnings gæti um forgang ökumanna sem koma af beygjurein og ætla inn á aðalbraut. Það hefur nokkrum sinnum gerst að bílar, sem komið hafa af beygjurein, hafa ekið rakleiöis inn á aðalbraut- ina án þess að taka minnsta tillit til bíla sem koma eftir aðalbrautinni. Þetta hefur haft í fór með sér haröa árekstra sem hægt er að komast hjá. Þegar ökumenn koma af beygju- rein á afrein eöa frárein verða þeir að fylgjast vel með umferðinni - þá þarf að nota speglana vel og ekki UMFERÐAR RÁD Svigakstur - nei takk í nýju umferðarlögunum er lagt bann við svokölluðum svigakstri eða sikksakki milli akreina. Margir virð- ast telja sig geta sparað mikinn tíma með slíku ökulagi. Þeir taka mikla áhættu, smeygja sér á milli og þegar upp er staðið munar kannski tveim- ur eða þremur bíllengdum og tíma- spamaðurinn er talinn í sekúndum, jafnvel innan við tíu sekúndum. En þessu fylgir streita og hætta sem menn réttlæta með því að þeir séu að flýta sér. Minni streita og aukin tillitssemi eru lykilatriði til að okkur takist að ná fram æskilegum breyt- ingum í umferðinni hér á landi. Höfum það í huga. SHe GÆÐABILARISERFLOKKI M. Benz 230 E 1987, ek. 22.000, Ford Bronco XLT 1986, blágrár, ek. Volvo 740 GL 1988, Ijósgrænn, 5 svarblár, sjálfsk., vökvasf., rafm. í 40.000 mílur, 6 cyl., sjálfsk. vökva- gíra, ekinn 0 km. Verð 1.150.000. rúðum, sóllúga, álfelgur, dráttark., st., 2.9i, rafm. i rúðum, centrallæs- kemur nýr frá Ræsi. Verð 1.980.000. ingar, cruisecontrol, veltistýri. Verð 1.090.000. M. Benz 280 SE 1984, blár, ek. Citroen CX 22 TRS 1987, vínrauður, Subaru ST 4x4, 1985-87. 80.000 km, sjálfsk., vökvast., útvarp, ek. 16.000 km. Verö 995.000. seguib. verð 1.390.000. Ath. Allir bílar á gamla verðinu. Allar gerðir bíla vantar á söluskrá - mikil sala. Opið laugardaga kl. 10-18. BÍLATORG NÓATÚN 2 - SÍMI 621033 Neðst í Nóatúni eru viðskiptavinir okkar efstir á blaði.^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.