Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Page 7
LAUGARDAGUR 26. MARS 1988. 39 Bílar enn dundar sér viö aö hanna bíla í Detroit. Hann teiknaði fjölmargar geröir af fólksbílum fyrir þá bræður, bæði fólksbíla, sportbíla, coupé-bíla og þann sem varð frægastur, fjögurra sæta Phaeton með tveimur framrúð- um, eina fyrir aftursætisfarþegana líka. AUs náðu þeir Duesenbergbræður að skapa um 1.000 bíla, sannkallaða glæsibíla fyrir glæsifólk þess tíma. Margir þessara bíla eru enn til í dag. Af um 480 bílum, sem smíðaðir voru af gerðunum Duesy J og SJ, eru enn- þá til um 300 bílar, flestir í ótrúlega góðu ástandi. Þetta eru hlutfallslega fleiri bílar en af nokkru hinna gömlu merkj- anna, eins og Bentley, Bugatti og Alfa Romeo, sem voru glæsivagnar þess ' tíma ásamt Duesenberg. Kannski voru bílar bræðranna bandarísku bara einfaldiega betur smíðaðir en nokkrir aðrir bílar. Fred Duesenberg fórst í bílslysi í einum bíla sinna árið 1932 en áfram var haldið að smíða Duesenbergbíla allt til ársins 1938. Þetta er merkilegt í ljósi þess hvemig kreppan mikla lék heiminn, og þá sérstaklega Banda- ríkin á þessum árum, og því hefðu átt að verá fáir kaupendur að þessum dýru bílum. Enda fór það svo að lok- um að það var kreppan mikla, sem hófst í New York árið 1929, sem lagði Cord og Duesenberg að velh árið 1938. Það hve margir þessara bíla enn eru til segir sína sögu um hvers þeir Jiafa verið metnir í áranna rás. Marg- ir þeirra eru stolt bílasafna víða um heim og aðrir standa í bílskúrum stoltra eigenda tilbúnir til aksturs. Til dæmis gafst gestum á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf á dögunum tækifæri til að skoða sex slíka í ná- vígi, en þeir eru á sýningarferð um Sviss þessa dagana. LAUGARDAGUR íLADA UMBOÐINU Nýir LADABÍLAR Söludeild opin frá kl. 10-16. Beinn sími 31236. Úrval nýrra LADA bíla. Vélsleóasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 £> 38600 Suöurlandsbraut 14 NOTAÐIR LADA BÍLAR Söludeild opin frá kl. 10-16. Beinn sími 84060. Úrval notaðra LADA bíla og vélsleðamarkaður. VARAHLUTAVERSLUN Verslun opin frá kl. 9-12. Beinn sími 39239. Vandið vöruval - gerið verðsamanburð. BIFREIÐAR& LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 Slys gera ekki^ ■ 3L * ■ r m ökum ejns oq mcnni boð a undan ser! - BÍLAKJÖR, HÚSIFRAMTÍÐAR, FAXAFENI 10, SÍMI 686611. Tegund Árg. Ekinn Verð Suzuki Swift GTi 1300, hvítur 1987 5.000 480.000 Mazda 3231300, silfur 1985 19.000 340.000 Opel Kadett GL, 4 cyl., græns- ans. 1985 25.000 395.000 Honda CRX1500, rauður 1984 40.000 460.000 Volvo 240 GL, 2300, blásans. 1987 14.000 950.000 Ford Escort CL1600, blár 1986 26.000 460.000 Ford Orion CL1600, hvitur 1987 20.000 650.000 MMC Galant 1600, silfur 1985 31.000 465.000 Ford Sierra GL st. 1600, gulls- ans. 1984 79.000 450.000 BMW 320i, 6 cyl. grænsans. 1984 38.000 660.000 FiatUno 60S1100, blár 1987 12.000 370.000 Camaro Berlinetta, 8 cyl., brúnn 1984 59.000 860.000 Framkvæmdastjóri: Finnbogi Árnason. Sölustjóri: Skúli H. Gislason. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Kjartan Baidursson, Ingibjörg P. Guðmundsdóttir og Ríkharóur Már Ríkharðsson. - Nýtt símanúmer - 686611 Dodge Aries, árg. 1987, 2ja dyra, sjálfsk., vökvast., út- varp, ekinn 20.000 km. Verð 690.000. VW Golf 1,6 CL, árg. 1987, 4ra dyra, grænsans., ekinn 20.000 km. Verð 570.000. Dodge Aries st., árg. 1987, sjálfsk., vökvast., litað gler, ekinn 6.000 km. Verð 780.000. Citroen GSa SP, árg. 1986, hvitur, ekinn 40.000 km. Verð 250.000. Buick Century LDT, árg. 1984, 4ra dyra, meö ýmsum auka- hlutum. Verð 750.000. Mazda 323 1,5 GLX station árg. 1987, 5 dyra, sjálfsk., vökvast., GTi innrétting, ekinn 17.000 km. Verð 580.000. Opel Corsa, árg. 1987, rauö- ur, ekinn 20.000 km. Verö 355.000. Honda Accord EX, árg. 1982, 4ra dyra, topplúga, ekinn 65.000 km. Verð 350.000. A BESTA ALDRI el Ascona 1,6, árg. 1984, dyra, blásans., ekinn 000 km. Verð 340.000. Nissan Cherry, árg. 1985, gullsans., sjálfskiptur, ekinn 30.000 km. Verð 350.000. rirka daga 9-6. Honda Civic, arg. 1986, 3ja dyra, sjálfsk., ekinn 30.000 km. Verð 400.000. Alfa Romeo 33, arg. 1986 og 1987, framdrifsbilar eða 4x4. Verð 450-500.000. Peugeot 505 GR, station, árg. 1987, sjáifsk., vökvast., ekinn 35.000 km. Verð 680.000. Fiat 127, árg. 1984, 5 gira, blár, ekinn 34.000 km, útvarp, sumar- og vetrardekk. Verð 170.000. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2. Sími 42600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.