Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 26. MARS 1988.
41
P>ETTA
„Komdu nú að
kveðast á... "
Barna-DV er mjög gott blað.
Allir eru vitlausir í það.
Setjast niður og skoða saman.
Það finnst öllum voða gaman.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir,
Karlsbraut 18, Dalvík.
Pyrir nokkru báðu lesendur um kara-
mellu-uppskrift. Þær stöllur Guðbjörg
Kristjánsdóttir og Guðbjörg Guðjóns-
dóttir á Selfossi brugðu skjótt við og
sendu okkur eina. Vió færum þeim bestu
þakkir!
Karamellur
1 bolli mjólk
1 bolli sykur
1 tsk. vanilludropar
Vi tsk. salt
2 msk. smjörlíki
Vi bolli rjómi
Allt sett saman í pott og hrært vel í þar
til suðan kemur upp. Látið á plötu og
kælt. Síðan skorið í bita.
L/. k-
y
Svava Ólafsdóttir,
Miöleiti 6, 103 Reykjavík.
HITT!
Kveðjur
Við viljum senda kveðju til Sigríðar
Þóru Valsdóttur í Mosfellsbæ. Hún varð
11 ára 9. mars.
Gugga G. og Gugga K. á Selfossi.
Sendið kveðju til Maríu Óskar Guð-
bjartsdóttur.
Sylvía Kristín Sigurþórsdóttir,
Skagaströnd.
Við sendum öllum í bekk 44 í Hóla-
brekkuskóla bestu kveðjur. Svo sendum
við Ása og Erlingi rótsterkar ástarkveðj-
ur.
Ásdís og Camilla.
Ég vil senda vinkonu minni, Stellu Mjöll
Aðalsteinsdóttur, bestu afmælis- og
vináttukveðju, en hún á afmaeli 30.
mars. Svo vil ég senda Erlu Bjarney af-
mæliskveðju. Hún átti afmæli 15. mars.
Einnig sendi ég öllum vinum mínum,
sérstaklega Valdísi, Sveinborgu og Rósu
og öllum pennavinum mínum kveðjur.
Sigrún Valgerður Ferdinandsdóttir,
Heiðarvegi 16, Reyðarfirði.
Mig langar að senda afmæliskveðju til
Sigríðar Guðmundsdóttur, Hlíðargötu
42 á Fáskrúðsfirði. Hún varð 11 ára 21.
mars. Allt frændfólkið í Grindavík biður
að heilsa.
'D
Sesselja Mjöll
Kristinsdóttir,
6 ára,
Stórateigi 40,
270 Mosfellsbæ.
Sigríður Guðrún Kristinsdóttir, 8 ára,
Stórateigi 90, Mosfellsbæ.
Hverjir eru eins?
Halli horfir hrifinn á alla fuglana. Honum finnst þeir allir vera
eins. En það eru þeir ekki! Aðeins tveir eru alveg nákvæmlega
eins. Hvaða fuglar eru það?
Sendið lausn til: Bama-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.