Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 26. MARS 1988. PÓSTUR Ágaetu lesendur! Enn vil ég hvetja ykkur til að póstsenda laúsnir og annað efni strax á mánudeg- inum eftir að þið hafi fengið blaðiö. Það eru svo margir sem skrifa og efnió kem- ur ekki í tæka tíð. Nýverið sendi ein úr Vestmannaeyjum frábæra sögu, vel unna og skemmtilega, sem hún kallaði Perlu. Sagan var sannkölluð Perla, en kom því miður einum degi of seint! Höfundur notaði dulnefnið „Ég" og spurði í leiðinni hvort allar sögur væru verðlaunaðar og hvernig. Því er til að svara að það er a.m.k. ein sagan verð- launuó (en allar þrautimar). Verðlaunin eru margs konar Ieikföng og skriffæri, sem send eru heim til viðkomandi. Einnig spyr ÉG hvort blaðið geti stækk- að, birt viðtöl og komið út tvisvar í viku. Þessi atriði eru öll í athugun og munum við segja frá því síðar. En þá eru það vinningshafar fyrir 9. tölublað: 51. þraut: STAFASÚPA MARÍA SIF MAGNÚSDÓTTIR, Há- steinsvegi 45, 900 Vestmannaeyjum. 53. þraut: 6 ATRIÐI ÓSKAR HALLDÓRSSON, Vesturbraut 7, 230 Keflavík. 54. þraut: LEIÐ A VALDÍS EMILSDÓTTIR, Birkihvammi 4, 660 Reykjahlíð, Mývatnssveit. 55. þraut: MYNDASAGA: 8-5-3-1-7-4- 2-6 ÁRNIGRÉTARSSON, Tómasarhaga 17, 107 Reykjavík. 57. þraut: ELÍSABET og ENGILBERT ÓLÖF ÓSK OG HELGA MAGNÚS- DÆTUR, Reyrhaga 9, 800 Selfossi. Umsjón: Margrét Thorlacius kenn^ri Hvað heita systkinin? 9 Sendiö lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykja- vík. (!g)X3 Teningaspil Þú getur farið í þetta spil AJLEINN. Stundum er enginn til að leika við og þá er gott að geta unað sér einn. Hvort vinnur refurinn eða unginn? Þú kastar teningi fyrir þá til skiptis! Felumynd Geturðu hjálpað Mumma að finna alla fuglana sem eru að fela sig í trénu? Sendið svar til: Bama-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Pennavinir: KRISTÍN LILLÝ KJÆRNESTED, Norð- urbraut 12, 530 Hvammstanga, 10 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-12 ára. Áhugamál: pennavinir, falleg lög, Playmo, Lego, Barbie, skíði, skautar og skólinn. GUÐRÚN SIF HANNESDÓTTIR, Sæ- túni 11, 430 Suðureyri, 12 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. SVANHILDUR ÞORVALDSDÓTTIR, Blönduhlíð 10, 105 Reykjavík, 10 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-12 ára. Áhugamál: Skíði, skautar, hestar og margt fieira. ERLA BERGLIND SIGURÐARDÓTT- IR, Þórunesi, 861 Hvolsvelli, Rangár- vallasýslu. Langar að eignast pennavini á aldrinum 13-14 ára. Áhugamál: blak, handbolti, góð tónlist, sætir strákar og margt fíeira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Strákar! ekki vera feimnir við að skrifa! ÁGÚSTA MARGRÉT ARNARDÓTTIR, Hólabraut 18, 780 Höfn, 9 ára að verða 10. Langar að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 9-11 ára. Svarar öll- um bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. HILDUR BJARGMUNDSDÓTTIR, Ak- urey I, V-Landeyjum, 861 Hvolsvöllur, 12 að verða 13 ára. Áhugamál: lestur, tónlist, helst popptónlist og alls konar söfnun. Pennavinir skulu vera á aldrin- um 11-14 ára. ARNBJÖRG ELSA HANNESDÓTTIR, Heiðargerði 18, 190 Vogum, 10 ára. Vill helst pennavinkonur á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál: hjóla, lesa, hjólaskautar, isund, frímerkjasöfnun og fleira. SIGRÍÐUR ÁSA GUÐMUNDSDÓTTIR, Garðavegi 24, 530 Hvammstanga, 9 ára. Langar að fá pennavini á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: hestar, sund, íþróttir og margt fleira. TRYGGVI, Miðleiti 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.