Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Blaðsíða 4
36 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988. Bflar Frakkland: Hlutur innfluttra bíla eykst stödugt Porsche vin- sæll hjá sænsk- um bílþjófimi Eins og við sögðum frá í síðasta blaði DV BQar þá áttu franskir bíla- franQeiðendur velgengni að fagna á síðasta ári, bæði hvað varðaði smíði bQa og útflutning. Hins vegar áttu erlendir bílaframleiðendur einnig velgengni að fagna á Frakklands- markaði bar sem þeir náðu markaðs- hlutdeild sem svaraði 36,1% eða um 780.000 seldum bQum. Efst á blaði var VW/Audi-sam- steypan, sem nú er einnig með Seat á Spáni innanborðs. Þeir náðu um 7,5 af hundraði rétt á undan Fiat sem náði 7,2%. Japanskir bílar náðu sam- tals um 2,9 af hundraði. Þar með héldu Japanir sig innan rammans sem frönsk stjórnvöld settu þeim en einungis er leyft að sala japanskra bQa á Frakklandsmarkaði nemi sem svarar 3 af hundraði. Útflutningur franskra bíla gekk vel Franski bílaiðnaðurinn flutti út f>' A , TILKYNNING X 1 BLÝLAUST BENSÍI^J iatsu-eigendur takið vel eftir! Daihatsu Taft árgerð 1978 til 1983 með 12R vél má ekki nota blýlaust bensín. Allar aðrar gerðir Daihatsu mega nota blýlaust bensín. Ekki er þörf á því að stilla vélina þótt skipt sé yfir í blýlaust bensín. Ef nánari upplýsinga er þörf þá vinsamlegast hafið sam- band við starfsmenn Brimborgar hf. ■sflSS □AIMATSIJ Brimborg hf. Ármúli 23, 128 Reykjavík, símar: 685870, 681733, 30690. bíla fyrir andvirði sem nam um 109 milljörðum franskra franka á árinu 1987. Þetta er aukning sem svarar um 8,2 af hundraði miðað við árið 1986. Af heildarútflutningi frá Frakk- landi nemur bílaútflutningurinn um 12,2 af hundraði. Af alls um 1.852.135 bQum sem fluttir voru út átti PSA-samsteypan, sem í eru Peugeot og Citroen, alls 1.026.323 bíla, sem svarar til aukning- ar um 9,7 af hundraði. Það var Citro- en sem átti bróðurpartinn af þessari aukningu en Peugeot aðeins lítinn hiuta. Bílþjófnaðir færast í aukana hjá frændum okkar Svíum. Á síðasta ári var afls stolið þar í landi 41.155 bílum sem er aukning um 70 prósent á íjór- um árum. Ef reiknað er út frá tegundum hef- ur veriö reiknað út að af hveijum eitt þúsund bílum var stolið 88 bflum af Porsche gerð, 32 Opel, 21 Audi, 20 VW, 19 Ford og 17 BMW. Hins vegar eru fáir bflar af gerðunum Volvo, Mercedes Bens, Toyota, Mazda og Saab á meðal þeirra bíla sem stoliö er. Af þessum rúmlega 41 þúsund bílum koma um 2.000 aldrei í leitirn- ar aftur. Ein og hálf milljón FIRE mótora frá Fiat Frá því að sérhannaðar mótorverk- smiðjur Fiat hófu framleiðslu á nýju FIRE-vélinni í verksmiðjunum í Ter- moli á austurstönd Ítalíu í janúar 1985 hefur verið smíðuð meira en ein og hálf mflljón af þessum vélum. Það eru vélmenni sem ráða nær alveg ríkjum við smíði þessara véla en afls eru 182 vélmenni, eða tilberar eins og sumir vilja nefna þessi starfs- sömu hjú, í verksmiöjunni í Ter- moli. Alls framleiðir verksmiðjan 2.800 mótora á hveijum vinnudegi. FIRE-vélin er fyrst og fremst notuð í Fiat Uno en einnig í Panda og skutl- una frá Lancia, Y-10. Bandaríska bílablaðið Motor Trend: Honda Civic CRX valinn besti innflutti bíllinn Japönsku bílasmiðjurnar Honda ættu að una vel við sinn hlut á Bandaríkjamarkaði. Á dögunum valdi bandaríska bílablaðið Motor Trend Honda Civic CRX sem „Import Car of the Year” eða besta innflutta bílinn og í fótspor hans komu tveir aðrir bílar frá Honda, Civic LX Sedan og Prelude með íjórhjólastýri. Þeir eru greinilega mflflir Honda-menn á þeim bæ. Mazda 929 árg. 1980, 4ra dyra, Verð 90.000. Dodge Aries, árg. 1987, sjálfsk., vökvast., litað gler, útvarp. Verð 700.000. Peugeot 205 GTi árg. 1988, 1900 vél, sportfelgur, topplúga, ekinn 2.000 km. Verð 840.000. Subaru 4x4 station árg. 1984, silfurgrár. Verð 440.000. Mazda 626, 1,6 árg. 1987, gull- sans, ekinn 80.000 km. Verð 160.000. BMW 315 árg. 1982, ekinn 60.000, brúnsans. Verð 305.000. Dodge Aries árg. 1986, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 21.000 km. Verð 650.000. Saab 900i árg. 1987, hvitur, 4ra dyra, meö OP-PAKKA, sport- felgur, aukafelgur, vetrardekk. Verð 860.000. Dodge Aries Wagon árg. 1987, drappl., sjálfsk., vökvast., litað gler, útvarp o.fl. Verð 770.000. VW Santana árg. 1984, gull- brons, ekinn 40.000, sportfelg- ur, centrallæsingar, út- varp/segulband. Verð 425.000. Alfa Romeo 33 árg. 1987, 4x4, silfurgrár. Útsöluverð 550.000. Chevrolet Monza árg. 1986,1,8 I, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri, ekinn 20.000 km. Verð 465.000. Chevrolet Monza árg. 1987,1,8 I, 3ja dyra, ekinn 20.000 km, beinskiptur. Verð 470.000. Toyota Tercel 4x4 station árg. 1984, bill í sérflokki. Verð 460.000. Opið laugardaga 1-5. Opið virka daga 9-6. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2. Sími 42600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.