Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 14. MAI 1988.
37
Bílar
Bandarískir bílar seljast vel á heimamarkaði
Það gengur kannski ekki allt of vel
fyrir bandaríska bílaframleiðendur
að selja framleiöslu sína á útflutn-
ingsmörkuðunum vegna hárrar
stöðu dollarans. Hins vegar voru um
70% af þeim tíu mHljón bílum sem
seldir voru innanlands í Bandaríkj-
unum á árinu 1987 framleidd á
heimavígstöðvunum.
Hyundai
dæmt fyrir
undirboð
Suðurkóresku bílasmiðjumar
Hyundai, sem hafa átt mikUH vel-
gengni að fagna í Kanada og einnig
Bandaríkjunum undanfariö, fengu á
sig harðan dóm á dögunum. Voru
verksmiðjurnar dæmdar fyrir að
hafa verið með undirboð á markaði
í Kanada, undirboð sem nam sem
svaraði 31 til 32 af hundraði miðað
við heimamarkaðinn. Það er von á
því að Hyundai þurfi að reiða fram
háar fjársektir fyrir tiltækið.
Það var einmitt frá Kanadadeild
Hyundai sem innflutningur á bHum
þeirra hófst til íslands á síðasta ári.
Sviþjóð:
Skrifræðið
stendur fyrir
sínu
í átján ár ók þýskur ríkisborgari
sem búsettur er í Svíþjóð án áfaUa í
sænskri urnferð. Síöan uppgötvaðist
fyrir tilvUjun að hann hafði aðeins
þýskt ökuskírteini sem gefið haföi
verið út árið 1958. Hann hafði ekki,
eins og sænsk lög kveða á um, fengið
sér sænskt ökuskírteini eftir eins árs
dvöl í landinu.
Um þetta hafði hann enga hug-
mynd en hins vegar fær hann ekki
nýtt ökuskírteini, sem hann fær eftir
aö hafa staðist próf sem kostar hann
nokkur þúsund krónur, fyrr en eftir
eitt ár.
LAUGARDAGUR
í LADA UMBOÐINU
Nýir LADABÍLAR
Söludeild opin frá kl. 10-16.
Beinn sími 31236.
Úrval nýrra LADA bíla.
Vélsleóasalan
BIFREtÐAR & LANDBLINAÐARVÉLAR
84060 £> 38600
Suöurlandsbraut 14
NOTAÐIR LADA BÍLAR
Söludeild
opin frá kl. 10-16.
Beinn sími 84060.
Úrval notaðra LADA bíla
og vélsleðamarkaður.
VARAHLUTAVERSLUN
Verslun opin frá kl. 9-12.
Beinn sími 39239.
Vandið vöruval - gerið
verðsamanburð.
BÍLAKJÖR, HÚSIFRAMTÍÐAR,
FAXAFENI 10, SÍMI 686611.
TEGUND ARG. EKINN VERÐ
Ford Escort 1300, hvítur 1986 28.000 410.000
VW Golf GTi 1800, grár 1985 27.000 690.000
Daihatsu Charade CX, grár 1986 20.000 390.000
Fiat Ritmo 70 CL, hvitur 1987 10.000 390.000
Ford Sierra 1600, silfur 1985 44.000 450.000
Ford Bronco XLT, 6 cyl., svartur 1985 24.000 1.050.000
Toyota Tercel 1500, hvítur 1986 40.000 530.000
Suzuki Swift Gti 1300, rauður 1987 4.000 500.000
Peugeot 205 XL, hvítur 1988 0 400.000
Subaru station 1800, blágrár 1986 37.000 630.000
Ford Escort LX1300, drapp 1986 18.000 410.000
Sierra 4x4, rauður, 86 30.000 1.300.000
Abs bremsuk., splittað
drif, sóllúga
Framkvæmdastjóri: Finnbogi Asgeirsson.
Sölustjóri: Skúli H. Gislason.
Sölumenn: Kjartan Baldursson, Ingibjörg P. Guómundsdóttir og
Ríkaröur Már Ríkarósson.
- Nýtt símanúmer -
686611
4»
TOYOTA
BÍLASALAN
Siml 687120
Lancia Y-10, árg. 1987, 5 gíra, 3ja
dyra, ekinn 17.000 km, gráblár. Verð
320.000. Dekurbíll.
Toyota Corolla H/B, árg. 1987,
beinsk., 5 dyra, ekinn 5000 km,
grásans., sem nýr. Verö 480.000.
MMC Pajero dísil, turbo, árg. 1986, 5
gíra, 3ja dyra, ekinn 42.000 km, grá-
sans. Verð 910.000.
Toyota Camry GLi, árg. 1987, sjálfsk.,
4 dyra, ekinn 14.000 km, gullsans.
Verð 960.000. Sem nýr.
Salan sem selur
Toyota Corolla H/B, árg. 1987,
beinsk., 3ja dyra, ekinn 9000 km,
grænblár, sem nýr. Verö 470.000.
Toyota LandCruiser II, árg. 1986, 5
gíra, 3ja dyra, einn með öllu, ekinn
14.000 km, svartur. Verð 980.000.
Toyota CandCruiser II, árg. 1987, 5
gíra, 3ja dyra, einn með öllu, ekinn
19.000 km, hvitur. Verð 1.090.000.
TOYOTA
BÍLASALAN
Siml 687120
Toyota Corolla LB/GTi, árg. 1988, 5
gira, 5 dyra, topplúga, rafmagn, 16
ventla, ekinn 10.000 km, hvítur. Verð
850.000.
Toyota 4 Runner, árg. 1986, sjálfsk.,
3ja dyra, læst drif, ekinn 56.000 km,
rauður. Verð 1.080.000.
Mazda 626 GLX, árg. 1987, sjálfsk.,
5 dyra, einn m/öllu, ekinn 19.000
km, grásans. Verð 680.000.
Toyota Celica GT, árg. 1985, 5 gíra,
2ja dyra, ekinn 66.000 km, rauður,
álfelgur. Verð 650.000.
Toyota Celica Supra, árg. 1984, 5
gíra, 2ja dyra, 2,8 + bein innspýt-
ing, ekinn 70.000 km, blágrár. Verð
740.000.
Toyota Celica Supra, árg. 1986, 5
gíra, 2ja dyra, laglegur sportbíll,
ekinn 43.000 km, rauður. Verð
830.000.
Toyota Hilux, árg. 1982, 4ra gíra,
3ja dyra, ekinn 83.000 km, rauður.
Verð 660.000.
Komdu við
Opið virka daga 9-19
Laugardaga 10-17
TOYOTA
BÍLASALAN
Alltaf heitt á könnunni
Pétur Pétursson sölustjóri
Jón Ragnar Harðarson sölumaður
Jóhann Hannó Jóhannsson sölumaður
Skeifunni 15, sími (91)-687120