Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Qupperneq 2
32 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988. HITT'K ÞETTA! Og hér koma síðustu myndirnar úr TEIKNISAMKEPPNINNI: F B K U S B E y P V K L M S H R 0 M R K L D L ö R E V H A B y 0 V U A B D G E S B R K L s N 1 S 6 A L R U Ð E V A 1 u B D A D E F M 6 H 1 J :R K L 0 M l Ð M AÐ '1 V N R SO R P A S J S R T A U V A E A U N B 1 D E H Ð D F M G H 5 1 K J S L M 0 'I A N U 0 P A •B y T D E G L G H 6 1 K V L SM E N 0 P B R S T u A P H T í þessari STAFASÚPU er búið að fela erindi Steingríms Thorsteinssonar: NÚ ER SUMAR, GLEÐJIST GUMAR, GAMAN ER í DAG. BROSIR VERÖLD VÍÐA, VEÐURLAGSINS BLÍÐA EYKUR YNDISHAG. Orðin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Ina Björk Ársælsdóttir, Höfðabraut 15, Hvammstanga. Angelien og Taskia Schalk, Flúðaseli 40, Reykjavík. Krakkakynning Nafn: Ólöf Guðmundsdóttir Heimili: Sólvallagata 11, Reykjavík í vet- ur, en lögheimili á Hvammstangabraut 39, Hvammstanga Fallegasti litur: Bleikur Skóli: Landakotsskóli Tómstundagaman: Æfi lestur, skrift og teikningu Uppáhaldsleikföng: Barbiedúkkur og barbie-hús Nafn: Rakel Ýr Þrándsdóttir Fædd: 23. maí 1978 Heimili: Ránarslóð 3 Skóli: Hafharskóli Besti matur: Kjúklingar með frönskum, kokkteilsósu og kóki Besta hljómsveit: Madonna og Europe Draumaprins: Dökkhærður, sætur og skemmtilegur og hefur áhuga á fótbolta Áhugamál: Skíði, skautar og fleira Bestu vinir: Erla, Gunnhildur og Kristján Nafn: Amdís Jónsdóttir Heimili: Barmahlíð 19, Sauðárkróki Fædd: 22. febrúar 1977 Áhugamál: Dans, hundar, skólinn og fleira Besta hljómsveit: Europe, A-ha og söng- konan Madonna Fallegustu litir: Svartur, hvítur, grár og bleikur Bestu vinir: Harpa Lind og Margrét Draumaprins: Hann er jafngamall mér, með ljósgult hár og æðislega sætur Hjördís Jóhannesdóttir, Kirkjubæjar- braut 3, Vestmannaeyjum. Kveðjur Ég vil senda kveðjur til frænku minnar, hennar Sissu og líka Dönu Ruth frænku og bestu vinkonu minnar, hennar Önnu Maríu. Svo vil ég óska Tomma og Snældu til hamingju með 10 mánaða afmælið. Þau eru kettir! Ég sendi líka kveðjur til ömmu og afa á Húsavík. Hermann Þór fær æðislegar kveðjur frá frænku og líka Bjössi og Gunn- ar Ingi. Kristín Kæra Bama-DV! Hver er utanáskriftin hjá Myndagluggan- um? Brynja Dögg Friðriksdóttir Kæra Brynja! Ég geri ráð fyrir að þú eigir við Mynda- gluggann hjá Sjónvarpinu. Heimilisfangið er: Sjónvarpið, Laugavegi 176, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.