Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Blaðsíða 4
42
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988.
Umsjón:
Margrét Thorlacius
kennari
Ágætu lesendur!
Bestu þakkir fyrir öll bréfín. Það bárust
svo margar teikningar í teiknisamkeppn-
ina að við getum ekki birt þær allar. En
þið skuluð vera dugleg að senda stuttar
sögur, ljóð og brandara. Einnig ljósmyndir
og alls konar teikningar. En þá eru það
vinningshafar fyrir 15 tölublað:
61. þraut: Stafasúpa
’ Sigurjón Magnússon, Keilugranda 8, 107
Reykjavík
62. þraut: 5 fiskar
Hlynur Arnarsson, Nestúni 21, Hellu, 850
Rangárvallasýslu.
63. þraut: 6 villur
Líney Árnadóttir, Urriðakvísl 6, 110
Reykjavík
64. þraut: Hnykill D
Helga Árnadóttir, Heiðvangi 17, Hellu,
Rangárvallasýslu.
66. þraut: Jarþrúður og Bergsveinn
Elín G. Jónsdóttir, Sjávarflöt 5,
% Stykkishólmi.
65. þraut: C og K
Inga Hlín Pálsdóttir, Hraunbæ 6,
Reykjavík.
340
110
n
Komdu nú að kveðast á..
Hættu að hlæja,
sæta pæja.
Hættu að kvarta,
litla varta.
Farðu í skóla,
stóra bóla.
Líney Rakel Jónsdóttir,
11 ára, Reykjavík
Ljóð
Oft ég
skrölti um bæinn
með einhvern
mni
í mer.
Ég er bíll.
Brynja Dögg Friðriksdóttir, 9 ára,
Tjörn, Mýrun^v Höfn.
Dýravísur
Eitt sinn var geit,
sem átti heima í sveit.
Hún var í góðu fæði hjá Teiti
enda varð hún akfeit.
Það var einn hundur,
sem þótti mikið undur.
Það fór allt á tjá og tundur
þegar haldinn var hjá honum hunda-
fundur.
Einu sinni var hestur,
sem var kallaður Hrossabrestur.
Hann losaði flóðhest, sem.var festur
og eftir það varð hann bestur.
Vigdís Gígja Ingimundardóttir, Húna-
braut 26, 540 Blönduósi.
Barna-DV
Bama-DV er gott blað
er með góðum þrautum.
Enginn vill fara í bað
meðan hann er að skoða það.
María Ómarsdóttir, Grundartanga 21,
Mosfellsbæ.
6 villur
Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins
á báðum myndunum?
Sendið lausn til:
Barna-DV
Þverholti 11
105 Reykjavík
Hrefna Fanney, 10 ára,
Grundartanga 25
Mosfellsbæ
.. riH|
b'AKk _ /—■
^óPkiKRWÉV,/ 63 m
'KS
I
fcö
u
i V.
Pennavinir
Elsa Gunnarsdóttir, Lyngbergi 17, 815
Þorlákshöfn. Vill skrifast á við stráka og
stelpur á aldrinum 11-14 ára. Reynir að
svara öllu bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi
ef hægt er.
Bryndís Klara Guðbrandsdóttir, Lyng-
bergi 25, 815 Þorlákshöfn. Vill skrifast á
við krakka, stelpur og stráka, á aldrinum
11-13 ára. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Tryggvi Ólafsson, Miðleiti 6, 103 Reykja-
vík. Óskar eftir pennavinum, bara strákum,
6-10 ára. Áhugamál: frímerkjasöfnun, pílu-
kast, skotbolti og fleira.
Þórir Guðjón Ágústsson, Suðurhólum 18,
111 Reykjavík, 11 ára að vérða 12. Óskar
eftir pennavinum, bæði stelpmn og strák-
um, á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: bad-
minton, skíði, fótbolti, ferðalög og fleira.
Reynir að svara öllum bréfum. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er. Hún þyrfti helst að
líkjast viðkomandi eins og hann/hún er
núna.
Erla Lind Þórisdóttir, Hafnargötu 11, 360
Hellissandi, 11 ára. Vantar pennavini á
aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: íþróttir,
strákar, dýr og margt fleira.
Svava Eiríksdóttir, Unnarstíg 2, 425 Flat-
eyri, 12 ára. Óskar eftir að skrifast á við
krakka á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál:
Sund, frjálsar íþróttir, hestar, að safna spil-
um og fleira.
Jóhanna Þorvaldsdóttir, Garðabraut 62,
250 Garði, 13 ára. Vildi gjaman eignast
pennavini á aldrinum 13-100 ára. Áhuga-
mál margvísleg.
Jóhanna
Hvað heita mæðginin?
4
. ^
Sendið svar til: Barna-DV
Þverholti 11 105 Reykjavík
m
... -. .■