Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988. 19 DANSHÚS ÁRTÚN Gömlu dansarnir í kvöld kl. 21-03 og á laugardagskvöld kl. 22-03. Hljóm- sveitin Danssporið leikur fyrir dansi bæði kvöldin. BÍÓKJALLARINN Lækjargötu 2, sími 11340. Bigfoot sér um tónlistina um helgina. BROADWAY Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Broadway í sumarskapi með dúndr- andi diskóteki og frábærum uppá- komum. Gó-gó-búrin á fullu. Opið fóstudags- og laugardagskvöld. CASABLANCA Skúlagötu 30 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. DUUS-HÚS Fischersundi, sími 14446 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. EVRÓPA v/Borgartún Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Módelsamtökin sýna sport- fatatísku sumarsins frá Herraríki á fóstudagskvöld. GLÆSIBÆR Álfheimum Hljómsveit André Backman leikur gömlu og nýju dansana fóstudags- og laugardagskvöld. Opið kl. 22.00-03.00. HOLLYWOOD Ármúla 5, Reykjavik Rokk og klassík í Hollywood um helg- ina. Náttúra, hljómsveit Stefáns P. og hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leika fyrir dansi. HÓTELBORG Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. HÓTEL ESJA, SKÁLAFELL Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir fóstudags- og laugardags- kvöld. Lifandi tónhst. Tískusýningar öll funmtudagskvöld. Opið frá kl. 19-01. HÓTEL ÍSLAND Skemmtidagskráin í sumarskapi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og Stjömunni í kvöld. Listamönnum veröur tileinkuð dagskráin í tilefni listahátíðar. Á laugardagskvöld verð- ur stórsýningin Allt vitlaust. Hljóm- sveitirnar Ðe lónlí blú bojs og Rokk- band Rúnars Júlíussonar leika fyrir dansi bæði kvöldin. HQTELSAGA, SÚLNASALUR v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Lokað fóstudagskvöld. Hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi á laugardagskvöld. Örvar Kristjánsson skemmtir. í tilefni 25 ára afmælis Hótel Sögu um síðustu helgi verður aðgangseyrir 25 krónur til miðnættis. LEIKHÚSKJALLARINN, Hverfisgötu Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. LENNON v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. LÆKJARTUNGL Lækjargötu 2, sími 621625, Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. ÚTÓPÍA Suðurlandsbraut, Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. Vetrarbrautin Brautarholti 20, sími 29098. Guömundur Haukur leikur og syngur um helgina. ÞÓRCAFÉ, Brautarholti, s. 23333 Diskótek í kvöld. Á laugar- dagskvöld leikur hljóm- sveitin Sprakk fyrir dansi og er aðgangur ókeypis til miðnættis. ÖLVER Álfheimum 74, s. 686220 Opið fóstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. Markó Póló spilar frá kl. 21 fimmtudaga til sunnudaga. TVær forsýningar listahatíð: Helgi Skúlason fer I Marmara með hlutverk hugsjónamannsins Robert Belford. Tvær sýningar verða í Þjóöleik- húsinu í kvöld, fostudaginn 10. júní, og eru þær báöar liður í Lista- hátíð 1988. A stóra sviðinu verður seinni forsýning á verkinu Marm- ara og á litla sviðinu síðari forsýn- ing á verkinu Ef ég væri þú. Marmari Verkiö Marmari er eftir Guð- mund Kamban. í uppfærslu Þjóð- leikhússins er það í leikgerð og undir leikstjórn Helgu Bachmann. Hönnuður leikmyndar og búninga er Karl Aspelund en Hjálmar H. Ragnarsson samdi tónlist við verk- ið. Ljósahönnuður er Sveinn Bene- diktsson. Þrjátíu og fjórir leikarar taka þátt í Marmara en aðalhlutverkið, hugsjónamanninn Robert Belford, leikur Helgi Skúlason. Sýningin í kvöld hefst kl. 20.00. Með sýning- unni á Marmara er Þjóðleikhúsið að minnast aldarafmælis skáldsins Guðmundar Kamban er fæddist 8. júní 1888 og lést í Kaupmannahöfn árið 1945. Ef ég væri þú Ef ég væri þú er nýtt íslenskt verk eftir Þorvarð Helgason. Leik- stjóri er Andrés Sigurvinsson. í verkinu eru sögur nokkurra kvenna sagðar í þremur samtengd- um myndum í aUnýstárlegri upp- setningu. Upphaflega var verkið fjórir einþáttungar frá hendi höf- undar en einn þátturinn er í upp- setningu Andrésar notaður sem forleikur, milhkaflar og eftirleikur. Þættirnir heita Morgunleikfimi, Mors et vita, Tvítal eftir náttmál og Geirmundur Hrafn Karlsson. í hverjum þætti fara tvær leik- konur með buröarhlutverk. Sýn- ingin á Ef ég væri þú hefst kl. 20.30 á Litla sviðinu að Lindargötu 7. Djass fyrir norð- an og sunnan Um þessar mundir er trommu- leikarinn Pétur Öslund í heimsókn á íslandi. Hann heldur tónleika í Sjallanum á Akureyri á sunnudag 12. júní og á Hótel Borg í Reykjavík dagana 13.-15. júní. Hefjast allir tónleikarnir kl. 21.00. Jón Páll Bjarnason gítarleikari mun leika meö Pétri en hann dvel- ur nú á Fróni um stundarsakir. Mun mörgum gömlum aðdáandan- um sjálfsagt þykja gaman að heyra þá félaga spila saman á ný. En þeir munu ekki hafa leikið saman síðan í Tjarnarbúð og ÞjóðleikhúskjaR- aranum hér á árum áöur. Aðrir hijóðfæraleikarar, er spila munu með Pétri að þessu sinni, eru: Bjöm Thoroddsen, Jóhann Ásmundsson, Birgir Bragason, Kjartan Valdimarsson, Guðmund- ur Ingólfsson, Þórður Högnason, Rúnar Georgsson og Finnur Eydal. Kynnir á tónleikunum verður Vemharður Linnet. Pétur öslund. ljóðaþýðingar á Kjarvalsstöðnm Dagur ljóðsins verður haldinn á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 12. júní. Dagskráin mun hefjast kl. 13.30. Það er Rithöfundasambandiö sem gengst fyrir Degi Ijóðsins, nú í þriðja sinn. í tílefni dagsins hafa ljóðskáld lesið upp úr verkum sínum, auk þess sem fjölmiölar hafa kynnt ljóðlist. Aö þessu sinni er dagur ljóösins tileinkaður ljóðaþýðingum en þær em mikilvægur hluti ljóð- listar á íslensku. Fermstu skáld landsins hafa yfirleitt verið Ijóða- þýöendur samhhða eigin ljóða- gerð. Þannig hafa skáldin gert hvort tveggja, að kynna erlend stórskáld og láta reyna á kraft fslenskrar tungu að koraa ljóðun- um til skila. Einnig hafa Islend- ingar eignast marga afbragös- . þýöendur sem nær eingöngu hafa unniö við ljóðaþýðingar. Á Degi ljóösins að þessu sinni verða fluttar ljóðaþýðingar eftir tólf núlifandi þýöendur: Árna Ibsen, Daníel Á. Danielsson, Ein- ar Braga, Geir Kristjánsson, Helga Hálfdanarson, Ingibjörgu Haraldsdóttur, Jóhann Hjálm- arsson, Jón Óskar, Sigfús Daöa- son, Þorgeir Þorgeirsson, Þor- stein Þorsteinsson og Þórarin Eldjám. Ijóðaþýðendumir munu í flest- um tilfellum flytja þýðingar sínar sjálfir. Þessi Ijóð em nánast frá öllum heimshornum og má segja að þetta sé nokkurs konar al- þjóðlegljóðlistarhátfö á íslensku. listadjass -30 lúðrasveitir taka þátt Á morgun, laugardag, verður í Saga lúðrasvefta á íslandi er nú fyrsta sinn haldinn lúörasveita- orðinll2áraenfyrstalúðrasveit- dagur hér á landi, Samband fs- in, Lúðraþeytarafélagið, lék fyrst lenskra lúðrasveita og Samband opinberlega sumarið 1876 á Aust- íslenskra skólalúðrasveita gang- urvelli. Lúðrasveitimar voru ast fyrir þessum degi og er til- einu hljómsveitirnar á landinu f gangur hans að kynna almenn- tugi ára og hafði gildi þeirra við- ingi lúðrasveitir og starfsemi tæk áhrif því sveitimar urðu ak- þeirra. urinn sem íslenskt tónlistarlíf Alls munu 30 lúðrasveitir taka átti síðar eftir aö njóta upp- þátt í deginum og leika þær hver skerunnar af þegar síöar vom í sinni heimabyggð. Flestar sveit- myndaöar stærri hljómsveitir imar .byrja að leika kl. 14.00 og með margbreytilegri hljóöfæra- raunu þær leika í um það bU skipan tíl fiutaings á klassískum klukkutíma. verkum. í Djúpinu Um þessar mundir er spUaður djass í Djúpinu, kjaUara veitinga- staðarins Hornsins við Hafnar- stræti. Þessi djasskvöld eru köUuð Listadjass og eru haldin í tvær vik- ur í tUefni Listahátíðar 1988. Er þetta meðal annars gert í því skyni að listahátíðargestir geti að aflokn- um dagskráratriðum skroppið í bæinn og notið lifandi tónUstar og veitinga. Listadjassinn mun standa tU laugardagskvöldsins 18. júní. Fjöldi tónUstarmanna munu koma fram á þessum tíma. Þar á meðal em píanóleikararnir Kristján Magnús- son og Kjartan Valdimarsson, saxófónleikararnir Sigurður Flosa- son og Þorleifur Gíslason, kontra- bassaleikarinn Tómas R. Einars- son og trymbiUinn Birgir Baldurs- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.