Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 4
42 LAUGA POSTUR Halló krakkar! Vonandi hafið þið gaman af að leysa þrautirnar í blaðinu í dag. Sögurnar eru líka bráðskemmtilegar. En hvernig væri að hafa smábrandara- keppni? Sendið besta brandarann sem þið hafið heyrt og svo getum við valið þann besta. En þá er komið að vinningshöfum fyrir 22. tölublað: 7. þraut: Stafasúpa Fanney ösp Stefánsdóttir Kleifargerði 4,600 Akureyri 8. þraut: Leið B Hafdís og Þórunn Hólavegi 5,580 Siglufirði 9. þraut: 6 villur Margrét Þóra Sveinsdóttir Vallarbraut 4,170 Seltjarnar- nesi 10. þraut: Krossgáta Haukur Árni Hermannsson Sundstræti 27,400 ísafirði 11. þraut: Talnaþraut Jórunn H. Ragnarsdóttir Vesturbergi 26,111 Reykjavík 12. þraut: Dóri Sunna Björk Símonardóttir Jaðri, Bæjarsveit 311 Borgarnes 13. þraut: Friðfinnur Sævar Már Árnason Borgarsíðu 11,603 Akureyri 23. þraut: Leið nr. 1 Einar Haukur Óskarsson . Víðihlíð 11,550 Sauðárkróki 24. þraut: Benedikt og Katrín Gunnar Hjalti Magnússon _________Fjarðarstræti 4,400 ísafirði 1 L 3 ' 1 4 j ■ b T~ (í Krossgáta Hrafnhildur, 10 ára, sendi okkur þessa krossgátu: Lárétt: 2 ávöxtur 4 karlmannsnafn 5 haft ofan á sér á nóttunni (m.gr.) 8 undrandi Lóðrétt: 1 karlmannsnafn 7 haft á fótunum inni við 6 ílát Sendið lausn til: Barna-DV Þverholti 11 105 Reykjavík Sendandi gleymdi að skrifa nafnið sitt! Ágæta Barna-DV! Ég skrifaði ykkur fyrir skemmstu og ósk- aði eftir pennavinum og ekki stóð á þeim. En ein stúlka frá Akureyri skrifaði mér og heitir hún íris. Hún gleymdi að setja föðurnafnið sitt með og heimilisfang og þess vegna ætla ég að biðja Barna-DV að birta eftirfarandi: íris, sem skrifaði mér frá Akureyri sunnu- daginn 29. maí, sendu mér fullt nafn og heimilisfang. Heiða Ólafsdóttir Borgarbraut 3, 350 Grundarfirði öe.r;t li l O . _ Hvaða leið á Kalli að velja til að ná sér í köku úr kökuboxinu? Er það leið nr. 1 - 2 eða 3? Sendið svar til: Barna-DV. Berit Gunnhildur Kristjánsdóttir 9 ára, Krummahólum 2, 111 Reykjavík 25. JÚNÍ 1988. Umsjón: Margrét Thorlacius kennari Pennavinir Sigrún Kapitola Bjarnþórsdóttir, Háa- rifi 69, Rifi, 360 Hellissandi. Langar til að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Sigrún vill bæði skrif- ast á við stelpur og stráka. Mynd fylgi íyrsta bréfi ef hægt er. Sólveig Helga Zophoníusardóttir, Holta- götu 8, 600 Akureyri. Langar að fá penna- vini á aldrinum 8-10 ára, helst stráka. Áhugamál: sund, pennavinir, fótbolti, frjálsar íþróttir, handbolti, Madonna og fleira. Svarar öllum bréfum. Benný Ósk Jökulsdóttir, Borgarhrauni 10, 240 Grindavík. Vantar pennavinkonur á aldrinum 8-10 ára. Hún er sjálf 8 ára. Þórarinn Hlynur Arnarson, Nestúni 21, 850 Hellu, Rangárvallasýslu. Vantar penna- vini á aldrinum 9-10 ára, stelpur og stráka. Áhugamál: sund, fótbolti, ferðalög og veiði. Sigrún Björg Rafnsdóttir, Valbraut 11, 250 Garði, 9-10 ára. Ásrún, 5 ára, Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.