Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
29
rþættir
r Mönning.
Sænskar höggmyndir
Á morgun, laugardag, kl. 14.00
verður opnuð á Kjarvalsstööum, í
vestursal, sýning sænsks lista-
manns.
Claes Hake sýnir þar höggmyndir
og veggmyndir, unnar úr steini,
gifsi og bronsi. Verk listamannsins
eru í stærra lagi og eru líklega þau
stærstu er nokkurn tíma hafa verið
sýnd að Kjarvalsstöðum.
Listamaðurinn Claes Hake er
meðal fremstu myndhöggvara Svia
og ætti sýning hans aö vera for-
vitnileg. Kjarvalsstaöir eru opnir
daglega kl. 14-22 og mun sýning
þessi standa til 31. júli næstkom-
andi.
Myndlistarsýning
Tónlistargjömingur ÓMANU
I dag, 15. júlí, á degi Freys, kl. 18.00
opnar Tryggvi Gunnar Hansen mál-
verka- og hugmyndasýningu að
Tryggvagötu 18, Reykjavík.
Sýningin verður opnuð með tón-
listargjörningi sem hljóðverkfæra-
stofan ÓMANÚ flytur. Horni verður
lyft og hunangsmjöður drukkinn.
Klukkan 19 kynnir Tryggvi Gunnar
hugmyndir varðandi jarðarkaup
undir Jökh.
Sýningin veröur opin daglega kl.
18-22.
Alhiiða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum
&
Q[ m en
VIÐGERÐIR Á STEYPUSKEMMDUM OG SPRUNGUM
Fagleg ráðgjöf, unnin af fagmönnum og sérhæfðum viðgeróarmönnum.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR: Traktorsdælur að 400 bar.
SÍLANHÚÐUN: Til varnar steypuskemmdum.
Móða milli glerja? Fjarlægjum móðu á milli glerja
með sérhæfðum tækjum.
Ath. Aðferðin er ekki til bráðabirgða heldur VARANLEG,
i viðurkennd og ódýr. ]
Látið ekki verðmætan I
hluta nússins eyði-'
leggjast að óþörfu.
Látið fagmenn vinna !
verkin, það tryggir ]
gæðin.
Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin.
VERKTAK HF.
Sími 7-88-22, bílas. 985-21270.
Þorgrimur Ólafsson húsasmíðameistari.
Manuela og Einar
- á sumartónleikum í Skálholtskirkju
Manuela Wiesler og Einar G.
Sveinbjörnsson munu leika á sum-
artónleikum í Skálholtskirkju nú
um helgina. Tvennir tónleikar
verða haldnir á laugardag, 16. júlí,
kl. 15 og 17. Efnisskrá síöari tón-
leikanna verður síðan endurtekin
á tónleikum á sunnudag, 17. júlí,
kl. 15.
Á fyrri tónleikum laugardagsins
mun Manuela Wiesler flytja verk
fyrir einleiksflautu eftir Slettholm,
Báck og Holmboe. Á seinni tónleik-
um laugardagsins flytur Einar G.
Sveinbjörnsson tvö verk fyrir ein-
leiksfiðlu. Verkin eru Partíta í h-
moll BWV 1002 eftir Bach og
Ballade op. 27 eftir Ysaye. Tónleik-
unum lýkur síðan á verki sem þau
Manuela og Einar leika saman.
Manuelu Wiesler og Einar G.
Sveinbjörnsson er nær óþarft að
kynna íslenskum tónlistarunnend-
um. Manuela hefur leikið á sumar-
tónleikunum frá upphafi þeirra.
Er þetta í þriðja sinn sem þau hjón-
in leika hér saman. Þau komu hing-
aö til lands frá Svíþjóö gagngert til
að halda þessa tónleika. Einar er
um þessar mundir leiðbeinandi við
Alheimshljómsveit unglinga
(World Youth Orchestra).
Eftir tónleikana á sunnudag
verður messað kl. 17 í Skálholts-
kirkju. Prestur er séra Guðmundur
Óli Ólafsson og organisti Hilmar
Örn Agnarsson. Manuela og Einar
munu einnig flytja tónlist við mess-
una.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis að venju. Kaffiveitingar
eru í Lýðháskólanum. Áætlunar-
ferðir eru frá Umferðarmiðstöðinni
á sunnudag kl. 13 og til baka kl.
17.45.
Kl. 8 Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1.200.
Kl. 13 Brynjudalsvogur - Búðasandur -
Maríuhöfn. Létt gönguferö. Verð kr. 800.
Helgarferðir 15.-17. júlí:
1. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í
sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Ekið
í Eldgjá og skipulagðar gönguferðir.
2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal. Léttar gönguferðir um
mörkina.
3. Þórsmörk - Teigstungur. Gist í tjöld-
um í Stóraenda og farnar gönguferðir
þaðan.
4. Hveraveliir. Gist í sæluhúsi Feröafé-
lagsins á Hveravöllum. Skoöunarferðir
um nágrennið. Brottför i helgarferöirnar
er kl. 20. Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3.
Útivist
Dagsferðir um helgina:
Laugardag 16. júlí:
Kl. 8 Eyjafjöll - Skógafoss. Ekið austur
að Skógum, safnið skoðað og Kvernárgil,
Seljalandsfoss, sund í Seljavallalaug og
fl. Verð 1.300 kr. Frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Sunnudag 17. júlí:
Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4
klst. í Mörkinni. Verð kr. 1.200 kr. Kl. 13
Þríhnúkar. Gengiö frá Bláfjölium að
Þríhnúkum, m.a. skoðað 120 m djúpt Þrí-
hnúkagímaldið. Gengið að Kristjáns-
dalahomi við nýja Bláfjallaveginn. Verð
kr. 900, frítt f. börn m. foreldrum sínum.
Helgarferðir 15.-17. júlí:
1. Þórsmörk. Mjög góð gistiaðstaöa í
Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir
við allra hæfi, m.a. í Teigstungur. Munið
ódýra sumardvöl í Básum.
2. Helgarferð í Lakagíga. Gist v/Blágil.
Kynnist þessari stórkostlegu gigaröð og
ummerkjum Skaftárelda. Ekið heim með
viökomu í Eldgjá og Landmannalaugum.
3. Skógar - Fimmvörðuháls - Básar.
Gangan tekur um 8 klst. Brottfór laugard.
Sýningar
Árbæjarsafn
í sumar stendur yfir sýning um Reykja-
vík og rafmagnið. Auk þess er uppi sýn-
ing um fomleifauppgröftinn í Viðey
sumarið 1987. „Gömlu“ sýningarnar um
m.a. gatnagerð, slökkviliðið, hafnargerð
og jámbrautina em að sjálfsögðu á sínum
stað. Opið kl. 10-18 alla dága nema mánu-
daga. Veitingar í Dillonshúsi frá kl.
11- 17.30. Páll Eyjólfsson gítarleikari spil-
ar tónlist frá ýmsum löndum í Dillons-
húsi á sunnudag milli kl. 15 og 17.
Sími 84412.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
Lokað um óákveðinn tíma.
Bókakaffi,
Garðastræti 17
Halldór Carlsson og Þóra Vilhjálmsdóttir
sýna ljósmyndir í Bókakaffi dagana 26.
júni til 9. júlí. Myndirnar em mismun-
andi, teknar hér og þar. Bókakaffi er
opiö alla daga kl. 9-19.
Gallerí Grjót,
Skólavörðustíg 4a
Samsýning meðlima Gallerís Gijóts. Á
sýningunni em málverk, grafík, teikn-
ingar og skúlptúrar í stein, leir, járn og
stál. Nytjahlutir úr leir og silfurskart-
gripir.
Gallerí List,
Skipholti 50
í Gallerí List verður til sýnis og sölu í
júni, júlí og ágúst verk eftir Braga Hann-
esson, Erlu B. Axelsdóttur, Hjördísi Frí-
mann, Sigurð Þóri, Elías B. Halldórsson,
Helgu Ármanns, Guðmund Karl, Tolla,
Svein Björnsson, Ingunni Eydal og fl.
einnig rakú og keramik.
Grafík Gallerí Borg,
Austurstræti 10
í glugga grafik-gallerísins stendur nú yfir
kynning á grafikmyndum eftir Daöa
Guðbjörnsson og keramikverkum eftir
Borghildi Óskarsdóttur. Auk þess er til
sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda lista-
manna.
Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9
í Gallerí Borg stendur yfir sýning á verk-
um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu-
sýning og stendur yfir í sumar. Skipt
verður um verk reglulega.
Gallerí Gangskör
Þar stendur yfir sýning Gangskömnga á
málverkum, grafík og keramik. Sýningin
er opin alla daga nema mánudaga kl.
12- 18.
Gallerí Langbrók,
Bókhlöðustíg 2,
textílgallerí. Opiö þriöjudaga til föstu-
daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtaldar bifreiðar .og lausafjár-
munlr seldir á nauðungaruppboði sem fram fer í porti Skiptingar
sf. að Vesturbraut 34, Keflavík, föstudaginn 22. júlí 1988 kl. 16.0Ö. ■
G-344 G-16413 G-24031 G-24849 G-25426 I-690
1-4199 J-179 R-11467 R-13319 R-25503 R-37046
R.-65520 R-68265 X-1640 X-6360 0-283 0-286
Ö-496 0-556 Ö-560 0-667 0-681 Ö-706
0-904 0-1138 0-1259 0-1287 0-1292 0-1320
Ö-1400 0-1455 0-1524 0-1606 0-1698 0-1727
Ö-1788 0-1860 0-1970 0-1990 0-2050 0-2098
Ö-2105 0-2143 0-2357 0-2439 0-2603 0-2753
0-2823 0-2853 0-2869 0-2938 0-3056 0-3136
0-3139 0-3217 0-3279 Ö-3507 0-3600 0-3706
Ö-3707 0-3752 0-3855 0-3863 0-3873 0-3965
Ö-4016 Ö-4079 0-4095 0-4103 0-4206 0-4209
0-4492 0-4532 0-4561 0-4610 0-4648 0-4809
0-4811 0-4900 0-4934 0-4985 Ö-4990 0-5053
Ö-5059 Ö-5082 Ö-5087 0-5095 0-5146 0-5288 •
0-5294 0-5308 0-5371 0-5439 0-5485 0-5595
0-5648 0-5674 0-5680 0-5742 0-5753 0-5763
0-5791 Ö-5803 0-5819 0-5920 0-6007 0-6009
0-6055 Ö-6072 0-6086 0-6112 0-6161 0-6221
Ö-6370 0-6512 Ö-6700 0-6749 0-6772 0-6957
Ö-7009 0-7118 0-7221 0-7450 Ö-7480 - 0-7553
0-7552 0-7759 0-7881 0-7975 Ö-8007 0-8025
0-8108 0-8211 0-8498 0-8556 0-8581 0-8778
0-8785 0-9033 0-9042 Ö-9075 0-9095 • 0-9165
Ö-9206 0-9221 0-9318 0-9402 Ö-9406 0-9539
0-9674 0-9683 0-9771 Ó-9870 0-9941 0-9948
0-9961 0-10087 0-10093 0-10289 0-10345 0-10392
0-10407 0-10461 0-10477 0-10493 0-10579 0-10636
0-10809 0-10834 0-10995 0-11123 0-11249 0-11476
0-11498 Þ-932
Ennfremur JCB-6C grafa, sófasett, sjónvörp, þvottavél, video-
tæki og hljómflutningstæki.
Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu.
#1
t\
...
BLAÐ
BURDARFÓLK
i e^ÍAt^iyv /wwiýb *
ffl
11
11
Reykjavík
Laugaveg 120-170
Skúlagötu
Byggðarenda
Austurgerði
Litlagerði
Skógargerði
■""".y i-
Ofanleiti
Miðleiti
J J
Hrisateig
Lauganesveg
Tf
fl
•vl'-úlí::;
ir
ÞVERHOLTI
SIMI 27022