Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. 27 SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggð- ur á skáldsögu Johanna Spyri. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. Leik- raddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.25 iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fósturlandsins Freyja. Þessi þáttur fjallar um íslenskar konur í fortíð, nútíð og framtíð, um stöðu þeirra og kjör. Björg Einarsdóttir fjallar um fortíðina og rætt er við ýmsar merkiskonur um framtið íslenskra kvenna. Meðal þeirra sem rætt er við er Vigdís Finnboga- dóttir forseti íslands, Jóhanna Sigurð- ardóttir félagsmálaráðherra og Svava Jakobsdóttir rithöfundur. Þátturinn verður sýndur á Nordisk Forum sem framlag Kvenréttindafélags Islands. Umsjónarmaður og stjórnandi upp- töku er Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Viðtal við Weizsácker. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Richard von Weizsácker forseta Vestur-Þýska- lands. Viðtalið var tekið upp í Bonn þegar Vigdís Finnbogadóttir forseti var þar í opinberri heimsókn. Umsjón Karl Blöndal. 22.20 Úr norðri - Einstaklingur og um- hverfi. (Studio Nord: Menneske og miljö - framtidas museum). Þjóðverjar eyðilögðu stór landsvæði i Norður- Noregi er þeir hörfuðu þaðan haustið 1944. Á þessum svæðum bjuggu áður Samar, Norðmenn og Kvenar. Safn sem var stofnað 1979 er helgað menn- ingararfleifð þeirra. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Útvarpsfréttir í dagskárlok. 16.25 Fráskilin. Separate Tables. Mynd þessi byggir á leikriti I tveimur sjálf- stæðum þáttum sem var frumsýnt árið 1954 I Bretlandi og sló öll aðsóknar- met. Baksviðið er sóðalegt hótel fyrir langdvalargesti I Bournemouth í Eng- landi árið 1954. Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates og Clare Bloom. Leíkstjóri: John Schlesinger. Framleið- andi: Mort Abrahams. MGM/UA 1983. Sýningartimmi 115 mín. 18.20 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR. 18.45 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur, ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. Léttur spurninga- leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kemur i heimsókn í sjónvarpssal og veglegir vinningar eru í boði. 21.10 Morögáta. Murder She Wrote. Jessica Fletcher er vinamörg og alltaf velkomin á heimili vina sinna þrátt fyr- ir að búast megi við dauðsfalli i fjöl- skyldunni I kjölfar heimsókna hennar. Þýðandi: Örnólfur Arnason. MCA. Universal. 22.00 Paradisargata. Paradise Alley. 0.10 Hildarleikur. Battle of the Bulge. Striðsmynd sem fjallar um hina löngu og blóðugu orrustu sem bandamenn háðu við nasista i Ardennafjöllum árið 1944. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Robert Shaw, Robert Ryan. Leikstjórn: Ken Annakin. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Warner 1965. Sýningartími 150 mín. 2.40 Dagskrárlok. 0Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.^5 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson- ar. Fjórði þáttur: Paraguay. (Endurtek- inn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Vikið að islensku kvikmyndunum „Punktur, punktur, komma, strik" og „Jón Oddur og Jón Bjarni" og bókunum sem þær eru byggðar á. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjaíkovskí og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: Þorlákur Helga- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins - Listahátið í Reykjavík 1988. Tónleikar Guarneri-kvartettsins i Gamla bíói 19. júní sl. Á efnisskránni voru strengja- kvartettar eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Leos Janacek og Ludwig van Beethoven. Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóða- þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Sjötti þáttur: „Meðan sprengjurnar falla". Úmsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónlist á síðkvöldi eftir Sergei Rakhmaninoff. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viöbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 A( tingrum Iram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Svædisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Litið í blöðin og hressileg tónlist á milli. Síminn hjá Halla er 611111. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp, bæði gamalt og nýtt, flutt af sölumanni Bylgjunnar, Önnu Björk. Flóamarkaður kl. 9.30. Sími 611111. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- Iréttir dagsins. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Hörður lítur á það helsta sem biður fólks um naéstu helgi, einnig ýmis uppátæki sem hann einn kann. Fréttir kl. 13.00,14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, i dag - i kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Síminn hjá Möggu er 611111. 21.00 Góö tónlist á Bylgjukvöldi eins og hún á að vera. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður og hagnýtar . upplýsingar, auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. Beinn sími 681900. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist, talar við fólk um málefni liðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar er í fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína með Bjarna Hauki. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 21 OOBiblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Fagnaöarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Fjölbreytileg tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 8.00 Forskot. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. 9.30 Opið. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjámarssonar. E. 11.30 Mormónar. Þáttur i umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Trellar og servíettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdisar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagiðog Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Framhaldssagan. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Við og umhverfió. Umsjón: dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarp Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Á útimarkaði, bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Spjallað við gesti og gangandi. Oskalög vegfar- enda leikin og fleira. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylqjan Akureyri FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist við allra hæfi og spjallar við hlustendur. 09.00Rannveig Karlsdóttir með góða tón- list kemur öllum í gott skap. 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni, leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Pétur Guðjónsson leikur létta tón- list. Timi tækifæranna er kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist i rólegri kantinum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs- son fær til sin gesti I betri stofu og ræðir við þá um þeirra áhugamál. 24.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. júlí Samakona við vinnu sína. En þátturinn fjallar einmitt um menningararf- leifð þeirra. Sjónvarp kl. 22.20: Maður og umhverfi Umhverfissafn í Norður-Noregi Safnið, sem sagt er frá í þessum sjónvarpsþætti, er að mörgu leyti mjög einstakt. í fyrsta lagi er það mjög nýtt af safni að vera. í öðru lagi byggir það á vistfræðilegum sjónarmiðum og er eina safniö í allri Evrópu með mann og um- hverfi að leiðarljósi. Fyrir síðari heimsstyrjöldina bjuggu á þessu svæði þrír ólíkir hópar með mismunandi menning- arlegan grunn. Það voru Samar, Norðmenn og Kvenar. í dag er ver- ið að velta fyrir sér hvað varð um menningararfleifð þessa fólks. Og vandinn er sá að sameina í einu safni allar þær minjar sem vert er að halda í. En sá vandi hefur verið leystur í þessu safni. Þetta er fróðlegur þáttur um ná- granna okkar sem við þó vitum lít- ið um. -JJ Tónlistarkvöld Guameri kvartettinn á listahátíð Meðal gesta á nýafstaðinni Lista- hátið var Guameri strengjakvart- ettinn. Þessi víðfrægi kvartett hélt sína fyrstu tónleika árið 1964. Síðan þá hefur kvartettinn haldið yfir eitt þúsund tónleika víðs vegar um heiminn. Efnisskrá kvartettsins spannar meira en þrjú hundrað ár í tónlistarsögunni, allt frá Haydn til Lutoslawskis. Upptakan, sem útvarpað er í kvöld, er frá tónleikum kvartetts- ins í íslensku óperunni þann 19. júní. Á efiiisskránni voru þrír strengjakvartettar, í G-dúr K.387 eftir Mozart, kvartett nr. 1 eftir Leos Janácek og kvartett í B-dúr op. 130 eftir Ludwig Van Beetho- ven. Áþessu starfsári hélt kvartettinn yfir hundrað tónleika í ýmsum löndum og voru tónleikarnir hér á landi þeir síðustu á starfsárinu. -JJ Stöð 2 kl. 22.00: Paradísargata Það er sjálfur Sylvester Stallone sem er allt í öllu í þessari mynd. Hann er höfundur handrits og leik- stjóri myndarinnar, ásamt því að leika eitt aðalhlutverkið. Myndin fjallar um baráttu þriggja bræðra af ítölskum ættum við að brjótast úr fátækt til frama. Cosmo (Sylvester Stallone) er sá með vitið. Hann fær bróðir sinn Victor, þann með kraftana, til að keppa í glímu. Sá þriðji, sem er með útlitið á hreinu, gerist um- boðsmaður. Eftir því sem velgengni Victors í glímunni vex því verra veröur sambandið milli bræðranna. En þegar á móti blæs úr öllum áttum standa bræöurnir þétt saman. Kvikmyndahandbækur gefa myndinni annað hvort enga eða 1 ‘A stjömu. Gefið er í skyn að leikstjór- inn Stallone geri of mikið úr stjörn- unni Stallone. -JJ Sylvester Stallone er aðalleikari, handritahöfundur og leikstjóri myndarinnar Paradísargata. Guarneri strengjakvartettinn hefur haldið yfir eitt þúsund hljómleika um allan heim. Rás 1 kl. 20.15:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.