Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Page 6
46 Nýr 1988 FORD ECONOLINE CLUBWAGON XLT 7,3 lítra dísilvél SÆTI FYRIR 12, LITAÐ GLER, KÆLIKERFI, 2 MIÐ- STÖÐVAR, RAFMAGNSRÚÐUUPPHALARAR, RAF- MAGNSHURÐALÆSINGAR, VELTISTÝRI, SJÁLFVIRK- UR HRAÐASTILLIR, 2 ELDSNEYTISTANKAR, STEREO ÚTVARP OG SEGULBAND, KRÓMAÐUR DRÁTTAR- STUÐARI AÐ AFTAN, KRÓMAÐUR SPILSTUÐARI AÐ FRAMAN, 6 TONNA SPIL, DANA 60 FRAMHÁSING, 4,10: 1 DRIFHLUTFALL, LÆST DRIF, C.B. TALSTÖÐ, TVÍVIRKIR STILLANLEGIR DEMPARAR. UPPLÝSINGAR í SÍMUM 92-46641 OG 985-21341. BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Biltegund: Varahlutur: Verð: SUZUKI FOX Suzuki Fox brettakantar 12.000 MAZDA 929 árg. 1973-77 bretli 4.900 929 árg. 1978-81 bretti 5.800 818 árg.1972- bretti 4.900 323 árg. 1977-80 bretti 4.900 Pickup 1977-81 bretti 4.900 Do. svunta 2.200 SUBARU 1600 4WD árg. 1977-79 bretti 4.900 1600 FWDárg. 1977-79 bretti 4.900 Do. svuntur 2.300 1600 árg. 1980-84 bretti 4.900 VOLVO 242-265 1980-83 bretti 5.500 Lapplander brettak. (sett) 10.000 Volvo vörub. sólskyggni 6.500 F88 bretti 5.500 FORD UK Ford Esc. 1974 bretti 4.800 FordEsc. 1980-85 bretti 4.900 Ford Cort/Taunus 1976-79 bretti 5.800 NISSAN DATSUN Datsun 280C 1978-83 bretti 9.600 Datsun 220-2801976-79 bretti 7.800 Datsun180B 1977-80 bretti 4.900 D. Cherry-Pulsar 1977-82 bretti 4.900 Dats. 12DY-14DY-B310 bretti 4.900 1978-81 Nissan Patrol brettakantar 10.000 Do. Silsalistasett 7.000 Toyota T. LandCruiser I. gerö brettakantar 16.000 T. LandCr. minni gerö 1986 brettakantar 12.000 Toyota Tercel 1979-82 bretti 4.900 Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900 Toyota Carina 1970—77 bretti 4.900 Toyota Cressida 1977-80 bretti 5.900 Toyota Hi Lux bretti 5.500 Toyota Hi Lux skyggni 5.500 Do. brettak., breiöir 12.000 Do. brettak., mjóir 9.000 Toyota Foreigner brettak., breióir 12.000 Toyota DoubleCab brettak. mjóir 9.000 LADA Lada 1200 1972 station bretti 3.900 Lada 1300-15001973- bretti 4.900 Lada Sport frambretti 3.900 Do. brettak. breióir 8.800 Do. k sílsal. breióir 4.800 Do. sólskyggni 4.800 Do. framstykki 4.800 DAIHATSU Charmant 1978-79 bretti 6.000 Charmant 1977-78 bretti 6.000 Charmant 1977-79 svunta 2.800 Charade 1979-1983 bretti 6.500 Rocky kantar, mjóir 10.000 MITSUBISHI Lancer 1975-79 bretti 5.000 Galant 1975-77 bretti 5.800 Galant 1977-80 bretti 6.800 Pajero brettakantar 10.000 POLSKY Polonez trambretti 5.000 Biltegund: Varahlutur: Ýerð: RANGE ROVER frambretti 5.800 atturbretti 6.800 brettak. breiðir 12.000 GMC USA Chevrolet Blazer 1973-1982 frambretti 7.500 Do. brettakantar stœrri geró 15.000 Do. skyggni 6.000 Do. brettakantar minni gerð 10.000 Ch. Blazer Jimmy 1986 brettakantar 10.000 Ch. Blazer1986- skyggni 6.000 Ch. Van1973- brettakantar 10.000 AMC USA AMC Concord bretti 8.000 AMCEagle bretti 8.000 FORD USA F. Econoline 1976-86 brettakantar 10.000 F. Econoline skyggni st. geró 8.000 F. Econoline skyggni m. geró 6.000 F. Bronco 1965-77 bretti 7.500 Do. brettakantar stærri geró 9.900 Do. Brettakantar minni geró 8.900 Bronco II 1986 brettakantar 12.000 Bronco Ranger og pickup brettakantar 10.000 Do. skyggni 6.000 Do. bretti 7.500 CHRYSLER Dogde Dart 1974 bretti 8.000 Dodge/Aspen Pl. Volare 1978- bretti 8.000 Chrysler Baron D. Dipl. 1978- bretti 8.000 Dodge Van1978- brettak. m/spoil. 13.000 Do. skyggni 6.000 Ramcharger brettakantar 10.000 JEEP Cj-5 bretti styttri geró •5.900 Cj-7 bretti lengri geró 6.900 Cj-5 samstæóa fram. 32.500 Do. brettak. breiðir 10.000 Do. vélarlok stutt 6.000 Do. vélariok langt 7.000 Cherokee bretti 8.000 Do. brettakantar 10.000 HONDA Honda Accord 1981- bretti 4.900 ISUZU Isuzu Trooper bretti 7.500 M. BENZ Vörubíll (húddlaus) bretti 11.000 SCANIA VABIS Scania afturbyggð bretti Scania brettabogi f. framb. Scania kassi fyrir kojubil Scania hlíf f. aftan framhjól Scania frambretti Scania Irambyggó bretti MAN MAN kojubíll bretti 11.000 MAN frambyggóur bretti 6.000 MAN hlifar fyrir aftan hjól 4.000 MAN vindhlitar, stærri geró 3.000 MAN vindhlífar, minni geró 2.500 SCOUT Scout breiðir brettakantar 12.000 Nýkomnir breiðir brettakantar á Suzuki Fox, Scoutjeppa og Lödu Sport PóstsendUríi BILAPLAST Póstsendum fSf Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík, ÍE' sími 688233. EunocAno LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Bílar dv V-Þýskaland: Hættulegir litir vinsælir á bílum Samkvæmt nýlegri úttekt í Vest- ur-Þýskalandi er meira en helmingur þeirra bíla, sem seldir eru þar í landi, í dökkum litum og þar af um 25 af hundraöi með gráum lit en þessir lit- ir eru einmitt þeir erfiðustu að koma auga á í erfiðu og slæmu skyggni. Á milli 7 og 8 af hundraði allra bíla í V-Þýskalandi í dag eru svartir og frá umferöaröryggissjónarmiði er það hættulegasti liturinn. Samkvæmt þessu er það grái litur- inn sem virðist vera tískuliturinn í Þýskalandi í ár. Of margir dökkir bilar gera umferð- ina hættulegri að mati umferðarsér- fræðinga i Vestur-Þýskalandi. Japan: Toyota upp - Nissan niður TOKYO: Toyota getur státað þessa dagana af hækkandi sölutölum fyrir sölutímabilið í júní á meöan aöalkeppinauturinn, næststærsti bílaframleiðandi Japan, Nissan, varð að sætta sig við minnkandi sölu, aö- allega vegna minni sölu á Banda- ríkjamarkaði. Aukningin hjá Toyota nam um 12 af hundraði miðað við júní 1987. Á heimamarkaði gat Nissan einnig státað af góðum sölutölum. í heild hafa báðir þessir „bílaris- ar“ í Japan átt velgengni að fagna - aukningin í sölu nam 16 og 14 pró- sentum fyrstu sex mánuðina og hærri talan féll Toyota í skaut. Hvað útflutning frá Japan varðar hefur hann einkum verið Toyota í hag. Samdrátturinn hjá Nissan í júní nam um 25 af hundraði. Danmörk: Aukning hjá Peugeot - en samdráttur hjá öðrum Það er samdráttur í bílasölu hjá öðrum en okkur. Þannig er ástandið einnig hjá frændum okkar í Dan- mörku. Þar hefur sala á nýjum fólks- bílum dregist saman sem nemur um 24,2 af hundraöi miðað við árið í Munchen: Bæversku bílasmiðj- umar BMW hafa ekki ástæðu til að kvarta yfir ástandinu fyrstu sex mánuði ársins. Þær gátu státað af söluaukningu sem nam heilum 18 fyrra. Peugeot hefur þó átt velgengni að fagna, líkt og hér uppi á íslandi, og hefur aukið sölu sína í Danmörku um 30 af hundraði. Nær stöðugt má fmna þrjár tegundir frá Peugeot, 205, 309 og nú síðast 405, meðal mest seldu prósentum miðað við sama tímabil í fyrra, 1987. Þetta þýddi aukna veltu sem nam um 260 milljörðum króna. í heild nam tekjuaukning móður- samsteypunnar þó ekki nema um 3 bíla á danska bílamarkaðinum. í heild hefur hlutdeild Peugeot á þess- um markaði aukist frá 1,4 prósentum árið 1985 upp í 7,4% það sem af er þessu ári. BMW af hundraði miðað við árið í fyrra. Það hefur greinilega kostað sitt að markaðssetja nýju „fimmuna". Velgengni hjá Nýja „fimman" hefur greinilega tekið toll af tekjunum hjá BMW sem þó getur státað af mikilli söluaukningu það sem af er þessu ári. Vestur-Evrópa: Minni sala hjá Saab og Volvo Þrátt fyrir vöxt á bílamarkaðinum í Vestur-Evrópu, sem nemur um 5,1 af hundraði, hafa báðir sænsku bíla- framleiðendumir, Volvo og Saab, tapað markaðshlutdeild. Af hálfu Svía er mestur hluti þessa taps skrif- aður á verkföllin sem lömuðu bíla- iðnaðinn hjá þeim langan tíma á síð- asta ári og urðu til þess að bílafram- leiðslan dróst saman sem nam tug- þúsundum bíla. Nýr Lamborghini á leiðinni Bandaríski bílaframleiðandinn Chrysler, sem yfirtók ítölsku sport- bílaverksmiðjumar Lamborghini í apríl í fyrra, hefur uppi áætlanir um að tvöfalda smíði á glæsivögnum þeim, sem frá verksmiðjunum koma, úr 1.500 upp í um 3.000 bíla á ári. Þar meðal á hluti aukningarinnar að verða með nýjum sportbíl sem taka á við af núverandi 12 strokka, 455 hestafla, Countach. Arftakinn verð- ur með nýtt útlit, teiknaður af Mar- cello Gardini, 500 hestöfl og hám- arkshraða sem nemur um 350 km/klst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.