Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Page 7
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988.
P q.mtngtniTt í
9f
47
DV
Bflar
Hagræðing fyrir bifreiðaeigendur:
Sölutilkynningin á pósthúsið
Um síðustu mánaðamót, nánar til- fyrirkomulag á tilkynningum um reiðaskrár.
tekið á fimmtudaginn, tók gildi nýtt eigendaskipti á ökutækjum til bif- Áður þurftu menn að fara til Bif-
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
PÓSTGÍRÓSTOFAN
TILKYNNING UM EIGENDA-
SKIPTI ÖKUTÆKIS
Kenmtala seljanda Fast nr. ökutækis n Kenmtala kaupanda Nr. WéL Dags. kaupsamn. Seóilnr. Upphæó
I2IOS4-I21 AB 173 55 lO Ots tt-321 Á.0S.82 0100130
Tegund og árgerð ökutækis
BIFREIÐASKRÁ
154 REYKJAVÍK
PLl4vmoB/L
Tryggingarfólag kaupanda
•A-Ð /4 LT R Yé>á P£L A&/i>
i
PÓSTGlRÓREIKNINGUR NR.: 531006
Undirskrrfl seljanda Undirskrrfl kaupanda PcLfiS- PaJÁstté*-—— h-l </> i O £ o
o
Heimili og póstfang seljanda Heimili og póstfang kaupanda
AbM.ktrTiA AClG 210 UAffJtilZfáfaOui kJói£0MiZltz> /Oy~ ?£Y(4vh/iK 1
Til hagræðingar fyrir þá sem selja og kaupa bíla er hægt að tilkynna söluna til bifreiðaskrár með sérstökum seðli
á næsta pósthúsi gegn greiðslu 1.550 króna gjalds til bifreiðaskrár.
Nýr Nissan á
Bandaríkjamarkað
Nýju númerin
í október
Nýju bílnúmerin, samkvæmt
nýja fastnúmerakerflnu, byrja
væntanlega að sjást á bílum í
október. Nýju númeraplöturnar
verða smíðaðar á Vinnuhælinu
að Litla-Hrauni og er nú verið að
koma fyrir tækjum til smíðinnar.
Allir nýir bílar, sem seldir
verða eftir að nýju plöturnar
verða tilbúnar, fá þær þegar við
skráningu og sölu en aðrir bíl-
eigendur geta ráðið því hvenær
þeir skipta um plötur.
Detroit: Japanski bílaframleiðand-
inn Nissan hefur uppi áætlanir um
að smíða enn eina gerð bíla í Banda-
ríkjunum og jafnframt að hefja þar
smíði bílvéla. Ráðgert er að nýta til
þessa verksmiðju Nissan í Smyrna í
Tennessee en þar smíðar Nissan í
dag pickup-bíla og smábíhnn Sentra.
Til viðbótar er nú ráðgert að smíða
þarna bíl í millistærðarflokki.
Vegna þessa er reiknað með að
auka framleiðslu verksmiðjunnar úr
250.000 í 300.000 bíla á ári.
reiðaeftirlits ríkisins og tilkynna eig-
endaskiptin og greiða uppsett gjald.
Framvegis geta því þeir sem selja
bíla innt þessa tilkynningaskyldu af
hendi á næsta pósthúsi með þar til
gerðum seðli.
Á þennan seðil skal rita nöfn kaup-
anda og seljanda ásamt kennitölum
þeirra og fast númer viökomandi bíls
eins og það er í skráningarskírtein-
inu. Þá á að koma fram tegund og
árgerð bílsins ásamt tryggingafélagi
kaupanda.
Seðlar þessir liggja frammi á öllum
pósthúsum en einnig verður hægt að
fá þá í smáuglýsingadeild DV ásamt
afsalseyðublöðum en þau verða
áfram nauðsynleg plögg í bílviðskipt-
um. Smáauglýsingadeildin er opin
alla virka daga frá klukkan 9 til 22,
laugardaga 9 til 14 og á sunnudögum
frá 14 til 22.
Árgerð 1985
IVECO 110 DÍSIL.
6 cylindra, dísil, 5 gíra gírkassi.
Rúmgóður og góður kassi. Mjög
hentugur vinnubíll. Uppl. sími
92-46641 eða 985-21341.
NIÐURFÆRSLA STRAX!
Við erum að drukkna í notuðum bílum og rýmum því planið!
100 BÍLAR
Á STÓRLEGA NIÐURSETTU VERÐI
10-18 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR
Opið virka daga 9-18 JOFUR HF
Laugardaga 13-17 NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600