Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1988, Blaðsíða 8
40
LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1988.
Vinningshafar fyrir 39. tölublaö
eru eftirtaldir:
Sagan mín: Lea Kristín Guðmundsdóttir,
Hæðarseli 4, 109 Reykjavík.
1. þraut: Stafasúpa. Guðmundur Stefán
Rúnarsson, Njálsgötu 62, 101 Reykjavík.
2. þraut: 6 villur. Ólafur Grétar Ragnarsson,
Laufhaga 1, 800 Selfossi.
Listaverk: Sigríður Lára Haraldsdóttir,
Belgsholti, Melasveit, 301 Akranesi.
3. þraut: Rétt númer. Vigdís Haralds Alberts-
dóttir, Vitastíg 23, 415 Bolungarvík.
4. þraut: Leið D. Hilmar Ingi Jónsson, Ástúni
14, 200 Kópavogi.
5. þraut: Krossgáta.
örvar Fanngeirsson, Brekkustíg 31 E, 260
Njarðvík.
Ljósmyndakeppnin: Berglind Ólafsdóttir,
Hjarðarslóð 1 E, 620 Dalvík.
6. þraut: Leið B. Unnur Kristín Friðriksdótt-
ir, Þórunnarstræti 113, 600 Akureyri.
7. þraut: 10 atriði. Arndís Hreiðarsdóttir,
Haukanesi 19, 210 Garðabæ.
8. þraut: Leið 3. Helga Árnadóttir, Heiðvangi
17, 850 Hellu, Rangárvallasýslu.
9. þraut: Felumynd. Ragnhildur Tryggva-
dóttir, Nesbakka 19, 740 Neskaupstað.
10. þraut: Á bls. 40 í „Rétt númer“.
Ása Mjöll Þorbergsdóttir, Birkihrauni 9, 660
Reykjahlíð, Mývatnssveit.
(44) Týndastjaman Geturðu fundið aðra svona stjömu
einhvers staðar í Bama-DV?
Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún?
Sendið svar til: Bama-DV. ☆
Beintímark
Hvaða ör hittir 1 mark? Það er aðeins EIN
þeirra!
Hvert er skotmarkið?
Sendið svar til: Bama-DV.
Vísur
Nú er kominn vetur
ég veit það betur
aö þá verður kalt
og svaka svalt.
í sumar var gaman
að tala saman.
Nú er bara lestur
því ég ætlá að veröa prestur.
Sveinn ö. Stefánsson, 11 ára.
Hvað heitir drengurinn?
Athugið að hann heitir tveimur nöfnum:
Sendið svar til: Bama-DV.
Brandari
- Stundum skil ég ekki konuna mína.
- Hefur þú fariö til sálfræðings?
- Nei, ekki kennir hann mér kínversku!
- Af hverju em nýfædd böm alltaf svona rauð
í framan?
- Reyndu sjálfur að standa á haus í níu mán-
uði!
Gunnar Júl. Matthíasson,
Brekkubæ, Borðeyri, 500 Brú.
PENNAVINIR
Hrafnhildur Brynja Sigurgeirsdóttir,
Hjalla-stræti 41, 415 Bolungarvík, 9 ára. Óskar
eftir
pennavinum á aldrinum 6-13 ára. Áhugamál:
skíði, skautar, sund, fimleikar, límmiðar og
margt fleira.
Erla Rán Kjartansdóttir, Hjallastræti 30, 415
Bolungarvík, 9 ára. Óskar eftir prennavinum á
aldrinum &-13 ára. Áhugamál: skíði, skautar,
sund, fimleikar, gönguskíði, límmiðar, Bama-
DV og margt fleira.
Sveinlaug Friðriksdóttir, Túngötu 8, 610
Grenivík. Biður um pennavini á aldrinum
10-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: fót-
bolti, borðtennis, simd, skíði, pennavinir,
skemmtilegir krakkar og flest dýr. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Hrönn Sigvaldadóttir, Grenigrund 37, 300
Akranesi, 9 ára. Óskar eftir pennavinum
(stelpum) á aldrinum 8-10 ára.
Hilmar Ingi Jónsson, Ástúni 14, 200 Kópa-
vogi, 13 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 13 ára. Áhugamál: handbolti, fótbolti, skák,
golf og tennis. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt
er. Svarar öllum bréfum.
Rebekka Helen Karlsdóttir, Grenigmnd 34,
300 Akranesi, 8 ára. Óskar eftir pennavinum á
aldrinum 8-10 ára.
Sólrún Óskarsdóttir, Áshlíð 17, 603 Akureyri,
13 ára. Óskar eftir pennavinum, stelpmn og
strákum, á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál:
körfubolti, handbolti, fótbolti, pennavinir og
sætir strákar. Reynir að svara öllum bréfum.
Inga Rós Skúladóttir, Brautarási 7, 110
Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 11-13 ára. Áhugamál: skíði, skautar, sund,
handbolti, fótbolti og margt fleira. P.S. Inga
Rós vill gjaman skrifast á við krakka á Norð-
urlöndunum og/eða í Þýskalandi og auðvitað
líka innanlands.
Jóhanna Kristín Steinsdóttir, Hraunbæ 88,
110 Reykjavík. Vill eignast pennavini, bara
stelpur, á aldrinum 9-12 ára. Hún er sjálf 10
ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfiun.
Felumynd
Litaðu alla reiti sem hafa punkt.
Þá kemur felumyndin 1 ljós!