Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1988, Qupperneq 1
Um morguninn vákanði Nonni. Hann var voðalega glaður því hann átti
afmæli í dag. Hann hlakkaði mikið til. Síðan fór hann í bað og fór í fín föt
og beið eftir krökkunum. Svo komu Kalli og Bima klukkan þijú. Þau komu
bara tvö því Nonni var nýfluttur.
Þegar Nonni var búinn að opna pakkana fórum við að drekka. Nonni var
orðinn 9 ára. Þá fórum við að leika okkur og síðan fóram við að horfa á
sjónvarpið. Svo fóru Kalli og Bima heim og þá var afmælið búið.
Ágúst Atli Ólafsson,
Ásgötu 16, 675 Raufarhöfn
Afmælið
Rúnar átti afmæli. Hann bauð Siggu Gunnu, Bjarka og Hans. Þegar allir
voru komnir sagði mamma að þau mættu fara að drekka. Pabbi hjálpaði
þeim að skera kökumar. Þegar þau vom búin að drekka fóra þau í leiki.
Þegar það var komið kvöld sagði mamma að krakkarnir þyrftu að fara
heim.
Harpa Louise Guðjónsdóttir, 10 ára,
Esjuvölum 22, 300 Seltjarnarnes
7 ára afmælið
í dag er afmæli og allir ætla að gera sig fína og fara í sparifötin af því að
Lísa á afmæli. Bræður hennar era í afmæhnu en hann Gísli er ekki enn
kominn í sparifötin og ekki enn búinn að greiða sér af því að hann vakn-
aði allt of seint. Tommi er búinn að fara í sparifötin og líka búinn að greiða
sér og Lísa er með slaufu í hárinu og í sparikjólnum.
Þau fengu öll kók og kökur og líka karamellur. Gísh er hálf-sofandi enn-
þá svo pabbi verður að mata hann við borðið. Síðan komu allir vinir henn-
ar Lísu í afmæhð. Þeir sem komu vora: Sigga, Magga, Birna, Eva, Nína,
Þórann, Bríet, Haha, Hilda, Kristín og Drífa en þetta vora allar stelpumar
1 bekknum. Lísa fékk púsluspil, spil, 300 krónur, bók, eymalokka, litabók
og hti, regnhlíf og Barbie-dúkku.
Þetta var nú meira íjörið.
Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, 8 ára,
Vatnaholti 1, Vilhngaholtshreppi, 801 Sehbss
Hún á afmæli í dag
Snemma í morgun vaknaði Rakel. Hún átti afmæli þann 22. október og sá
dagur var í dag. Hún nuddaði stírurnar úr augunum og þaut svo á fætur.
Mamma hennar var í eldhúsinu og hún var búin að smyrja brauð og heha
mjólk í'glas. Rakel lauk við að borða og flýtti sér svo í skólann. Nokkrar
stelpur vissu að Rakel átti afmæli í dag og hún væri orðin 8 ára. Þær sögðu
kennaranum það og hann vildi endilega að alhr syngju afmælissönginn
fyrir hana og þau gerðu það.
Þegar skólinn var búinn hljóp Rakel heim til sín. Hún kláraði að læra
og hjálpaði svo mömmu sinni að baka fyrir afmælisveisluna. Þegar klukk-
an var orðin tvö kom pabbi hennar heim. Mamma var búin að fela af-
mælispakkann og nú átti Rakel að leita að honum. Þetta hafði hún gert
síðan hún var lítil og alltaf fannst henni það jafngaman. Hún leitaði út um
allt hús og loksins fann hún pakkann inni í fatahenginu, ofan í einum
skónum. Þetta var lítih, sætur pakki með slaufu. Rakel opnaði pakkann
og innan í honum var fallegt úr. Hún kyssti pabba og mömmu rembings-
koss fyrir gjöfma.
Þegar klukkan var rétt rúmlega fjögur kom fyrsti gesturinn. Það var
hann Ómar, vinur hennar Rakelar. Hún fékk stóran pakka frá honum og
innan í honum vora litir og litabók. Þau lituðu í hana þar til Pétur kom.
Hann gaf henni lesbók. Þegar þau voru búin að leika sér smástund kallaði
mamma á þau. Þau fengu gos og kökur en þau gleymdu afmælissöngnum.
En þegar þau vora búin að borða sungu þau afmælissönginn. Þau fóra inn
í herbergi að leika. Þau töluðu líka mikið. Þegar klukkan var farin að
ganga sjö sagði mamma að gestimir þyrftu að fara heim.
Þegar gestimir voru famir fór Rakel inn í herbergi að leika með gjafim-
ar. Þegar hún var orðin þreytt háttaði hún sig og fór að sofa, sæl og ánægð.
Lea Kristín Guðmundsdóttir, 11 ára,
Hæðarseli 4, 109 Reykjavík.
Afmælisbamið
Einu sinni var stelpa sem átti afmæli. Hún varð 7 ára. Það komu margir
í afmælið. Það voru 6 krakkar. Þeir hétu: Anna, Öm, Óli, Linda, Óskar og
Halldór. Sigga hét afmælisbamið. Hún vildi geyma afmæhsgjafimar en
gestimir vildu að hún opnaði þær áður en þau færa að borða. En Sigga
vildi ekki opna þær fyrr en þau væru búin að borða.
Þegar þau voru búin að borða vora allir spenntir að vita hvað væri í
pökkunum.
„Þetta var skemmtilegt afmæli,“ hugsaði Sigga þegar gestirnir voru farn-
ir.
Þórhildur ísberg,
Miklubraut 58, Reykjavík
Afmælisboðið
Jóhanna var að verða 6 ára og bauð Óla og Björgvin í afmæhð. Þeir fóra
saman að velja afmæhsgjöfma. Svo kom afmæhsdagurinn og þá klæddu
Óli og Björgvin sig í sparifötin og fóra í afmælið.
í afmæhnu vora margir krakkar og búið að skreyta með blöðrum og
músastigum. Allir fengu flautur. Jóhanna tók upp pakkana. Óli gaf dúkku
og Björgvin gaf kjól á dúkkuna.
Allir fóra út í boltaleik. Björgvin var í markinu. Siggi, pabbi Jóhönnu,
kahaði á aha inn í afmæliskaffið. Við fengum öl og kökur og nammi. Svo
fórum við aftur út í boltaleik og „frisby“ þangað til ahir fóra heim að
hátta, hlusta á sögu og sofa.
Hannes Þorsteinn Sigurðsson, 5 ára,
Frostafold 143, 112 Reykjavík
Saganmín
Skrifið sögu um þessa mynd.
Sagan birtist síðan 1 48. tbl.
og getur að sjálfsögðu
hreppt verðlaunin.
✓
s
S &
/
/
thL