Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1989, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1989, Síða 8
36 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989. Vinningshafar fyrir 1. tölublað 1989 eru: Sagan mín: Ólafía Helga Arnardóttir, Hólavöllum 11, 240 Grindavík. 43. þraut: Stafasúpa María Sif Magnúsdóttir, Hásteinsvegi 45, 900 Vestmannaeyjum. 44. þraut: 5 Villur Berglind Ósk Þorsteinsdóttir, Norðurgötu 11, 580 Siglufirði. Listaverk: Anna Barbara Andradóttir, Birtingakvísl 28, 110 Rvk. 45. þraut: Leið 4 Bragi Þór Valsson, Kambaseli 67, 109 Reykjavík. 46. þraut: Tengdasonur - frændi - nemandi Telma B. Þorleifsdóttir, Dalsgerði 5 G, 600 Akureyri Ljósmyndakeppni: Mynd nr. 4. Hanna Gréta Jóhannesdóttir, Iðufelli 4, 111 Rvk. 47. þraut: Herbergi C. Hjördís Ósk Óskarsdóttir, Ósabakka 15, 109 Rvk. 48. þraut: Felumynd. Katrín Ösp Stefánsdóttir, Hafnarbraut 12, 620 Dalvík. 49. þraut: Nr. 2 og nr. 6. Rakel Sveinsdóttir, Hlíðarvegi 46, 580 Siglufirði. 50. þraut: Á bls. 32 í buxunum hans Jóns. Erla Sif Magnúsdóttir, Tjarnarlundi 3 B, 600 Akuryri. 53. þraut: Kristinn Jón Ólafsson, Skólavegi 28, 230 Keflavík. 54. þraut: Hólmfríður Berglind Rós Davíðsdóttir, Borgarholtsbraut 49, 200 Kópavogi. Kæra 1x2! Á skriftinni sést að þú ert mjög handlagin, vandvirk og snyrtileg. Þú ert vel skapi farin og geðgóð og þar af leiðandi áttu marga vini. Þér gengur vel í skóla og átt eftir að stunda langt nám. Þú ert trygglynd að eðlis- fari og traustur vinur. Happatölur þínar eru 5 og 14. ☆ Týndastjaman (84) Geturðu fundið aðra svona stjömu einhvers staðar í Bama-DV? Á hvaða blaösíðu og hvar er hún? Sendið svar tik Barna-DV. BAENA-DV Umsjón: MargrétThorlacius Hvað heitir telpan? Sendið svar til: Barna-DV. Læti Úti eru læti, allt um kring á þessu stræti. Þeir sem í bænum búa, fá engin bein að lúa, já, þessu máttu trúa. Messa Við förum nú í messu, en ei til hennar skessu. Við syngjum skírt og hátt, við Jesú Drottins mátt. Auður Brynjólfsdóttir, 12 ára, Réttarseli 14, Reykjavík. SJÖ pennar eru hér í einni bendu hver ofan á öðrum. í hvaða röð tekur þú þá upp, einn í einu, þannig að þú takir ávallt þann ÉFSTA? Sendið svar tU: BARNA-DV. PENNAVTNTR Hrafnhildur Þórisdóttir, Álfheimum 36, 104 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 7-10 ára. Hún er sjálf 7 ára. Áhugamál: Hestar, hundar, skíði og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingunn Þórisdóttir, Álfheimum 36, 104 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 9-12 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: Sund, skíði, hjól og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Halla Thoroddsen, Glitbergi 7, 220 Hafnar- firði. Óskar eftir pennavinum. Áhugamál: Gæludýr, pennavinir, bækur, kvikmyndir og fleira. María Kristjánsdóttir, Öldustíg 14, 550 Sauð- árkróki. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-13 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: ' Hundar, páfagaukar, hjólaskautar, pennavinir og fleira. Guðný Karen Jónsdóttir, Blátúni 6, Álftanesi, 225 Bessastaðahreppi. Langar að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál: Dýr, frímerki og fótbolti. Petra Kristín Kristinsdóttir, Einigrund 3, 300 Akranesi. Vill eignast pennavini á aldrinum 13-14 ára, bæði stráka og stelpur. Áhugamál: Sund, fótbolti, handbolti og góður félagsskap- ur. Petra Kristín er að verða 14 ára. Jóhanna Ólöf Reynisdóttir, Garðabraut 29, 300 Akranesi, 13 ára að verða 14. Vill eignast pennavini á aldrinum 13-14 ára, bæði stráka og stelpur. Áhugamál: Dýr, lítil börn og góður félagsskapur og svo hefur hún gaman af að horfa á fótbolta og ýmsar aðrar íþróttir. Bryndís Rut Logadóttir, Einigrund 7, 300 Akranesi. Langar að eignast pennavini á aldr- inum 9-11 ára, bæði stráka og stelpur. Áhuga- mál margvísleg. Fríður Ester Pétursdóttir, Gauksrima 7, 800 Selfossi. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 12-15 ára og þó sérstaklega krakka sem eru að skrifast á við krakka frá Selfossi. Reynir að svara öllum bréfum. Guðný Sóley Ásbjörnsdóttir, Hafnargötu 30, 233 Höfnum. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 9-12 ára. Hún er sjálf að verða 10 ára. Áhugamál: Dýr, þverflauta, íþróttir, tónlist, Madonna og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anna Björk Hjaltadóttir, Fossnesi, Gnúp- verjahreppi, Árnessýslu, 801 Selfoss. Óskar eft- ir pennavinum á aldrinum 10-12 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugamál: Sund, hundar, hestar, pennavinir og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anna Björk er 11 ára. Herdís Guðmundsdóttir, Bræðraborgarstíg 15, 101 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-11 ára. Herdís er 9 ára. Pennavin- irnir mega líka vera strákar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigurður M. Þorvaldsson, Hafnarbraut 13, 510 Hólmavík. Langar að eignast pennavini á aldrinum 12-15 ára. Hann er sjálfur 13 ára. Hrefna Guðmundsdóttir, Vesturtúni 1 og Guðrún E. Þorvaldsdóttir, Hafnarbraut 13, 510 Hólmavík. Langar að eignast pennavinkon- ur á aldrinum 9-11 ára. íris Huld Hákonardóttir, Engimýri 10, 210 Garðabæ. Langar að eignast erlenda penna- vini (helst enska). Ef þið þekkið einhvern sem er 13-15 ára og vill skrifast á við íslenskan pennavin, viljið þið þá senda mér nöfn þeirra og heimilisfóng. íris er 13 ára og verður 14 ára í febrúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.