Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1989, Blaðsíða 26
26
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989.
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Diana Ross
Eflir að hafa eignast tvö böm með
norskum pigimanni sínum er
Diana Ross nú önnum kafin við
nýja plötu sína sem kemur út í
apríl. Elstu dóttur hennar,
Rhondu, dreymir um að verða
fræg söngkona eins og móðir
hennar. En Diana er ekki hlynnt
þeirri ráðagerð. Enn sem komið
er hefur hún ráðlagt dótturinni
frá því að helga sig þeirri þymum
stráðu braut.
Madonna
Söngkonan Madonna eru nýskil-
in með hamagangi og óhljóðum.
Áður en það gerðist batt eigin-
maöurinn, Sean Penn, hana við
stól í þijá tíma þar sem hún sat
föst. Astæðan mun hafa verið sú
aö Madonna lét þau orð falla fyr-
ir þá sem vildu heyra - að hún
hefði borið hlýjar tilfinningar til
vinkonu sinnar, Söndru Bem-
hard. „Að vera svikinn vegna
annars manns er eitt en að vera
það vegna konu er enn verra,“
sagði Penn máli sínu til varnar.
Madonna ætlar að láta frysta sig
þegar hún deyr því hún er búin
að panta pláss á stað þar sem
Walt Disney hggur frosinn.
Væntanlega er hægt að taka þau
fram þaðan þegar meðalið við
dauða verður fundið upp.
Anna prinsessa
Anna, systir Karls Bretaprins, er
nýkomin heim úr skíðaferð í
frönsku Ölpunum ásamt manni
sínum, Mark Phillips. Þau skipt-
ust vart á orðum í ferðinni og
keyrðu á milli skíðastaða sitt í
hvorum bílnum, þau völdu held-
ur ekki sömu skíðabrekkumar.
Mark fór t.d. aleinn yfir landa-
mærin til Planachaux - á meðan
eyddi prinsessan stundum sínum
með bömunum og líffverðinum
Peter Schmidt. Hjónin hafa lítið
verið saman við opinber tæki-
færi. Mark var t.d. ekki viðstadd-
ur fertugsafmæli Karls prins,
hann var ekki við skím Beatrix,
dóttur Andrews og Söm, og hann
sást hvergi við jólahald konungs-
fjölskyldunnar í Sandringham-
höll.
DV
Fimmtugsafinæli Jóns Baldvins
*i
Jón Baldvin Hannibalsson utanrík-
isráðherra varð fimmtugur á þriðju-
daginn. Vinir og vandamenn hans
héldu honum veglega afmæhsveislu
í Þórskaffi og komu þangað ráð-
herrar, þingmenn, sendiherrar og
fleiri samferðamenn afmælisbams-
ins. Jóni Baldvin bárast margar gjaf-
ir og má þar nefna áletraðan silfur-
bakka með nöfnum samráðherra
hans frá Steingrími Hermannssyni
og Sturlungu frá Ólafi Ragnari
Grímssyni.
í afmæhnu var leikin fiðlutónhst
og margir héldu ræður, m.a. Þór-
hildur Þorleifsdóttir alþingismaður,
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra, Þorsteinn Pálsson alþing-
ismaður og Aldis Schram, tengda-
móðir Jóns.
Á afmælisdaginn var Jóni Baldvin
m.a. fært aö gjöf Ijóðakver sem hann
skoðar hér ásamt Júliusi Sólnes,
formanni Borgaraflokksins.
lauma einhverjum orðum að Steingrími.
Á myndinni er verið að skenkja Steingrimi Sigfússyni
ráöherra í glas og í bakgrunni sjást flokksfélagar af-
mælisbarnsins, þau Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra og Eiður Guðnason þingmaður.
Steingrímur Hermannsson heilsar Nicholas
Ruwe, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi.
Á meöan virðist Þorsteinn Pálsson vera að
Nú eru þau bæði orðin fimmtug, hjónin Jón
Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og eig-
inkona hans, Bryndís Schram. Jón Baldvin náði
þessum áfanga í fyrradag en Bryndís er fædd
nokkrum mánuðum á undan honum.
>-
Thor Vilhjálmsson heiðraður
Fjölmenni var viðstatt í síðdegis-
boði í húsi Rúgbrauðsgerðarinnar á
fóstudaginn þegar Thor Vilhjálms-
son var heiðraöur. Boðið var haldið
í tilefhi bókmenntaverðlauna Norð-
urlandaráðs sem Thor hlaut á síðasta
ári fyrir bók sína, Grámosinn glóir.
Af óviðráðanlegum ástæðum reynd-
ist ekki unnt að halda samsætið fyrr
en að því stóðu Rithöfundasamband
íslands, Bandalag íslenskra lista-
Þau Hjálmar R. Ragnarsson tón-
skáld, Árni Bergmann, ritstjóri Þjóð-
viljans, og S**inunn Sigurðardóttir
rithöfundur komu öll til að hylla Thor
Vilhjálmsson.
manna og menntamálaráðuneytið.
Auk skyldmenna Thors var þama
samankominn fiöldi aðdáenda hans,
rithöfundar og samferðamenn, að
ógleymdum Davíð Oddssyni borgar-
stjóra og Svavari Gestssyni mennta-
málaráðherra. Margar ræður vom
haldnar til heiðurs verðlaunahafan-
um og leikin var tónfist á flautu og
gítar.
Varstu að segja eltthvað, vlnur? Margir rithöfundar komu til aö hylla Thor Vilhjálmsson rithöfund i síðdegis-
gæti Svavar Gestsson hafa veriö að boði sem haldið var honum til heiðurs vegna bókmenntaverðlauna Norður-
segja við Davið Oddsson borgar- landaráðs sem hann hlaut á síðasta ári. Hér sést Thor spjalla við Guðberg
stjóra. Með þeim á myndinni er Bergsson rithöfund.
Björn Jónsson, bókaútgefandi hjá DV-myndir GVA
Svörtu á hvftu.