Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1989, Qupperneq 4
20
Messur
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1989.
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudag 12.
mars1989
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í
Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag
kl. 11 árdegis. Sunnudagur: Barnasam-
koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis.
Guósþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.
Sólrún Hlöðversdóttir syngur einsöng.
Organleikari Jón Mýrdal. Kirkjukaffi eft-
ir messu. Þriðjudagur: Fyrirbænastund í
Árbæjarkirkju kl. 18, beðiö fyrir sjúkum.
Miðvikudagur: Samvera eldra fólks í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju frá kl.
13.30. Föstumessa í Hallgrímskirkju mið-
vikudagskvöld kl. 20.30. Kirkjukór Ár-
bæjarsóknar syngur. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Áskirkja: Kirkjudagur safnaðarfélags
Ásprestakalls. Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Marteins-
dóttir syngur einsöng. Veislukaffi í safn-
aðarheimili Áskirkju eftir messu. Munið
kirkjubilinn. Miðvikudagur: Föstumessa
í Áskirkju kf 20.30. Sr. Arni Bergur Sig-
urbjörnsson.'
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organ-
isti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudagur:
Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Samvera kl.
20.30 með fjölskyldum þeirra barna sem
fermast 2. páskadag, 21-. mars. Sr. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta
kl. 14. Gideonfélagar kynna starf sitt og
útbreiðslu Bibliunnar. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Kvenfélagsfundur í
safnaðarheimili kirkjunnar þriðjudags-
kvöld. (Ath. breyttan dag.) Bræðrafélags-
fundur þriðjudagskvöld (ath. breyttan
dag). Gestur fundarins Ómar Valdimars-
son. Félagsstarf eldri borgara miðviku-
dag kl. 13.30-17. Æskulýðsfélagsfundur
miövikudagskvöld. Helgistund á fostu
miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur
Skúlason.
Digranesprestakall: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl.
11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Laugardagur: Barnasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn vel-
komin. Egill og Ólafia. Sunnudagur:
Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Messa kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Frið-
fmnsson. Þriðjudagur: Helgistund á fóstu
kl. 20.30. Prestamir.
Landakotsspítali: Messa kl. 13. Organ-
leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Ingólfur Guðmundsson. Föstuguðs-
þjónusta miðvikudag kl. 18.30. Sigurður
Sigurðsson guðfræöinemi.
Fella- og Hólakirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Svemis-
dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Æskulýðsfundur
kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðjudagur:
Opið hús fyrir 12 ára böm kl. 17-18.30.
Miðvikudagur: Guðsþjónusta með altar-
isgöngu kl. 20.00. Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Reykjavík: Kl. 11. Bama-
guðsþjónusta. Kl. 14 guðsþjónusta. Miö-
vikudagur 15. mars kl. 20.30: Föstuguðs-
þjónusta. Orgelleikari Pavel Smid. Laug-
ardagur 18. mars: Basar kvenfélagsins
með kökur og fleira að Laufásvegi 13.
Móttaka á kökum fostudagskvöld og
laugardagsmorgun. Cecil Haraldsson.
Fríkirkjufólk: Guðsþjónusta og altaris-
ganga í Háskólakapellunni kl. 14.00
sunnudag. Sr. Gunnar Bjömsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Organisti: Jakob
Hallgrímsson. Sr. Gunnar Bjömsson.
Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11.
Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal.
Mánudagur: Kvenfélagsfundur kl. 20.30.
Fimmtudagur: Almenn samkoma kl.
20.30. UFMH. Föstudagur: Æskulýðsstarf
kl. 17. Laugardagur: Biblíulestur og
bænastund kl. 10. Prestamir.
Hallgrimskirkja: Laugardagur: Samvera
fermingarbama kl. 10. Sunnudagur:
Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Sig-
urður Pálsson. Seldur matur eftir messu.
Kl. 17. „Krossferli að fylgja þínum". Dag-
skrá á vegum Listvinafélags Hallgrims-
kirkju í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar.
Jóhanna Mölier, sópran, og MatthUdur
Matthíasdóttir, alt, syngja með aðstoð
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
yUMFERDAR
RAÐ
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Upplestur á
ljóðaþýðingum
Arnar Jónsson mun lesa Útlegð
eftir Saint-John Perse í þýðingu
Sigfúsar Daðasonar.
Lesið verður úr verkum þriggja
íslenskra ljóðaþýðenda í Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar á Laugames-
tanga á sunnudaginn.
Arnar Jónsson leikari mun lesa
nýja þýðingu Sigfúsar Daðasonar á
ljóðinu Exile eða Útlegð eftir Saint-
John Perse, sem er eitt helsta ljóð-
skáld Frakka á tuttugustu öld og
Nóbelsverðlaunahafi. Á undan
mun Sigfús Daðason gera stutta
grein fyrir höfundinum.
Þá les Hjörtur Pálsson úr þýðing-
um sínum á ljóðum eftir Henrik
Nordbrandt, sem er eitt fremsta og
vinsælasta ljóðskáld Dana nú.
Þessar þýðingar komu út á bók á
síðasta ári og bar hún nafnið Hvert
sem við föram.
Að endingu mun svo Helgi Hálf-
danarson lesa úr ljóðaþýöingum
sínum. Safn þýddra ljóða eftir
Helga kom út 1982 og nefnist Erlend
ljóð frá liðnum tímum.
Bókmenntakynningin á sunnu-
dag hefst klukkan 14.30 og að henni
lokinni er hin vistlega kafEistofa
safnsins opin.
Leikfélag Hafnarfjarðar:
Allt í misgripum
Nú eru hafnar sýningar að nýju
á Allt í misgripum eftir William
Shakespeare hjá Leikfélagi Hafnar-
fjarðar. Hlé var gert á sýningu
vegna þátttöku leikhópsins í al-
þjóðlegri leiklistarhátíð sem haldin
var í Indlandi í febrúarmánuði.
Allt í misgripum var sýnt þrisvar
sinnum á Indlandi, tvisvar í
Chandigarh en hún er höfuðborg
Punjab-fylkis. Þriðja sýningin var
í Ludhiana sem er stærsta iðnaðar-
borg Punjab-fylkis.
Góður rómur var gerður að
frammistöðu leikhópsins. Blaða-
Allt sem lífsanda dregur byggir
tilveru sína á þeirri orku sem sólin
sendir með geislum sínum til jarð-
arinnar. Það er því við hæfi að
kynna þær breytingar sem verða
almennt á veðurlagi þegar sól
hækkar á lofti og þau áhrif sem þær
hafa á umhverfi og lífríki við árs-
tíðaskipti vetrar og vors.
Náttúruvemdarfélag Suðvestur-
lands mun standa fyrir gönguferð
á sunnudagsmorgun um neðri
hluta Fossvogsdals og Bústaðaháls
undir leiðsögn Páls Bergþórssonar
gagnrýni var öll á einn veg, pott-
þétt sýning. Enda fór það svo að
LH fékk bronsverðlaun. Gullverð-
launin fékk vestur-þýskur hópur
en búlgarskur silfurverðlaun.
Björg Jakobsdóttir var valin besta
leikkonan á hátíðinni. Leikhópur-
inn dvaldi í Indlandi í tvær vikur
og var almenn ánægja með förina.
Nú er sem sagt leikhópur LH
kominn aftur á sviðið í Bæjarbíói
og verður næsta sýning á Allt í
misgripum á morgun kl. 20.30. Tek-
ið verður við miðapöntunum allan
sólarhringinn í síma 50184.
veðurfræðings og Ólafs Sæmunds-
sonar skógfræðings.
Gangan hefst kl. 10 við hhð skóg-
ræktarsvæðis Skógræktarfélags
Reykjavíkur. Þaðan verður gengiö
suður Fossvogsdal og skammt
austur til Norðlingavaðs, gengið
stuttan spöl inn dalinn, síðan upp
Eyrarland og vestur Áland, farið
þar sem gamla þjóðleiðin til
Reykjavíkur lá og að Veðurstofu
íslands. Þar verður snúið við og
gengið til baka. Öllum er heimil
þátttaka.
Eins og kunnugt er af fréttum hafa
miklar óeirðir verið í Punjab-fylki
í Indlandi að undanförnu. Her-
menn fylgdu því leikhópnum hvert
sem hann fór.
F J.M. -salurinn:
Olíumál-
verk eftir
Sigurð
Örlygsson
Sýningu Sigurðar Örlygssonar
í F.Í.M.-salnum lýkur þriðjudag-
inn 14. mars. Á sýningunni eru
flmm stór olíumálverk, öll máluð
á síðastUönu ári. Siguröur sýndi
nýlega í Stokkhólmi og fékk mjög
lofsamlega dóma gagnrýnenda.
Hann hlaut menningarverðlaun
DV í ár fyrir myndlist.
Sýningin er opin daglega kl.
13-18 og um helgar kl. 14-18.
Gönguferð um Foss-
vogsdal og Bústaðaháls
Frá uppfærslu leikfélags MH á Nashyrnim
Leikfélí
Nashym
Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð
frumsýnir á laugardag Nashymingana
eftir Eugéne Ionesco í leikstjórn Andrésar
Sigurvinssonar.
Nashyrpingana skrifaði Ionesco 1958.
Sagt er að leikritið endurspegli tilfinning-
ar hans þegar hann yfirgaf Rúmeníu 1938
eftir að hafa horft upp á fleiri og fleiri vini
sína ganga til hðs við fasistahreyfinguna.
Aðalpersóna verksins er Berenger nokk-
ur sem vinnur á frekar leiðinlegri skrif-
stofu. Hann er ástfanginn af vinnufélaga
sínum, ungfrú Daisy, sem þó er ekki alveg
thkippheg. Einn góðan veðurdag verða
þau vitni að því að einn eöa kannski tveir
hljóðfæraleikara. Þriðjudagur: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Béðið fyrir
sjúkum. Miðvikudagur: Föstumessa kl.
20.30. Sr. Gjuðmundur Þorsteinsson préd-
ikar. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organ-
isti Jón Mýrdal. Laugardagm:: Samvera
fermingarbama kl. 10. Kvöldbænir með
lestri Passíusálma kl. 18 mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Pétur Björgvin og Kristín. Hámessa
kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöld-
bænir og fyrirbænir em í kirkjunni á
miðvikudögum kl. 18. Föstuguösþjónusta
miðvikudag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveins-
son.
Hjallaprestakall í Kópavogi: Bama-
guðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjalla-
sóknar, Digranesskóla. Vigfús Hall-
grímsson, æskulýðsfulltrúi KFUM, ann-
ast guðsþjónustuna. Foreldrar hvattir til
að koma með bömum sínum. Sr. Kristján
E. Þorvarðarson.
Kársnespres takall: Bamasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Um-
sjón hafa Maria og Vilborg. Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Ámi Pálsson.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Óskastund bamanna kl. 11.
Söngur - sögur - leikir. Þórhallur Heim-
isson og Jón Stefánsson sjá um stundina.
Guðsþjónusta kl. 14. Boðunardagur Mar-
íu meyjar. Kaþólskur leikmaður, skáta-
höföinginn og leikarinn Gunnar Eyjólfs-
son, prédikar og skýrir fyrir kirkjugest-
um tignun Guös móður innan kaþólsku
kirkjunnar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir
syngur stólvers. Altarisþjónustu annast
sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organ-
isti Jón Stefánsson. Sóknamefhdin.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Bamastarfið á sama tíma. Heitt
kaffi á könnunni eftir messu. Mánudag-
ur: Æskulýðsfundur kl. 18. Þriðjudagur:
Opið hús hjá Samtökum um sorg og sorg-
arviðbrögð kl. 20-22. Helgistund í kirkj-
unni kl. 22. Fimmtudagur: Kyrrðarstund
í hádeginu. Orgelleikur-frá kl. 12. Altaris-
ganga og fyrirbænir kl. 12.10. Léttur há-
degisverður í safnaðarheimilinu kl. 12.30.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Laugardagur: Samvemstund
aldraðra kl. 15. Friðbjöm Agnarsson sýn-
ir myndir frá Brasihu. Einnig verður á
dagskrá efni tengt föstunni og Jón Þor-
steinsson syngur einsöng. Sunnudagur:
Bamasamkoma kl. 11. Munið kirkjubíl-
inn. Húsið opnað kl. 10. Umsjón Rúnar
Reynisson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel-
og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Mánudagur:
Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18.
Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl.
19.30. Þriðjudagur: Æskulýðsstarf fyrir
10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudag-
ur: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guð-
mundur Oskar Ólafsson. Þriðjudagur og
fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl.
13-17.
Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan
Sigmjónsson. Kaffi eftir guðsþjónustu.
Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 20. Mið-
vikudagur: Kristniboðssamkoma á veg-
um Sambands ísl. kristniboðsfélaga kl.
20.30. Laufey Gísladóttir hefur upphafs-
orð, Skúli Svavarsson sýnir litskyggnur
úr Afrikuferð og Elsa Jacobsen kristni-
boði talar. Kaffi eftir samkomtma. Sókn-
arprestur.
Seltjarnarneskirkja: Útvarpsguðsþjón-
usta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Organ-
isti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig
Lára Guömundsdóttir. Æskulýðsfundur
mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir
10-12 ára þriðjudag kl. 18.00. Sóknar-
nefndin.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Bamasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Biblíu-
fræðsla í safnaðarheimili kirkjunnar
miðvikudag kl. 20. Einar Eyjólfsson.
Eyrarbakkakirkja: Bamamessa kl.
10.30. Sóknarprestur.
Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóh kl.
11. Skólastarfinu lýkur um þessa helgi.
Afhending verðlauna fyrir skólasókn í
vetur. Farið verður í stutt ferðalag ef
veður leyfir. Sóknarprestur.
Ráöstefnur
Bömin og nútíminn
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til ráðstefnu
um dagvistar- og skólamál undir yfir-
skriftinni Bömin og nútíminn laugardag-
inn 11. mars nk. Ráöstefnan, sem haldin
verður í ValhöU, Háaleitisbraut 1, er frá
10.00-15.00. Flutt verða 8 erindi um ýmsa
þætti dagvistar- og skólamála. Hægt
verður að bera fram fyrirspumir til
ræðumanna og gert er ráð fyrir almenn-
um umræðum. Létt hádegismáltíð er í
boði og bamagæsla á staðnum. Allir vel-
komnir.
Fundir
Umræðufundur í MIR
Samstarf þjóða á norðurslóðum á sviði
menningar, viðskipta, umhverfisvemdar
og öryggismála verður umræðuefni á
fundi sem MÍR gengst fyrir í húsakynn-
um félagsins að Vatnsstíg 10 laugardag-
inn 11. mars kl. 14.00. Meðal gesta á fund-
inum og þátttakenda í umræðunum
verða íslenskir og sovéskir stjómmála-
menn og fræðimenn. Fundurinn er öUum
opinn.
Námskeið
Dagnámskeið:
Kynreynsla kvenna
Á morgun, laugardag, stendur Kyn-
fræðslan fyrir daglöngu námskeiði fýrir
konur. Á námskeiðinu verða haldnir fyr-
irlestrar um efni eins og félagsmótun
kvenna í kynlífi, Ukamsímynd, tjáskipti
o.fl. Einnig stýrir leiöbeinandinn, Jóna
Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur, hóp-
vinnu og umræðum. Nánari upplýsingar
eru veittar í síma 30055 virka daga kl.
13.00-17.00.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
frumsýnir Haustbrúði, nýtt leikrit eftir
Þórunni Sigurðardóttur, í kvöld kl. 20.00.
Önnur sýning verður sunnudagskvöld
kl. 20.00. Háskaleg kynni verða sýnd
laugardagskvöld kl. 20.00. Á Utla sviðinu
verður sýning á Brestum Valgeirs Skag-
fjörð á föstudag og sunnudag kl. 20.30.
Bamaleikritið Óvitar eftir Guðrúnu
Helgadóttur verður sýnt á laugardag og
sunnudag kl. 14.00.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Sveitasinfóníu á föstudag og
sunnudag kl. 20.30. Sjang Eng verður
sýnt á laugardag kl. 20.00. Bamaleikritið
Ferðin á Heimsenda eftir Olgu Guö-
rúnu Ámadóttur verður sýnt á laugardag
og sunnudag kl. 14.00.
Leikfélag Hafnarfjaröar
sýnir gamanleikinn Allt í misgripum
eftir WiUiam Shakespeare í Bæjarbíói á
laugardag og sunnudag kl. 20.30.
Leikfélag Akureyrar
sýnir Hver er hræddur við Virginíu
Woolf í kvöld og laugardagskvöld kl.
20.30. Næstsíðasta sýning á bamaleikrit-
inu Emil í Kattholti verður á sunnudag
kl. 15.00.
Menntaskólinn við Hamrahlíð
frumsýnir hið mndeilda verk „Nashym-
ingana" eftir Eugéne Ionesco í leikstjóm
Andrésar Sigurvinssonar í hátíðarsal
MH á laugadag. Miðapantanir í síma
39010.
Leiksýningar