Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides,
yfirfærðar á myndband. Fullkominn
búnaður til klippingar á VHS. Mynd-
bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk-
ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video-
upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Góðar gjafir fyrir börnin. Bamahús-
gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð,
skólaborð m/loki og snyrtiborð
m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk,
falleg og auðveld í þrifúm. G.S. Júl.
hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755.
Af sérstökum ástæðum er til sölu sem
nýtt 28" Bang & Olufsen stereósjón-
varpstæki, selst á hálfvirði, einnig
JVC Hifi stereo myndbandstæki, selst
á hálfvirði. Uppl. í síma 35846.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns ). Uppl. veittar í síma 22184
og hjá Gulu línunni, s. 623388.
Veljum íslenskt.
Framlelði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opio fi"á 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hefurðu grun um að einhver sé að hlera
símann þinn? Fáðu þér þá TPP 28 M
tækið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3268._______________
Hálfsíður, svartur persianpels, dökk-
brúnn, síður kanadískur bjórpels og
ítalskur kálfskinnspels, stuttur, til
sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-14323.
Sem nýr dökkur Axis fataskápur til
sölu. Hæð 208 sm + 38 sm efriskápur.
Breidd 119 sm með 3 hurðum, 8 skúff-
ur og 6 hillur. Sími 91-624494.
Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt
notað, fyrir jám-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað-
urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
25" litsjónvarpstæki og Pioneer stereo-
samstæða til sölu. Uppl. í síma 91-
652776 eftir kl. 17.________________
JVC með stereóvideótæki og Asa sjón-
varpstæki, selst saman á 45 þús. Uppl.
í síma 91-78343.
Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir,
úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími
91-687222.__________________________
Tll sölu Candy þvottavél og Philco ís-
skápur. Uppl. í síma 91-76905 eftir kl.
19__________________________________
Vel með farlð tölvuborð með tveimur
hliðarborðum ásamt fl. til sölu. Uppl.
í síma 33247 og 39521.
Scanner til sölu. Uppl. í síma 72995.
■ Óskast keypt
Hrærlvél, ca 20 Iftra, helst með græn-
metiskvöm, og lítil steikarpanna, sem
hægt er að halla, óskast til kaups.
Nánari uppl. hjá Aðalsteini, Esso-
nesti, Akureyri, sími 96-21715.
Byggingakrani óskast. Óska eftir að
kaupa vel með farinn byggingalcrana.
Hafið samband í síma 97-71533 eftir
kl. 18, Róbert.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa bilvél í góðu standi,
í VW Transporter ’82. Uppl. í síma
72840.
Útihurð. Óska eftir að kaupa notaða
útihurð með karmi og 5 innihurðir.
Uppl. í sima 91-37812.
■ Verslun
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til
gjafa, joggingefiii og loðefni fyrir
bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og
fondur. Saumasporið, s. 9145632.
Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil
verðlækkun á öllum vörum verslunar-
innar. Póstsendum. Skotið, Klappar-
stíg 31, sími 91-14974.
Útsala! 50% afsláttur á náttfatnaði,
teygjulökum og mörgu fleiru. Póst-
sendum. Karen, Kringlunni 4, sími
91-686814.
■ Fatnaður
Sníðum og saumum, m.a. árshátíðar-,
fermingar- og útskriftardress, fyrir
verslanir og einstaklinga. Spor í rétta
átt, Hafharstræti 21, sími 91-15511.
■ Heimilistæki
Ný Zerowatt þvottavél, þurrkari og
Bauknecht þeytivinda til sölu, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-18075.
Tvöfaldur ísskápur til sölu, með frysti
+ stór örbylgjuofn. Uppl. í síma 53540
eftir kl. 19.
Frystlkista og ísskápur til sölu. Uppl. í
síma 73908 eftir kl. 18.
■ Hljóðfæri_____________________
Verðlaunapíanóln og flyglarnir frá Yo-
ung Chang, mikið úrval. Einnig úrval
af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma
hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Casio búðin auglýsir: Mikið úrval af
Kudos söngkerfishátölurum og kraft-
mögnurum. Uppl. í síma 91-31412,
Síðumúla 20.
Pearl trommusett, mikið úrval, Paiste
simbalar, margar stærðir og gerðir,
trommustólar, statíf, kjuðar og skinn.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Stór sendlng af flyglum væntanleg eftir
páska, stærðir 155, 172 og 185 cm.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Hraunteigi 14, sími 688611.
Tveggja hæða Viscount orgel til sölu.
Gott örgel. Selst á 10.000 kr. Uppl. í
sírna 91-687929 milli kl. 15 og 20.
■ Hljómtæki
Tll sölu Kenwood magnari, 2x85 wött,
JVC geislaspilari með fjarstýringu,
Technic útvarp með stöðvaminni,
Technic timer, Pioneer hátalarar og
Sonic equalizer. Uppl. í síma 91-17899
eftir kl. 17.
■ Teppaþjónusta
Auðveld og ódýr teppahrelnsun.
Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr-
hreinsiefriin frá Henkel þrífa teppi,
áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um
land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187.
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teþpa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi
og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum
að okkur vatnssog. Margra ára
reynsla og þjónusta. Pantið tímanl.
fyxir fermingar og páska. S. 652742.
Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum
gólfteppi og úðum composil. Nýjar og
öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755,
kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson.
■ Húsgögn_________________
Til sölu stór og vandaður skenkur og
annar minni. Sömuleiðis borðstofu-
borð með 6 stólum. Allt í góðu ástandi.
Selst ódýrt. Sími 91-19774.
Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og hom-
borð til sölu. Uppl. í síma 12087. Selst
ódýrt.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740._________________
Klæðum og gerum við gömul húsgögn,
úrval af áklæðum og leðri.
G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26,
símar 91-39595 og 39060.
■ Tölvur
Tölvuleikir, tölvuleikir. Vorum að fá
fjöldann allan af tölvuleikjum á IBM,
PC og AT samhæfðar tölvur, m.a.
Larry, Man Hunt N.Y., Space Quest
II o.fl. o.fl. frá Sierra. Líttu við og
skoðaðu úrvalið. Tölvuvörur, Skeif-
unni 17.
1 árs Amstrad PC 1512 SD til sölu,
verð 40 þús, einnig skrifborð og stóll,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656757 eft-
ir kl 19.
6 mánaða Atarl STFM tölva til sölu,
ýmsir aukahlutir fylgja með t.d.
stýripinni og mús ásamt fjölda forrita.
Uppl. í síma 667221.
Vil kaupa tölvu á góðu verðl t.d. Atl-
antic eða Victor, 20 MB. Einnig breið-
an prentara. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3270.
Atari ST deiliforrit, leikir, teikniforrit
o.m.fl. til sölu, um 200 titlar. Uppl. í
síma 97-11058.
PC tölva óskast með litaskjá og hörð-
um diski. Helst Amstrad 1640. Stað-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 98-12370.
Óska eftir að kaupa notað aukadrif í
Macintosh tölvu. Uppl. í síma 94-3070.
■ Sjónvözp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuö og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
600 mm spegillinsa fyrir Canon mynda-
vél til sölu, lítið notuð og vel með far-
in. Uppl. í síma 96-23798.
■ Dýiahald________________________
Reiðskólinn, Reiðhöllinnl. Opið byrj-
endanámskeið kl. 16 og gangskipt-
inganámskeið kl. 17 alla daga. Páska-
námskeið: stendur 23.-27. mars. Nr.l
skeið, uppbygging skeiðhesta og
knapa, Erling Sigurðsson. Nr. 2 upp-
bygging gæðinga og kynbótahrossa,
Gunnar Ámarsson. Nr. 3 tamningar,
frumtamningar og lengra komnir,
Hafliði Hallaórsson. Nr. 4 framhalds-
námskeið fyrir byrjendur, Gréta Jóns-
dóttir. Nr. 5 jáminganámskeið, verk-
legt og bóklegt, Sigurður Sæmunds-
son. Byrjendanámskeið, almenn
reiðnámskeið og gangskiptinganám-
skeið hefjast 20. mars kl. 19 og 20.
Uppl. og innritun í síma 673620 milli
kl. 13 og 17 virka daga.
Hestar og hesthús í Hafnarfirði til sölu.
Hesthús fyrir 15 hesta, hnakka-
geymsla og kaffistofa. Hestar á öllum
aldri, vel ættaðir. Öll skipti koma til
greina. Uppl. í síma 91-53107 á kvöld-
in.
Hestakerrur til leigu. Höfúm til leigu
góðar tveggja hesta kerrnr á tveimur
hásingum. Bílaleiga Amarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Hey tll sölu. 4 tonn af heyi til sölu,
verð kr. 12,50 pr. kg staðgreitt á
Reykjavíkursvæðið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3264.
Scháferhvolpar til sölu, ættartala og
heilbrigðisvottorð fylgir hverjum
hvolpi. Uppl. í síma 91-84535 eftir kl.
ia________________________________
7 vetra móbrúnn hestur til sölu, undan
Ófeig 818, ekki fyrir óvana. Uppl. í
síma 91-652494.
Poodlehvolpar til sölu, 8 vikna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3248.___________________________
Sex vetra brúnn hestur með allan gang
og góðan vilja. Uppl. í síma 92-46708
eftir kl. 18.
Til sölu 100 paraðar, góðar minkalæð-
ur á Vesturlandi. Hafið samband við
auglþj. DV í sima 27022. H-3227.
2 hestar til sölu, henta vel fyrir fjöl-
skyldufólk. Uppl. í síma 91-666112.
Rauðblesóttur, 8 vetra hestur með tölti
til sölu. Uppl. í síma 92-12452.
Óska eftir góðu vélbundnú heyi. Uppl.
í síma 91-84262.
■ Vetrarvörur
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Amarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
Polaris Indy 650 árg. 1989 til sölu. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3274._______________________
Polaris Indy Trail De luxe '89 til sölu
með öllu, á sama stað BMW 728i ’82,
skipti á jeppa. Uppl. í síma 92-68567.
Vélsleði til sölu, Polaris Indy Sport ’88,
skipti möguleg á Suzuki TS 125
’86-’87. Uppl. í síma 96-43536.
Oska eftir góðum vélsleða, árg. ’84 -
’87. Uppl. í síma 95-1504 eftir kl. 18.
■ Hjól
Honda Sllverwing ’82 til sölu, gullfal-
legt hjól á góðu verði. Einnig nýjar
Kerker flækjur á CB 750-1100 og aftur-
felga undir CB-750. Sími 985-30002.
Kawasaki 300 fjórhjól óskast keypt árg.
'87-88. Uppl. í síma 98-68863._____
Polariz Cyclome fjórhjól til sölu. Uppl.
í síma 96-61157.
■ Vagnar
Dráttarbelsll undir allar tegundir
fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél-
sleða- og hestaflutningakerrur. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 44905.
Hjólhýsi. ’89 módel af 16 feta Monsu
komin, einnig fortjöld á hjólhýsi.
H. Hafeteinsson, sími 651033 og
985-21895.
■ Til bygginga
Mótatimbur óskast, í stærðum 2x4,2000
metrar, 1x6, 5000 metrar, og dokaborð
2-300 frn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H 3257.
Óska eftir að kaupa strax ca 100 m2 af
notuðu bárujámi. Uppl. í sfrna 22293
kl. 8-17 og síma 73311 í kvöld.
■ Byssur
Veiðihúslð auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
■ Sumarbústaðir
Nú hefur þú tækifæri til að eignast
glæsilegt sumarhús á ótrúlega hag-
stæðu verði. T.d. 46 ferm sumarhús,
tilbúið bæði að utan og innan, á kr.
1.481.000. Getum enn afgreitt örfá hús
fyrir sumarið. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar, Grundarfirði, sfrni
93-86995.____________________________
Ferðaþjónustuhús, veiðihús, sumarhús.
Höfum til sölu sérsmíðuð sumarhús
fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu,
henta einnig vel sem veiðihús. Flytj-
um hvert á land sem er. Trésmiðjan
Mógil sf., sími 96-21570.
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögni
skóglendi, rafmagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Sumarhús, einingarhús. Getum afgreitt
sumarhús fyrir sumarfrí. Húsin má
panta í einingum, fokheld eða tilbúin.
Smíðum enn fremur glugga, hurðir,
kraftsperrur o.fl. Trésmiðjan K 14 hf.,
Flugumýri 6, Mosfellsbæ, s. 666430.
Giæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofú. S. 91-623106.
Orlofsbústaður tll lelgu allt árið, í
lengri eða skemmri tíma að Hrísum í
Eyjafirði. Hrísar eru 30 km sunnan
við Akureyri. Sími 96-26678,96-31305.
Þjónustuauglýsingar
Blikksmíði
Önnumst smíði
og viðhald
loftræstikerfa
^—■ ______- og alla almenna
() BDBBABBDM SF) biikksmíði
^ i .J
Vagnhöfða 9, 112 Reykjavík, Sími 68 50 99
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
í Fjarlaegi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er gólfið skemmt?
Setjum mjög slitsterkt flotefni
(THOROFLOW) á t.d. bíl-
skúrs- eða iðnaðargólf.
Erum einnig með vélar til
að saga og slípa gólf.
Hafið samband.
ISsteinprýði
■■ Stangarhyl 7, síml 672777
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Sellófanpokar
Framleiðum sellófanpoka
margar stærðir
Sellóplast sf.
Símar 67 05 35 og 7 35 95
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.