Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
31
■ Einkarnál
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
23]a ára stúlka frá Asíu vill kynnast
traustum manni m/vináttu, hugsan-
lega giftingu, í huga. Svar sendist DV
f/skírdag, merkt „Myndarleg 3266“.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disal Fyrir árshátiðir, ár-
gangshátíðir og allar aðrar skemmt-
anir. Komum hvert á land sem er.
Fjölbreyttdans- og leikjastjóm. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. /Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Diskótekið Ó-Dollýl Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun. Út-
skriftarárgangar við höfum lögin ykk-
ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
M Hjeingemingar
Hreingerningar-teppahreinsun- ræst-
ingar. Tökum að okkur hreingeming-
ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn-
unum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257.
Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar
almennar hreingemingar á íbúðum,
stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp-
hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld-
og helgarþjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sími 42058.
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
H.Þ. þjónustan. Hreinsum og sótt-
hreinsum sorprennur, sorpgeymslur
og ílát. Uppl. í síma 91-20187 eftir kl.
17._______________________________
Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að
okkur að hreinsa hreinlætistæki.
Verkpantanir milli kl. 10 og 18. Sími
72186. Hreinsir hf.
Hólmbræður. Hreingemingastöðin,
stofnsett 1952. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017
og 27743._________________________
Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber
Seal hreinsikerfið, gólföónun. Áðeins
gæðaefni. Dagleg þrif og hreingem-
ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ FramtaJsaöstoö
Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til
skatts fyrir einstaklinga með rekstur,
t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar-
menn o.s.fr. Emm viðskiptafr., vanir
skattaframtölum. Ömgg og góð þjón-
usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23.
Framtalsþj ónustan.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Bókhald. Uppgjör. Kæmr. Ráðgjöf.
Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088
& 77166 kl. 16-23 kv.- og helgartímar.
■ Bókhald
Bókhald, ráðgjöf og alhliða aðstoð.
Fell hf., sími 667406.
■ Þjónusta
Disilverkstæöiö Bogi hefur starfsemi
sína föstudaginn 17. mars. Gerum við
og stillum flestar gerðir olíuverka og
eldsneytisloka, frá litlum dísilvélum
upp í stærstu skipsvélar. Verið vel-
komin í viðskipti. Bogi, dísilverk-
stæði, Súðarvogi 38, Rvík, sími 688540.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir s.s. spmnguvið-
gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál-
un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680514. S.B. Verktak._____________
Blæbrigði - málningarþjónusta.
Þarf að mála föúðina, húsið, sameign-
ina eða skrifstofúna? öll almenn
málningarþjónusta og sandspörslun.
Jón Rósmann Mýrdal málarameistari,
sími 91-20178 og 91-19861.________
Trésmíöavinna. Tek að mér glerjun og
viðgerðir á gluggiun, uppsetningu á
innréttingum, milliveggjum og hurð-
um, parketlagnir og alla almenna tré-
smíðavinnu. Tímavinna eða tilboðs-
vinna, fagmaður. Sími 642007.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efhum, jafrit stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá , Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Flísalögn. Get bætt við verkefnum í flísalögn, einnig uppsetningum á inn- réttingum, parketlögn, o.fl. Uppl. í síma 91-24803.
Pípulagnir - viðhald - breytingar. Tökum að okkur stærri sem smærri verk. Vönduð vinna, eingöngu fag- menn. Símar 91-46854 og 92-46665.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag- inn og 77806 á kvöldin.
Tek að mér fasteignaviðhald úti og | inni, múrbreytingar o.fl. Fagmenn. ! Uppl. í síma 15341.
Trésmiður óskar eftir verkefnum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-675343 (Einar).
Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Grímur Bjamdal, s. 79024, Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
ökukennsla, og aðstoð við endumýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nudd
Trimform, leið til betri heilsu. Bakverk-
ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun,
nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið
tíma í síma 76070. Betri stofan.
Tilsölu
Vertu ávallt varkár, taktu enga áhættu.
Fjárfestu í nýja „færanlega" Smoke
Alarm reykskynjaranum á aðeins kr.
1.495. Hann hefur þú með þér, hvert
sem er. Lítill - nettur - öflugur - sterk-
ur. Sendum í póstkröfu.
Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr.
2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð
650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
NEWNATURALC010UR
■ 700THMAKEUP
tannfarðinn gefur aflituðum
allan sólarhringinn, verð 690.
Heildverslunin Kristín, box 127,
172 Seltjarnarnes.
Skautar, stærðir 26-44, verð 2760.
Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015,
og Völvufelli 17, s. 73070.
1(V INNRÉTTINGAR
Dugguvogí 23 — simi 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt og
spörum gjaldeyri!
Verslun
i™
Skiny bómullartoppar, buxur og nátt-
fatnaður. Nýjar gerðir. H-Búðin, sími
656550. Miðbæ Garðabæjar.
KLUKKU
LAMPAR
TIL FERMINGARGJAFA
Rafkaup
SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518
^Stórkostlegt
Vegna breytinga veröur
50-70%
%
°cr
Mikiö
úrval af
vönduðum skóm
á alla fjölskylduna
Láttu þetta
einstaka tækifæri
ekki fram hjá
þér fara!
afsláttur
á öllum skóm
í skóbúð
okkar
fram að
páskum
SKÓBÚÐ
GISLI
ferdiMandsson HF
Lækjargötu 6a, Reykjavík, sími 91-20937
FRÆÐANDI OG SKEMMTILEGT
Wya®
tunguihAla
SPIllfet
TILVALIN FERMINGARGJÖF
Hið frábæra tungumálaspil,
Polyglot, er nú komið til Islands,
fyrst Norðurlanda. Polyglot er
andlega þroskandi og menntandi
leikur sem hefur verið hannaður til
þess að örva skilning og þekkingu á
erlendum tungumálum.
Hér er valið tækifæri til að efla tökin
á tungumálakunnáttu ykkar.