Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Blaðsíða 1
Raunverulegur kostnaður við salt á götum: Tuttugufalt saltveröiö Vísindamenn áætía að þegar allur kostnaöur haíi verið reiknaður sé beinn kostnaður af því að nota salt til að eyða hálku af vegum tuttugu sinnum meiri en saltiö sjálft kost- ar. Frá þessu er sagt í janúarhefti Re- ader’s Digest nú í vetur og New York Times borið fyrir fréttinni. „Á meðalvetri hreytir bandaríska þjóðvegagerðin eitthvað tíu milljón- um tonna af salti á vegina til þess að veija þá fyrir hálku,“ segir í þess- ari frétt. „Allir vita hvað saltið er ryðmyndandi, en því hefur árum saman verið drepið á dreif með því að benda á að saltið kostar ekki nema um 25 dollara (ca 1317 ísl. krónur) tonnið, og er þannig margfalt ódýr- ara en nokkur annar kostur. Nýlega hafa hagfræðingar lagt saman hinn raunverulega kostnaö af saltaustrinum. Umhverfisvernd- arstofnun Bandaríkjanna (Environ- mental Protection Agency) áætlar að skemmdir á vegum og farartækjum af völdum salts kosti þrjá milljarða dollara (158 milljarða ísl. kr.) á ári. Þá er ótahnn skaði sem verður á leiðslum sem hggja undir vegina en sé hann reiknaður með má bæta hundruöum mihjóna dohara við salt- reikninginn. Þar er heldur ekki htið á hvað það kostar er pækhlinn drýp- ur inn í vatnsleiðslur sem famar eru að verða gljúpar og mengar og spihir drykkjarvatninu. Saltið berst líka út í jarðveginn meðfram vegimum, drepur grængróður og mengar læki. Unnið úr ostmysu? Þessi ótaldi kostnaður bætir að öh- um líkindum tveimur mihjörðum dohara (105,3 mihjörðum ísl. kr.) við reikninginn þannig að raunveruleg- ur kostnaður við saltausturinn er 500 doharar (kr. 26.300) fyrir tonnið, eða tuttugufalt kaupverð saltsins. Það gerir þann kost áhtlegri en áður að breyta yfir í calcium magnesium ac- etat, sem sennilega er heppilegasti kosturinn á móti saltinu. CMA er framleitt úr edikssýru og dólómít- kalki, kostar 600 dollara (31.600) krónur tonnið og er nærri því skað- laust. Sumir vísindamenn telja að hægt sé að lækka verðið um helming með því að framleiða CMA úr ost- mysu sem nú er að mestu hent eða úr úrgangi frá verksmiðjum sem vinna úr tijámauki. Meðan enn er verið aö rannsaka CMA og aðra kosti sem til greina koma hafa margar borgir og ríki dregið verulega úr saltmokstri á göt- umar. Liður í því er að hafa dreifing- artækin í sem allra bestu lagi.“ Kryddbaukar Reykjavíkur- borgar Hér lýkur tilvitnun í þessa banda- rísku frétt. Hún gæti orðið Reykvík- ingum umhugsunarefni og öðrum sem ausa salti fyrir bíla. Hér er ekki verið að draga úr því að saltið skemmi bæði götur og bha og jarð- veginn út frá götunum. Það væri fróðlegt fyrir Reykvíkinga að skoða vel götumar sínar og bera saman hvort munur er á shti þeirra eftir því hve mikið hefur verið ausið á þær salti í vetur og hve fljótt pækillinn getur runnið af þeim. Það kynni að fara svo að þeir fyndu jafnvel götustúfa sem jökuh hefur legið á í ahan vetur og engin nagla- dekk hafa komist að en eru engu að síður skörðóttar og holóttar eftir þá kryddbauka á hjólum sem Reykja- víkurborg sendir á stúfana þegar dáhtil hálka myndast. „Þeim fækkar stöðugt sem aka á negldum”, var slagorðið í vetur. Þetta á mjög trúlega við rök að styðj- ast. Þeir em óökufærir eftir að þeir naglalausu hafa keyrt þá í klessu. S.H.H. TOYOTA Nýbýlavegi 6,200 Kópavogi, sími 91-44144-44733. Opið virka daga 9-18, laugardaga 12-16 Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir góðra bíla á söluskrá TOYOTA HI-LUX dísil 2200 árg. ’82, 5 gíra, 3ja dyra, rauöur, ekinn 160.000, verö 700.000. TOYOTA COROLLA Sedan 1300 árg. ’88, sjálfsk., 4ra dyra, hvítur, ekinn 6.000, verð 750.000. TOYOTA COROLLA HB Special Series 1300 árg. '86, sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 24.000, verð 535.000. TOYOTA COROLLA HB 1300 árg. '85, sjálfsk., 3ja dyra, Ijósblár, ekinn 21.000, verö 440.000. TOYOTA COROLLA HB 1300 árg. '87,4ra gira, 5 dyra, hvítur, ekinn 25.000, verð 540.000. TOYOTA COROLLA GTi Twin Cam 1600 árg. '88, 5 gíra, 5 dyra, Ijósblár, ekinn 22.000, verð 750.000. TOYOTA CARINA II Special Series 1600 árg. '88, 5 gíra, 5 dyra, Ijósblár, ekinn 22.000, verð 750.000. LANCIA Y-10 Fila 1100 árg. '88, 5 gíra, 3ja dyra, svartur, ekinn 12.000, verð 370.000. NISSAN SUNNY LB 1600 árg. '87, 5 gíra, 5 dyra, Ijósblár, ekinn 35.000, verð 600.000. TOYOTA TERCEL 4x4 1500 árg. '87, 5 gira, 5 dyra, blár, ekinn 42.000, verð 710.000. NfSSAN PATROL 4x4 2400 árg. ’87, 4ra gira, 3ja dyra, hvitur, ekinn 50.000, verð 1.480.000. MMC LANCER GLX 1500 árg. ’87, sjálfsk., 4ra dyra, vinrauður, ekinn 23.000, verð 600.000. 7 TOYOTA TOYOTA TOYOTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.