Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Síða 4
28 LAUGARDAGUR.22.-AP-RÍL 1989. BOar Þróunarár VW bjöllunnar: Hvemig Volkswagen varð tákn nasisma Hitlers - og losnaði undan því aftur Fyrstu Volkswagenbílarnir voru fullgerðir árið 1936; blæjubíll og fólksbíll. Þessir tveir fyrstu bílar voru með tveggja strokka tvígengisvél, loftkælda. Vinnuheitið var Volkswagen 3. Margir bílar hafa orðið frægir í sögunni. En varla er á nokkum framleiðanda hallað þó fullyrt sé að tveir bílar hafi orðið hvað frægastir: T-model Henrys Ford og Volkswag- enbjalla Porcshes. Langur þróunartími - miðað við tilveru bOsins - leið frá því að Henry Ford kom fram með T-módehð sitt þangað tíl Ferdinand Porsche kom fram með alþýðuvagninn. TæknOega séð era þessar tvær bOgerðir ólíkar um flest. Þó eiga þær vissa þætti sam- eiginlega. Þar ber hæst að báðar áttu þær að verða svo ódýrar að almenn- ingi yrði kleift að eignast þær og reka. Þá var Ford T fyrsti bíllöin sem framleiddur var á færibandi og þegar framleiösla Volkswagen hófst í raun, eftir fall nasismans, Þriðja ríkisins og Hitlers, var hún tæknivæddari en almennt gerðist í bOaverksmiðjum þess tíma utan Bandaríkjanna. Þar fyrir utan áttu Ford T og Volks- wagen bjafla, en svö var alþýðuvagn- inn víðast kallaður (eða bara voffl eins og hann var hlýlega uppnefndur á íslandi), fátt sameiginlegt annað en að hafa sitt hjóhð undir hveiju af homunum fjórum. Tæknin var svo gjöróUk. Raunar var tæknin, sem VW byggðist á, gjörólík öðru sem þá þekktist í heiminum, vélin aftur í og drif á afturhjólunum. Boxaragerð vélarinnar, sem kom svo aö segja strax tíl skjalanna, var líka í raun ný þó hún byggðist á gamaUi hefð. Hún átti að vísu efdr að breytast á ótrúlega löngum æviferh sínum en það var útfærslumunur en ekki grunngerðar. Saganhófstl931 Haft er fyrir satt að saga Volks- wagenbjöUunnar nái aUt aftur tíl ársins 1931. Þá tók Ferdinand Porsc- he, einn fremsti bOaverkfrseðingur Evrópu, að móta hugmyndir sínar mn Utinn, ódýran og rekstrarlega hagkvæman bO handa alþýðu manna. Á þessum tíma var bOIinn að heita má orðinn alþýðueign í Bandaríkj- unum. Árið 1930 voru nærri 23 miUj- ónir bOa komnar í umferð þar. En í Evrópu var það aðeins auðugur há- stéttaaðaU sem gat leyft sér aö eiga bíl og bOar framleiddir í Evrópu á þessum tíma voru aUir stórir. Evr- ópskir bOaframleiðendur einbUndu almennt á þennan hóp auðmanna og vísuðu fyrirhtlega á bug að nokkurt fé gæti verið að sækja í hóp milU- stéttaxma, hvað þá tO þeirra sem lægra væru settir. Þess vegna rak Ferdinand Porsche sig aUs staðar á lokaðar dyr þar sem hann reyndi fyrir sér um stuðning við hugmynd sína og tilraunafram- leiðslu á bOnum. En hann hafði mikla trú á að einmitt þar væri hinn mikU markaður þar sem lægri stétt- imar væru svo miklu fjölmennari en auðugasti aðallinn. Bara ef takast mætti að gera bO sem yrði ekki of dýr fyrir þennan breiða múg fólks var Porsche viss um að bjöminn væri unninn. Þess vegna lagði hann sitt eigið fé að veði og vonaði, þvert móti góðra manna ráðleggingum, að UtU bílUnn hans yrði að veruleika og draumurinn rættist. Hitlertekur undir drauminn Þá gerðist það árið 1933, rétt eftir að nasistaflokkurinn komst til valda í Þýskalandi, að Adolf Hitler opnaði árlegu bílasýninguna í Berlín. Við það tækifæri hélt hann ræðu þar sem hann ræddi nauðsyn þess að búa tíl Utinn, ódýran bO handa hinum al- menna borgara. Porsche var Tékki að þjóðemi þangað tíl nasistaflokkurinn gerði hann að þýskum heiðursborgara árið 1934. Hann hafði yfirgengOegan áhuga á bflum og sinnti fáu öðm en þessari brennandi hugsjón sinni. PóUtík varhonumeinsfj arri og tung- Uð sjálft eða Mars og Venus. Hann hafði meira að segja hugleitt um skeið að fara og vinna fyrir Jósef Stalín eftir að sá góði maður gerði honum orð og baö hann um að koma tO þjónustu hjá sér. En Porsche afréð að afþakka það. Ekki vegna þess að honum stæði einhver stuggur af Stal- ín eða sæluríki hans heldur af því að hann óttaðist að hann myndi verða slæmur af heimþrá! í ræðunni, sem Hitler hélt við opn- un bOasýningarinnar, var eins og hann væri að lýsa draumi Porsches um Utinn, ódýran bO. Enda lét Ferd- inand Porsche það ekki lengi bíða að ganga á fund Hitlers og lýsa þvi fyrir honum hvað hann hafði þegar hugs- að og gert í þessu máU. Porsche varð meira en hlessa þegar Hitler tók fagnandi á móti honum og rifjaði upp fyrir honum að þeir hefðu raunar hist áður. Það var við kappaksturs- keppni áratug fyrr meðan Hitler var ekki annað en óþekktur smápóhtíkus en Porsche þegar orðinn frægur bíla- hönnuður. Eignuðu sér hraðbrautimar Á þessum tíma gerði Porsche sér enga grein fyrir því hvflík himna- sending hann var fyrir der Ftihrer. í sjálfu sér langaði Hitler ekkert í smábO. Hans bílar voru Mercedes Benz. Hins vegar sá hann í hendi sér að það myndi auðvelda mjög stríðs- rekstur annars vegar en leysa brýna þörf fyrir störf handa atvinnulausum hins vegar að halda áfram með og helga sér áætlanir Weimarlýðveldis- ins um hraðbrautimar („átóban- ana“) sem Þýskaland varð síðan frægt fyrir og nasistum og Hitler sérstaklega þakkaðar. En það var til þess að réttlæta gerð hraðbrautanna, án þess að blanda tílvonandi stríðs- rekstri nokkuð þar inn í, sem Hitler óskaði beinlínis eftir því að gera al- menningi kleift að eignast Utia og hagkvæma bfla. Áherslu á þann þátt var ekki nema eðlflegt að fylgja eftir með aukinni og betri vegagerð. Hitler skipaði Porsche og sambandi þýskra bOaframleiðenda, sem stóð utan við nasistaflokkinn, að fram- leiða ódýra smábOa. Þeir áttu meira að segja að vera svo ódýrir að þeir kostuðu ekki nema svo sem rétt um fjórðung af því sem ódýmstu fjölda- framleiddu bílarnir í Bandaríkjun- um kostuðu þá. Fjöldaframleiðslu- tækni var ekki tíl í Þýskalandi neitt í likingu við það sem gerðist vestan hafs og Porsche kaUaði þessa fyrir- skipun Hitlers ekki bara ófram- kvæmanlega heldur hreinan fífla- skap. En svo lá Hitler á að njóta starfs- krafta Porsches að hann lét mót- bámr hans og múður sem vind um eyru þjóta. Nasistar héldu áfram áætlunum sínum og fjárhagsstuðn- ingi við gerð alþýðuvagnsins. Verkið var undir yfirstjórn dr. Roberts Ley, sem sagður var grófur og óheflaður aikóhóUsti, en hann var óumdeUan- lega forseti þýska vinnumálasam- bandins. ,,Yndi veitirorku" í tOefni af bUasýningunni í BerUn 1937 kynntu Hitler og Ley frumgerð Volkswagen fyrir Hitler. Þeir urðu sammála um að framleiða skyldi bíl- inn og selja hann í tengslum við „yndi veitir orku“ (Kraft durch Fre- ude) hreyfinguna, en það var áætlun á vegum nasistaflokksins sem sumir köUuðu ferðafélag. Samkvæmt henni fengu verkamenn ókeypis orlofs- ferðir og annan bónus fyrir vel unn- in störf. AUrafyrsti fólksvagninn var smíð- aður í bílskúr áfóstum heimiU Porsc- hes. En næstu bflar þar á eftir voru smíðaðir á verkstæði sem ríkið átti og rak. Hitler veitti upphaflega 200 miUjónir ríkismarka tfl þessa verks. Hann valdi einn og sjáUur staðinn undir nýja verksmiðju til að fram- leiða þennan bíl. Hún átti að rísa á engjunum við miðaldaþorpið og kastalann í Úlfsborg (Wolfsburg) í grennd við FaUersleben í Neðra- Saxlandi. Hann sagði við Porsche: „Verksmiðjan á að vera í Þýskalandi miðju, skammt frá skipaskurði, jám- braut og hraðbraut. Sonur Porsches, Ferry Porsche, minnist þess að á þessum tíma kom upp ágreiiúngur meðal ráðamanna hvemig staðið skyldi að verksmiðj- unni. Hermann Göring var yfirmað- ur fjármála í stjórn Hitlers og hann vildi þjóðnýta uppfmningu Porsches og gera Volkswagen að ríkisfyrir- tæki. En Ley stóð fastur fyrir og tókst að hrinda þessu áhlaupi Görings. Göring sligaði bílinn Ferry Porsche hefur raunar sagt frá því þegar Göring steig í fyrsta sinn upp í Volkswagen. „Það var árið 1938, þegar ég sótti hann heim tfl hans á sveitasetur hans í Karin- haU. En hann var svo feitur og þung- ur að bfllinn lá bókstaflega út á hUð þeim megin sem hann sat. Það var mjög erfitt að aka bflnum þannig en ég átti engra kosta völ.“ 26. maí 1938 hélt Hitler ræðu þegar hann lagöi hornsteininn að verk- smiðjubyggingunni í Wolfsburg. Framan við ræðustóUnn stóðu þijár bjöUur: Hefðbundinn bfll, annar með sóUúgu, lokaðri með segldúk sem lagðist í feUingu að aftari brúninni þegar lúgan var opin, og einn blæjub- 01. Viö þetta tækifæri lagði Hitler áherslu á að nýi bíUinn væri ekki settur tfl höfuðs Mercedes Benz. „Hann á aö bera heiti samtakanna Volkswagen árgerð 37. Nú var vinnuheitið orðið Volkswagen 30. BOSCH GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Varist eftirlíkingar BRÆÐURNIR (©)OKMSSONHF Lágmúla 9, sími 38820. Mörg dýr eru blind við fæðingu - VW var „blindur" að aftan þegar hann rann sína fyrstu slóð. Þessir bílar voru smíðaðir árið 1937. Takið eftir að þessi árgerö er ekki með neina stuðara, að framan eða aftan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.