Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Side 7
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989. 23 Heimsmeistarakeppni unglinga í snóker lýkur í Hafnarfirði á laugardaginn. Mótið hefur staðið yfir tiu daga. íslendingar hafa staðið sig vel á mótinu. Á myndinni er Atli Már Bjarnason í kunnuglegri stellingu en Atli átti um tíma möguleika á að leika i 8 liða úrslitum keppninnar. HM unglinga í snóker lýkur á morgun 4. umferð í 1. deild íslandsmóts- ins í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. KR-ingar halda norður yfir heiðar og leika gegn KA á malarvelli félagsins. Fylkir tekur á móti Skagamönnum í Ár- bænum. Báðir leikirnir heíjast kl. 20.00. í 3. deild verður einn leikur á dagskrá er lið Dalvíkinga og Austri frá Eskifirði leika á Dalvík kl. 20.00. Á sunnudag verður leikin 2. um- ferð í bikarkeppni Knattspyrnu- sambands íslands. Ellefu leikir fara fram og hefjast þeir allir kl. 14.00. Þess má geta að þessir leikir verða allir á íslenska getraunaseðlinum. Lðikimir, sem hér um ræðir, verða sem hér segir. Reynir S-Stjarnan Augnabhk-Hafnir Grindavík-UBK Árvakur-Víkverji Víöir-ÍK Selfoss-Víkingur Ó Víðir-ÍK ÍBV-Stokkseyri Þróttur R-Njarðvík Tindastóll-KS Leiftur-V ölsungur Höttur-Leiknir F Þróttur N-Huginn • Heimsmeistarakeppni unglinga í snóker lýkur í íþróttahúsinu í Hafnarfirði á laugardaginn. Mótið hefur staðið yfir síðustu tíu daga og farið sérlega glæsilega fram. Þar eru unghngar á ferð sem eiga eftir að gera garðinn frægan á næstu árum. íslensku keppendúmir hafa staðið sig mjög vel á mótinu. -JKS FJðlBRAUTASXÓUNN BRBOHOUI FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, laugardaginn 10. júní nk. og hefjast þau kl. 10.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matartækna, sveinsprófs svo og sérhæfðu verslunarprófi og stúdentsprófi. Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára braut- um, fá skírteini sín afhent í Fella- og Hólakirkju eftir skólaslitin (um kl. 12.30) og síðan á skrifstofu skólans. Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. LOFTASTOÐIR BYGGINGAMEISTARAR Eigum nú á lager loftastoðir á mjög hagstæðu verði. Stærðir: 2,00-3,40 2,30-3,80 Góðir greiðsluskilmálar Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf. VINNUPALLAR-STIGAR-VÉLAR-VERKFÆRI DALVEG116, FÍFUHVAMMI, KÖPAVOGI, SlMI 641020og42322 ÁL-GRÓÐURHÚS og sólreitir fyrir heimagarða Stærðir: Sólreitir/blómakassar: 3,15x3,76 m, kr. 89.480. 122x93 cm, kr. 8.120. 2,55x3,79 m, kr. 59.100. 2,55x3,17 m, kr. 52.300. Húsunum fylgir 3 mm gróðurhúsagler sem er innifal- ið í verðinu. Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi: hillur, sjálfvirkir gluggaopnarar, borð, rafmagnshitablásarar (termo- statstýrðir) o.fl. o.fl. Sólreitirnir eru af nýrri gerð, með plastgleri (óbrjót- andi) og innbyggðum sjálfvirkum opnunar- og lok- unarbúnaði sem gengur fyrir sólarorkunni. Stærð 122x92x38 cm. Eden-garðhúsin eru nú fyrirliggjandi en við höfum yfir 20 ára reynslu í þjónustu við ræktunarfólk. Eng- in gróðurhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við hagstætt verð ásamt frábærri hönnun Eden-álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús. Kynnisbækur sendar ókeypis Klif hf. Sími 23300 Grandagarði 13 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.