Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. 21 Messur Guösþjónustur sunnudaginn 25. júm'1989 Arbæjar- og Grafarvogssókn Guösþjónusta í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 14.00. Guðný Hallgrímsdóttir guö- fræðinemi prédikar. Orgelleikur Jón Mýrdal. Athugið breyttan messutima. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Athugið breyttan messutima. Sr. Ami Bergur Sigurbjöms- son. Breiðholtskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. Viðeyjarkirkja Messa kl. 14.00 á Jónsmessuhátíð Viðey- ingafélagsins laugardaginn 24. júni. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dómkirkjan Sunnudagur 25. júni kl. 10.30: Biskup ís- . lands, hr. Pétur Sigurgeirsson, setur Ólaf Skúlason vigslubiskup inn í embætti biskups íslands. Lesarar: sr. Siguröur Guðmundsson vigslubiskup, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir og sr. Guömundur Þorsteinsson dómprófastur. Altarisþjón- ustu með biskupunum annast sr. Jón Einarsson prófastur og sr. Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprestur. Kór Bú- staðakirkju frumflytur tónverk eftir Jón Ásgeirsson tónskáld. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspítali Messa kl. 14.00. Organisti dr. Orthulf Prunner. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sóknarprestur. Frikirkjan i Reykjavik Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgelleikari Kristin Jónsdóttir. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Ami Arinbjamarson. Sr. Gylfi Jónsson. Haligrimskirkja Guðsþjónusta Ú. 14.00. Athugið breyttan messutíma. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þýskur kór Paulus Kontori frá Haam syngur. Sunnudagur kl. 16.00: Tónleikar í HaUgrímskirkju vegna innsetningar biskups. Þriöjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Amgrímur Jópsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.00. Prestamir. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. í safnaðarheimilinu Borg- um verður samvera á vegum Samtak- anna um sorg og sorgarviðbrögð nk. þriðjudag kl. 20.00-22.00. AUir velkomnir. Langhol tskirkj a Guðsþjónusta kl. 14.00. Athugið breyttan messutima. Siðasta guðsþjónusta sr. Sig- urðar Hauks Guðjónssonar fyrir ársleyfi. Kór Langholtskirkju syngur allur við athöfnina. Organisti Jón Stefánsson. Sóknamefndin. Laugarneskirkja Laugardagur 24. júní: Messa í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11.00. Minni á guðsþjón- ustu í Áskirkju. Sóknarprestur. Neskirkja Helgistund kl. 11.00 í umsjón Ágústs Ein- arssonar stud.theol. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrir- bænaguðsjijónusta kl. 18.20. Sr. Guð- mundur Oskar Ólafsson. Seljakirkja Guðsþjónusta er í kirkjunni sunnudag kl. 20.00. Sr. Ingólfur Guðmundsson pre- dikar. Jónas Þórir og Friðbjöm G. Jóns- son flytja tónlist. Organisti Jónas Þórir. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prstur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Viðistaðasókn Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 13.30. Kór Víðistaðakirkju syngur. Organisti Knst- ín Jóhannesdóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kór- stjóm Smári Ólason. Síöasta guðsþjón- usta fyrir sumarleyfi. Sr. Einar Eyjólfs- son. Intimate Pieces. Verkin á sýningunni em afrakstur vinnu nemenda á málmlistar- braut listiðnaðarháskólans í Helsinki á nýhðnu vormisseri. í hópnum era guU-, 'súfur- og steinsmiðir og efniviðurmn þvi margbreytilegur. Að auki er ein veflistar- kona í hópnum. Sýningin er opin kl. 12-18 aUa virka daga en kl. 14-18 um helgar. FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Síðasta sýningarhelgi Guðrúnar Gunn- arsdóttur í FIM-salnum. Guðrún er ís- firðingur og hefur stundað nám í Dan- mörku og Bandarikjunum undanfarin 6 ár. ÖU verkin á sýningunni em þrívíð pappírsverk. Sýningin er opin virka daga kl. 13-18 og um helgar kl. 14-18. Sýningin stendur tfi 27. júní. SölugaUerí FÍM er í kjaUaranum. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 í GaUerí Borg er nú sérstakt upphengi á verkum gömlu meistaranna í aðalsaln- um. Þar em tU sýnis og sölu verk eftir Ásgrím Jónsson, J.S. Kjarval, Jón Stef- ánsson, Gunnlaug Blöndal, Þorvald Skúlason og fleiri. í kjaUaranum em ohu-, pastel- og vatnshtamyndir eftir ýmsa Ustamenn. Galleríið er opið virka daga kl. 10-18. í Grafík-gaUerí Borg, Aust- urstræti 10, er mikið úrval af grafík og keramiki, einnig oUuverk eftir yngri kyn- slóðina í stækkuðu sýningarrými. Graf- ík-gaUeríið er opið virka daga kl. 10-18. Gallerí Madeira, Klapparstig 25 Áhugaljósmyndarinn Pétur P. Johnson sýnir stemmningar- og sólarlagsmyndir. Sýningin er opin á virkum dögum kl. 8-18. Kjarvalsstaðir Á Kjarvalsstöðum stendur yfir hin árlega sumarsýning á verkum Kjarvals. Að þessu sirrni er yfirskrift sýningarinnar „UppstiUingar". Sýningin stendur tíl 20. ágúst og er opin daglega kl. 11-18. í vest- ursal og á vesturgangi opna Haukur Dór og Preben Boye sýningar á morgun. Haukur sýnir um 70 málverk, teikningar og grafíkmyndir og verða grafikmyndir hans tíl sölu á sérstöku tUboðsverði með- an á sýningunni stendur. Danski mynd- höggvarimi Preben Boye sýnir 17 gran- ítskúlptúra sem alhr em unnir undir nokkrum áhrifum frá Ust frumstæðra þjóða og afskekktra, einkum og sér í lagi Ust Grænlendinga tU foma en Boye vann á Grænlandi um nokkurt skeið. Sýningin stendur tíl 9. júU nk. eftir Ásgrím. Sýningin stendur tU sept- emberloka og er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a Nú stendur yfir sýning 10 ftnnskra málm- Ustarmanna. Sýningin ber yfirskriftina Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustig 2, texdlgaUerí, er opið þriðjudaga til fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí List, Skiphoiti 50B í GaUerí List er sýning á verkum úr leir, járni og fleira. EUmig eru sýnd málverk, teUtningar og grafík. ÖU verkin em efttr íslenska Ustamenn. Opið virka daga kl. 10.30-18 og 10.30-13 á laugardögum. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Á Tólfæringi nefnist sumarsýning Hafn- arborgar. Tólf Ustamenn sýna ohumál- verk, teikningar, ætingar og skúlptúra. Sýningin er opin frá kl. 14-19 aUa daga nema þriðjudaga. Katel, Laugavegi 20b (Klapparstígsmegin) TU sölu em verk eftir innlenda og er- lenda Ustamenn, málverk, grafík og leir- munir. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 kort og í listaverkabækur. Hún hefur einnig haldið fjölmargar sýningar, bæði hér hehna og erlendis. Eminum hennar HöUu verður fundinn viðeigandi staður í húsakynnum Arnarflugs. Háskólahátíð Háskólahátíð verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 24. júní kl. 14. Þar veröur lýst kjöri heiðursdoktors jafnframt því sem kandídatar verða brautskráðU. At- höfnin hefst með því að Guðný Guð- mundsdóttn fiðluleikari og Gunnar Kvaran seUóleikari leika Duo eftir Jón Nordal. Prófessor dr. Þorvaldur Gylfa- son, deUdarforseti viöskipta- og hag- fræðideUdar, lýsir heiðursdoktorskjöri dr. Jóhannesar Nordals bankastjóra. Háskólarektor, dr. Sigmundur Guð- bjamason, ræðU málefni Háskólans og ávarpar síðan kandídata. Deildarforsetar afhenda kandídötum prófskírteini. Að lokum syngur Háskólakórinn nokkur lög undU stjóm Árna Harðarsonar. Að þessu sinni veröa brautskráðU 363 kandídatar. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins minrúr á Jónsmessuferðina laugardag- inn 24. júní. Barðstrendingar, 67 ára og eldri, sérstaklega boðnir. Miðapantanir í símum 656417 og 46320 í dag. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 24. júní. Lagt af stað ffá Digranesvegi 12 kl. 10. Á fogrum sumarmorgnum skartar náttúran sínu fegursta. Bæjarrölt Hana nú í skemmtilegum félagsskap er besta trygging fyrir góðri'helgi. Nýlagað molakaffi. Alþjóðleg teiknimynda- samkeppni meðal barna Breskt hönnunarfyrirtæki hefur í sam- vinnu við svissneska Rauða krossinn beitt sér fyrir alþjóðlegri teiknimynda- samkeppni meðal 7-14 ára barna um all- an heim. Tilgangurinn er að safna fé til hjálpar börnum í Súdan. Leitað er eftir góðum hugmyndum um fyndnar persón- ur eða dýr eins og í teiknimyndasögun- um. Hér er því um að ræða teikningar sem fá fólk til að brosa. „Hjálpum börn- unum að brosa“ em slagorð sem nefnd hafa verið fyrir keppnina. Bestu teikn- ingunum verður saihað saman í bók og hún seld til ágóða fyrir hjálparstarf Al- þjóða Rauða krossins í Súdan. Teikning- arnar eiga að vera í stærðinni A4, á hvít- um pappír, annaðhvort í lit eða svarthvít- ar. Texti má fylgja teikningunum en best er að teikningamar sjálfar tah sínu máh. Teikningum skal skilað fyrir 1. ágúst 1989 til: Rauði kross íslands, alþjóða teikni- myndasamkeppnin, Rauðarárstíg 18,105 Reykjavík. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 25. júní: Kl. 8: Þórsmörk, dvalið 3-4 klst. í Mörk- inni. Verð kr. 2000. Kl. 10: Móskarðshnúkar- Trana - Eyja- dalur. Móskarðshnúkar em hparíthnúk- ar austur af Esju, mjög ljósir tilsýndar og skera sig þannig úr íjöllunutn í kring. Trana (743 m) er tindm noröur af Mó- skarðshnúkum. Verð kr. 1000. Kl. 13: Eyjadalur - Meðalfellsvatn. Ekið að Sandi (austan Meðalfehsvatns) og gengin hringferð um Eyjadal. Verð kr. 1000. Miðvikudagur 28. júní: Kl. 8: Þórsmörk. Afsláttur veittur af gistigjaldi fyrir sumarleyfisgesti í Þórs- mörk. Kl. 20: Síðasta kvöldferðin í Heiðmörk. Brottför í ferðimar frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bfi. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Helgarferðir Ferðafélagsins: 30. júní til 2. júlí: Dalir - gengin gömul þjóðleið. Hvammur - Fagridalur. Gist í svefnpokaplássi á Laugum í Sælingsdal. 30. júní til 2. júli: Öræfajökull. Gengið á Öræfajökul (um 14 klst. ferð). Gist í tjöld- um í Skaftafelh. Brottför kl. 8 föstudag. 30. júní til 2. júli: Ingólfshöfði. Gist í tjöldum í Skaftafehi. Brottför kl. 8 föstu- dag. Upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofu FI. Útivistarferðir Sunnudagur 25. júní kl. 13: Ný gönguleið, Seljadalur Helgadalur - Stuðlaberg. Ekið inn fyrir Þormóðsdal og gengið inn Seljadal að Hrafnagih. Skoðað verður fahegt stuðlaberg i mal- arnámu sem nýlega hefur komið í ljós. Gengið verður að Nesseh, fram hjá Bjarn- arvatni að Katlagih. Skemmtileg göngu- ferð. Allir sunnudagar em göngudagar hjá Útivist. Ath. að Hengils- og Innsta- dalsferð er frestað vegna aðstæðna. Miðvikudagur 28. júní kl. 20: Viðey - Vesturey. Hekluferð þarm 1. júlí. Helgarferðir Útivistar 23.-25. júní 1. Jónsmessuferð í Núpsstaðarskóga. Svæði sambærilegt við okkar þekktustu ferðamannastaði. Tjöld. Jónsmessuferð i Þórsmörk. Það verður sannkölluð Jónsmessustemning í Mörk- inni. Gist í Básum. Sumarleyfi í Básum, Þórsmörk. Fjöldi daga að eigin vah. Odýrt sumarleyfi í fallegu umhverfi og við bestu aðstæður tfi gistingar í óbyggðum. Dvöl milli ferða. Brottför föstudagskvöld, sunnudags- morgna og miðvikudaga frá 28. júní. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, sím- ar 14606 og 23732. Sjáumst. Leikhús Þjóðleikhúsið Gestaleikur á Stóra sviðinu: íróttasam- band Föroya og Havnar Sjónleikarfélag sýna Framá á laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 20. Art-Hún Stangarhyl 7, Reykjavík Að Stangarhyl 7 em sýningarsalur og vinnustofur. Þar em til sýnis og sölu olíu- málverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir eftir myndhstarmennina Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Armanns, Elín- borgu Guðmundsdóttur, Margréti Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnu Gunnarsdóttur. Opið aha virka daga kl. 13-18. Árbæjarsafn, sími 84412 Opiö kl. 10-18 aha daga nema mánudaga. Leiðsögn um safnið laugardaga og sunnudaga kl. 15. Veitingar í Dfilonshúsi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Þar em til sýnis 24 landslagsmyndir, bæði olíumálverk og vatnshtamyndir Sýningar Hallgrímskirkja: Þýskur söngur Pauluskantorei frá Hamm í Vest- Hallgrímskirkju á laugardag kl. daginn eftir kl. 14. Stjórnandi söng- ur-Þýskalandi heldur tónleika í 20.30 og syngur auk þess við messu hópsins er Rolf Schönstedt. Norræna húsið: Bach Og Beethoven á píanó Örn Magnússon píanóleikari heldur tónleika í Norræna húsinu á sunnudagskvöld kl. 20.30. Þar mun hann leika tokkötu í fls og Örn Magnússon píanoleikari spilar Bach og Beethoven í Norræna hús- enska svítu í a eftir Bach og sónöt- inu. ur ópus 26 og 109 eftir Beethoven. sr. Ólafi Skúlasyni, fagnað til nýrra starfa. Allir em hjartanlega velkomnir. Tónleikamir hefjast kl. 16. Kór Bústaða- kirkju, einsöngvarar og flokkur hljóð- færaleikara flytja ýmis kirkjuleg verk undir stjórn Guðna Þ. Guömundssonar. Á sunnudagsmorgun kl. 10.30 mun séra Ólafur veröa settur í embætti biskups íslands við guösþjónustu í Dómkirkj- unni. Gera má ráð fyrir að ekki komist ahir þar inn sem vilja. Með tónleikunum í hinni rúmgóðu HaUgrimskirkju gefst tækifæri tfi að fagna nýjum biskups- hjónum til forystu í íslensku kirkjulífi. Bók um skordýr og áttfætlur Nýlega kom út níunda ritiö í fræðslu- bókaflokki Landvemdar. Bókin heitir Pöddur og fjaUar um skordýr og áttfætl- ur, Þetta mun vera fyrsta fmmsamda bókin á íslensku þar sem fjallað er al- mennt um dýr af þessu tagi. í bókinni er sagt frá byggingu, starfsemi og lifnaöar- háttum bæði skordýra og áttfætlna. Auk þess em greiningarlyklar í bókinni og mikið af myndefni. Sjö íslenskir dýra- fræðingar skrifa bókina. Þeir em Ami Einarsson, Erlendur Jónsson, Erling Ól- afsson, Gísh Már Gíslason, Högni Böö- varsson, Hrefna Sigurjónsdóttir og Sig- urður H. Richter. Teikningar em eftir Eggert Pétursson og ljósmyndir hafa tek- ið Ami Einarsson, Erlendur Jónsson og Oddur Sigurðsson. Ritstjórar bókarinnar em Hrefna Siguijónsdóttir og Ámi Ein- arsson. Minningarkort Askirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, s. 681742, - Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, s. 82775, Arnarflugi fært listaverk Halla Haraldsdóttir myndlistarmaður færði fyrir nokkm Amarflugi að gjöf glerlistarverk, merki félagsins., Halla flýgur ahoft með Arnarflugi þegar hún heimsækir glerlistarvinnustofu Oidt- mannbræöranna í Linnich í Vestur- Þýskalandi. Á þeirri vinnustofu hafa í 130 ár verið framleidd glerhstarverk í sam- vinnu við ýmsa þekktustu hstamenn á því sviði. Halla hefur starfað þar í mörg ár og fyrir utan myndir eftir hana, sem er að frnna víða hér heima og erlendis, hafa verk hennar verið valin bæði á póst- Nýhöfn: Kristján Daviðs- son opnar sýningu Kjarvalsstaðir: Skúlptúr og málverk Haukur Dór og Preben Boye opna listsýningu á Kjarvalsstöðum á laugar- dag. DV-mynd GVA Myndhstarmennirnir Haukur Dór og Preben Boye opna sýningu á verkum sínum í vestursal og vest- urgangi Kjarvalsstaöa á laugardag kl. 14-18. Haukur Dór sýnir um 70 mál- verk, teikningar og grafíkmyndir og veröa grafíkmyndirnar til sölu á sérstöku tilboðsverði á meðan á sýningunni stendur. Danski myndhöggvarinn Preben Boye sýnir 17 granítskúlptúra sem allir eru undir nokkrum áhrifum frá list frumstæðra þjóða og af- skekktra, einkum list Grænlend- inga til forna. Þeir Haukur og Preþen eru þáðir bæjarlistamenn í bænum Frede- riksværk skammt frá Kaupmanna- höfn og hafa til afnota vinnustofur sem bæjaryfirvöld hafa látið gera upp. Undanfarin misseri hafa þeir sýnt saman í Danmörku og Þýska- landi og á næstunni munu þeir sýna á Jótlandi og í Frakklandi. Sýningunni lýkur 9. júh næst- komandi. Norræn Jónsmessuhátíð verður haldin við Norræna húsið í kvöld og þar verður m.a. reist Jónsmessustöng. Norræna húsið: Jónsmessuhátíð að norrænum sið Norrænu vinafélögin í Reykjavík halda upp á Jónsmessuna með mikilh hátíð við Norræna húsið í kvöld kl. 20. Aö sænskum og finnskum sið verður reist Jónsmessustöng upp úr kl. 20.30 en rúmum klukkutíma síðar verður kveikt Sankti Hans bál samkvæmt siðvenju fólks í Noregi og Danmörku. Dans verður stiginn í kringum stöngina og farið í leiki með börnunum. Pylsur veröa grihaðar, lagið tekið og ýmislegt fleira gert sér til skemmtunar. Ef veður leyfir fer hátíðin öll fram utan- dyra. Rigni hann aftur á móti veröur hluti dagskrárinnar færður inn í Norræna húsið þar sem kaffistofan verður opin aht kvöld- ið. Árbæjarsafn: Borgarbörn kynn- ast húsdýrunum Tónleikar Biskupshjónunum fagnað með hátiðartónleikum Á sunnudag verða hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju í tílefni af innsetningu sr. Olafs Skúlasonar í embætti biskups íslands. Með tórfieikunum er nýjum bisk- upshjónum, frú Ebbu Sigurðardóttur og þjónustuibúöir aldraðra, Dalbraut 27, Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, s. 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, og Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035, milli kl. 17 og 19 á daginn og mun kirkju- vörður annast sendingu minningarkorta fyrir þá sem þess óska. Kristján Davíðsson listmálari opnar sýningu í listasalnum Ný- höfn i Hafnarstræti 18 á laugardag kl. 14-16. Á sýningunni eru olíu- málverk sem öll eru unnin á þessu ári. í sýningarskrá segir m.a. aö verk Kristjáns séu hvorki hlutbundin né óhlutbundin heldur takmarka- laus vettvangur þar sem sívökul hstamannsvitund mætir síbreyti- legri náttúru. Hverfult augnablik þessa stefnumóts sé hið raunveru- lega inntak verka hans. Sýning Kristjáns Davíðssonar er opin virka daga kl. 10-18 og kl. 14-18 um helgar. Henni lýkur 12. júlí. Kristján Davíðsson opnar málverkasýningu í Nýhöfn á laugardag. Borgarbúum gefst kostur á því um helgina að kynnast búskapar- háttum fyrri tíma í Árbæjarsafn- inu. Þar verða kýr, kindur, hestar, kettir, hundar og hænsni, öll með afkvæmi sín. Meðal þess sem hægt verður að fylgjast með er rúning, mjaltir og smölun, auk fóðrunar dýranna. Safnið er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Dillonshús er opið á sama tíma og er þar hægt að gæða sér á heimabökuöu góð- gæti. Kýr og kálfar eru meðal þeirra dýra sem verða til sýnis í Arbæjarsafni um helgina. Ásmundarsalur: Sýningu Ásgeirs Lárussonar í Ásmundarsal lýkur á sunnudags- kvöld. Sýningu lýkur Nú eru síðustu forvöð að sjá sýn- ingu Ásgeirs Lárussonar myndhst- armanns í Ásmundarsal við Freyjugötu. Á sýningunni eru 31 verk sem unnin eru með gvasslit- um. Sýningin er opin aha virka daga kl. 13.00-18.00 og kl. 13.30-20.00 um helgar. Henni lýkur á sunnudags- kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.