Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Side 4
20
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989.
Suimudagur 23. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir leikari
flytur.
18.00 Sumarglugginn. Umsjón Arný
Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Shelley (The Return of Shelley).
Breskur gamanmyndaflokkur um
hrakfallabálkinn vínnufælna sem
skemmti sjónvarpsáhorfendum
fyrir nokkrum árum. Þýðandi
Guðni Kolbéinsson.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og
fréttaskýringar.
20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum
miðum í happdrætti Fjarkans.
20.40 Ugluspegill - Kvenmannslaus í
kulda og trekki. Umsjón Helga
Thorberg.
21.15 Vatnsleysuveldið (Dirtwater
Dynasty). Lokaþánur. Ástralskur
myndaflokkur í tiu þáttum. Leik-
stjóri Michael Jenkins, Aðalhlut-
verk Hugo Weaving, Victoria
Longley, Judy Morris, Steve
Jacobs og Dennis Miller. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.05 Jerry Lee Lewis (Jerry Lee Lew-
is: I Am What I Am). Kanadísk
heimildamynd um rokkarann og
goðsögnina Jerry Lee Lewis.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.25 Útvarpstréttir I dagskrárlok.
9.00 Alli og íkomamir. Teiknimynd.
9.25 Laföi Lokkaprúð. Falleg teikni-
mynd.
9.35 Litii folinn og félagar. Falleg og
vönduð teiknimynd með ís-
lensku tali.
10.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd
með íslensku tali.
10.15 Funi. Teiknimynd um litlu stúlk-
una Söru og hestinn Funa.
10.40 Þrumukettir. Teiknímynd.
11.05 Kðnguióarmaðurinn. Teikni-
mynd.
11.25 Tinna. Bráðskemmtileg leikin
barnamynd.
11,50 Albert feiti. Skemmtileg teikni-
mynd með Albert og öllum vin-
um hans.
12.15 Óháöa rokkið. Hljómsveitin vin-
sæla Cure kemur fram I þessum
þætti.
14.10 Mannslikaminn. Living Body.
Einstaklega vandaðir þættir um
mannslíkamann. Endurtekið.
14.40 Stríðsvindar. North and South.
Endursýnd stórkostleg fram-
haldsmynd sem byggð er á met-
sölubók Johns Jake. Fimmti
hluti af sex. Aðalhlutverk Kristie
Alley, David Carradine, Philip
Casnoff, Mary Crosby og Les-
ley-Ann Down.
16.10 Framtiðarsýn. Beyond 2000.
Ótrúlegustu hugleiðingar um
hvað framtíðin gæti borið í skauti
sér.
17.05 Sovétríkin i dag. Þórir Guð-
mundsson fór til Sovétríkjanna
snemma áþessu ári og kom víða
við jaar I landi. Hann fylgdist
grannt með sjálfstæðisbaráttu
Eistlendinga en eitt sinn töldust
island og Eistland vera sama rík-
ið. Það var laegar bæði löndin
heyrðu dönsku krúnunni til. Við
höfum nú heimt sjálfstæði okkar
en sömu sögu er ekki að segja
af Eistlendingum. Einnig heim-
sótti Þórir Kænugarð en þar var,
eins og marga rekur ef til vill
minni til, rússneska ríkið stofnað.
Kænugarður er einnig fæðingar-
staður rússnesku rétttrúnaðar-
kirkjunnar en Þórir heimsótti þar
klaustur og hitti ábóta að máli.
Einnig fór Þórir til bæjarins Len-
inakan í Armeníu og fylgdist með
uppbyggingu þar eftir skjálftana
miklu í desember síðastliðnum.
Þá hitti Þórir heimamenn víðs
vegar um Sovétríkin og ræddi
við þá um framgang umbótar-
stefnu Gorbatsjovs og átti meðal
annars viðtal við forseta Ukraínu.
Þessi þáttur er settur saman úr
stuttum innskotum er sýnd voru
í 19.19 snemma á þessu ári og
hafa ekki verið sýnd í heild sinni
áður.
18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum
stórmótum. Umsjón: Björgúlfur
Lúðvíksson.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og
frískleg umfjöllun um málefni lið-
andi stundar.
ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slrtin þurrkublöð margfalda áhættu
i umferðinni.
yagH**R
20.00 Svaöllfarir i Suöurhöfum. Tales
of the Gold Monkey. Ævintýra-
legur og spennandi framhalds-
myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una. Aðalhlutverk Stephen Coll-
ins, Caitlin O'He^ney, Roddy
McDonwall og Jeff Mackay.
20.55 Lagt í’ann. Sigmundur Ernir
gengur að Glym í Botnsdal og
nýtur einstæðrar náttúrufegurð-
ar.
21.25 MaxHeadroom. Kveðuraðsinni.
22.15 Að tjaldabakl. Backstage. Meiri
háttar þáttur æum allt það nýj-
asta sem er að gerast I ævintýra-
heimi kvikmyndanna og fræga
fólksins. Fylgist þú með? Kynnir:
Jennifer Nelson.
22.40 Verðir laganna. Hill Street Blues.
Spennuþættir um lif og störf á
lögreglustöð i Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Michael Conrad,
Daniel Travanti og Veronica Ha-
mel.
23.25 Silkwood. Þessi mynd er byggð
á sannsögulegum atburðum.
Karen Silkwood lést á voveifleg-
an hátt í bilslysi árið 1974. Slysið
þótti koma á einkar heppilegum
tíma fyrir atvinnuveitendur henn-
ar. Karen hafði verið ötul i að
reyna að svipta hulunni af mjög
slæmu öryggisástandi kjamorku-
versins sem hún vann hjá. Aðal-
hlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russell og Cher.
Rás I
FM 92,4/93,5
7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson prófastur á Hvoli I
Saurbæ flytur ritningarorð og
bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tónlist:
8.30 Á sunnudagsmorgni með Guð-
mundi Einarssyni líffræðingi.
Bernharður Guðmundsson raaðir
við hann um guðspjall dagsins.
Lúkas 16, 1 -9.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni -
Hándel, Rosenmuller, Hummel og Moz-
art.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 „Það er svo margt ef að er
gáð...“ Ólafur H. Torfason og
gestir hans ræða um Jónas Hall-
grímsson náttúrufræðing og
skáld.
11.00 Norræn messa í Hóladóm-
kirkju. Séra Sigurður Guð-
mundsson vigslubiskup þjónar
fyrir altari. Guðrún Ásmunds-
dóttir leikkona prédikar. Kórar
Hóla- og Viðvíkursókna leiða
söng. Organisti: Rögnvaldur Val-
bergsson. Karlakórinn Heimir
syngur stólvers: Stefán Gíslason
stjórnar.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.30 Fram til orustu, ættjarðarniðj-
ar.... Dagskrá í tilefni 200 ára af-
mælis frönsku byltingarinnar í
samantekt Ragheiðar Gyðu
Jónsdóttur. (Siðari þáttur.)
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sig-
urðardóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.,
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Með mannabeín i maganum.
Jónas Jónasson um borð i varð-
skipinu Tý. (Einnig útvarpað
næsta þriðjudag kl. 15.03.)
17.00 Sumartónleikar i Skálholti laug-
ardaginn 15. júli. Ann Wallström
og Helga Ingólfsdóttir leika á
barokkfiðlu og sembal sónötur í
G-dúr, c-moll og E-dúr eftir Jó-
hann Sebastian Bach. Kynnir:
Hákon Leifsson. (Hljóðritun Út-
yarpsins.)
18.00 Útihöttmeðllluga Jökulssyni.
18.45 Veðurlregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Söngleikar. Tónleikar i tilefni af
50 ára afmæli Landssambands
blandaðra kóra, 5. nóvember í
fyrra. Annar hluti af fimm: Há-
skólakórinn, Kór Fjölbrautaskóla
Suðurlands og Samkór Selfoss
syngja. Kynnir: Anna Ingólfs-
dóttir.
20.00 Sagan:Örtrennuræskublóðeft-
ir Guðjón Sveinsson. Pétur Már
Halldórsson les. (6.)
20.30 íslensk tónlist. - Spjótalög eftir
Árna Harðarson. Háskólakórinn
syngur: Arni Harðarson stjórnar.
- Notturno IV eftir Jónas Tómas-
son. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur; Jean Pierre Jacquillat
stjórnar. - Canto eftir Hjálmar
H. Ragnarsson. Háskólakórinn
syngur, Kjartan Ölafsson leikur
með á hljóðgervil; Hjálmar H.
Ragnarsson stjórnar. - Bláa Ijósið
eftir Áskel Másson. Manuela
Wiesler og Jósef Magnússon
leika á flautur, Roger Carlson og
Reynir Sigurðsson á ásláttar-
hljóðfæri.
21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi.)
21.30 Útvarpssagan: Þættir úr ævi-
sögu Knuts Hamsuns eftir Thor-
kild Hansen. Kjartan Ragnars
þýddi. Sveinn Skorri Höskulds-
son les lokalestur. (6.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Einnig útvarp-
að á miðvikudag kl. 14.05.)
23.00 Mynd at orðkera - Nina Björk
Árnadónir. Friðrik Rafnsson ræð-
ir við rithöfundinn um skáldskap.
24.00 Fréttir.
0.10 Sigild tónlist i helgarlok eftir
Joseph Haydn. - Sónata í c-
moll. András Schiff leikur á
píanó. - Sellókonsert í C-dúr.
Mstislav Rostropovich leikur á
selló með St.-Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni.
1.00 Veðurlregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.10 Áfram island.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og
leitað fanga i segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Úrval. Ur dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir
Gauti Diego.
12.20 Hádegisfréttir.
12 45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Paul McCartney og tónlist hans.
Áttundi þáttur. Skúli Helgason
fjallar um tónlistarferil Paul
McCartney í tali og tónum. Þætt-
irnir eru þyggðir á nýjum við-
tölum við McCartney frá breska
útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
14.00 i sólskinsskapi. - Aslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
16.05 Söngleikir í New York - Swee-
ney Todd eftir Stephen Sond-
heim. Árni Blandon kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Átram island. Dægurlög með
[slenskum flytjendum.
20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir í helgarlok.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9,00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1 00 Blitt og létt.... Eva Asrún Alberts-
dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2,05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Rómantiski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturnótur.
4.30 Veðurtregnii.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir at veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og llugsam-
göngum.
6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur á nýrri vakt.
9.00 Haraldur Gislason. Hrífandi
morguntónlist sem þessi morg-
unglaði dagskrárgerðarmaður sér
um að raða undir nálina. Förum
snemma á fætur með Harðsnúna
Hallal
13.00 Ólafur Már Bjömsson. Þægileg
tónlist er ómissandi hluti af helg-
arstemningunni og Ölafur Már
kann sitt fag..
18.00 Kristóter Helgason. Helgin senn
úti og virku dagarnir framundan.
Góó og þægileg tónlist í helg-
arlokin. Ómissandi við útigrillið!
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.Góð
tónlist.
20.00 Pla Hansson leikur nýja tónlist
og hefur ofan af fyrir hlustend-
um.
24.00 Næturdagskrá.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör
vlð (óninn. Skínandi góð morg-
unlög sem koma öllum hlustend-
um í gott skap og fram úr rúminu.
14.00 Kjartan „Daddl” Guðbergsson.
leikur hressa og skemmtilega
tónlist, bæði nýja og gamla. •
17.00 Sagan á bak við lögln. Þáttaróð
i umsjón Helgu Tryggvadóttur
og Þorgeirs Astvaldssonar.
18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn
úti og virku dagarnir framundan.
Góð og laægileg tónlist í helg-
arlokin.
24.00 Næturstjörnur.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassísk tónlist.
12.00 Jazz & blús.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í
umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt
rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
17.00 Ferill og „FAN“. Baldur Braga-
son fær til sín gesti sem gera
uppáhaldshljómsveit sinni góð
skil.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Það erum við. Unglingaþáttur I
umsjá Dags og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i um-
sjá Árna Kristinssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
7.00 Stefán Baxter.„Ó-þunnur",
12.00 Ásgeir Tómasson.
15.00 Felix Bergsson.
18.00 Klemens Árnason.
22.00 Siguröur Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
sc/
C H A N N E L
4.30 Fugl Baileys. Ævintýrasería.
5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur
6.00 Griniðjan. Barnaefni.
10.00 iþróttaþáttur. Kappakstur.
11.30 Tískuþáttur.
12.00 Grammy verðlaunin.
13.30 Elton John. Tónlistarþáttur.
14.00 Beyond 2000. Visindaþáttur.
15.00 Big Valley. Vestraþáttur.
16.00 Joannie Loves Chachi. Gaman-
þáttur.
16.30 Eight Is Enough. Gamanþáttur.
17.30 Fantasy Island. Ævintýraþáttur.
18.30 Family Ties. Gamanþáttur.
19.30 Bus Stop. Kvikmynd.
21.30 Entertainment This Week.Fréttir
úr skemmtanaiðnaðinum.
22.30 Poppþáttur.
MOVIES
15.00 The Lost World of Sinbad.
17.00 The Perfect Match.
19.00 Chariots of Fire.
21.05 Bad Boys.
23.10 Unholy Rollers.
00.40 Final Chapter - Walking Tall.
Rás 1 kl. 20.00:
Örtrennuræskublóð
- eftir Guðjón Sveinsson
Logi, aðalsögupersónan í bókinni, hefur lokið skyldun*
ámsprófi með ágætum en getur ekki gert upp við sig hvaö
hann vill taka sér fyrir hendur. Faðir hans, sem er sterkur
persónuleiki, vill aö hann haldi áfram nárai, taki landspróf
og fari síðan í menntaskóla. Það verða átök á milli feðg-
anna, Logi fer á sjóinn þrátt fyrir mótmæli foður síns. Þar
mætir honum harður heiraur og Logi lærir fljótt í skóla
reynslunnar. Sagan er spennandi og skemmtileg og lýsir
vel daglegura störfum um borð í bátnum sem Logi er á.
Höfundurinn, Guðjón Sveinsson, hefur skrifað fjölda bóka
fyrir böm og unglinga og raargar þeirra hafa verið lesnar
í útvarpinu.
PéturMárHalldórssonlessöguna. -J.Mar
Næstsíðasti þátturinn í röðinni Söngleikir í New York er á
dagskrá í dag.
Rás 2 kl. 16.05:
SöngleikiríNewYork
Söngleikir í New York verða á dagskrá í dag. Árni Blan-
don kynnir verk Stephen Sondheims og Sweeney Todd.
Þetta er gamansöm hryllingssaga sem fjallar um rakara sem
ákveður að beita hníf sínum á háls viðskiptavina sinna með
þeim afleiðingum að þeir eigi ekki afturkvæmt úr rakara-
stólnum. Rakarinn leikur og syngur Len Cariou en sam-
starfskonu hans leikur Angela Lansbury. Verkið vann 8
Tony verðlaun þegar það var fyrst sett á svið 1979. Það var
borgaróperan í New York, í Loncoln Center, sem setti verk-
iö upp síðastliðinn vetur.
Árný Johannsdóttir.
★ ★ ★
EUROSPORT
* *
* ★ *
9.30 Goll. British Open.
12.00 Hjólreiðar. Tour de France.
14.00 Trans World Sports. Iþróttafrétt-
ir.
15.00 Surter Magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
15.30 Eurosport Menu.
16.00 Golf. British Open.
17.00 Knattspyrna. Evrópumót eldri en
34 ára.
19.00 Hjólreiðar. Tour de France.
19.30 Golf. British Open.
21.30 Knattspyrna.Evrópumót eldri en
34 ára.
22.30 Hjólreiðar. Tour de France
S U P E R
CHAN N EL
5.00 Teiknimyndir.
9.00 Evrópulistinn. Poppþáttur.
10.00 Tiskuþáttur.
10.30 Heimildarmynd.
11.00.Trúarþáttur.
11.30 Blake’s Seven. Vísindaskáld-
skapur,
12.30 Salvage One. Gamanþáttur.
13.30 Óákveðið efni.
13.45 Tónlist og tíska,-
15.30 Veröldin á morgun.
16.00 European Business Weekly.
Viöskiptaþánur.
16.30 Roving Report. Fréttaskýringa-
þáttur
17.00 Poppþáttur.
18.00 Breski vinsældalistinn.
19.00 Shoestring. Sakamálaþáttur.
20.00 Bastille. Kvikmynd.
22.30 Tiska og tónlist.
Sjönvarp kl. 18.00:
Sumarglugginn heldur áfram að sýna frá Tommamótinu
í Vestmannaeyjum í dag. Það var einstaklega vel heppnað
mót og mikil ánægja ríkti meðal keppenda, aðstandenda,
starfsfólks og áhorfenda. Þá verða einnig sýndar nokkrar
teiknimyndir, meöal þeirra eru Litla vélmennið, Kubbaleik-
ur, Tuskudúkkumar og Bangsi litli.
Umsjónarmaður er Ámý Jóhannsdóttir og stjórn upptöku
annaðist Eggert Gunnarsson.
Stöð 2 kl. 17.10:
Sovétríkin í dag
Þórir Guömundsson fór til Sovétríkjanna á þessu ári og
kom víða við þar í landi. Hann fylgdist grannt með sjálfstæð-
isbaráttu Eystlendinga en eitt sinn töldust íslendingar og
Eystlendingar vera sama ríkið. Það var þegar bæði löndin
tilheyrðu dönsku krúnunni. Viö höfum nú endurheimt sjálf-
stæði okkar en sömu sögu er ekki að segja um Eystlend-
inga. Einnig heimsótti Þórir Kænugarö en þar var, eins og
marga rekur ef til vill minni til, rússneska ríkið stofnað.
Kænugarður er einnig fæðingarstaður rússnesku rétttrún-
aðarkirkjunnar en Þóri heimsótti klaustur og hitti ábóta
að máli. Einnig fór Þórir til bæjarins Leninaingu í Armeníu
og fylgdist meö uppbyggingunni þar eftir jarðskjálftana
miklu í desember síðastliðnum. Þá hitti Þórir staðarmenn
víðs vegar um Sovétríkin og ræddi viö þá um framgang
umbótastefnu Gorbatsjovs og átti meðal annarra viðtal við
forseta Úkraínu.