Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1989, Side 1
Nýr Prairie kominn
Fyrir nokkrum árum, nánar tiltek-
iö í kringum bílasýninguna stóru,
Auto ’84, kom í fyrsta sinn hingað til
lands nýr bíll frá Nissan: Prairie.
Fáum árum seinna kom þessi sami
bíll í fj órhj óladrifsútgáfu. Hann seld-
ist að vísu kannski ekki nógu vel en
þeir sem keyptu kunna ákaflega vel
við bílinn og segja að það eina sem
vanti sé lága drifið, annars uppfylh
bílhnn allar ,jeppaþarfir“ venju-
legra notenda.
Á síðasta ári kom á Evrópumarkað
ný og endurbætt gerð af Prairie,
bæði með og án fjórhjóladrifs. Þessi
nýja gerð er enn meiri fólksbíli en
áður en aö sama skapi vandaðri.
Nú er þessi nýi Prairie kominn
hingað tfi lands og fyrir þá áhuga-
sömu er bUlinn tU sýnis í nýjum aðal-
stöðvum Ingvars Helgasonar hf. við
Sævarhöfðann sem formlega voru
teknar í notkun um síðustu helgi.
Nissan Prairie SLX 4WD er með
tveggja lítra vél, 4,36 m að lengd og
kostar um 1.480 þúsund krónur í
þeirri útfærslu sem er tU sýnis hjá
umboðinu.
-JR
Hulunni svipt af BMW 850i
- bls. 33
Öryggisbeltin
þrjátíu ára
- bls. 32
Komdu og prófaðu nýjusfu bílana!
BMW Touring og Renault 19
Sýningunni á BMW Touring og Renault 19 veröur framhaldiö í dag til klukkan 17.
Þér gefst tækifæri til reynsluaksturs og viöræöna viö sölumenn um
hagstæö skiptikjör og viðráðanlega skilmála.
Kynningarverð á Renault 19 verður óbreytt þrátt fyrir gengisbreytingu.
Renault 19 kostar frá kr. 799.399 — án ryövarnar og skráningar.
Veriö velkomin í reynsluakstur. Opiö í dag frá kl. 13—17.
Bilaumboðið hf
Krókhálsi 1, sími 686633, Reykjavik.
RENAULT