Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989.
Utlönd
Moldavíska gerð
að ríkismáli
Hópur Moldava mótmælir verkfalli rússneskra verkamanna sem háð er í
mótmælaskyni við ný lög um að gera moldavísku að rikismáli Moldavíu.
Símamynd Reuter
Þing Sovétlýðveldisins Moldavíu
samþykkti í gær að gera moldavísku
að ríkismáli eftir þriggja daga harðar
umræður. Um leið var samþykkt að
bæði rússneska og moldavíska væru
„samskiptamál þjóðanna" en það er
vísbending um að þau verði bæði
notuð í opinberum viðskiptum.
„Ég held að þingmennirnir viti
ekki einu sinni hvað þetta þýðir,“
sagði Yuri Roshka, talsmaður Al-
þýðufylkingar Moldavíu. „Eins og
þetta kemur mér fyrir sjónir þá höf-
um við nú tvö ríkismál," sagði annar
talsmaður, Yuri Plugaro.
Litið er á atkvæðagreiðsluna í
þinginu sem málamiðlun Moldava til
að forðast illdeilur við stjómina í
Moskvu. Ekki var þó ljóst hvort at-
kvæðagreiðslan kæmi aftur á ró í
lýðveldinu þar sem eitt hundrað þús-
und rússneskir verkamenn hafa ver-
ið í verkfalli til að mótmæla nýju
tungumálalögunum.
Á sama tíma hittust þjóðernis-
hreyfingar Eystrasaltslandanna í
Riga í Lettlandi og gerðu lítið úr við-
vörunum miðstjórnar kommúnista-
flokksins frá síðustu helgi við láta í
ljós andsovéska öfgastefnu og þjóð-
erniskennda móðursýki.
„Ekkert plagg jafnhættulegt lýð-
ræðinu hefur komið fram síðan Stal-
ín lést og frá atburðunum í Tékkósló-
vakíu 1968,“ sagði í yfirlýsingu frá
fundi þjóðernissinna og leiðtogunum
i Kreml var líkt við yngri bræður
þeirra sem stóðu fyrir griðasáttmála
nasista og Sovétmanna 1939 þegar
Austur-Evrópu var skipt upp í
áhrifasvæði.
Leiðtogar kommúnistaflokka
Eystrasaltslandanna hafa tekið mun
mildari afstöðu og Litháar hafa frest-
að til 24. október þingfundi sem á að
taka fyrir ný og umdeild lög um borg-
araréttindi.
Flokksleiðtogar frá Azerbaijan og
Armeníu hafa verið á fundi með
stjórnvöldum í Moskvu og þeir hafa
lofað að reyna að koma á friði í lýð-
veldunum tveimur þar sem yfir eitt
hundrað manns hafa látist í deilum
um Nagorno-Karabakh héraðið á
undanfömum átján mánuðum.
Reuter
Lá við flugslysi
Nærri lá að illa færi fyrir þotu frá
vestur-þýska flugfélaginu Lufthansa,
með 93 farþega um borð, þegar
sjúkrabíll villtist út á flugbraut á
Heathrow þegar vélin að koma inn
til lendingar á þriðjudag.
Farþegaþotan var í aðeins 120
metra hæð og átti aðeins eftir 30 sek-
úndur í loftinu þegar flugumferðar-
stjóri sá að hún var um það bil að
rekast á sjúkrabílinn og skipaði flug-
stjóranum að hætta við lendingu.
„SjúkrabíIIinn hafði ekki leyfi til
að fara yfir flugbrautina en flugum-
ferðarstjóri sá hann um leið og hann
ók út á brautina,“ sagði talsmaður
bresku flugmálastjómarinnar í gær
þegar hann skýrði frá atvikinu.
Okumaður sjúkrabílsins hafði
villst af leið en fyrirskipuð hefur
verið rannsókn á því hvemig hann
komst inn á brautina í veg fyrir Luft-
hansaþotuna.
Þá skýrði breska samgönguráðu-
neytið frá því á miðvikudag að þota
frá bandaríska flugfélaginu Contin-
ental hefði verið hætt komin í febrú-
ar þegar einn hreyfifl bilaði í flug-
taki.
Reuter
Fimm særast
Öryggissveítir í Kólumbíu lögðu Ríkisstjórn setti á útgöngubann í
hald á Sármálamiðstöð kókaíns- Medellin á miðvikudag til að reyna
baróns í miðborg Bogota og í borg- að stemma stigu við sprengjutil-
inni Cartagena handtóku þær ræðumogöðruofbeldioggOdirþað
mann sem er eftirlýstur í Banda- frá kl. tíu á kvöldin til sex á morgn-
ríkjunum fyrir eiturlyfjasmygl, að ana. Hópur sem kallar sig „hinir
því er yfirvöld tilkynntu í gær. frarasei)anlegu“ og er tengdur eit-
Fimmmannssærðustþegaröflug urlyfiakóngunum hefur lýst
sprengja sprakk í Medellin, höfuð- ábyrgð flölda sprenginganna á
borg kókaínsins, í gær, Enginn hef- hendur sér. Hundruð manna voru
ur lýst ábyrgð á sprengingunni á handtekin .fyrsta kvöldið og þeim
hendur sér en iögregla segir að haldið í íþróttahöll en flestum var
grunur falfl á eiturlyflasala sem sleppt aftur á fimmtudag.
hafalýststriðiáhendurríkissíjórn Bandaríska varnarmálaráðu-
landsins. neytið tilkjrutti í gær að það myndi
Sprenginginígær.semersútutt- senda milfl 50 og 100 bandaríska
ugasta í Kólumbíu frá því að yflr- ráðgjafa til Kólumbíu til að aðstoða
völd lýstu stríði á hendur kókain- í baráttunni við glæpamennina en
barónum, myndaði flögurra metra útilokaði að ráðgjafarnir tækju þátt
breiðan gig í götu í miðborginni, í bardögum. Lítill hópur þjálfara
eyðilagði 30 bíla og skemmdi tugi ervæntanlegurtilKólumbíuídag.
byggfllga. Reuter
ðflug sprengja sprakk i borginni Medellin í Kólumbíu í gær, særði fimm
manns og olli gífurlegri eyðileggingu. Simamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöklum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Aðalstræti 92, Patreksfirði,
á neðangreindum tíma:
Fiskverkunarhús í landi Þinghóls,
Tálknafirði, þingl. eign þrotabús Ólafe
Þórðarsonar, fer fram að kröfú Skúla
J. Pálmasonar hrl. og Byggðastofhun-
ar mánud. 4. sept. 1989 kl. 15.00.
Engihlíð, Tálknafirði, þingl. eign
Bjama Frans Viggóssonar og Jó-
hönnu G. Þórðardóttur, fer fram að
kröfú Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
mánud. 4. sept. 1989 kl. 15.30.
Laufás, Tálknafirði, þingl. eign Jó-
hönnu Helgu Guðmundsdóttur, fer
fram að kröfú Byggingasjóðs ríkisins
mánud. 4. sept. 1989 ld. 16.00.
Skrúðhamrar, Tálknafirði, þingl. eign
Gunnars Egilssonar, fer fram að kröfú
Tryggva Bjamasonar hdl. v/Lífeyris-
sjóðs Vesturlands mánud. 4. sept. 1989 '
kl. 16.30._________________________
Grænibakki 8, Bfldudal, þingl. eign
Jónu Runólfedóttur, fer fram að kröfú
Byggingasjóðs rfldsins mánud. 4. sept.
1989 kl. 17.00.____________________
Langahlíð 26, Bfldudal, þingl. eign
Gísla Matthíassonar, fer fram að
kröfú Byggingasjóðs ríkisins mánud.
4. sept. 1989 kl. 17.30.___________
Langahlíð 36, Bfldudal, þingl. eign
Fiskvinnslunnar á Bfldudal, fer fram
að kröfú Benedikts Ólafesonar hdl.
mánud. 4. sept. 1989 kl. 18.00.
Grænahlíð, Bfldudal, þingl. eign Jóns
Bjamasonar, fer fram að kröfú Guð-
jóns Ármanns Jónssonar hdl. mánud.
4. sept. 1989 kl. 18.30.
Jörðin Neðri-Tunga, Rauðasands-
hreppi, þingl. eign Rúnars Ámasonar,
fer fram að kröfú Helga Birgissonar
lögfr. og Stofiflánadeildar landbúnað-
arins þriðjud. 5. sept. 1989 kl. 9.00.
Aðalstræti 43, efri hæð, Patreksfirði,
talin eign Sveinbjamar Eysteinsson-
ar, fer fram að kröfu Byggingasjóðs
rfldsins, Eyrarsparisjóðs og Iifeyrís-
sjóðs Vestfirðinga miðvikud. 6. sept.
1989 kl. 9.30.
Aðalstræti 47, Patreksfirði, þingl. eign
ólafe Bjamasonar, fer fram að kröfii
Skúla J. Pálmasonar hrl. miðvikud.
6. sept,-1989 kl. 10.00.
Brunnar 6, Patreksfirði, þingl. eign
Eiðs B. Thoroddsens, fer fram að kröfú
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Bygg-
ingasjóðs ríkisins miðvikud. 6. sept.
1989 kl. 10.30.
Sigtún 67, neðri hæð, Patreksfirði,
þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur,
fer fram að kröfú Áma Einarssonar
hdl. miðvikud. 6. sept. 1989 kl. 11.00.
Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign
Haraldar Aðalsteinssonar, fer fram
að kröfú Byggðastofnunar miðvikud.
6. sept. 1989 kl. 11.30.
Miðtún 8, Tálknafirði, þingl. eign
Biynjars Olgeirssonar, fer fram að
kröfú Byggingasjóðs rfldsins mið-
vikud. 6. sept. 1989 kl. 13.00.
Urðargata 20, rishæð, Patreksfirði,
þingl. eign Ingibjargar Hjartardóttur
og Helga Haraldssonar, fer fram að
kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og
Verslunarbanka íslands miðvikud. 6.
sept. 1989 kl. 15.30.
Þórsgata 9, Patreksfirði, þingl. eign
Iðnverks hf., fer fram að kröfú Eyrar-
sparisjóðs, Brunabótafélags íslands,
Byggðastofiiunar, Innheimtu rflds-
sjóðs og Patrekshrepps miðvikud. 6.
sept. 1£®9 kl. 18.00.
Þórsgata 12, Patreksfirði, þingl. eign
Iðnverks hf„ fer fram að kröfú Iðn-
lánasjóðs, Klemensar Eggertssonar
hdl. og Kristins Hallgrímssonar lögfr.
miðvikud. 6. sept. 1989 kl. 18.30.
Aðafetræti 39, Patreksfirði, þingl. eign
Sigríðar Pálsdóttur, fer fram að kröfú
Byggingasjóðs ríkisins miðvikud. 6.
sept. 1989 kl. 9.00.
Amarbakki 1, Bfldudal, þingl. eign
Jörundar Bjamasonar, fer fram að
kröfú Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
fimmtud. 7. sept. 1989 kl. 13.00.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftírtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Aðatetræti 92, Patreksfirði,
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 15, Patreksfirði, þingl. eign
Helga Auðunssonar, fer fram að kröfú
Byggingasjóðs ríkisins og Lífeyris-
sjóðs Vestfirðinga þriðjud. 5. sept. 1989
kl. 9.30.
Hólar 18, Patreksfirði, þingl. eign Pét-
urs Ólafesonar, fer að að kröfú Skúla
J. Pálmasonar hrl., Eyrarsparisjóðs,
Ammundar Backman hrl., Hallgríms
Geirssonar hdl. og Byggingasjóðs rík-
isins þriðjud. 5. sept. 1989 kl. 10.30.
Aðalstræti 120a, Patreksfirði, þingl.
eign. Jóns Bessa Ámasonar, fer fram
að kröfú Amars Hinrikssonar hdl. og
Ferðamálasjóðs þriðjud. 5. sept. 1989
kl. 10.00.__________________________
Ásborg BA-109, þingl. eig. Unga hf.,
fer fram að kröfu Jóns Finnssonar
hrl. þriðjud. 5. sept. 1989 kl. 11.00.
Túngata 15, efri hæð, Pátreksfirði,
þingl. eign Aðalsteins Haraldssonar,
fer fram að kröfú Byggingasjóðs ríkis-
ins og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
þriðjud. 5. sept. 1989 kl. 11.30.
Túngata 33, Tálknafirði, þingl. eign
Gunnbjöms Ólafesonar, fer fram að
kröfii Ammundar Backman hrl., Guð-
jóns Ármanns Jónssonar hdl. og
Steingríms Þormóðssonar hdl. mið-
vikud. 6. sept. 1989 kl. 13.30.
Feigsdalur, Bfldudalshreppi, þingl.
eign Guðbjarts Inga Bjamasonar, fer
fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka
íslands miðvikud. 6. sept. kl. 14.30.
Grænibakki 7, Bfldudal, þingl. eign
Jóns Brands Theodórs, fer fram að
kröfú Byggingasjóðs ríkisins, Bruna-
bótafélags íslands og Gunnars Sæ-
mundssonar hrl. miðvikud. 6. sept.
1989 kl. 14.30._____________________
Ingibjörg H BA-402, þingl. eign Gunn-
ars Þorvaldssonar, fer fram að kröfu
Skúla J. Pálmasonar hrl. og Fjár-
heimtunnar hf. miðvikud. 6. sept. 1989
kl. 16.00.
Móatún 18-2Q., 02.03., Tálknafirði,
þingl. eign Egfls Sigurðssonar, fer
fram að kröfú Byggingasjóðs ríkisins
og Sveins H. Valdimarssonar hrl. mið-
vikud. 6. sept. 1989 kl. 16.30.
Fönn IS44, þingl. eign Bjöms F. Lúð-
víkssonar, fer fram að kröfu Sigríðar
Thorlacius hdl. miðvikud. 6. sept. 1989
kl. 17.00.___________________________
Iðnaðarhús v/Strandveg, Tálknafirði,
þingl. eign. Sigmundar Hávarðarson-
ar, fer fram að kröfú Iðnlánasjóðs
miðvikud. 6. sept. 1989 kl. 17.30.
Lækjarbakki, Tálknafirði, þingl. eign
Herberts Guðbrandssonar, fer fram
að kröfu Útvegsbanka íslands, Sam-
vinnubanka íslands og Iðnlánasjóðs
fimmtud. 7. sept. 1989 kl. 9.00.
Móatún 16, Tálknafirði, þingl. eign
Jóns Þorgilssonar, fer fram að kröfu
Ammundar Backman hrl. fimmtud.
7. sept. 1989 kl. 10.00._____________
Geir BA-326, þingl. eign. íshafe sf. c/o
Níels Arsælsson, fer fram að kröfú
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl.
fimmtud. 7. sept. 1989 kl. 11.00. -
Sýslumaður Barðastrandarsýslu