Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Page 4
26 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989. Bílar Ford Fiesta XR2i: Sprækasti smábíllinn Smábíllinn Fiesta frá Ford hefur lítt er aö margra mati nokkuð vel heppn- ímynd bílsins. eöa ekki náö fótfestu hér á landi og aður bíll. í fyrra var kynnt ný kyn- Af þessum nýja bíl hafa komið er þaö aö mörgu leyti miöur því þetta slóð Fiesta sem þótti enn bæta fyrri nokkrar geröir og nú síðast var Tæknilega séð er munurinn ný aflmikil 1,6 lítra vél, endurbætt fjöðrun og betri búnaður og stjórntæki. Ford Fiesta - vel heppnaður smábill - nú kominn í í sportlegri útgáfu sem XR2i. Breiðir stuðarar með innfelldum þokuljósum og kösturum gefa bílnum sérstæðann svip. klykkt út meö „sportpakka“, Fiesta XR2i sem er viöbót við Fiesta S sem þegar var kominn í sölu. Meö þessum bíl hefur Ford sent frá sér sportút- gáfu af Fiesta sem þykir fara beint á toppinn i flokki smábíla. Lykilatriðið varöandi þennan nýja bíl er ný 1,6 lítra vél með rafeinda- stýröri beinni innspýtingu (EFI) sem gefur 110 hestöfl. Viö véhna er notað- ur fimm gíra kassi og auk þess er bíllinn með endurbætta fjöðrun og lágbaröa 185/60. Ágætu bifreiðaeigendur Frá og með 1990 árgerð bifreiða bjóðum við: BÍLARYÐVÖRN ? Bíldshöfða 5 O 681390 Góö ryðvörn tryggir endingu og endursölu og eykur öryggi ykkar í umferðinni. BÍLARYÐVÖRN 68 13 90 Sportlegt útlit XR2i er aðeins fáanlegur sem ' þriggja dyra hlaðbakur og er frá- brugðinn venjulegri Fiestu á þann veg að bæði fram- og afturstuðarar eru samlitir bílnum og ná lengra nið- ur og virka sem vindkljúfar um leið. Hjólaskálar eru með útvíkkunum. Bæöi stuðaramir og hhöarhstar eru með innfelldum bláum skrautlista. Lítih vindkljúfur er efst á afturhler- anum. Ferhyrnd aukaljós, bæði þokuljós og kastarar, eru innfelld í framstuðarann. Blái hturinn, sem sést utan á bhn- um, heldur áfram inni í honum. Það eru bláir taumar á hurðarspjöldun- um, í mynstri í teppunum og meira að segja gírskiptimerkingin á gír- stangarhnúönum er í bláum lit. Sportleg innréttingin er fullkomn- uð með mjúku stýrishjóli, form- steyptum sætum, geymslunetum á baki framsætanna og sportlegu vel búnu mælaborði. Ef til vih ganga nýir tímar í garð þegar þeirri kreppu, sem nú ríkir í bílainnflutningi hér á landi, lýkur og þá gæti svo farið að Fiesta bætist í hóp smábíla hér á landi í ríkari mæli. QUDBDriD FRAMRUÐU VIÐGERÐIR BILABORG H.F. FOSSHÁLSl 1, SlMI 68 12 99 HLJÓÐKÚTAROG PÚSTRÓR frá viðurkenndum framleiðendum t Ameríku og Evrópu í fiestar gerðir bíla, t.d.: * TOYOTA * FORD SIERRA * MAZDA * FIAT * MITSUBISHI * SUBARU * O.FL. O.FL. GÆÐAVARA - GOTT VERÐ PÓSTSENDUM Bílavörubúóin FJÖDRIN Skeifan 2 simi 82944

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.