Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1989, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1989. 29 Bílar ’90 Audi 80 - kraftur og öryggi íslendingar þekkja Audi vel. Það hefur komið glögglega í ljós á þeim tímabilum þegar hagstætt hefur ver- ið aö flytja inn notaða bíla. Þá hafa íslendingar flykkst til Evrópu að sækja sér lítið notaða Audi-bíla. Það hefur þótt einkenni á þeim upp til'hópa að þaö er gaman að aka þeim. Þeir eru sparneytnir og ekki kvilla- samir. Þar að auki er dágott rúm í þeim og þeir fara vel með ökumann og farþega. Nú er boðið upp á þrjár gerðir af Audi sem bera einkennisnúmerin 80, 90 og 100. Audi 80 er, eins og nafnið ber með sér, minnstur þessara bræðra en samt er hann ekki smá- bíll. Ef til vill er réttast að segja að hann sé í minni flokki stóru bílanna. Af Audi 80 eru til tvær megingerð- ir: 1800S og 1800E - þar sem E táknar að sú vélarútfærsla hafi rafeinda- stýrða innspýtingu eldsneytis. í báö- um útfærslunum eru vélarnar fjög- urra strokka, 1781 cc. 1800S státar af 90 hestöflum DIN/66 kW við 5200 sn. á mín. með meðaleyðslu við stööugan 90 km hraða 5,1 1 en 9,3 1 í borgar- akstri. 1800E gefur 112 ha DIN/66 kW við 5.200 sn. á mín. og eyðslan er 5,4 Audi 80. Audi 100 2,2E Vél: 5 strokka. Rúmtak: 2226 cc. Hestöfl/kW: 138 DIN/101 við 5700 sn. á mín. Áætluð bensíneyðsla: 90 km 6,9 I; borgarakstur 12,9 I. Wotar 98 okt. blýbensin. Einnig fáanlegur með eftirtöldum vélargerðum: Audi 100 2,0E: 1994 cc, 115 ha DIN/85 kW v. 5400 sn. á mín„ eyðsla 6,5 I við 90 km/klst. og 11,6 í borgarakstri. 5 gíra eða sjálfskiptur. Hemlar: Diskar að framan, skálar aftan. Fjöðrun: McPherson að framan, gormar aftan. Lengd: 4792 mm. Breidd: 1814 mm. Hæð: 1422 mm. Hjólbarðar, stærð: 185/70R14. Verð -18.10.: Audi 100 2,2E frá 1.928.000 kr.; Audi 100 2,0E frá 1.700.000 kr. 1 við 90 km/klst.; 10,51 í borgarakstri. Báðar þessar vélar verða að fá 98 oktan blýbensín. Staðalgerð Audi 80 hefur 5 gíra en sjálfskipting er fáanleg. Hemlar eru með diska að framan en skálar að aftan og fjöðrunin er McPherson að framan, gormar að aftan. Lengd bíls- ins er 4393 mm, breiddin 1695 mm og hæðin 1397 mm. Hæð undir lægsta punkt er 165 mm. Hjólbarðastærð er 175/70R14H. Audi 80 1800S kostaði 18.10. frá 1.635.000 kr„ Audi 80 1800E frá 1.754.000 kr. Það er Hekla hf. sem flyt- ur inn Audi eins og aðra bíla úr Volkswagen - Audi - Seat-hópnum. S.H.H. Í7U 1 V7Í i L BR0SUMI í umferíiimi * - og allt genfor betorl • yuj™ fjTT A 1 Í3i L„. Al Fyrstir með þróað keiýi fyrir bílalakk árið 1914 ....ENN feti framar ! Du Pont CENTARI BÍLALAKK . efni sem fagmenn treysta. FAXAFEN 12 S: 38000 Mrra mtPK GOODJYEAR H HEKLAHF Laugavegi 170 -174 Simi 695500 JÖFUR HF NYBYLAVEGI 2 KÓPAV0GI SÍMI 42600 Búnaður m.a.: 2,5 lítra vél með beinní innspýtingu, vökvastýri, rafdrifn- ar rúður, rafstíllt ökumannssæti, rafdrifnir samlæsing á hurðum, álfelgur, profile hjólbarðar, pluss innrétting, veltístýri, cruisecontrol og margt fleira. Okkur tókst að útvega no ES (Dodge Shadow ES) frá Þýskalandí á frábæru verðí, eða frá kr. 1.090.000,- Greíðslukjör við allra haefi. Útborgon frá 25% og eftir- stöðvar til allt að 30 mánaða. ÖCHRYSLER ÞÝSKALANDI:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.