Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Side 8
32 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. Mynd- bönd Umsjón: Sigurður M. Jónsson Hilmar Karisson K v Óhugnanleg lífsreynsla CRY IN THE DARK. Útgefandi: Háskólabió. Leikstjóri: Fred Schepisi. Aðalhlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Áströlsk/bandarísk, 1988 - sýningartími 91 mín. Leyfð öllum aldurshópum. Sjaldan hefur réttlætistilfinning fólks veriö blinduð jafnrækilega og ★★ Bræðrabönd BROTHERHOOD OF THE ROSE Útgefandi: Arnarborg Leikstjóri og framleiðandi: Marvin J. Chomsky. Byggt á sögu David Morrell. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Peter Strauss, Connie Sellecca og David Morse. Bandarísk 1989. 2x120 min. Bönnuð yngri en 16 ára. Morrell hefur notiö frægöar sem skáldsagnahöfundur eftir aö bók hans First Blood var kvikmynduö meö þeim afleiðingum aö Rambo æöiö fór af stað. Reyndar er ekki viö Morrell aö sakast og var fyrsta myndin allrar virðingar verö sem spennumynd. Morrell er svo sem enginn meistari spennusögunnar en karlinn kann aö spinna nokkuð spennandi þráð meö kraftmiklum persónum. Bókin sem hér er unnið eftir var mjög í ætt við First Blood og reyndar sláandi hve samlíkingin er oft sterk á milli persóna og sam- skipta þeirra. Hér er þaö sem fyrr nemandinn (reyndar í tvíriti) og lærifaðirinn sem eru í sviðsljósinu. Hér eru þeir hins vegar óvinir en myndin segir frá njósnasnillingi (Mitchum) sem hefur komið sér upp einkaher munaðarleysingja. Hann fórnar þeim sem skákmaöur væri þar til tveir þeir fremstu snú- ast gegn honum. ■ Hér er á ferðinni nokkuð löng sjónvarpssería sem reynir oft á þolrifm. Þá spillir einnig fyrir valið í aðalhlutverk en Strauss er engan veginn sannfærandi í James Bond hlutverki. - Sama má segja um tvíburabróður hans. Handritið er óljóst á köflum og þá hefur leik- stjórn Chomsky oft verið mark- vissari. * -SMJ í sakamáii áströlsku hjónanna Mic- hael og Lindy Chamberhn sem voru ákærð og fundin sek um að hafa drepið tíu vikna gamla dóttur sína. En um thurð og afleiðingar saksóknar gegn Chamberlin-hjón- unum fjallar A Cry in the Dark. Sakamál þetta er eitt af fáum sakamálum sem allur hinn vest- ræni heimur fylgdist með af at- hygli á sínum tíma. Og er víst að hin blindaða réttlætiskennd Ástr- alíubúa gerði Chambelin-hjónin að hötuðustu manneskjum í Ástrahu þegar mest gekk á. Sjálfsagt hefði aldrei oröið um sakamál að ræða hefðu Michael og Lindy verið eins og fólk er flest, en þau voru aðventistar og því höguðu þau sér ekki eins og almenningur vih að hjón, sem sjá á eftir barni sínu í hundskjaft, hagi sér. Upptök málsins voru í óbyggðum Ástrahu, á tjaldsvæði þar sem hjónin tjölduðu ásamt þremur börnum sínum. Utan við tjaldsvæð- ið var krökkt af villihundum. Einn þeirra nær aö komast inn í tjald Chamberlin-hjónanna og nær tíu vikna dóttur þeirra. Örvænting hjónanna er mikh í fyrstu, en svo er eins og þau geri sér grein fyrir því að dóttir þeirra er látin og leita huggunar í orðum biblíunnar. Þau koma eðlhega fram fyrir fjölmiðla og eru fús að tjá sig um atburðinn. Þetta notfæra sér æsifréttafj ölmiðlar, en fréttamönn- um líkar ekki þau rólegheit sem hjónin sýna á yfirborðinu og brátt fara sögusagnir að ganga um að Lindy hafi í raun drepið dóttur sína. Þau eru ákærð en sýknuð, en kærð aftur og dæmd af kviðdómi. Æsingurinn í kringum máhð er ótrúlegur og það sem Chamberhn- hjónin áttu eftir að þola þar th sak- leysi þeirra var sannað er engu líkt. Að missa dóttur sína á jafn- óhugnanlegan hátt og hér gerðist er nógu hræðhegt fyrir hvem og einn en í ofanálag að vera dæmd fyrir dráp á barni sínu er lífs- reynsla sem enginn getur ímyndað sér að óreyndu. Fred Schepsi hefur gert áhrifa- mikla kvikmynd sem rekur málsat- vik eins og í bestu heimildamynd og er Schepsi ekkert að hlífa lönd- um sínum, hvað þá fjölmiðlum og dómskerfinu. Meryl Streep er ótrúlega góð leik- kona sem enn einu sinni sýnir leik- hæfheika sem engu em líkir. Fyrir utan mjög góðan leik er ástralski hreimur hennar fuhkominn. Hún fær góðan mótleik hjá Sam Nehl sem sjálfsagt aldrei hefur verið betri. A Cry in the Dark er öhum hoh mynd því hún sýnir að þótt rík rétt- lætiskennd sé í mannskepnunni þá er áhrifamáttur slúðursins jafnvel enn meiri. _jjg ★ '/2 Fögur, rík og ofsótt THE HAUNTING OF SARAH HARDY Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Sela Ward, Michael Woods, Morgan Fairchild og Polly Bergen. Bandarisk, 1989- sýningartími 86 mín. Bönnuð börnum innan 16 ára. Það kemur í ljós strax í byrjun á The Haunting of Sarah Hardy hverjir eru góðir og hverjir eru Morð á morð ofan KILLER COPS Útgefandi: Arnarborg. Leikstjóri: William Graham. Handrit: Mark Rodgers. Framleiðandi: Charles B. Fitzimons. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Angie Dickinson, Ben Gaz- zarra, James B. Sikking. Bandarisk 1986. 135 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Það er fátt nýtt sem er boöið upp á í þessu löggudrama sem líklega mun hafa verið framleitt með hlið- sjón af sjónvarpssýningum. Mynd- in segir frá innri og ytri átökum hjá lögregluliði í bandarískri stór- borg. Kunnuglegt efni og matreitt hér með hefðbundnum hætti. Það sem skhur þó á milli feigs og ófeigs hér er að yfirleitt er nostrað við smáatriði og myndin nokkuð skynsamlega uppbyggð. Helsti veikleikinn er þó tilgangslaus drápshvöt morðingjanna sem hefði að sjálfsögðu þurft að fá einhverja útskýringu. Myndin er í lengra lagi en valin- kunnir leikarar, Gazzarra og Crenna, halda dampinum uppi þar sem þörf er á. -SMJ Erfitt að vera ofurhetja THE GREATEST AMERICAN HERO Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Rod Holcomb. Aðalhlutverk: William Katt, Robert Culp, Connie Sellecca og Michael Paré. Bandarísk, 1981 -sýningartími 92mín. Það er ekkert grín að verða val- inn ofurhetja á jörðinni af geim- förum, hvaö þá þegar þarf að klæð- ast búningi sem helst minnir á náttstakk og er þar að auki eld- rauður. Fyrir þessari óskemmti- legu reynslu verður hin vennjulegi kennari, Ralph Hinkley, í The Greatest American Hero. Það er skhjanlegt að hann kæri sig ekkert um slíkt hlutskipti, sérstaklega þegar alhr áhta hann geðveikan þegar hann er kominn í búninginn. Það fylgir búningnum að hægt er að fljúga en það nægir ekki þeim sem ekki kann að fljúga. Hinkley kann ekkert að stjórna sér í lausu lofti og flýgur því á hvað sem er. Hann nýtir sér aftur á móti þann ógnarkraft sem fylgir búningnum og ræður niðurlögum hóps glæpa- manna sem ætla sér hvorki meira né minna en heimsyfirráð. Eins og sjá má af framangreindu eru hlutirnir ekki teknir alvarlega. Galhnn er bara sá að þrátt fyrir mikið hugmyndaflug er handritið illa skrifað og er varla hægt að brosa út í annað, hvað þá meira. Einhvern veginn tekst leikurum og leikstjóra að klúðra öhu sem heitir grín og spenna í atburðarás- inni svo úr verða leiðinlegar per- sónur í óskemmtilegri kvikmynd sem að vísu gæti gert það gott á þrjú sýningum í bíó. -HK vondir þótt aðalpersónurnar séu aðeins böm sem em við jarðarfor fóður Sarah er hafði verið mihjóna- mæringur. Þann sama dag fremur móðir hennar sjálfsmorð, en hún hafði dvalið á geðveikrahæli. Fimmtán árum síðar er Sarah hin hamingjusamasta, enda að giftast draumaprinsi allra ungra stúlkna, dökkhærðum, myndarlegum manni sem ber hana á höndum sér. Þau flytjast á ættaróðalið en þangað hafði Sarah ekki komið síð- an móðir hennar fyrirfór sér. Hún hefði betur látið það ógert, því ekki líður langur tími þar th hún fer að sjá svip móður sinnar og heyra hljóð sem enginn annar heyrir og verður dauðhrædd um að hún sé að erfa geðveiki móður sinnar... The Haunting of Sarah Hardy er ekki merkileg spennumynd. Þótt áhorfandinn getir veriö í nokkrum vafa um endalokin um miðbik myndarinnar, þá er endirinn ósköp venjulegur og hefur sést í fjölda- mörgum kvikmyndum. Sela Ward er hin huggulegasta leikkona, en hana skortir dýpt í leik sinn til að geta valdið hlut- verki á borð við Sarah Harding því Ward er nánast í öllum atriðum myndarinnar og karlpeningurinn sem hún fær sem mótleikara er heldur ekki burðugur. í grænum skógi BAT 21 Útgefandi: Arnarborg. Leikstjóri: Peter Markle. Handrit: Will- iam C. Anderson og George Gordon, byggt á sögu William C. Anderson. Að- alhlutverk: Gene Hackman og Danny Glover. Bandarisk. 1988.101 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Þetta er nú með skynsamlegri myndum sem sést hafa um Víet- namstríðið - kannski vegna þess að hún sniðgengur að mestu póli- tíkina að baki stríðinu og forðast þar aö auki Rambotakta. Myndin segir frá því er miðaldra ofursti (Hackman) er skotinn niður yfir landsvæði óvinanna. Hann reynir aö sjáfsögðu að koma sér réttum megin við víglínuna en gengur brösulega. Hann leggur í mikla þrautargöngu með aðstoð flugmanns (Glover) sem leiðbeinir honum úr lofti. Tilgangsleysi stríðsins er alltaf í bakgrunni þó að allur boðskapur sé í lágmarki. Hackman er leikari sem aldrei bregst. Traustvekjandi yfirbragð hans og átakálaus leikstíll hafa gert hann að vinsælli „alþýðuhetju“. Glover (Lethal Weapon) er ágætis leikari og vinnur vel úr hlutverki sínu hér. Undir öruggri leikstjórn Markle tekst að knýja áfram góða spennufrásögn sem hefur margt sértilágætis. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.