Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 15. FEBRUAR 1990.
21
Mánudagur 19. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (17). Endursýn-
ing frá miðvikudegi. Umsjón
Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (67) (Sinha Moca).
Brasillskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Leðurblökumaöurinn (Bat-
man). Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
19.50 Bleikl pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Roseanne. Bandariskurgaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Litróf. Að þessu sinni er m. a.
leitað fanga hjá listafólki á Akur-
eyri. Umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. Dagskrárgerð Jón Eg-
ill Bergþórsson.
21.40 íþróttahorniö. Fjallað verður um
iþróttaviðburði helgarinnar.
22.05 Að stríði loknu (After the War).
Enskt og franskt. 3. þáttur af 10.
Bresk þáttaröð frá árinu 1989.
Fylgst er með hvernig þremur
kynslóðum reiðir af áratugina
þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón Arni Þórður
Jónsson.
23.30 Dagskrárlok.
'smt
15.15 Santini mikli. The Great Santini.
Bull Mitchum er fyrrverandi flug-
maður i bandaríska hernum.
Þegar hann hættir þar störfum
ætlar hann að beita á sínu heimil-
i, sem og annars staðar, heraga
en þá rekur hann sig á og þá
sérstaklega í samskiptum við son
sinn. Aðalhlutverk: Robert Du-
vall, Blyth Danner, Stan Shaw
og Michael O'Keefe.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd með íslensku tali.
18.15 Kjallarinn. Tónlist.
18.40 Frá degi til dags. Day by Day.
Gamanmyndaflokkur fyrir alla
aldurshópa.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur-
mál.
20.30 Dallas. Lisa Alden er kominn aft-
ur til Dallas og það þýðir að rétt-
arhöldin geta farið fram. Bobby
álítur réttilega að J.R. sé á bak
við Lisu Alden og þeim bræðrum
lendir aftur saman. Larry Hag-
man leikstýrir þessum þætti.
21.25 Art Blakey. Jassarinn Art Blakey
leikur af fingrum fram.
22.15 Morðgáta. Murder She Wrote.
Jessica Fletcher er slungin við
að leysa flóknar morðgátur.
23.00 Óvænt endalok. Tales of the
Unexpected. Spennumynda-
flokkur.
23.25 Sonja rauða. Red Sonja. Vöðva-
tröllið Schwarzenegger og feg-
urðarkroppurinn Birgitte Nielsen
fara með aðalhlutverkin i þessari
ævintýra- og hetjumynd í anda
Conans. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Birgitte Nilsen
og Sandahl Bergman. Bönnuð
börnum.
0.50 Dagskrárlok.
92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Arn-
grimur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Baldur Már
Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Aðalsteinn Dav-
íðsson talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn:
Ævintýri Trítils eftir Dick Laan
Hildur Kalman þýddi.
9.30 íslensktmál. Endurtekinn þáttur
frá laugardegi sem Guðrún Kvar-
an flytur.
9.40 Búnaðarþátturinn - Ráðu-
nautafundurinn 1990. Árni Snæ-
björnsson ræðir við Magnús Sig-
steinsson og Guðmund Sigurðs-
son ráðunauta.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Sigurfréttir". Smásaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Þórdís Arn-
Ijótsdóttir les.
. 11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur
G. Blöndal. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Aðalsteinn Dav-
iðsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
13.00 Ídagsinsönn-Heimahlynning.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Mlödegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute.
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Kiktútum kýraugað-Virðing-
arfyllst H.C. Andersen og Jónas
Hallgrímsson. Þegar skáldin
skrifuðu I gegnum Guðmund
skölapilt Jónsson, síðar Kamban.
Umsjón: Viðar Eggertsson. Les-
arar: Guðrún Þ. Stephensen og
Sigurþór Albert Heimisson.
(Endurtekinn frá 9. þ.m.)
15.35 Lesiö úr forustugreinum bæj-
ar- og héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
1615 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og
Prokofijev.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Kjartan
Árnason talar.
20.00 Litli barnatíminn: Ævintýri Trít-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les.
(13) (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Barokktónlist.
21.00 Atvinnulff á Vestfjöröum. Um-
sjón: Kristján Jóhann Guð-
mundsson. (Frá Isafirði)
21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Höfundur les. (5)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passlusálma. Ingólfur
Möller les 7. sálm.
22.30 Samantekt um konur og
áfengi. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magriússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur
G. Blöndal. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn i Ijósið. Leifur Haukœon og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landiö á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91 - 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
riður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Úrvali út-
varpað aðfaranótt laugardags að
loknum fréttum kl. 5.00.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Sigurð Grét-
ar Benónýsson , Brósa, hár-
greiðslumeistara sem velur eftir-
lætislögin sin. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudegi á rás 1.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Lisa var það, heillin. Lisa Páls-
dóttir fjallar um konur í tónlist.
(Endurtekið úrval frá miðviku-
dagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm.
Leikin lög frá sjötta og sjöunda
áratugnum.
9.00 Páll Þorsteinsson og morgun-
þátturinn þinn.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir og
skemmtilegur mánudagur.
15.00 Ágúst Héðinsson og nýjasta tón-
listin. Fylgst með því sem er að
gerast. Maður vikunnar valinn.
17.00 Reykjavík síödegis. Sigursteinn
Másson og þátturinn þinn. Vett-
vangur hlustenda. Viltu koma
skoðunum þinum á framfæri?
Skemmtilegt spjall við fólk sem
er í sviðsljósinu.
18 00 Kvöldfréttir
18.15 islensklrtónar. Ágúst Héðinsson
dustar rykið af þiessu gamla
góða.
19.00 Snjólfur Teitsson útbýr salat i til-
efni dagsins.
20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöld-
vaktinni. Fín tónlist og opin simi,
611111.
22.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guð-
mundsson og Pétur Steinn sjá
um þátt við allra hæfi.'
Ath. Fréttir á klukkutimafresti frá 8-18.
7.00 Snorri Sturluson kemur hlust-
endum fram úr í rólegheitum
með þægilegu morgunspjalli um
menn og málefni.
10. Bjami Haukur Þórsson. Því ekki
að njóta lífsins ásamt hressilegri
tónlist? Klukkan 11.00 iþrótta-
fréttir. Leikir, kaup og sölur.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson leik-
ur mikið af nýrri tónlist og fer
með gamanmál. Óskalög og
hlustandi dagsins, íþróttafréttir á
sinum stað klukkan 16.00.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er þessi
Ijúfa og þægilega stelpa sem
spilar lög sem þig langar til að
heyra seinni part dags.
19.00 Richard Scobie er rokkari af lifi
og sál og á jrað til að dusta ryk-
ið af gömlu siögurunum.
22.00 Kristófer Helgason er Ijúflingur
hinn mesti og er óhætt að full-
yrða að ekki er stressaður maður
þar á ferð.
1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson er lifandi
maður og þekkir alla næturverði,
leigubílstjóra, bakara og aðra
sem vinna á nóttunni.
7.00 Arnar Bjarnason Kemur ykkur
upp úr rúminu í hvelli.
10.00 ívar Guðmundsson. Munið
„Peningaleikinn" milli kl. 11 og
15.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Mættur á
sauðskinnsskónum!
16.00 Jóhann Jóhannsson. Fastir liðir
á dagskrá hjá Jóa, pizzuleikurinn
o.fl.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Með vin-
sældapoppið á hreinu.
22.00 Valgelr Vilhjálmsson. Sex-
pakkinn kortér í ellefu.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,3
12.00 Þorravaka Menntaskólans við
Sund á Útrás.
1.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Menning á mánudegl.
Listafólk tekið tali o.fl.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson.
Morgunmaður Aðalstöðvarinnar
með fréttir, viðtöl og fróðleik í
bland við tónlist.
9.00 Árdegi. Ljúfirtónarídagsinsönn
með fróðleiksmolum um færð
veður og flug. Umsjón: Anna
Björk Birgisdóttir.
12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm-
asson, Þorgeir Astvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar. Það
sem er í brennidepli í það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milll mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlust-
enda ráðnir í beinni útsendingu.
Allt sem viðkemur draumum get-
ur þú fræðst um á Aðalstöðinni.
Umsjón: Kristján Frímann.
O.OONæturdagskrá.
5.30 Viöskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga-
þáttur.
10.00 The Young Doctors. Fram-
haldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 Óákveðið.
13.50 As the Worids Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Here’s Lucy. Gamanþáttur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.Spurn-
ingaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
20.00 Christopher Columbus. 2.
hluti.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Voyagers. Framhaldsmynda-
flokkur.
14.00 I Don't Know Who I Am.
15.00 The Bridge of Adam Rush.
16.00 Top Cat and the Beverly Hills
Cats.
18.00 Made in Heaven.
20.00 Wall Street.
22.15 Platoon.
00.15 Return of the Living Dead.
01.45 Love and Passion.
03.40 At the Pictures.
04.00 Hearts of Fire.
EUROSPORT
9.00 Fótbolti.
11.00 Rugby. Fimm þjóða keppni.
14.00 Tennis.Ameríska meistaramótið
jnnanhúss.
17.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni.
19.00 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði
liðinnar viku.
20.00 International Motor Sports.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 ishokki. Leikur í NHL-deildinni.
24.00 Líkamsrækt.
SCREENSPORT
7.00 Körfubolti. North Carolina-Virg-
inia.
8.30 US Pro Ski Tour.
9.00 Kappakstur á is. Keppni i Den-
ver.
10.00 Wide World of Sport.
11.00 Powersport International.
12.00 Frjálsar fþróttir.
13.30 Körfubolti.
15.00 Spánski fótboltinn.Zaragoza
Atletico Madrid.
17.00 Kappakstur á is. Keppni i Den-
ver.
18.00 Körfubolti.North Carolina-Virg-
inia. 19.30 Spánski fótboltinn.
Reyo Vallecano-Barcelona.
21.15 Hnefaleikar.
22.45 [þróttir á Spáni.
23.00 íshokki. Ferð Bandaríkjanna til
Rússlands.
Sjónvarp kl. 21.00:
Arthúr Björgvin Bollason
brá sér norður yfir heiðar
að hitta skáld og myndlist-
armenn á Akureyri. Litið
verður inn á æfingu á leik-
verkinu Heill sé þér, þorsk-
ur sem Guðrún Ásmunds-
dóttir samdi upp úr smá-
sögu efiir Jónas Ámason.
Leikurinn er með söngivafi
og eru textar eftir marga
þekktustu ljóða- og texta-
höfunda landsins.______________________________________
Því næst lítur Arthúr Ingibjörg Haraldsdóttir les
Björgvin inn á sýningu hjá úr Ijóðum slnum í Lltrótl.
Bimi Ármanni myndlistar-
manni við Kaupvangs- annarra tjórir Íslendíngar.
stræti. Nemendaleikhúsið Ingibjörg Haraldsdóttir
er um þessar mundir að mun sýna á sér nýja hhö og
sýna Ótelló og verða sýnd lesa úr ljóðum sínum og
atriði úr sýningunni. Komið spjalla um þá hlið listsköp-
verður við á samsýningu unar. Sitthvað fleira verður
ungra, norræima myndlist- tekið fyrir í Litrófi.
armanna en þar sýna meðal -J J
Stöð 2 kl. 22.15:
Morðgáta
í þessum þætti leggur
Jessica Fletcher Scotland
Yard lið. Lífvörður og kær-
asti hinnar fógru Sonny
Greer er myrtur um borð í
flugvélinni, að þvi er viröist
í þeim tilgangi að stela af
honum ómetanlegri háls-
festi. Um borð í vélinni er
Errol Pogson, lögreglufull-
trúi frá Scotland Yard, og
tekur hann málið strax að
sér. Böndin berast að Otto
Hardwick og Jessica finnur
nistið í hans fórum. En
Hardwick er ekki morðing-
inn og Sonny hggur undir
grun.
Sigrún Stefánsdöttir er umsjónarmaður þáttar um ófengi
og konur.
Rás 1 ld. 22.30:
í janúarhefti „The New kynin bregðast við drykkju-
England Journal and Medi- sýki. Meðal viðmæalenda í
cine“ er greint írá rannsókn þættinum er dr. Þorkell Jó-
sem leiddi í ljós að ef karl hannesson sem segir aö nið-
ogkona, sem vegajafnmik- urstööur þessarai’ um-
ið, drekka sama magn af ræddu rannsóknar bendi til
áfengi verða áhrif þess á þess að magi kvenna vinni
konuna mun meiri. Þetta á svipaðan hátt og magi
stafarafþvíaðmagikvenna karlalkóhólista. Auk þess er
vinnurööruvisiúr áfenginu rætt við Hildigunni Ólafs-
en magi karla. i þessari dóttur félagsfræöing, Sig-
samántekt er fjahað um urhnu Davíðsdóttur, for-
þessa rannsókn og þýðingu mann Rrýsuvikursamtak-
hennar. í framhaldi af því anna, Þórarin Tyrfingsson
er flallað um drykkjuvenjur hlá SÁÁ og fleiri. Umsjón
karla og kvenna og hvemig hefur Sigrún Stefánsdóttir.