Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 8
24
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990.
Fimmtudagur 22. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17 50 Slundin okkar (16). Endursýn-
mg frá sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ólafsson
18 50 Táknmálsfréttir.
18 55 Yngismær (69) (Sinha Moca)
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur Þýðandi Sonja Diego
19 20 Heim i hreiörið (3) (Home to
Roosl). Breskur gamanmynda-
flokkur. Aöalhlulverk John Thaw
og Reece Dinsdale. Þýðandi Ól-
of Pétursdóttu
19 50 Bleiki pardusinn.
20 00 Fréttir og veður.
20 35 Fuglar landsins. 17. þóttur
Lómur og himbrimi. Þáttaróð
Magnúsar Magnússonar um is-
lenska fugla og flækinga.
2045 Innansleikjur. Lokaþáttur Mat-
reiðsla i hverurn. Þáttur um forna
matargerð Umsjón Hallgerður
Gisladóttii og Steinunn Ingi-
mundardóttir.
21 00 Matlock. Bandariskur fr'am-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk Andy Griffith. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu
iþróttaviðburði víðs vegar í heim-
mum.
22.15 Það er enginn heima - aldar-
afmæli Borisar Pasternaks.
(Talossa ei oleketáá). Heimildar-
mynd um skáldið Boris Pastern-
ak sem stjórnvöld I Sovétríkjun-
um þvinguðu til að hafna bók-
menntaverðlaunum Nóbels árið
1958.
23.00 Ellefufréttir.
23.19 Það er enginn heima, frh.
23.30 Dagskrárlok.
15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
siðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og ikomarnir. Teiknimynd.
18.20 Dægradvöl. Þekkt fólk og áhuga-
mál þeirra.
19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni liðandi
stundar.
20.30 Það kemur i Ijós. Léttur og lífleg-
ur skemmtiþáttur. Umsjón: Helgi
Pétursson.
21.20 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson
og Heimir Karlsson.
22.10 Kobbi kviðrista. Jack the Ripper.
Vönduð framhaldsmynd i tveim-
ur hlutum. Seinni hluti. Aðal-
hlutverk: Michael Caine, Armand
Assante, Jane Saymour, Ray
McAnally, Lewis Collins, Ken
Bones og Susan George.
23.50 Draugar lortiðar. The Mark. Stu-
art Whiman hlaut óskarstilnefn-
ingu fyrir leik sinn I hlutverki kyn-
ferðisafbrotamanns sem reynir
örvæntingarfullur að bæta ráð
sitt er hann losnar úr fangavist.
Aðalhlutverk: Stuart Whitman,
Maria Schell og Rod Steiger.
Leikstjóri: Guy Green. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arn-
grímur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn: Saga Sigurðar
og Margvíss, ævintýri úr Þjóð-
sögum Jóns Árnasonar.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Einnig út-
varpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpaðað
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn. Umsjón: Þórar-
inn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (2)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Einnig útvarpað að-
faranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Dauðinn á
hælinu eftir Quentin Patrich.
Þriðji þáttur af fjórum.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar:
Hesturinn og drengurinn hans
eftir C.S. Lewis. Kristín R. Thorla-
cius þýddi. Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Haydn og
Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19 30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Saga Sigurð-
ar og Margviss, ævintýri úr Þjóð-
sögum Jóns Árnasonar. Bryndis
Baldursdóttir les. (Endurtekinn
frá morgni.)
2015 Pianótónlist eftir Chopin. Næt-
urljóð op. 9 nr. 2 i Es-dúr, op.
15 nr. 1 i F-dúr og op. 15 nr. 2
I Fis-dúr. Daniel Barenboim leik-
ur.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvik.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur
Möller les 10. sálm.
22.30 Ást og dauði í fornbókmennt-
unum. Þriðji þáttur: Gráta mun
ég Gísla bróður minn, en fagna
mun ég dauða hans. Um ættar-
vig i Gíslasögu Súrssonar. Um-
sjón: Anna Þorbjörg Ingólfsdótt-
ir.
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands. Stjórnandi: Ja-
mes Lockhart. • Sinfónía i C-
dúreftirSchubert. Kynnir: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn I Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram, gluggað í heimsblöðin kl.
11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, simi 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.00 ísland - Holland. Bein lýsing á
landsleik þjóðanna i handknatt-
leik i Laugardalshöll.
22.07 Rokksmiðjan.
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island.
2.00 Fréttir.
2.05 Bitlarnir.
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar.
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Giefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 í fjósinu. Útvarp Norðurland kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út-
varp Austurland kl. 18.03-19,00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.03-19.00.
7.00 Morgunstund gefur gull i mund.
Rósa Guðbjartsdóttir og Harald-
ur Gíslason. Tekið á málum lið-
andi stundar og athugað hvað
er að gerast I tilefni dagsins.
9 00 ÞorsteinnÁsgeirssonámorgun-
vaktinni. Tekur daginn snemma
og spjallar við hresst og vel vakn-
að fólk. Vinir og vandamenn kl.
9.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Brugðið á
léttan leik, það er engin spurn-
ing, afmæliskveðjur og óskalögin
þin I gegnum 611111.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta
i tónlistinni. Farið í léttan leik og
leikin besta tónlistin.
17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn
Másson tekur á málum líðandi
stundar. Vettvangur hlustenda
létt spjall og skemmtileg viðtöl í
tilefni dagsins.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ágúst Héðinsson með islenska
tóna. Rykið dustað af gömlu
góðu plötunum.
19.00 Snjólfur Teitsson I kvöldmatnum.
20.00 Halþór Freyr Sigmundsson með
Bíókvöld á Bylgjunni. Kikt á það
helsta sem er að gerast i kvik-
myndahúsum borgarinnar. Besta
tónlistin valin. Kvikmyndagagn-
rýni og fleira skemmtilegt.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urröltinu.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutima-
fresti frá 8-18 virka daga.
7.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. I
þessum þætti eiga svefnpurkur
ekki von á góðu. Siggi Hlöðvers
er drífandi morgunmaður sem
lætur verkin tala, hlustaðu bara. ~
10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Það er
svo sannarlega alltaf mikið I
gangi hjá Bjarna. Iþróttafréttir
klukkan 11.00. Slúður, óvænt
simtöl.
13.00 Snorri Sturluson. Vanir menn,
vönduð vinnubrögð. Allt milli
himins og jarðar og yfirleitt allt
látið flakka.
17.00 Ólöl Marin Úlfarsdóttir. Að vera
fastur i langri röð bila tekur á
taugar en Ólöf lætur timann liða
hraðar!
19.00 Richard Scobie. Þar sem rokk-
hjartað slær nefnist þessi þáttur
og fá aðdáendur rokksins eitt-
hvað við sitt hæfi. Létt rokk,
þungarokk, iðnaðarrokk og jafn-
vel gamalt rokk.
22.00 Kristófer Helgason. Inn í nóttina
siglir Kristó með ykkur ásamt Ijúf-
um tónum. Gestir I kvöldkaffi og
kveðjur og óskalög.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Lifandi
maður á lifandi stöð sem ekki
sofnar á verðinum. Bússi er með
hressari mönnum sem vakir þeg-
ar aðrir sofa.
7.00 Arnar Bjarnason. Eldhress í
morgunsárið.
10.00 ívar Guðmundsson. Með góða
og blandaða tónlist i hádeginu.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Munið
„Peningaleikinn" milli kl. 11 og
15.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur af-
mælisbarna og pizzuunnenda.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valli byrjar
kvöldið af fullum krafti.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér í ellefu.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn við Sund.
18.00 Guðmundur Jónsson fjallar um
Pink Floyd (fyrri hluti)
20.00 Kvennaskólinn í Reykjavik.
22.00 Fjölbraut Breiðholti.
1.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Fréttir úr firðinum, tónlist
o.fl.
. FM^909
AÐALSTOÐIN
7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson.
Morgunmaður Aðalstöðvarinnar
með fréttir, viðtöl og fróðleik í
bland við tónlist.
9.00 Árdegi. Ljúfir tónar I dagsins önn
með fróðleiksmolum um færð
veður og flug. Umsjón: Anna
Björk Birgisdóttir.
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur I
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni liðandi stundar. Það
sem er I brennidepli í það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón;
Gunnlaugur Helgason.
22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Dav-
iðsdóttir fær til sín gott fólk I
spjall
0.00 Næturdagskrá.
0**
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 The Young Doctors. Fram-
haldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
13.55 Óákveðið. Framhaldsflokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Here’s Lucy. Framhaldsflokkur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
20.00 Moonlighting. Framhaldssería.
21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Invisible Man. Framhalds-
myndaflokkur.
14.00 Mom and Dad Can’t Hear Me.
15.00 Rookie of the Year.
16.00 Yogi’s Great Escape.
18.00 The Amazing Howard Hughes,
part 2.
1940 Entertainment Tonight.
20.00 The Long Journey Home.
21.40 Projector.
22.00 PhantomoftheOpera,part1.
23.45 Blood Bath.
01.15 The Fly.
04.00 Power.
* * ★
EUROSPOM
*****
9.00 Fótbolti.
11.00 Hjólreiðar. Átta daga keppni I
Ástralíu.
12.00 Skautahlaup. Heimsmeistara-
keppni karla I Innsbruck.
13.00 Hnefaleikar.
15.00 Sund. The European Cup á
Spáni.
16.00 Snóker. The Benson & Hedges
Masters.
17.00 Skiöastökk. Keppni I Val di
Femme á Ítalíu.
18.00 Motor Mobil Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Trax. Övenjulegar íþróttagreinar.
19.30 Körfubolti.Evrópumeistara-
keppnin.
22.00 Ford Snow Report.
22.05 Tennis. Innanhúsmót I Stuttg-
art.
SCRECNSPORT
7.00 Powersport International.
8.00 Rall. Keppni I Svíþjóð.
9.00 Wide World of Sport.
10.00 Golf. Lehman Hutton Open I San
Diego.
12.00 Siglingar.
12.45 Brun.
14.15 íþróttir á Spáni.
14.00 Rugby. Leikur I frönsku deild-
inni.
16.00 Spánski fótboltinn. Malaga-
Real Madrid.
18.00 Rugby. Wigan-Salford.
19.30 Argentiski fótboltinn.
21.15 Keila. Bandarískir atvinnumenn
I keppni.
22.30 Körfubolti.
24.00 US Pro Ski Tour.
Hver var Jack The Ripper? Það veit víst enginn fyrir vist en
í myndinni um þennan frægasta morðingja Lundúna ber-
ast böndin að einum manni öðrum fremur.
Stöð 2 kl. 22.10:
Kobbi kviðrista
- Jack The Ripper
Þann 31. ágúst árið 1888
var vændiskona myrt á sví-
virðilegan hátt í austur-
hluta Lundúnaborgar. Inn-
an tíu vikna höfðu fjórar
starfssystur hennar fengið
sömu útreið; þær voru
myrtar á hrottafenginn hátt
og voru líkamar þeirra
sundurskornir.
Á þessum tíma voru skil
milli ríkra og fátækra mjög
áþreifanleg. Hinir efnameiri
vildu ekkert af hinum
snauðu vita nema þegar þeir
tóku sér ferð á hendur um
austurhlutann til að fá sér
örlitla upplyftingu í White-
chapel hverfmu.
Það er lögreglumaðurinn
Frederic Abberline, leikinn
af Michael Caine, sem vinn-
ur að rannsókn morðmál-
anna. Morðinginn gengur
laus, óhug hefur slegið á
íbúa austurhluta Lundúna-
borgar. Ýmsir eru grunaðir,
þar á meðal meðlimir í
bresku konungsíjölskyl-
dunni svo og ýmsir áhrifa-
menn í borginni. Endir
myndarinnar kemur þægi-
lega á óvart.
Rás 2 kl. 17.30:
Meinhornið
Stefán Jón Hafstein hefur
löngum svaraö nöldur-
skjóðum þjóðarinnar full-
um hálsi, „Sumir virðast
halda að Meinhornið sé
umræðuþáttur eins og Þjóð-
arsálin. Svo er ekki. í Mein-
horninu á fólk aö nöldra og
kvarta yfir því sem aílaga
fer. Ef okkur finnst fólk
vaða í villu og svima liggjum
við ekkert á þeirri skoðun.
Þar með veröur Meinhornið
vettvangur snarpra skoð-
anaskipta. Eins og nafniö
bendir til bjóðum við fólki
ekkerí upp á að reykja frið-
arpipu heldur skera upp
herör gegn hvers kyns
ósóma,“ segir Stefán Jón.
„Meinhornið er fyrír
kvartanir og nöldur. Mein-
hornið er fyrir hörkutól, þá
sem þora aö segja sitt álit
án vífilengja, umbúða-
laust."
Meinhornið er á dagskrá
rásar 2 alla fimmtudaga eft-
ir kl. 17,30. Síminn er 68 60 90
Heimildarmynd um Boris Leonidovich Pasternak verður á
dagskrá í kvöld.
Sjónvarp kl. 22.15:
Nóbelsverðlaunahafi
í sviðsljósinu
um skáldritun sína heldur
hélt sínu persónulega striki.
Sjálfstæði hans vann hon-
um litla hylli stjórnvalda,
enda voru flest verka hans
gefin út í þýðingum á er-
lendri grund og utan heima-
lands hans fór hróður hans
fyrst að vaxa. Heimsfrægð
öðlaðist hann þó ekki fyrr
en honum voru veitt bók-
menntaverðlaun Nóbels,
árið 1958, en sovésk yfirvöld
neyddu hann til að afþakka
heiðurinn.
Finnsk heimildarmynd
um sovéska rithöfundinn og
nóbelsverðlaunahafann
Boris Leonidovich Pastern-
ak (1890-1960), gerð í tilefni
af aldarafmæli hans, 10. fe-
brúar siðastliöinn.
Pasternak er í hópi þeirra
rithöfunda sovéskra er hvað
mestur styrr hefur staðið
um. Hann lifði blómann úr
rithöfundaferli sínum á
valdatíma Jósefs Stalíns en
neitaði jafnan að lúta opin-
berum boðum og bönnum