Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1990, Side 22
30
MÁNUDAGUR 5. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 62
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Fúavarnartæki
Cuprivac 40DVP.
Stærð 7,6x1,23x0,9.
Sjálfvirk vinnsla.
Með skrifara.
Kr. 1.250.000,-
Rentax - nýtt tæki.
Stærð 65x65x6000 mm.
Sjálfvirk vinnsla með
skrifara.
Kr. 1.360.000,-
Til afgreiðslu strax.
I & T HF.
Iðnvélar & tæki
Smiðshöfða 6
674800
melbrosia
MELBROSIA P.L.D. er hrein nátt-
úruafurð sem inníheldur bipollen,
perga pollen og Royal Yelly og
færir þér lífsorku i ríkum mælí.
MELBROSIA P.L.D. er fyrir konur
á öllum aldri. Mætið nýjum dggi
hressar og fullar af Iífskrafti - i
andlegu og Iíkamlegu jafnvægi -
alla daga mánaðarins. Breytinga-
aldurinn er timabil sem mörgum
konum er erfiður. Ef til vil getur
MELBROSIA P.L.D. gert þér þetta
timabil auðveldara. MELBROSIA
er ekki ný framleiðsla. Að baki
er áratugareynsla.
MELBROSIA er selt í flestum
heilsuvöruverslunum um alla Evr-
ópu. Aðeins það besta er nógu
gott fýrir þig.
Umboö og dreifing
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN
Laugavegi 25, simi 10263. Fax 621901
Oplð vlrka daga 9-18 og
laugardaga 10-14
BÍLA- & VÉLSLEÐASALAN
Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf.
Suðurlandsbraut 14
Siml 681200
- bein lína 84060
E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg-
undir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðju-
vegi 9A, sími 642134.
Átt þú örbylgjuofn? Er hann lítið not-
aður? Þessi bók leysir vandann. Hand-
hæg og falleg bók um hámarksnýtingu
allra teg. örbylgjuofna. Fjöldi freist-
andi uppskrifta. Greiðslukortaþjón-
usta. Heimsend. á höfuðborgarsvæð-
inu, í pósti um allt land. Nánari uppl.
í s. 91-75444 alla daga frá kl. 10-20.
Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís sf., símar 91-671130 og
91-667418.
■ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo - ’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer, - s. 77686.
Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílas. 985-24124.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á' Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929.
■ Parket
Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum parket, önnumst efniskaup ef óskað er. Uppl. í síma 79694.
■ Til sölu
Erum umboðsaðilar fyrir roðflettivél
(bæði bol- og flatfisk) frá Cretel í Belg-
iu. Rökrás hf., Bíldshöfða 18,112 Rvík,
s. 91-671020.
Utihurðir í miklu urvali. Sýningarhurðir
á staðnum. Sambandið byggingavör-
ur, Krókhálsi 7, Rvík, s. 91-82033,
Brúnás, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og
84461, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík,
s. 92-14700, Trésmiðjan Börkur,
Frostagötu 2, Akureyri, sími 96-21909.
Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá-
sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776.
Léttitæki hf.
Ratahraun 29, 220 Hafnarfirði s: 91-653113
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., palíettutjökkum o.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn járn- og rennismíðavinna.
Verslun
jiiiiiljiji| . Vegard Ulvíwg
i Ol, Cxlgan'
V ' Ui
i ‘ w
■í
&
t
,.,
Gönguskiðaútbúnaður i miklu úrvali á
hagstæðu verði. #Gönguskíðapakki:
skíði, skór, bindingar og stafir.
• Verð frá kr. 9260.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Skíðapakkar: Blizzard skiði, Nordica
skór, Look bindingar og Blizzard staf-
ir.
• 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,-
• 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,-
• 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,-
• 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,-
Skíðapakkar fyrir fullorðna:
kr. 19.000,- 22.300,-
5% staðgrafsláttur af skíðapökkum.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Seljum takmarkað magn af Combac
sturtuklefum *með uppsetningum og
tengingum. Sett upp af fagmönnum.
Verð frá 69.400 stgr.
*Stór Rvk + lagnir að klefa til stað-
ar. Bláfell, Smiðjuvegi 4 C, s. 670420.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Yndislegra og fjölbreyttara kynlíf eru
okkar einkunnarorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl. Lífgaðu upp
skammdegið. liinnig úrval af æðisleg-
um nærfatnaði á frábæru verði á döm-
ur og herra. Við minnum líka á plast-
og gúmmífatnaðinn. Sjón er sögu rík-
ari. Ath., póstkr. dulnefnd. Opið 10-18
virka daga og 10-14 laugard. Erum á
Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítala-
stíg), sími 14448.
Maplin rafeindavörulistinn. Alls konar
rafeindavörur og tæki, bækur, mæli-
tæki, verkfæri, þjófavarnartæki, fjar-
stýringar og margt fleira. - 575 bls.
Verð kr. 670 (burðargjald innifalið).
Má greiða með Visa/Eurocard eða
póstkröfu. Galti sf„ pósthólf 1029, 121
Reykjavík, sími 611330.
Otto vörulistinn (sumarlistinn) er kom-
inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks
vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto
Versand umboðið. Verslunin Fell, s.
666375. Verð kr. 350 + burðargjald.
Útsala - útsala. Jogginggallar á börn
frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna
frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur,
bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100
kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send-
um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12,
Kópavogi, sími 91-44433.
Utsaumur! Við setjum útsaum á ró-
kókóstóla, renaissancestóla, renni-
brautir, borð og kolla. Allar upplýs-
ingar um stærð á uppfyllingu. Mikið
úrval af grindum. Greiðsluskilmálar.
Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími
91-16541.
Flöskusklpamódel. Vorum að fá úrval
af tréskútumódelum, flöskuskipum,
gítarmódelum, sellómódelum o.m.fl.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 21901.
Húsgögn
I
Fataskápar. 213, br. 100 cm, h. 197, d.
57, stgr. 14.849. 304, br. 100 cm, h. 197,
d. 52, stgr. 17.351. Fataskápar, falleg-
ir, ódýrir, 26 gerðir, 2-4 litir. Góðir
greiðsluskilmálar.
Nýborg hf. (Álfaborg),
Skútuvogi 4, s. 82470.