Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 1
Getraunir: 11 x - 222 - x21 - 2xx
Lottó: 9 -14 -18 -19 - 26 (23)
-áútivelli, 20-25
„Þetta var ótrúlega mikilvægur
sigur hjá okkur og gefur liðinu aukið
sjálfstraust fyrir næstu leiki gegn
Drott,“ sagði Þorbergur Aðalsteins-
son, leikmaður með Saab í sænska
handboltanum, en um helgina sigr-
aði Saab bð Drott í fyrsta úrsbtaleik
bðanna í sænska boltanum með 20
mörkum gegn 25 á heimavelb Drott.
Landsbðsþjálfari íslands fór á kost-
um í leiknum og skoraði 6 mörk. Var
Þorbergur, sem er 34 ára gamab, tek-
inn úr urnferð í 40 mínútur af 60 en
það dugði ekki tb. Eftir leikinn var
Þorbergur kosinn besti maður leiks-
ins. Saab hefur þrívegis orðið sænsk-
ur meistari, 1971, 1972 og 1974. Það
bð verður sænskur meistari sem fyr
vinnur þrjá leiki. -SK
Saab
vann
Drott
KR-ingar fögnuðu ákaft þegar íslandsmeist-
aratitillinn í körfuknattleik var í höfn á Seltjarnarnesi
um helgina. Sigur KR gegn Keflavík í þriðja úrslitaleik
liðanna í úrvalsdeildinni var aldrei í verulegri hættu
og leikmenn liðsins sýndu og sönnuðu yfirburði sina
og það sömuleiðis að KR hefur á að skipa besta körfu-
knattleiksliði landsins í dag. Hér sjást KR-ingar tollera
þjálfara sinn, Lazlo Nemeth frá Ungverjalandi, er titill-
inn var i höfn. Nánar er fjallað um sigur KR á bls. 24-25.
DV-mynd GS
Ellefu ára bið KR
inga loks á enda
- KR-ingar stigu trylltan stríðsdans á Seltjamamesi um helgina. Sjá bls. 24-25
Krislján
skoraði 8
- Barcelona tapaði
„Þaö var nánast skylduverkefni
hjá okkur að sigra Arraté,“ sagði
Kristján Arason, handknattleiks-
maður hjá Teka á Spáni.
Kristján skoraði 8 mörk þegar
Teka sigraði Arrate, 29-26. Bid-
asoa vann glæsbegan heimasigur
á Barcelona, 21-20, sem þar með
tapaði sínum fyrsta leik á tíma-
bilinu. Alfreð Gíslason skoraði 7
mörk en Bogdan Wenta 6. Gran-
ollers tapaði gegn Michebn á úti-
veb. Atli og Geir skoruðu sitt
markið hvor. Barcelona er efst í
spönsku deildinni með 36 stig,
Teka 35, Granobers 33, Atletico
Madrid 32, Valencia 29, og Bidasoa
eri6.sætimeð28stíg. -SK
Bjami hlaut silfur á
opna breska mótinu
Bjarni Friðriksson, júdómaður í Ar-
manni, náði frábærum árangri á opna
breska meistaramótinu sem fram fór um
helgina. Bjarni náði að komast alla ieið í
úrsbtaglímnuna í +95 kg flokki en tapaði þar fyrir
frönskum júdómanni. Áður hafði Bjarni lagt tvo
kappa frá Bretlandi á ippon eða fuilnaðarsigri
og einnig hafði hann sigrað fmnskan andstæðing
sinn.
Sigurður Bergmann úr Grindavík keppti í -95 kg
flokki og munaði btlu að honum tækist að krækja í
bronsverðlaumn. Aörir keppendur íslenskir á mót-
inu féllu ffjótlega úr keppni. Mót þetta var mjög
sterkt og árangur Bjarna og Sigurðar því mjög góð-
ur.
verdlaun á opna breska mótinu.