Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Qupperneq 2
22 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. Iþróttir Coventry-Derby...........1-0 Everton-QPR..............1-0 Millwall-Manch. City.....1-1 Nott. Forest-Tottenham...1-3 ShefT. Wed-Southampton...0-1 Liverpool.. ..31 18 8 5 58-31 62 Aston Villa..32 18 5 9 48-30 59 Everton ..33 16 6 11 49-37 54 Arsenal ..31 16 5 10 46-30 53 Tottenham ..33 15 6 12 51—42 51 Chelsea ..33 13 12 8 49-13 51 Norwich.... ..33 12 11 10 36-35 47 Coventry... ..33 12 11 10 35-46 47 QPR ..32 12 10 10 38-33 46 Southampt. .33 12 10 11 61-57 46 Nott. Forest.33 12 8 13 43-43 44 Wimbledon .31 10 13 8 40-35 43 Derby ..32 11 7 14 37-32 40 Sheff.Wed. ..34 10 10 14 32-44 40 CrystalP... ..32 11 7 14 36-59 40 Manch. Utd .32 10 8 14 40-40 38 Manch. City 32 8 11 13 34-47 35 Luton ..33 T 12 14 35-50 33 Charlton.... ..32 7 9 16 27—13 30 Millwall ..33 5 11 17 38-56 26 Markahæstir: Matthew Tissier, Southampton 23 Gary Lineker, Tottenham....22 David Platt, Aston Villa...22 Ian Rush, Liverpool........22 John Barnes, Liverpool.....21 Dean Saunders, Derby.......21 2. deild: Blackburn-Plymouth........2-0 Brighton-Hull.............2-0 Bournemouth-Swindon.......1-2 Leeds-Bradford............1-1 Leicester-Barnsley........2-2 Oxford-West Ham...........0-2 Port Vale-Newcastle.......1-2 Portsmouth-Sheff. Utd.....3-2 Sunderland-Stoke..........2-1 Watford-Ipswich...........3-3 WBA-Middlesbro............0-0 Leeds ..39 21 11 7 67-43 74 Sheff.Utd.. ..39 19 12 8 61-47 69 Newcastle. ..39 18 12 9 70-48 66 Swindon.... ..39 18 11 10 71-52 65 Sunderland.39 17 13 9 62-56 64 Blackburn...39 16 15 8 68-52 63 Wolves ..39 16 12 11 59-51 60 West Ham.. ..39 16 11 12 65-49 59 Oldham ..37 15 12 10 54-45 57 Ipswich ..38 15 12 11 53-53 57 PortVale... ..39 13 14 12 52-47 53 Leicester... ..39 13 13 13 57-60 52 Watford ..39 13 12 14 50-48 51 Oxford ..39 14 8 17 53-55 50 WBA ..40 11 14 15 59-59 47 Portsmouth.39 11 13 15 50-59 46 Brighton.... ..39 13 7 19 49-58 46 Bournemouth .40 11 12 17 51-63 45 Barnsley.... ..38 10 12 16 39-62 42 Middlesbro..37 11 8 18 41-53 41 Plymouth.. ..38 10 9 19 46-58 39 Hull ..38 8 15 15 42-55 39 Bradford.... .40 8 13 19 40-60 37 Stoke ..39 5 16 18 28-54 31 , Markahæstir: Mick Quinn, Newcastle.......33 Bernie Slaven, Middlesbro...30 Andy Ritchie, Oldham........25 Marco Gabbiadini, Sunderland 24 Mark McGhee, Newcastle......24 Duncan Shearer, Swindon.....24 3. deild: Birmingham-Bury............0-0 Blackpool-Rotherham........1-2 Bolton-Preston.............2-1 Brentford-Notts County.....0-1 Bristol Rovers-Chester.....2-1 Crewe-Tranmere.............2-2 Leyton Orient-Cardiff......3-1 Mansfield-Reading..........1-1 Northampton-Fulham.........2-2 Shrewsbury-Huddersfleld....3-3 Swansea-Walsall............2-0 Wigan-Bristol City.........2-3 BristolC....37 23 7 7 57-29 76 Bristol R...36 20 12 4 53-26 72 Tranmere....38 21 7 10 74-38 70 NottsC......37 19 9 9 53-42 66 Bolton......37 16 12 9 50-38 60 Bury........39 16 10 13 53-44 58 4. deild: Aldershot-Burnley..........1-1 Doncaster-York.............1-2 Exeter-Stockport...........1-1 Gillingham-Torquay.........0-2 Halifax-Grimsby............2-2 Hartlepool-Carlisle........1-0 Lincoln-Hereford...........1-0 Peterborough-Colchester....1-0 Scarborough-Rochdale.......2-1 Scunthorpe-Cambridge.......1-1 Southend-Chesterfield......0-2 Wrexham-Maidstone..........4-2 • Leikmenn Crystal Palace fagna sigurmarki Alan Pardew (11) í leiknum gegn Liverpool á Villa Park I Birmingham í gær. Crystal Palace sigraði í leiknum með fjórum mörjum gegn þremur og leikur til úrslita í bikarkeppninni á Wembley-leikvanginum í London 12. maí. Ekki er Ijóst hverjir verða mótherjar þeirra þá því Manchester United og Oldham gerðu jafntefli í gær og leika að nýju á miðvikudaginn kemur á Main Road. Símamynd Reuter Undanúrslit ensku bikarkeppninnar: „Rauði herinn“ fékk á snúðinn - tapaði fyrir Palace og United og Oldham mætast að nýju Lundúnafélagið Crystal Palace skaut Liverpool út úr ensku bikar- keppninni í knattspymu í gær. Crystal Palace sigraði Liverpool, 4-3, eftir framlengdan leik í undanúrslit- unum á Villa Park í Birmingham. í hinum undanúrslitaleiknum skildu Manchester United og Oldham jöfn, 3-3. Ian Rush kom Liverpool yfir á 14. mínútu eftir stungusendingu frá Steve McMahon og héldu þá margir að leiðin yrði greið fyrir Liverpool en annað átti eftir að koma á daginn. Rush yfirgaf leikvöllinn í fyrri hálf- leik vegna meiðsla og kom Steve Staunton inn á í hans stað. Fyrri hálfleikur var jafn og fleiri mörk voru ekki skoruð en mikil barátta var um miðju vallarins. Crystal Palace jafnaði úr fyrstu sókninni í síðari hálfleik og var Mark Bright þar að verki. Liðin skiptust síðan á um að sækja og áttu bæði ágæt marktækifæri. Palace náði for- ystunni á 70. mínútu með skalla- marki frá Gary O’Reilly. Níu mínút- um síðar jafnaði Steve McMahon fyr- ir Liverpool og skömmu síöar kemur John Bames Liverpool yflr úr víta- spyrnu, 3-2. Þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Andy Gray fyrir Palace. Á lokasekúndunni átti Andy Thorn hörkuskalla í slá Liverpool- marksins. Alan Pardew skoraði sigurmark Palace á 109. mínútu framlengingar en leikmenn beggja liða virtust ör- þreyttir og gerðist fátt markvert eftir að markið var skorað. Oldham og United þurfa að ieika að nýju Manchester United og Oldham skildu jöfn, 3-3, í undanúrslitunum á Main Road og þurfa því að eigast við á nýju og verður seinni leikurinn á sama stað á miðvikudaginn kemur. Eftir venjulegan leiktíma var jafnt, 2-2, en í framlengingu skoraði hvort liðið eitt mark. Oldham fékk óska- byrjun þegar Earl Barrett skoraði á 5. mínútu en Bryan Robson, sem lék að nýju með United eftir langvarandi meiðsli, jafnaði á 29. mínútu. Neil Webb kom United yfir á 72. mínútu en Ian Marshall jafnaði fjórum mín- útum síðar. Danny Wallace, sem kom inn á í framlengingu, skoraði á 92. mínútu en Roger Palmer jafnaði fyr- ir Oldham á 107. mínútu. Bæði liðin sköpuðu sér fjölda marktækifæra en þau færi voru Oldham öllu beittari og til að mynda björguðu leikmenn United tvisvar á markínu. -JKS Gummi valinn maður leiksins Guðmundur Torfason skoraði glæsilegt skallamark fyrir St. Mirren gegn Glasgow Celtic á Parkhead í Glasgow á laugardag- inn var. Guðmundur skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu eftir fyrirgjöf frá Vestur-Þjóð- verjanum Thomas Stickroth. Steve McCahil og Paul Lambert bættu við tveimur mörkum fyrir St. Mirren. Guðmundur var útnefndur besti maður leiksins og í skoskum blöðum í gær var hann viðast hvar valinn í lið vikunnar og breska blaðið Sunday Mail gaf Guðmundi átta í einkunn fyrir frammistöðuna í leiknum. Aberdeen og Rangers gerðu markalaust jafntefli í Aberdeen en Rangers hefur sem fyrr afger- andi forystu í úrvalsdeildinni. Úrslit í Skotlandi á laugardag urðu þessi: Celtic-St. Mirren...........0-3 Dundee United-Hibernian.....1-0 Motherwell-Dunfermline......1-3 Aberdeen-Rangers............0-0 Staðan í úrvalsdeildinni: Rangers.....31 17 9 5 42-17 43 Hearts......32 14 10 8 50-33 38 Aberdeen....31 14 9 8 50-31 37 DundeeUtd...32 11 11 10 35-36 33 Celtic......32 10 12 10 34-31 32 Hibemian....32 11 8 13 31-38 30 Motherwell ...32 9 11 12 38-43 29 Dunfermline .32 10 7 15 34-45 27 St. Mirren..32 9 9 14 25-43 27 Dundee......32 5 12 15 37-59 22 -JKS Markalaust í Stuttgart Stuttgart og Bayer Leverkusen geröu markalaust jafntefli í Stuttgart í vestur-þýsku úrvals- deildinni um helgina. Ásgeir Sig- urvinsson lék ekki með Stuttgart en hann á við smávægileg meiösli að stríða. Bayern Munchen náði jöfnu gegn Bayer Uerdingen en heldur áfram þriggja stiga for- skoti í deildinni. Urslit í úrvals- deildinni urðu þessi: Frankfurt-Werder Bremen...1-0 Stuttgart-Leverkusen......0-0 Uerdingen-Bayem...........2-2 Karlsruhe-Homburg.........0-2 Köln-Gladbach.............3-0 Mannheim-Niirnberg........1-1 Hamburg-Dortmund..........1-1 Bochum-St. Pauh...........3-3 Kaiserslautem-Dusseldorf..1-0 Staða efstu liða er þessi: Bayern.......28 16 8 4 55-26 4Q Leverkusen...28 12 13 3 38-21 37 Köln.........28 14 8 6 43-35 36 Frankfurt....28 13 9 6 51-34 35 Dortmund.....27 11 9 7 39-27 31 Stuttgart....28 13 4 11 43-39 30 -JKS Enska knattspyman - 1. deild: Everton skaust í þriðja sætið - Guðni Bergsson lék vel með Tottenham sem sigraði Forest, 1-3 Nottingham Forest en líklegt má í fyrri hálfleik en Mark Wardjafn- telja að hann fái tækifæri fljótlega aði fyrir Manchesterliðið skömmu eftir slakt gengi liðsins á undan- fyrir leikslok. Gordon Duire fórnum vikum. Paul Ailen skoraði tryggði Chelsea sigur á Luton á tvö af mörkum Tottenham en Paul Stamford Bridge. Southampton Stewart þriðja markiö. Steve Hodge vann góðan útisigur á Sheffield geröi eina mark Forest. Staðan Wednesday og skoraði Cockerill Forest-liðsins hefur ekki veriö jafn eina mark leiksins um miðjan síð- slæm í 15 ár eða síðan Brian Clough ari hálfleik. Coventry vann Derby tók við liðinu. á sjálfsmarki frá Rob Hindmarch. Millwall og Manchester City -JKS skildu jöfh, 1-1, í botnslag í Lund- únum. Thomson kom Millwall yfir Gunnar Sveinbjömsson, DV, Engiandi: Everton er komið í þriöja sætið í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Eftir frekar slakt gengi framan af keppmstímabilinu hefur Everton tekið stórt stökk upp á viö og á laugardag vann liðið QPR á heima- velli sínum, Goodison Park. Tony Cottee skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 71. mínútu og var þetta hans 11. mark í tólf leikjum en samt hefur félagið ennþá uppi áform að selja kappann. Neville Southall hélt upp á sinn 450. deild- arleik með því að veija vítaspyrnu á lokamínútu leiksins. Markið sem Cottee skoraði var hans 150 á keppnisferlinum. Guðni lék vel en Þorvaldur var ekki með Guðni Bergsson átti skínandí leik meö Tottenham, sem sigraöi Nott- ingham Forest, 1-3, á útivelii. Þor- valdur Örlygsson lék ekki meö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.