Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Qupperneq 4
20
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
21
Messur
Guðsþjónustur
Árbæjarprestakall. Utvarpsguðs-
þjónusta kl. 11 í tilefni af alþjóðlegri
bænaviku fyrir fóngum og þeim
mannlegu raunum sem fylgja af-
brotum. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson
fangaprestur prédikar, sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir alt-
ari. Þorvaldur Halldórsson syngur.
Barnasamkoma á sama tíma. Ferm-
ingarguðsþjónusta með altarisgöngu
kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Fyr-
irbænastund i Árbæjarkirkju mið-
vikudag kl. 16.30. Stundin helguð al-
þjóðlegri bænaviku fyrir föngum. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja. Guösþjónusta kl. 14. KafS
eftir messu. Árni Bergur Sigur-
bjömsson.
Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl.
11. (Ath. breyttan messutíma.) Org-
anisti Daníel Jónasson. Þriðjudagur
kl. 18.30. Bænaguðsþjónusta. Sr. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja. Síðasta bamamessa í
vetur kl. 11. Helgistund í kirkju og
skemmtun í safnaðarheimihnu, veit-
ingar. Foreldrum sérstaklega boðið
með börnunum. Guðrún Ebba Ólafs-
dóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthías-
son.
Digranesprestakall. Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu við Bjamhóla-
stíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
Dómkirkjan. Laugardagur 28. apríl:
Vorferð kirkjuskólans. Lagt af stað
frá Dómkirkjunni kl. 11. Haukur Ingi
Jónasson. Sunnudagur 29. apríl:
Messa kl. 11. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn Hunger Frið-
riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Miðvikudagur 2. maí kl. 17.30. Bæna-
stund. Prestarnir.
Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Magnús Björnsson.
Fella- og Hólakirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður
Sverrisdóttir. Bamakór Hóla-
brekkuskóla kemur í heimsókn.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guömundur
Karl Ágústsson. Organisti-Guðný
M. Magnúsdóttir. Sóknarprestar.
Fríkirkjan í Reykjavík. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Síðasta bamaguðs-
þjónustan á þessari önn. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Miðvikudagur 2. maí:
Morgunandakt kl. 7.30. Fimmtudag-
ur 3. maí: Vorfundur kvenfélagsins
kl. 20.30. Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
Grafarvogsprestakall. Skáta- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14 í Félags-
miðstöðinni Fjörgyn. Alhr velkomn-
ir. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr.
Vigfús Þór Ámason.
Grensáskirkja. Bamamessa kl. 11.
Eldri bömin uppi í kirkjunni, yngri
börnin niðri. Messa kl. 14. Organisti
Ami Arinbjamarson. Fyrirbænir
eftir messu. KirkjukafH í Grensási
þriðjudag kl. 14. Laugardagur kl. 10.
Biblíulestur og bænastund. Prest-
amir.
Hallgrimskirkja. Messa og bama-
samkoma kl. 11. Sr. Karl Sigur-
bjömsson. Þeir sem vilja bílfar
hringi í Hahgrímskirkju í síma 10745
eða 621475. Tónleikar Listvinafélags
Hahgrímskirkju kl. 17. Þriðjudagur:
Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lámsson.
Borgarspítalinn. Guðsþjónusta kl. 10.
Birgir Agústsson.
Háteigskirkja. Morgunmessa kl. 10.
Sr. Tómas Sveinsson. Vorferðalag
sunnudagaskólans til Þingvaha. Lagt
af stað frá kirKjunni kl. 11. Hámessa
kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir em í
kirkjunni á miðvikudögmn kl. 18.
Prestamir.
Ása Ólafsdóttir
sýnir í Egilsbúð
Ása Ólafsdóttir opnar sýningu á
myndvefnaði og samsettum mynd-
um úr pappír í Egilsbúð í Neskaup-
stað á morgun, laugardag, kl. 16.00.
Sýningin verður síðan 29. apríl, 1.
maí og 5. maí kl. kl. 15.00 ti 19.00 og
6. maí kl. 15.00 til 22.00.
Sýning þessi var fyrst opnuð í and-
dyri Safnahúss Vestmannaeyja um
síöustu helgi og verður sett upp í
þriðja og síöasta sinn í Ólafsvík í
tengslum við M-hátíð á Vesturlandi
aðra helgina í maí.
Ása Ólafsdóttir hefur áður haldið
níu einkasýningar og fjölmargar
samsýningar. Hún hlaut starfslaun
hstamanna árið 1989.
a nyrri
værðar-
Asa Ólafsdóttir heldur nú níundu sýningu sína.
Akureyri:
Píanótónleikar í
Tónlistarskólanum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Sigurður Marteinsson píanóleikari
heldur tónleika í Tónhstarskólanum
á Akureyri á morgun, laugardag, kl.
17.
Á efnisskrá em verk eftir J.S. Bach,
Hafliða Hahgrímsson, Chopin og Be-
ethoven. Sigurður Marteinsson
stundaði nám við Tónhstarskóla
Sauðárkróks, Tónhstarskólann á
Akureyri, í London hjá Phihps Jenk-
ins, við Tónhstarskólann í Reykjavík
hjá Áma Kristjánssyni og er nú í
framhaldsnámi í Kaupmannahöfn.
Síðasta sýning
á Hjartatrompet
Sunnudaginn 29. apríl verður síð-
asta sýning íslenska leikhússins á
Hjartatrompet eftir Kristínu Ómars-
dóttur. Leikstjóri er Pétur Einarsson
en leikendur eru Guðlaug María
Bjamadóttir, Halldór Bjömsson,
Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Amljóts-
dóttir. Haha Helgadóttir og Ingileif
Thorlacius sáu um leikmynd og bún-
inga. Ekki verður unnt að hafa auka-
sýningar á verkinu.
Sýnt er í leikhúsi Frú Emihu, Skeif-
unni 3c. Miða er hægt að panta í síma
679192.
voð
Álafoss kynnir nýja værðarvoðar-
hnu í húsnæði Epals að Faxafeni 7
dagana 26. aprh til 17. maí næstkom-
andi. Textíhistamaðurinn Guðrún
Gunnarsdóttir hefur unnið við hönn-
un og vöruþróun á nýju línunni.
Línan, sem er úr 100% lambsuh, er
köhum Listalína eða Art Line á er-
lendum mörkuðum.
Voðirnar eru sex talsins og notaðir
hafa verið sex mismunandi litir.
Nýju voðirnar em gjörólíka þeim
voðum sem Álafoss hefur áður haft
á boðstólum. Hægt er að nota þær i
sem ábreiður og sjöl.
Álafoss hefur fengið myndlistar-
manninn Bergljótu Kjartansdóttur
til að mála málverk af værðarvoðun-
um til að nota við kynningar á nýju
hnunni og eru þau til sýnis í Epal.
Guðrún Gunnarsdóttir hefur hannað
nýja værðarvoð fyrir Álafoss.
Samsöngur þriggja kóra
Árnesingakórinn í Reykjavík,
Samkór Selfoss og Árnesingakórinn
halda sameiginlega tónleika í Lang-
holtskirkju laugardaginn 28. apríl kl.
17.00.
Kórarnir syngja þar fyrst hver í
sínu lagi og síðan syngja þeir alhr
saman. Þessir þrír kórar hafa átt
gott samstarf á undanförnum árum
og em shkir sameinginlegir tónleik-
ar orðnir árviss viðburður ýmist fyr-
ir austan fjall eða í Reykjavík.
Efnisskráin er fjölbreytt að venju
og er þar að finna bæði innlend og
erlend lög. Einsöngvarar meö kórun-
um eru Kolbeinn Ketilsson, Magnús
Torfason, Ingibjörg Marteinsdóttir,
Haukur Haraldsson og Arnþrúður
Sæmundsdóttir.
Stjórnandi Árneskórsins er Loftur
S. Loftsson. Stjórndi Samkórs Selfoss
er Jón Kristinn Cortes og stjórnandi
Árnesingakórsins í Reykjavík er Sig-
urður P. Bragason.
Tónleikarnir verða endurteknir í
Aratungu föstudaginn 4. maí kl.
21.00.
Sýning
Léttsveit Tónmenntaskólans i Reykjavík leikur i húsnæði skólans I kvöld.
Olli Lyytikáinens á verkin á nýrri sýningu í Listasafni íslands.
Listasafn íslands - salur 2:
Draumur í fjómm litum
Draumur í íjórum litum er heiti
yflrhtssýningar á verkum flnnska
myndlistarmannsins Olli Lyytikáin-
ens sem lést langt fyrir aldur fram
árið 1987, aðeins 37 ára gamall.
Hér er um að ræða farandsýningu
sem heimsækir öll Norðurlöndin.
Hún verður opnuð á morgun, laugar-
daginn 28. apríl, og stendur til 27.
maí.
Hann var sjálflærður listamaður
sem framan af ferli sínum fékkst
einkum við að mála andlitsmyndir
en varö síðar fyrir miklum áhrifum
frá afrískri list. Hann málaði mest
með vatnslitum og náði mikilli færni
í þeirri grein.
Sýningin verður opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 12 til 18.
Halla Haraldsdóttir
sýnir á Akureyri
Gunnar Ásgeir Hjaltason
sýnir í Hafnarborg
Halla Haraldsdóttir,
gler- og myndlistarkona
frá Keflavík, opnar sýn-
ingu á verkum sínum kl.
16.00 laugardaginn 28.
apríl í Gamla-Lundi, Eið-
svallagötu 14 á Akureyri.
Þarna verða mhli 40 og
50 verk, bæði steint gler
og vatnslitamyndir, unnar
meö blandaðri tækni.
Halla hefur hlotið ýmsar
viðurkenningar fyrir verk
sín, bæði hér heima og
erlendis. Steindir gluggar
eftir hana eru í mörgum
kirkjum og opinberum
stofnunum.
Sýningin verður opin frá
kl. 14.00 th 22.00 daglega.
Halla Haraldsdóttir við vinnu sína.
Sýning Gunnars Ásgeirs Hjalta-
sonar í Hafnarborg í Ifafnarfirði
verður áfram um helgina og stendur
aht til 6. maí. Sýningin er opin alla
daga nema þriðjudaga frá kl. 14 til 19.
Gunnar er Eyfirðingur en flutti
ungur th Reykjavíkur og síðan th
Hafnarfjarðar. Hann lærði guhsmíði
á árunum 1943 til 1947 en var áður
við nám í teikningu og lærði síðar
tréristu. Hann hefur haldið einka-
sýningar víða um land og tekið þátt
í samsýningum, m.a. í Austurríki og
Svíþjóð.
Gunnar Ásgeir Hjaltason sýnir nú í
Hafnarborg í Hafnarfirði.
í kvöld kl. 21.00:
Tónleikar
Mosfells-
kórsins í
Keflavík
Mosfehskórinn heldur tónleika
í Félagsbíói í Keflavík í kvöld
föstudaginn 27. apríl kl. 21.00.
Með kórnum kemur fram létt-
sveit Tónlistarskóla Keflavíkur
og söngvararnir Bjarni Arason
og Þorvaldur Halldórsson. Kristj-
ana Helgadóttir leikur einleik á
þverflautu.
Stjómandi kórsins frá upphafi
hefur verið Páh Helgason. I kóm-
um er áhugafólk víös vegar af
höfuöborgarsvæðinu. Á efhis-
skrá tónleikanna eru m.a. negra-
sálmar og nokkur þekkt dægur-
iög ásamt fleiri léttum lögum.
Vortónleikar hjá Tón-
menntaskólanum
Á næstunni mun Tónmenntaskóh
Reykjavíkur efna th þrennra vortón-
leika. Hinir fyrstu verða í kvöld
föstudaginn 27. apríl kl. 20.30 í hús-
næði Tónhstarskóla FHÍ að Rauða-
gerði 27. Þar leikur léttsveit skólans
og dagskráin er mjög fjölbreytt.
Aðrir vortónleikarnir verða daginn
eftir laugardaginn 28. apríl kl. 14.00
í íslensku óperunni við Ingólfsstræti.
Síðustu tónleikarnir í röðinni verða
svo á laugardaginn 5. maí kl. 14.00 í
íslensku óperunni.
Aðgangur að öllum þessum tón-
leikum er ókeypis og öllum heimill
meðan húsrúm leyfir. Um 520 nem-
endur hafa stundað nám í Tón-
menntaskólanum í vetur og kennar-
ar hafa verið rúmlega 50 talsins.
Hjallaprestakall. Fermingarguös-
þjónustur í Kópavogskirkju kl. 13.30.
Organisti David Knowles. Sr. Krist-
ján Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall. Fjölskylduguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Nemendur úr Tónhstarskóla Kópa-
vogs leika á þverflautu, fiðlu og selló.
Sr. Ámi Pálsson.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands
biskups. Kl. 11-15 vorferðalag Óska-
stundar bamanna á Þingvöh. Sr.
Þórhallur Heimisson.
Laugarneskirkja. Messakl. 11. Altar-
isganga. Dúfa Einarsdóttir og Inga
Þóra Geirlaugsdóttir syngja tvísöng.
Eftir messu verður aðalfundur Laug-
amessafnaðar í safnaðarheimnih
kirkjunnar. Venjuleg aðalfundar-
störf. Kyrrðarstund í hádeginu á
fimmtudögum, orgelleikur, fyrir-
hænir, altarisganga. Sóknarprestur.
Neskirkja. Ferðalag sunnudagaskól-
ans th Hveragerðis. Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Orgel- og kórsfjóm Reynir Jónasson.
Munið kirkjubhinn. Miðvikudagur
2. maí. Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljakirkja. Laugardagur 28. aprh:
Ferðalag bamastarfsins th Eyrar-
bakka. Farið frá kirkjunni kl. 11.
Sunnudagur 29. apríl: Guðsþjónusta
kl. 14, altarisganga. Organisti Kjart-
an Sigurjónsson.
Seltjarnarneskirkja. Ferming kl.
10.30. Barnaguðsþjónusta á neðri
hæð kirkjunnar hefst kl. 11. Börnin
gangi inn norðanmegin. Organisti
Gyða Hahdórsdóttir. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir. Fyrir-
bænastund í tilefni alþjóðlegrar
bænaviku fyrir föngum miðvikudag
og föstudag kl. 17 í umsjón Jóhanns
Guðmundssonar.
Óháði söfnuðurinn. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Heimsókn í Bólstað-
arhlíð 43.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Lagt af stað
í vorferðalag bamastundarinnar kl.
13. Farin verður fjöruferð um Suöur-
nes. Guðsþjónusta kl. 14. Einar Eyj-
ólfsson.
Gaulverjarbæjarkirkja: Messa kl. 14.
Sóknarprestur.
Tilkynningar
Tværfrægar í MÍR
í byrjun maí verða liðin 45 ár frá uppgjöf
herja nasista í Evrópu. Af þvi thefni
verða tvær frægar sovéskar verðlauna-
kvikmyndir sýndar í bíósal MÍR, Vatns-
stig 10. Nk. sunnudag 29. april kl. 16 verð-
ur myndin „Uppstigning" eftir Larissu
Shepitko sýnd og sunnudaginn 6. mai kl.
16 veröur mynd manns hennar, Elíms
Klimov, „Komdu og sjáðu" sýnd. Báðar
myndimar em byggðar á sögum, er ger-
ast á hernámssvæðum Þjóðveija i Hvíta-
Rússlandi á stríðsámnum en Hvítrússar
urðu hvað harðast úti af völdum þýsku
nasistanna í stríðinu og fjórði hver íbúi
landsins var drepinn. Báðar myndimar
em með enskum skýringartexta. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Opið hús í MÍR1. maí
Félagið MÍR, menningartengsl íslands og
Ráðstjómarríkjanna, verður með „Opið
hús“ á Vatnsstíg 10 hinn 1. maí í ár.
Húsið verður opnaö kl. 14 og síðan er
opið fram eftir deginum. Að venju verður
boðið upp á hátíðarkaffi, te og gos allan
daginn - ríkuiegt hlaðborð sem MÍR-
félagar undirbúa af myndarskap. Kvik-
myndir verða sýndar, gestir koma í heim-
sókn, efnt verður th basarsölu á minja-
gripum, myndabókum og helgimyndaeft-
irprentunum - einnig verður happdrætti.
Ágóði af happdrættinu og basarsölunni
rennur að þessu sinni sem framlag MÍR
til fjársöfnunar sem nú stendur yfir víða
mn heim til styrktar íbúum Hvita-Rúss-
lands er urðu illa úti vegna Tsjernobyl-
slyssins fyrir nokkrum árum.
Kynning hjá G.Á.
Péturssyni
G.Á. Pétursson hf. heldur Gehl kynningu
í verslun sinni að Faxafeni 14 laugardag-
inn 28. apríl kl. 10-16. Sýndar verða Gehl
fjölnotavélar að störfum. Sölustjóri Gehl
verksmiðjanna svarar fyrirspumum.
Húnvetningafélagið
Félagsvist nk. laugardag kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17. Parakeppni hefst. Nk.
sunnudag er eldri Húnvetningum boðið
í kaffi kl. 14.30 í Glæsibæ.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú er veturinn
aö baki og gönguklúbburinn hefur sum-
argöngur í sjötta sinn. Markmiðið er:
Samvera, súrefni og hreyfing. Nýlagað
molakaffi og skemmtilegur félagsskapur.
Ljóðakvöld um hábjartan dag
Laugardaginn 28. apríl verður ljóðakvöld
í Listamannahúsinu, Hafnarstræti 4, í
tilefni af útkomu ljóðabókarinnar Líf eft-
ir Sigurð Ingólfsson. Þeir sem lesa auk
Sigurðar em Þorsteinn Gylfason, sem
mun lega úr eigin verkum, Ari Gísh
Bragason og Kristján Þórður Hrafnsson
lesa úr ljóðabókum sinum og einnig verð-
ur lesið úr verkum Þorgeirs Þorgeirsson-
ar. Ljóöaveisla Sigurðar mun hefjast kl.
16.00 og er öUum opin.
Staðan í Eistlandi
Eistlendingurinn Johann Are flytur fyr-
irlestur í Norræna húsinu um stöðu
mála í Eistlandi um þessar mundir. Fyr-
irlesturinn er í kvöld, fóstudag, kl. 20.30.
Austur-Evrópa án forræðis
Sovétríkjanna
Kristian Gemer dósent flytur fyrirlestur
um Austur-Evrópu án forræðis Sovét-
rikjanna í Norræna húsinu á laugardag-
inn kl. 14.00.
Alþjóðlegur menntaskóli
Mánudaginn 30. apríl kl. 20.30 heldur
Edvard Befring fyrirlestm- í Norræna
húsinu um fyrirhugaðan alþjóðlegan
menntaskóla í Fjalar í Noregi.
Sunnudagsfyrirlestur
Gunnar Hoppe prófessor ræðir í Nor-
ræna húsinu á sunnudaginn kl. 16.00
kynni sín af mönnum og málefnum á ís-
landi. Gunnar hefur heim^ótt ísland um
70 sinnum og þekkir mjög vel til hér.
Hann var um tima rektor við háskólann
í Stokkhólmi.
|»
ií !l
II1II
IIIHI
,,/.<// uníhwiumir
h<iinlini{j(iiih(i kuma
frain fyrir jiiii.
I YRIRBÆNARVIKA
2í). iipi íl — (i. maí
Fyrirbænavika
Alþjóðleg samtök um fangelsismál beina
þeim tilmælum tíl kristinna manna um
heim allan að þeir sameinist vikuna 29.
apríl til 6. maí í fyrirbæn fyrir þeim sem
eru eða hafa verið fangar og fjölskyldum
þeirra, fyrir fangaprestum, skiloröseftir-
Utsmönnum, þjónustu við fanga og fyrir
fómarlömbum afbrota og glæpa. Fyrir-
bænavikan hefst með útvarpsmessu í
Árbæjarkirkju kl. 11.00 á sunnudaginn,
29. apríl. Síðar birtist í DV frásögn blaða-
manns af fór með fangapesti til Litla-
Hrauns.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla í Reykjavík minnist 50
ára afmælis
Félagið varð 50 ára á nýliönum vetri og
minnist þess með kaffiboði í safnaðar-
heimiU Askirkju sunnudaginn 6. mai.
Félagsmenn og aðrir SnæfeUingar og
Hnappdælir em velkomnir til fagnaðar-
ins. Einkum bjóðum við eldri Snæfellinga
og Hnappdæli velkomna og vonum að
sem flestir sjái sér fært að koma. SnæfeU-
ingakórinn í Reykjavík syngur fyrir
kaffigesti. Guösþjónusta verður í Ás-
kirkju kl. 14.00. Séra Ámi Bergur Sigur-
bjömsson predikar.
íþróttasamband fatlaðra
Dagana 27. tíl 29. apríl fer fram í íþrótta-
höllinni á Akureyri íslandsmót fatlaðra
í boccia, borðtennis, bogfuni og lyfting-
um. AUs munu um 150 íþróttamenn frá
11 íþróttafélögum víðs vegar af landinu
taka þátt í mótinu. Undirbúningur og
framkvæmd mótsins er í höndum Lions-
klúbbsins Hængs á Akureyri en klúbbur-
inn hefur á undanfornum ámm staðið
fyrir fjölmennum íþróttamótum fyrir
fatlaða. Þetta er í tólfta sinn sem haldin
em íslandsmót í ofangreindum íþrótta-
greinum en fyrstu íslandsmótin vom ein-
mitt haldin á Akureyri árið 1979.
Fundir
Kvæðamannafélagið Iðunn
minnir á fundinn á HaUveigarstöðum
á laugardagskvöldið kl. 20.00. Fjölbreytt
dagskrá og góðar veitingar. Þess er vænst
að sem flestir geti mætt á þerinan síðasta
fund samkvæmt boðaðri vetrardagskrá.
Farklúbbur FÍF
Farklúbbur Félags íslenskra ferðaskrif-
stofa efnir tU ferðaskrifstofukynningar í
Kringlunni dagana 27. og 29. apríl. Kynn-
ingin hefst klukkan 11.30 með því að sam-
gönguráðherra Steingrímur J. Sigfússon
flytur stutt ávarp.
Kvennalistinn
Laugardagskaffi Kvennahstans að
Laugavegi 17. Kl. 11.00: Umræðuefnið er
félagsmálaþjónusta Reykjavíkurborgar.
Frummælandi verður Gunnar Sandholt.
Kl. 14.00 til 17.00 er síðan rabbfundur um
borgarmál þar sem frambjóðendur
KvennaUstans mæta. Allir velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund næstkomandi mánudags-
kvöld kl. 20.30, í safnaðarheimiU kirkj-
unnar. Myndirnar frá jólafundinum
verða afhentar félagskonum.
Ráðsfundur ITC
á Akureyri
Annað ráð ITC á íslandi heldur ráðsfund
á Akureyri laugardaginn 28. aprU. Fund-
urinn hefst kl. 11. Á eftir félagsmálahluta
fúndarins verður bókmenntakynning og
verður skáldkonan Jakobína Sigurðar-
dóttir og verk hennar kynnt. Kappræður
verða milU deUda en innan ráðsins eru
átta deUdir, ITC Dögun Vopnafirði, ITC
Fluga Mývatni, ITC Gerður Garðabæ,
ITC Gná Bolungarvík, ITC Irpa Reykja-
vík, ITC íris Hafnarfirði, ITC Kvistur
Reykjavík og ITC MjöU Akureyri. Um
kvöldið verður efnt tíl hátíðar sem hefst
með borðhaldi í Laxdalshúsi. Verða þar
ýmis skemmtiatriði á dagskrá og einnig
mun stjórn næsta kjörtimabils verða sett
í embætti. ITC samtökin eru opin bæði
körlum og konum og öUum sem áhuga
hafa er velkomið að vera með.
Ferðalög__________________
Fuglaskoðunarferð Fugla-
verndarfélagsins
Sunnudaginn 29. april efnir Fuglavemd-
arfélagið tíl fúglaskoðunarferðar um
Suðumes. Lagt verður af stað frá Um-
ferðarmiðstöðinni vestanverðri kl. 10.00.
Leiðsögumaður í ferðinni verður Einar
Þorleifsson en í fór með verða fleiri
reyndir fuglaskoðarar.
Afmælisganga
Ferðafélagsins
Önnur ferð: Rauðavatn-Miðdalur. Geng-
ið verður frá skógræktinni við Rauða-
vatn þar sem frá var horfið á síðasta
sunnudegi en í fyrstu gönguna mættu 120
manns. Leiðin hggur lyá Geithálsi að
Miðdal. Mætið vel skóuð eða í stígvélum.
ganga við allra hæfi. Verð kr. 600,- og
ókeypis fyrir böm og unglinga 15 ára og
yngri í fylgd með foreldrum.
Fermingar
Árbæjarkirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 29. apríl
kl. 14.00.
Prestur: sr. GuðmundurÞorsteinsson.
Arnar Páll Eyjólfsson, Birtingakvísl 12.
Bergþóra Guðmundsdóttir,
Hraunbæ 158.
Bjarni Baldursson, Vesturási 23.
Dennis Helgi Karlsson, Álakvísl 60.
Edda Björk Andradóttir, Eyktarási 7.
Eggert Gíslason, Melbæ 15.
Fríða Dröfn Ammendmp, Brautarási 15.
Gísh Már Þórðarson, Seiðakvísl 17.
Guðmundur Pálmarsson, Bleikjukvísl 12.
Gunnar Már Jóhannsson, Brúarási 2.
Gunnar Þorsteinsson, Reykási 24.
Gunnlaugur Kári Guðmundsson,
Hraunbæ 188.
Hafdís Erla Ingvarsdóttir, Rauðási 13.
Haukur Tómasson, Eyktarási 13.
Hákon Róbert Jónsson, Urriðakvísl 17.
Helena Dögg Hilmarsdóttir, Seiðakvísl 7.
Hildur Katrín Rafnsdóttir, Álakvísl 65.
Hjördis Þórey Þorgeirsdóttir, Þingási 8.
Hmnd Finnbogadóttir, Urriðakvísl 8.
Inga Rós Skúladóttir, Brautarási 7.
Kári Geirsson, Seiðakvísl 20.
Kjartan Orri Geirsson, Vesturási 43.
Oddný Sturludóttir, Dísarási 12.
Ólafur Ragnar Helgason, Vesturási 41.
Óttarr Þór Sigurðsson, Lækjarási 17.
Ragnar Harðarson, Hraunbæ 136.
Þorbjöm Orri Tómasson, Reykási 47.
Þórdís Dögg Auðunsdóttir, VölvufelU 50.
Ævar Öm Magnússon, Fiskakvísl 6.
Öm Viðar Grétarsson, Fiskakvísl 11.
Hjallasókn
Fermingarbörn sunnudaginn 29. april
kl. 13.30.
Prestur: sr. Kristján Einar Þorvarðar-
son.
Aaron Robert Walsh, Álfatúni 15.
Agða Ingvarsdóttir, VaUhólma 6.
Ásta Lovisa Vilhjálmsdóttir, Ástúni 4.
Ástráður Freyr Þorvaldsson, Ástúni 14.
David Gordon Walsh, Álfatúni 15.
Einar Ingi Einarsson, Efstahjalla la.
Einar Helgi Jónsson, Álfatúni 10.
Fanney Kristmannsdóttir,
HUöarhjaUa 55.
Gunnar Bachmann Ólafsson,
EngihjaUa 9.
Hilmar Bjöm Harðarson, Kjarrhólma 24.
Margrét Rós Gunnarsdóttir, EngihjaUa 3.
Ólafur Haukur Atlason, HÚðarhjaUa 39.
Siguröur Lámsson, EngihjaUa 11.
Steinunn EUiðadóttir Norðdahl,
Hraunbæ 106, R.
Svavar Jósefsson, HlíðarhjaUa 39a.
Taggart Arnar Smith, HUðarhjalla 14.
Unnar Kári Sigurðsson, Engihjalla 23.
Valdimar Þór Brynjarsson,
Kjarrhólma 8.
Vigfús Þór Heiðarsson, Nýbýlavegi 104.
Seltjarnarneskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 29. apríl
kl. 10.30.
Agla Marta Stefánsdóttir, Hofgörðum 3.
Arnar Þór Rafnsson, Lindarbraut 8.
Bjöm Gíslason, Austurströnd 6.
Edda Ýr Garðarsdóttir, Tjamarbóli 2.
Erla Dögg Ragnarsdóttir, Barðaströnd 19.
Eyjólfur S. Garðarsson, Bakkavör 11.
Guðmundur Óskarsson, Sævargörðum 1.
Guðmundur Á. Sigurðsson,
Unnarbraut 8.
Halldóra Guðmarsdóttir, Melabraut 38.
Hallgrímur Amarson, Sæbraut 19.
Helga Björnsdóttir, Vesturströnd 9.
Hildigunnur Jónsdóttir, Tjarnarstíg 1.
Hildur Norðfjörð, Vesturströnd 29.
Kristín Helgadóttir, Melabraut 8.
Kristin Magnúsdóttir, Nesbala 104.
Lóa Björk Ölafsdóttir, Skeljagranda 11.
'Nökkvi Gunnarsson, Melabraut 1.
Róbert Elvar Guðmundsson,
Bollagörðum 61.
Sara Ögmundsdóttir, Valhúsabraut 17.
Tónleikar
Vortónleikar Sam-
kórs Kópavogs
Samkór Kópavogs heldur sína árlegu
vortónleika í Kópavogskirkju mánudag-
inn 30. apríl 1990 kl. 20. Efnisskráin er
fjölbreytt að vanda. Kórinn flytur 18 lög
af ýmsu tagi m.a. nokkur lög eftir Sigfús
HaUdórsson. Tveir einsöngvarar verða
með kórnum, þau Auður Gunnarsdóttir
og Ágúst Guðmundsson. Stjómandi kórs-
ins í ár sem undanfarin ár er Stefán
Guömundsson. Píanóleikari á tónleikun-
um er Katrín Sigurðardóttir.
Kveldúlfskórinn til
Hólmavíkur
Kveldúlfskórinn, 35 manna blandaöur
kór frá Borgamesi, heldur tónleUta i
Hólmavikurkirkju sunnudaginn 29. apríl
kl 17.00. Kórinn mun flytja messu eftir
Schubert auk innlendra og erlendra
verka. Undirleikari er Guðný Erla Guð-
mundsdóttir og sfjómandi Ingibjörg Þor-
steinsdóttir.