Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
23
íþróttir helgarinnar:
Úrslitaleikimir
í bikarkeppninni
- í handbolta á sunnudag. Nott. Forest og Oldham í sjónvarpinu
Nú líður að lokum hinna hefð-
bundnu vetraríþrótta og sumar-
íþróttirnar taka við. Handknatt-
leiksfólk lýkur keppnistímabili
sínu um helgina en hér getur að
líta yfirlit yfir helstu íþróttavið-
burði helgarinnar.
Handbolti
Úrslitaleikirnir í bikarkeppni
karla og kvenna fara fram á sunnu-
daginn. í kvennaflokki eigast við
nýkrýndir íslandsmeistarar, lið
Fram, og bikarmeistarar frá síð-
asta ári, lið Stjörnunnar. Þessi tvö
lið voru nokkuð í sérflokki hjá
kvenfólkinu í vetur og má örugg-
lega búast við hörkuleik sem hefst
kl. 16 í Laugardalshöll. í karla-
flokki eigast við Reykjavíkurliðin
Valur og Víkingur og hefst viður-
eign þeirra kl. 20.30. Valsmenn
náðu ekki að endurheimta íslands-
meistaratitilinn og ætla sér örugg-
lega að vinna bikarinn. Víkingar
geta með sigri bjargað heiðri sínum
en liðinu gekk illa á fslandsmótinu
svo að það verður án efa hart bar-
ist eins og alltaf þegar þessi tvö liö
eigast við.
Knattspyrna
Einn leikur verður háður á
Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu.
Fram og Valur leiða þá saman
hesta sína á gervigrasvellinum í
Laugardal á sunnudagskvöld kl.
20.30. í litlu bikarkeppninni eru
þrír leikir á dagskrá og fara þeir
allir fram á laugardag kl. 13.30. Á
Akranesi leika ÍA og Stjarnan, í
Keflavík leika ÍBK og UBK og á
Selfossi taka heimamenn á móti
Haukum.
Bjarki Sigurðsson og félagar hans í Vikingi verða í sviðljósinu um helg-
ina þegar Valur og Víkingur ieika til úrslita í bikarkeppninni á sunnudags-
kvöld.
Glíma
Hin árlega Íslandsglíma verður á
laugardaginn í íþróttahúsi Kenn-
araháskólans og mæta þar til leiks
allir bestu glímumenn landsins.
Júdó
íslandsmót drengja yngri en 15
ára og pilta yngri en 17 ára í júdói
verður haldið í íþróttahúsinu í
Grindavík og hefst keppni kl. 10
árdegis.
Blak
Hið árlega öldungamót í blaki
verður haldið í íþróttahúsinu í
Digranesi í Kópavogi um helgina.
Keppni hefst í kvöld og lýkur á
sunnudaginn og verða keppendur
um 400 talsins frá 36 liðum. Liðs-
menn er á aldrinum 28 til 60 ára
og keppa í tveimur aldursflokkum
karla og kvenna. Það eru blaköld-
ungar úr HK sem sjá um móts-
haldið.
íþróttir í sjónvarpi
íþróttaþátturinn í ríkissjónvarp-
inu hefst kl. 14 á laugardaginn með
myndum frá All England keppn-
inni í badminton. Kl. 15 er enska
kanattspyrnan á dagskrá og sýndar
myndir frá leikjum um síðustu
helgi. Kl. 16 verður bein útsending
frá Íslandsglímunni og þættinum
lýkur með meistaragolfl. Á sunnu-
daginn eru tvær beinar útsending-
ar. Kl. 13.50 hefst útsending frá
úrslitleiknum í deildarbikarkeppn-
inni þar sem Nottingham Forest
og Oldham leika og kl. 16 verður
bein útsending frá úrslitaleik Fram
og Stjörnunnar í bikarkeppninni.
íþróttaþátturinn á Stöð 2 hefst kl.
13.30 á sunnudaginn með beinni
útsendingu frá leik Napoli og Lecce
í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar.
Þá verða sýndar myndir frá leik í
NBA-deildinni í körfuknattleik.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði - sími 52502
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18
eða eftir nánara samkomulagi í síma
52502.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl.
15-18. Aðgangur ókeypis.
SPRON
Álfabakka 14
í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis
stendur yfir sýning á múrristum eftir
Gunnstein Gíslason í útibúinu, Álfa-
bakka 14, Breiðholti. Gunnsteinn hefúr
haldið nokkrar einkasýningar og tekið
þátt í fjölda samsýninga. Sýningin mun
^tanda yfir til 4. maí nk. og verður opin
frá mánudegi til fóstudags kl. 9.15-16.
Sýningin er sölusýning.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu
Þar eru til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og fostudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safniö er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Myntsafnið á Akureyri
Aðalstræti 58 - sími 24162
Opið er kt. 13.30-17 alla daga vikunnar.
Sýning í Eden, Hveragerði
Grétar Þ. Hjaltason frá Selfossi sýnir 45
pastel- og vatnslitamyndir í Eden, Hvera-
gerði, þessa dagana. Myndirnar eru héð-
an og þaðan af landinu. Þetta er önnur
sýning Grétars á staðnum. Sýningin
stendur til 30. apríl.
Sýning í Safnahúsinu
á Sauðárkróki
Laugardaginn 21. apríl var ópnuð sýning
á verkum Gunnþórunnar Sveinsdóttur
frá Mælifellsá í Safnahúsinu á á Sauðár-
króki. Sýningin verður opin kl. 15-19
virka daga og kl. 14-19 um helgar. Hún
stendur til 29. apríl.
SMÁAUGLÝSINGAR
SIMINNER
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
Úrval, ódýrara en áður
Náið í eintak strax
Úrval, tímarit
ósk Upp E íia
Sendlar ast á afgreiðslu DV strax. 1. í síma 27022.
] uv
KEFLAVÍK
Breytt heimilisfang hjá umboðsmanni
okkar í Keflavík.
Margrét Sigurðardóttir
Háholti 20
sími 92-13053
Unglingaheimili ríkisins
Við flytjum í Síðumúla 13
Skrifstofa Unglingaheimilis ríkisins og unglingaráð-
gjöfin flytja í nýtt húsnæði. Vegna flutninganna verð-
ur lokað föstud. 27. apríl og mánud. 30. apríl.
Við opnum í Síðumúla 13, 3. h., miðvikudaginn 2.
maí. ,
Nýtt símanúmer er 689270
Nauðungaruppboð
Á nauðungaruppboði sem fram á að fara í porti Skiptingar, Vesturbraut
34, Keflavík, föstudaginn 4. maí nk. kl. 16.00 hefur að kröfu Ásbjörns
Jónssonar hdl„ Inga H. Sigurðssonar hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl.,
Jóns Eiríkssonar hdl. og fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöldum bif-
reiðum:
AE-740 A-932 A-172P A-6693 A-7850 A-9781 A-11762
DZ-983 DÖ-363 EM-93P EV-879 EU-390 EÖ-224 E-1989
FG-903 FK-882 FA-665 FÞ-456 FZ-437 FH-410 FB-321
FR-289 FP-135 GU-775 GI-751 GH-537 GY-232 GV-219
GS-205 GI-183 GD-159 GG-105 G-3151 G-8630 G-8716
G-11379 G-15090 G-22359 G-23661 G-23966 G-24031 HF-864
HY-308 HG-199 HR-173 H-1349 IM-777 IÖ-632 IJ-425
IJ-125 i-464 i-528 i-690 í-3122 (-4199 Í-4345
JL-891 JL-860 JL-005 J-40 J-179 J-190 KR-904
KR-798 KS-401 KV-174 KE-016 M-1966 N-170 R-243
R-8687 R-11496 R-11962 R-12582 R-13047 R-13319 R-14096
R-21298 R-23040 R-25947 R-26415 R-26484 R-31654 R-36320
R-39976 R-44506 R-47964 R-48762 R-50245 R-50689 R-51240
R-51872 R-52904 R-53295 R-56763 R-62761 R-67553 R-70545
R-70902 R-71196 R-71795 R-72901 R-73223 R-80226 U-4442
U-9671 V-1368 V-2165 X-1640 X-4550 X-6769 Y-8
Y-1179 Y-1499 Y-3015 Y-3250 Y-5224 Y-11811 Y-16094
Y-16111 Y-16749 Y-17772 ÖB-84 ÖB-83 ÖB-0081 ÖT-15
Ö-283 Ö-314 Ö-523 Ö-746 Ö-788 Ö-829 Ö-836
Ö-1082 Ö-1138 Ö-1287 Ö-1320 Ö-1356 Ö-1384 Ö-1455
Ö-1528 Ö-1547 Ö-1573 Ö-1659 Ö-1727 Ö-1786 Ö-1788
Ö-1807 Ö-1860 Ö-1992 Ö-2143 Ö-2144 Ö-2328 Ö-2384
Ö-2463 Ö-2501 Ö-2594 Ö-2753 Ö-2850 Ö-2879 Ö-2895
Ö-2946 Ö-3019 Ö-3056 Ö-3087 Ö-3136 Ö-3205 Ö-3215
Ö-3217 Ö-3279 Ö-3352 Ö-3370 Ö-3452 Ö-3465 Ö-3570
Ö-3600 Ö-3796 Ö-3832 Ö-3855 Ö-4079 Ö-4187 Ö-4206
Ö-4209 Ö-4317 Ö-4401 Ö-4525 Ö-4561 Ö-4595 Ö-4607
Ö-4684 Ö-47r Ö-4800 Ö-4809 Ö-4887 Ö-5008 Ö-5053
Ö-5071 Ö j/2 Ö-5082 Ö-5085 Ö-5087 Ö-5146 Ö-5202
Ö-5236 0-5248 Ö-5249 Ö-5294 Ö-5300 Ö-5301 Ö-5379
Ö-5393 Ö-5434 Ö-5439 Ö-5562 Ö-5615 Ö-5620 Ö-5648
Ö-5680 Ö-5742 Ö-5753 Ö-5912 Ö-5920 Ö-5980 Ö-6007
Ö-6018 Ö-6055 Ö-6072 Ö-6161 Ö-6413 Ö-6459 Ö-6512
Ö-6657 Ö-6749 Ö-6787 Ö-6943 Ö-7089 Ö-7092 Ö-7165
Ö-7169 Ö-7176 Ö-7232 Ö-7324 Ö-7363 Ö-7450 Ö-7480
Ö-7551 Ö-7596 Ö-7724 Ö-7816 Ö-7942 Ö-7975 Ö-8007
Ö-8025 Ö-8079 Ö-8155 Ö-8186 Ö-8210 Ö-8235 Ö-8336
Ö-8372 Ö-8375 Ö-8465 Ö-8474 Ö-8498 Ö-8556 Ö-8595
Ö-8678 Ö-8763 Ö-8778 Ö-8906 Ö-8974 Ö-9003 Ö-9097
Ö-9221 Ö-9318 Ö-9424 Ö-9455 Ö-9512 Ö-9543 Ö-9603
Ö-9697 Ö-9759 Ö-9781 Ö-9835 Ö-9869 Ö-9915 Ö-9932
Ö-9952 Ö-9961 Ö-10113 Ö-10148 Ö-10227 Ö-10236 Ö-10354
Ö-10382 Ö-10407 Ö-10438 Ö-10477 Ö-10534 Ö-10545 Ö-10579
Ö-10591 Ö-10649 Ö-10696 Ö-10731 Ö-10749 Ö-10834 Ö-10860
Ö-10869 Ö-10934 Ö-11019 Ö-11035 Ö-11042 Ö-11054 Ö-11078
Ö-11112 Ö-11145 Ö-11207 Ö-11230 Ö-11249 Ö-11272 Ö-11342
Ö-11428 Ö-11440 Ö-11449 Ö-11476 Ö-11481 Ö-11495 Ö-11549
Ö-11617 Ö-11652 Ö-11765 Ö-11808 Ö-11827 Ö-12014 ÞE-149
Þ-1644 Þ-3814
Ennfremur er krafist sölu á Islopal bílalyftu, Heatkit Model CD-2000 bíla-
stillingartæki, Hella Ijósastillitæki og ýmsum lausafjármunum þ.á m. sjón-
vörpum, myndbandstækjum, húsgögnum o.fl.
Uppboðshaldarinn í Gullbringusýslu