Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Side 3
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. 19 SJÓNVARPIÐ 13.00 íþróttaþátturinn. 13.00 Evrópú- meistaramót kvenna í fimleikum,. bein útsending frá Aþenu. 15.10 Enska knattspyrnan: svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.00 EM i fimleikum. Bein út- sending. 17.10 Meistaragolf. 18.00 Skytturnar þrjár (4). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn, byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Lesari Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Táknmálsfréttir. 18.30 Fréttir og veður. 19.00 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu 1990. Bein út- sending frá Zagreb i Júgóslavíu þar sem þessi árlega keppni er haldin i 35. sinn með þátttöku 22 þjóða. Að öllum likindum munu áhorfendur telja einn millj- arð og er það metfjöldi til þessa. Framlag islands i keppninni verður lagið „Eitt lag enn" eftir Hörð G. Ólafsson i flutningi Stjórnarinnar með söngvarana Sigriði Beinteinsdóttur og Grétar Örvarsson i broddi fylkingar. Kynnir Arthúr Björgvin Bollason. Keppnin verður send út samtimis i Sjónvarpinu og á Rás 1. 22.05 Lottó. 22.10 Gömlu brýnin (4). (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Demantaránið (Lassiter). Bandarisk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri Roger Young. Aðalhlutverk Tóm Selleck, Jane Seymour, Lauren Hutton, Bob Hoskins og Joe Regalbuto. Myndin fjallar um njósnastarf- semi i London i upphafi- siðari heimsstyrjaldarinnar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 0.35 Útvarpslréttir i dagskrárlok. aði sem öldungadeildarþing- maður. 0.30 Undirheimar Miami. Þá er þessi bandariski spennuþáttur kominn aftur á dagskrá. Það eru að sjálf- sögðu þeir Don Johnson og Philip Michael Thomas sem fara með hlutverk þeirra Sonny Crockett og Ricardo Tubbs. 1.15 Sambúðarraunir. Paula kemur heim einn daginn og er þá sam- býlismaðurinn á bak og burt. Og ekki nóg með það, þvi stuttu seinna birtist kunningi hans og bara flytur inn. 3.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. . 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Dæmisögur Esóps. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Grand duo concertante, opus 85 í A-dúr eftir Mauro Giuliani. James Galway leikur á flautu og Kazuhito Yamashita á gitar. 9.40 ísland, Efta og Evrópubanda- lagiö. Umsjón: Steingrimur Gunnarsson. 10.00 Fréttir. . 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingar kl. srn-2 9.00 10.30 10.35 10.45 10.55 11.20 11.45 12.00 12.35 13.25 13.45 14.15 14.45 16.15 17.00 19.19 20.00 22.05 22.25 22.55 L_ Morgunstund. Hann afi ætlar að vera í frii í sumar eins og þið munið eftir úr siðasta þætti. Erla Rut Harðardóttir ætlar að vera með ykkur í staðinn og hún ætl- ar að fara með ykkur i getrauna- leik. Hún segir ykkur sögur og sýnir ykkur fullt af teiknimyndum með íslensku tali. Túni og Tella. Teiknimynd. Glóállarnir. Teiknimynd. Júlli og töfraljósið. Teiknimynd. Perla Jem. Teiknimynd. Svarta stjarnan. Teiknimynd. Klemens og Klementina. Barna- og unglingamynd. Popp og kók, meiriháttar bland- aður þáttur fyrir unglinga. Hlébarðinn, heimildarmynd sem tekin er i frumskógum Áfriku og lýsir lifsbaráttu hlébarðans. i fjóra mánuði fylgdust kvikmynda- tökumenn með harðri lifsbaráttu hlébarðaynju og þeim takmörk- unum sem náttúran setur henni við að koma þremur hvolpum á legg- Fréttaágrip vikunnar. Háskólinn tyrlr þig. Endurtekinn þáttur um verkfræðideild. Veröld - Sagan i sjónvarpi. Þáttaröð sem byggist á Times Atlas mannkynssögunni. I þátt- unum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. Fullnægja. Þó svo að hjónaband þeirra Mary og Jonathans sé gott þá skortir bæði ást og börn. Eftir sjö ár er Jonathan sann- færður um að hann geti ekki eignast börn. Hann leitar til Ar- ons bróður sins og biður hann að geta barn með Mary. Aron og Mary bregðast reið við ósk Jonathans en fyllast jafnframt sektarkennd þar sem þau fella hugi saman. Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. EM i kraftlyftingum. Bein útsend- ing. Umsjón Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. Dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19:19. Fréttir. Séra Dowiing. Bandariskur spennuþáttur. Kvikmynd vikunnar. Dáðadreng- ur. Þetta er ein af fyrstu myndum Tom Cruise en hér fer hann með hlutverk ungs námsmanns sem dreymir um að verða verkfræð- ingur. Faðir hans og bróðir eru báðir námuverkamenn og eina leiðin fyrir Stef að komast i há- skóla er að fá skólastyrk út á hæfni sina í fótbolta. Elvis rokkari. Fyrsti hluti af sex. Þessi nýja þáttaröð um konung rokksins, Elvis Presley, byggir á árunum 1954 -1958 og rekur sögu konungsins áður en hátindi frægðarinnar var náð. Aðalhlut- verk: Michael St. Gerard. Leik- stjóri: Steve Miner. Framleiðend- ur: Pricilla Presley og Rick Hu- sky. Spillt vald. Huey P. Long er af mörgum talinn einn litskrúðug- asti stjórnmálamaður sögunnar en þessi mynd segir frá þremur siðöstu arunum sem'Huey starT' 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- in. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikritmánaðarins:Aðloknum miðdegisblundi eftir Marguerite Duras. Þýðing: Ásthildur Egils- son. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Helga Bachmann og Ragnheiður Steindórsdóttir. Friðrik Rafnsson flytur inngangs- orð. (Áður útvarpað 1976) 17.40 Striðsáraslagarar. Glen Miller og hljómsveit hans leika lög eftir Frankie Carle. Bing Crosby og Louis Armstrong syngja tvö lög. 18.00 Sagan: Momo eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen byrjar lestur þýðingar Jórunnar Sigurðardóttur. 18,35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18 45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva i Evrópu. Samsending með beinni útsendingu Sjón- varpsins frá úrslitakeppninni í Júgóslavíu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. . 22.30 Dansað með harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur i Utvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seintá laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & M 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist i morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Lit- ið í blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegis- fréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur i léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbb- ur Rásar 2 - simi 68 60 90, Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur ís- il'í UílénskLdfegurlögi iftþ fyrrij tíi. (Einnig útvarpað næsta morg- unn kf 8 05) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Urval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað i Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Everly Brothers með Everly Brothers. 21.00 Úr smiðjunni. Undir Afriku- himni. Þriðji þáttur. Umsjón: Sig- urður Ivarsson. (Einnig útvarþað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22 07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 0.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Glóbjört Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2,00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3 00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúflögund- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úryal frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum, 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnjr kl. 6.45) 7.00 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónssqn kynnir is- - lensk dægurlögfráfyrritið. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með öllu tilheyrandi. 12.00 Einn, tveir og þrir... Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, Maður vikunnar, skemmtilegir pistlar og umfram allt, áheyrilegur þáttur fyrir alla... 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson mættur til leiks á nýjan leik, hress ogskemmtileguraðvanda. Hann verður með tilheyrandi laugar- dagstónlist. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Val- týsson er með iþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varð- andi iþróttir helgarinnar. 16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú simann og spjallar við hlustend- ur. 19.00 Haraldur Gislason. Rómantikin höfð i fyrirúmi framan af. 23.00 Á nælurvakt... Hafþór Freyr Sigmundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnætur- vakt i anda Bylgjunnar. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Hvað getur þú gert i dag? Ert þú svangur? Addi er með heitt á könnunni og býð- ur upp á eitthvað gómsætt með kaffinu. 12.00 Popp og kók. Blandaður tónlist- ar- og kvikmyndaþáttur fyrir ungt fólk á öllum aldri. Kynnt er það sem er efst á baugi i tónlistinni hverju sinni. Þátturinn er sendur út samtimis á Stöð 2 og Stjörn- unni. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlóð- versson. Stjarnan/Stöð 2 og Vif- ilfell 1990. 12 35 Kristófer Helgason. Iþróttadeild- in fylgist með iþróttaviðburðum dagsins. Sjoppuleikurinn verður og þvi er um að gera að fylgjast með. 17.00 islenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á Is- landi. Ný lög á lista, lögin á upp- leið og lögin á niðurleið. Fróð- leikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 19.00 Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagskvöld og þvi margt hægt að gera. Bússi er i góðu skapi eins og alltaf og tekur vel á móti sim- talinu þinu. 22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum , k j; £ .ynanna prp^raiðþæipgíjDarri |eik- ur helgartónlis}jj:1(;j(xi2 4.00 Seinni hluti næturváktar. FM#957 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson kemur helgardagskránni af staö. Uppáhald allra sem þurfa aö mæta til vinnu snemma morg- uns. 13.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Strák- arnir fylgjast grannt meö öllu þvi helsta sem gerist yfir daginn og flytja okkur fréttir úr íþróttaheim- inum. 17.00 Pepsi-listinn. Siguröur Ragnars- son mættur sveittur með glænýj- an og glóðvolgan vinsældalista íslands. Hlustendur eru hvattir til aó taka þátt í vali listans. 19.00 Disco Frisco. Stefán Baxter hefur nú dregið fram safírgrænu satín- buxurnar sínar, appelsínugula gegnsæja netbolinn að ógleymdum allra bestu diskólög- um sem til eru. 22.00 (Hot-Mix). Danshólfid. Allir starfs- menn stöðvarinnar mæta til leiks í þessum tveggja tíma þætti þar sem allt er á fullu. Sannköliuð stuóstemning. 00.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um skemmti- legustu næturvakt sem um get- ur. Palli spilar bæði gömlu góðu og nýju lögin. 5.00 Siðari næturvakt. Blönduð tónlist fyrir þá sem vakna snemma eða fyrir þá sem fara seint að sofa. FM 104,8 12.00 Tónlist. 15.00 Guðný felur stuttbuxurnar 16.00 Þórir Tryggvason. Eldhress og kátur en hvar eru stuttbuxurnar? 18.00 Hemmi Hirniks. 20.00 Á varðbergi. Hilmar i dúndrandi teiti. 24.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. 11.00 Klakapopp. Steinar Viktorsson. 14.00 Af vetivangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil, I þessum þætti verður fjallað urn borgarstjórnarkosn- ingarnar í Reykjavík og málefni borgarinnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Ppppmessa í G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Arna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konrad. 24.00 Næturvakt með Gústa og Gulla. FMt90-9 AÐALSTÖDIN 9.00 Á koddanum með Eiriki Jóns- syni. Morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9.00. Klukkan 11.00. Vikan er liðin, samantekt úr fréttum liðinnar viku. 12.00 Hádegisútvarp Tónlist við há- degisverðarboröið. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. Fylgst með framvindu Lottósins. Það markverðasta sem er að gerst um helgina. Samband haft við fólk sem er að fara út á lífið. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Hér eru lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, lög sem varðveita minningar allra á besta aldn. Fróðleikur um flytjendur, höf- unda og uppruna laganna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Um- sjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist á laugardegi. 22.00 Er mikið sungið á þinu heimili? Hér getur þú notið góðrar tónlist- ar og fengið óskalagið þitt leikið. Síminn er 626060. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ★ ★ ★ EUROSPORT ★ ★ *★* 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Körfubolti.Frá NBA-deildinni. 10.00 Fótbolti. Undirbúningur heims- meistaramótsins á ítaliu. 11.00 Heimsmeistararaótiö i blaki.Myndir frá mótinu i Japan. 13.00 Golt.Frá móti á St. Mellion á Englandi. 16.00 Hestaiþróttir. 17.00 Tröll á hjólum.Myndir frá keppni á stórum jeppum. 18.00 Hnefaleikar.Bein útsending. 20.00 Körfuboltinn.Leikir úr NBA- deildinni. Evrópumótið j fimleikum (tvemia.Mypdir mLÚjnkklandi. j Gbn.rF?á,rÁi6ti'áS.lmellion áj Englanra. 4TV Laugardagur 5. maí Rás 2 kl. 00.10: Nóttin Glódís Gunnarsdóttir heitir nýr dagskrárgerðar- maður á Rás 2. Hún sér um þátt eftir miðnætti á laugar- dögum, Nóttin er ung. Gló- dís segir að þetta sé þáttur fyrir þá sem vaka og nota er ung útvarpið sem félagsskap, hún leiki falleg lög með góö- um listamönnum, spjalli viö hlustendur og gefl fólki kost á notalegri stund með út- varpinu. Rás 1 kl. 16.30 -Leikritmánaðarins: Að loknum miðdegisblundi Leikrit mánaðarins er að þessu sinni Að loknum mið- degisblundi eftir frönsku skáldkonuna Marguerite Duras. Ásthildur Egilsdóttir þýddi verkið. Leikritið segir frá öldruð- um frönskum auömanni, Abndemas, og gjafvaxta dóttur hans, Valerie, en þau eru nýlega flutt í smáþorp í Suður-Frakklandi. Gamli maðurinn, sem dottaö hefur í skógarrjóðri meðan hann bíður dóttur sinnar, sem er að skemmta sér í þorpinu, er sóttur af ókunnri konu sem vill ræða við hann um dótturina. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bach- mann og Ragnheiður Steindórsdóttir. Leikstjóri er Gísli Halldórsson. Friðrik Rafnsson flytur inngangs- orð til kynningar á höfundi. Leikritið var áöur flutt í september 1976. Útvarp Rót kl. 14.00: Af vettvangi baráttunnar Aðalefni þáttarins Af vett- vangi baráttunnar á Rótinni verður umræða um borgar- málefni. í þessum þætti munu koma fram fulltrúar Framsóknarflokksins, Græningja og Nýs vettvangs og ræöa baráttumálin fram til kosninga. Fram að sveitarstjórnar- kosningunum mun megi- nefni þáttarins verða tengt málefnum kosninganna og í þáttunum munu koma fram frambjóöendur sem og aðrir sem láta sig málefni sveitar- stjórna miklu skipta. Umsjónarmaður Af vett- vangi baráttunnar er Ragn- ar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur. Michael St. Gerard leikur Elvis og með honum i hljómsveit- inni eru Jeffrey Dobsoon og Blake Gibbons. Stöð 2 kl. 22.25: Framhaldsþættir um Elvis Presley Þetta eru nýlegur þættir sem bandaríska sjónvarps- stöðin ABC hefur látið gera. í þeim er fjallað um fyrstu ár Elvis á tónlistarferlinum, árin 1954 til 1958, eða allt til þess aö hann varð að ganga í herinn og hlé varð á ferlin- um. Þættirnir hafa vakið at- hygli fyrir að vera raun- sannir og lausir við yfir- borðskennda perónudýrk- un„ ;Þeir eru gerðir, í sam- t i ivinnu viö ékkju trökkkóngs- . noh'ÆOYbncRte.T ins sem á í bókstaflegri merkingu nafn hans og út- ht. Þeir er teknir í Memp- his, heimabæ Elvis. Með hlutverk Elvis fer ungur og óreyndur leikari að nafni Michael St. Gerard. Hann þykir að vísu ekki af- gerandi líkur fyrirmyndinni en leikur þeim mun betur. Með honum kemur líka fram hljómsveit, sniðin eftir þeirri fyrstu sem lék meö Elvis á sínum tíma. ■Ltári öO 11 &yiA .nö^.TiU .YJf.xjjkintx. £0. f T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.