Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Qupperneq 6
22 FIMMTUDAGUR 3. MAf 1990. Þriðjudagur 8. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (2). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Litlir iögreglumenn (2). (Stran- gers). Leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi í sex þáttum. Fylgst er meö nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýóandi Óskardngimarsson. 18 50 Táknmálsfréttir. 18 55 Yngismær (98). (Sinha Moa). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur Þýðandi Sonja Diego 19 20 Bardi Hamar. (Sledgehammer) Lokaþáttur Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýóandi Guóm Kolbeinsson. 19 50 Abbott og Costello. 20 00 Fréttir og veöur. 20 30 Fjör i Frans. (French Fields). Fyrsti þáttur af sex. Nýr breskur gamanmyndaflokkur um dæmi- geró bresk hjón sem flytjast til Parisar Þau komast fljótt aó því aó fleira en Ermarsundió ber i milli Englands og Frakklands. Aóalhlutverk Julie Mckenzie og Anton Rodgers. 20 55 Lýöræöi i ýmsum löndum (6). (Struggle for Democracy). Þegnréttindi. Kanadísk þáttaröó i 10 þáttum. M.a. ,er fjallaö um réttindi kvenna á Indlandi, ís- landi, i Sviss og Kanada. Vigdís Finnbogadóttirog Sigríóur Dúna Kristmundsdóttir eru meóal viö- mælenda. Umsjónarmaöur Patrick Watson. Þýöandi og þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur i umsjón Hilmars Oddssonar. 22.05 Med IRA á hælunum. (Final Run). Þriöji þáttur af fjórum. Breskur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Á tónleikum meö Tom Jones. Tom Jones hélt tónleika í Ham- mersmith tónleikahúsinu áriö 1989 og söng þar mörg af sínum frægustu lögum. Einnig er farið með myndavélina baksviös og skyggnst inn í líf söngvarans. 00.10 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Einherjinn. Teiknimynd. 18.05 Dýralif i Afriku. 18.30 Eóaltónar. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20 30 A la Carte. Listakokkurinn Skúli Hansen útbýr blandaða kjötrétti á teini meó árstíöasalati í aðalrétt og djúpsteiktan Dalabrie í eftir- rétt. 21.05 Leikhúsfjölskyldan. Framhalds- myndaflokkur í sex hlutum. Ann- ar hluti. 22.00 Louis Riel. Annar hluti af þrem- ur. Þriðji hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.50 Tiska. 23.20. Bobby Deerfield. Al Pacino leikur kappaksturshetju sem veröur ást- fanginn af stúlku af háum stig- um. Ólíkur bakgrunnur og skoö- anir á lífinu gerir þeim oft erfitt fyrir þrátt fyrir ástina. Aðalhlut- verk: Al Pacino og Marthe Keller. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I' morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnirkl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (2.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veöuriregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Frá norrænum útvarpsdjgss- dögum i Reykjávik. Arni Elfar leikur á torgi útvarpshússins. -|?70-HatKSlStrtWf.--------------------- 12.45 Veðuriregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Forsjársvipting- ar. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (24.) 14 00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða sem velur eftirlætislógin sin. (Endur- tekinn frá 17. april. Eipnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15 00 Fréttir. 15.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll i breska útvarpinu Umsjón: Sverr- ir Guöjónsson. 15 45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Pilturinn og fiðlan, sænskt ævintýri. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy, Ravel og Fauré. 18 00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpí kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Kári litli i sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (2.) (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska sam- timatónlist. 21.00 Kaþólska. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 12. apríl.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif i Reykjavik. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu (5.) 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavík. Sveiflusext- ettinn, Borgarhljómsveitin og fleiri leika. Umsjón: Svavar Gests og Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmáldags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigriður Amar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Workbook með Bob Mould. 21.00 Rokk og nýbylgja - Pixies á hljómleikum. Hljóðritun frá hljómleikum bandarísku rokk- sveitarinnar Pixies á tónleikahá- tíðinni í Glastonbury á Englandi síðastliðið sumar. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndariólk lítur inn i kvöldspjall til Einars Kárasonar. 0.10 i háttinn. ÓJafur Þórða/son Jeik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum ------ttt'Tnorgonsr-Frettir-tð'.l’m 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðuriregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins, 5.00 Fréttir af yeðri, færð og flug- samgöngum. 501 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtek- inn þáttur af Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6 01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Halli lítur inn i Kauphöllina og tekur fyrir málefni líðandi stundar. Fréttir sagðar á hálftimafresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.00 Ólafur Már Björnsson sér ykkur fyrir tilheyrandi tónlist í tilefni dagsins. Vinir og vandamenn á sinum stað, 12 00 Hádegisfréttir. 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlustenda. Afmæliskveðjur. 15.00 Ágúst Héðinsson kann tökin á nýjustu tónlistinm og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. íþróttafréttir verða sagðar klukk- an 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson með málefni liðandi stundar í brennidepli. Simatími hlustenda, láttu heyra í þér. 18.30 Ólafur Már Björnsson, róman- tískur að vanda, byrjar á kvöld- matartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorð- instónlist. 22.00 Haraldur Gislason fylgir ykkur inn i nóttina og spilar óskalögin þin fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Halla. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. FM 102 m. 104 7.00 Dýragaröurinn. Nauðsynlegar upplýsingar i morgunsárið með viðeigandi tónlist. Hlustendur í loftinu og allt á útopnu. 10.00 Snorri Sturluson. Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist og lætur þig vita allt sem skiptir máli. iþróttafréttir kl. 11 og Gauks-leikurinn á sinum stað. 13 00 Ólöl Marin Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrifa? Það skiptir ekki máli. Hér færðu það sem þú þarft. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Áhuga- verðir hlutir athugaðir. Hvað ger- ir fólk i kvöld? Milli 18 og 19 er opnuð símalínan og hlustendur geta tjáð sig um málefni liðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. Stjarnan 1990. 19.00 Upphitun. Listapoppið hefst klukkan 20.00 og því er um að gera að leggja við hlustir þvi Darri Ólason leíkur það sem er spáð vinsældum á vinsældalist- um. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á breska og bandariska vinsælda- listanum en það eru taldir virt- ustu og marktækustu vinsælda- listar heims. Lög ný á lista, topp- lögin, lögin á niðurleið og lögin á uppleið. 22.00 Kristófer „Cavaller" Helgason. Ljúfar ballöður i bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt hafðu þá samband. Sjáumst í Ijósuml 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi næt- urvakt. FM#957 7.30 Til i tusklð. Jón Axel Ólafsson er fyrstur á fætur í frískum morg- unþætti með öllu tiiheyrandi. Þessi þáttur höfðar til allra morg- unhana sem vilja góða tónlist, ásamt fréttum. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða- poppið er á sínum stað ásamt simagetraunum og fleiru góðu. I hádeginu gefst hlustendum kostur á að spreyta sig i hæfi- leikakeppni FM. 14,00 Slgurður Ragnarsson. Ef þú yilt vita i'iýað'ér/að'gtírlst P'þópp- 1 neiffíírtljÍTT Má/tö hlóyfa vel því þessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá ivari Guð- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiðinni kemur I Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Bandariski listinn. Valgeir Vil- hjálmsson er kominn á nýjan leik og í þetta skiptið eru það vinsæl- ustu dægurflugur Bandarikjanna sem fá að njóta sín. 22.00 Þrusugott á þriðjudegi. Jóhann Jóhannsson snýr skifum af mikl- um krafti fram á nótt. FM 104,8 16.00 MH. 18.00 MH kynning á Menningarmara- þoni í MH. 20.00 FG. 22.00 Me me me. 9.00 Rótartónar. 10. 1. mai-dagskrá Útvarps Rótar. Opið hús og baráttustemning á Útvarp Rót að Vesturgötu 52. Ýmsir gestir líta inn í viðtöl, upp- lestur, söng og hljóðfæraleik. Kaffi á könnunni. Útvarpað verð- ur frá útifundi í Reykjavík. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Laust. 19.00 Þad erum viö! Kalli og Kalli. 21.00 Tónlistin min og þín. 24.00 Næturvakt. 18.00 Kosningaútvarp. Félagsmál í Hafnariirði. Hringborðsumræða frambjóðenda til bæjarstjórnar- kosninga. Fiyí^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Nýrdagur. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Tónlistarskotinn frétta- og viðtalsþáttur með skemmtilegu ívafi og fréttatengdu efni. Klukk- an 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Klukkan 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan með Heiðari Jónssyni snyrti. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson, Ljúfirtón- ar i dagsins önn ásamt upplýs- ingum um færð, veður og flug. Spjall á léttu nótunum um dag- inn og veginn ásamt óvæntum uppákomum. 12.00 Dagbókln. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin vlð vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda i síma 626060. Klukk- an 14.00 er „málefni" dagsins rætt, 16.00 i dag, I kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son, Fréttaþáttur með tónlistarí- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem i brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein- grimur Ólafsson. I þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar I bland við fróðleik um flytj - endur. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón: Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum og mannlegum nótum. Helga Thorberg tekur á móti gestum I hljóðstofu Aðalstöðvarinnar. 24.00 Næturiónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. EUROSPÓRT ★. . ★ 7.30 íshokki. Leikurí NHL-deildinni. 9.00 Vélhjólakeppni.Myndir frá Spáni. 10.00 Akstursiþróttir. 11.00 Evrópumótiö i fimleik- um.Myndir frá keppni kvenna i Aþenu. 12.00 Opna Þýska tennismótið. 16.00 Eurosport.Yfirlit iþrótta vikunn- ar. 17.00 Trax.Fjölbreyttar íþróttamyndir. 17.30 Fótbolti.Fræg mörk. 18.00 Fjölbragðaglima.Heimsmeist- aramótið. 19.00 Tennis.Alþjóðleg keppni kvenna I Hamborg. 20.00 Kappakstúri 1J'' ' i r21 ?Ö6 Tehhls.’Frá oþná itálskb meist- aramótinu. .nsbnu Tom Jones, vinsæll skemmtikraftur. Sjónvarp kl. 23.10: Á tónleikum með Tom Jones Eins og flestum er orðiö kunnugt kemur breski söngvarinn Tom Jones til landsins í þessari viku. Mun hann halda tónleika á Hótel íslandi ásamt hljómsveit sinni sem er sannkölluö stórsveit. Tom Jones, sem þekktast- ur var á árunum í kringum 1970, hefur tekist betur en flestum öörum sem þá voru hátt á stjörnuhimninum að halda vinsældum sínum. Ekki hefur hann veriö tíður gestur á vinsældalistum heimsins á undanfornum árum. Hefur hann aðallega flotiö á gömlu lögunum sín- um, lögum á borð við Green Green Grass of Home, It’s not Unusual og Delilah sem heyrast oft enn þann daginn í dag. í sjónvarpsþættinum Á tónleikum með Tom Jones syngur kappinn örugglega fyrrnefnd lög og mörg önn- ur sem tengjast nafni hans. Tónleikarnir voru teknir upp í Hammersmith tón- leikahúsinu. Auk tónleik- anna verður skyggnst bak við tjöldin og einkalíf hans skoðað en hann hefur mikið verið á milli tannanna á slúðurdálkahöfundum að undanfórnu. Sjónvarp kl. 20.30: Pjör í Frans (French Fi- elds) er nýr breskur mynda- flokkur í sex þáttum sem hefur göngu sína í kvöld. Aðalsögupersónurnar eru hjónin William og Hester Fieíds, sem sjónvarpáhorf- endur ættu að kannast við, en þau sérstöku hjón voru aðalpersónur þáttaraðar sem sýnd var haustiö 1986. Nú hefur William fengið starf í Frakklandi á vegum Evrópubandalagsins og viö fylgjumst með þeim reyna að venja sig viö franskt umhverfi og franska siði. Þau eignast nýja vini og eiga í erflöleikum með máhð eins og gefur að skilja og þau uppgötva einnig fljótlega að það er ekki aðeins Ermar- sundið sem skilur löndin að. Anton Rogers og Julia McKenzie leika hjónin sem fyrr. Þess má geta aö þátta- röð þessi hefur fengið Emmyverðlaunin í Banda- rikjunum sem besta erlenda skemmtiefnið. Fjölskyldufaðirinn Charles Brett (Norman Rodway) fyrir framan lúxuskerru sina. Stöð 2 kl. 21.05: Leikhúsfjölskyldan I síðustu viku hófust sýn- ingar á nýrri breskri fram- haldsmyndaröð, Leikhús- fjölskyldunni (Bretts). Ger- ast þættirnar á þriðja ára- tugnum oo er fjallaö um Brettfjölskylduna sem er leikhúsfólk. Aðalpersón- urnar eru Lydia og Charles, þekktir leikarar og hafa ver- ið það lengi. Börn þeirra eru einnig öll tengd leikhúsum. Tvíburarnir Edwin og Mart- ha eru leikarar og Thomas, yngsti sonurinn, þykir Shjall leikritáhöfundur og .00AS jjC.QOSS .oo.e i ■ I er jafnvel talinn boðberi merkra nýjunga í leikrita- gerö. Þegar þáttaröðin byrjaði voru fjölskyldumeðlimirnir ekki sáttir við sitt hlutskipti og því stefnt að því aö kaupa leikhús þar sem listrænn metnaður þeirra nær að njóta sín til fullnustu. En eigið leikhús gefur þeim meira en listrænt frelsi því fjölskyldan fær svo sannar- lega að kynnast öllum þeim vandamálum og . raiinum sem fylgir slíkum iltkStfl) n nöbmU ouBsJtplinómEH SO.Ar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.