Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990.
23
SJÓNVARPIÐ
.17.50 Úrslitaleikur i Evrópukeppni
bikarhafa í knaftspyrnu: And-
erlecht. Sampdoria. Bein út-
sending frá Gautaborg í lýsingu
Arnars Björnssonar. (Evrovisi-
on).
20.00 Fréttir og veóur.
20.30 Grænir tingur (3). Garður, form
og áferð. Fjallað um samspil efn-
is og áferðar. Hvað tekur augað
trúanlegt? Listfræðingur tekinn
tali. Umsjón Hafsteinn Hafliða-
son. Dagskrárgerð Baldur Hrafn-
kell Jónsson.
20.45 Ég er einn heima. Fjallað um
aðstæður 6 til 12 ára barna á
islandi. Rætt við fólk sem vinnur
með börnum og hefur áh'uga á
velferð þeirra. Umsjón Hugó
Þórisson, sálfræðingur. Dag-
skrárgerð Kristin Erna Arnardótt-
ir.
21.20 Ærslabelgir. Góður tannlæknir.
(Comedy Capers). Grin úr göml-
um myndum. Aðalhlutverk Stan
Laurel.
21.35 Rödd hjartans. (The Wild He-
art). Bresk bíómynd frá árinu
1950 gerð eftir skáldsögu Mary
Webb. Leikstjórn Michael Pow-
ell og Emeric Pressburger. Aðal-
hlutverk Jennifer Jones og
David Farrar. Myndin fjallar um
ástir og örlög ungrar, hjátrúar-
fullrar sveitastúlku. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16 45 Santa Barbara.
17.30 Fimmfélagar. Myndaflokkurfyrir
alla krakka.
17.55 Klementina. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
18.20 Friða og dýrið. Bandarískur
spennumyndaflokkur.
19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.30 Af bæ í borg. Gamanmyndaflokk-
ur.
21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór
Helgason er okkar maður á ferð
og flugi um landið. I þessum
þætti ætlar hann að heimsækja
Leikfélag Akureyrar og kynnast
leikstarfsemi í húsinu fyrr og nú.
21.15 Michael Aspel. I kvöld tekur
Aspel á móti leikaranum og kyh-
tákninu John Travolta, leikaran-
um Peter Horton úr framhalds-
þáttunum Á fertugsaldri og
þreska grínleikaranum Mel
Smith.
22.00 Louis Riel. Þriðji ogsiðasti hluti.
22.50 Hrópað á frelsi. Þessi stórkost-
lega kvikmynd Richards Atten-
borough er raunsönn lýsing á
því ófremdarástandi sem ríkir í
mannréttindamálum i Suður-
Afríku. Myndin þyggist á tveimur
bókum blaðamannsins Donalds
Woods, „Biko" og „Asking For
Trouble", en Woods var auk þess
leiðbeinandi við tökur myndar-
innar.
1.20 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Auður
Eir Vilhjálmsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Kári litli i sveit
eftir Stefán Júlíusson.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Noröur-
landi Umsjón: Helga Jóna
Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig
útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón:
Erna Indriðadóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveld-
ur G. Olafsdóttir. (Einnig útvarp-
að að loknum fréttum á mið-
nætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
miðvikudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10 Frá norrænum útvarpsdjass-
dögum i Reykjavik. Möller-
bræður leika á torgi útvarps-
hússins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Sjómannslif.
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá
Isafirði)
13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn-
ing eftir Helle Stangerup. Sverrir
Hólmarsson les eigin þýðingu,
lokalestur (25.)
14.00 Fréttir. i j I: - ■ , ,
14.03 Harmónilaiþáttur. Umsión:
Bjarni Marteinsson. (Endurtek-
inn aðfaranótt mánudags kl.
5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um stefnu stjórn-
valda I málefnum aldraðra.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
dagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er
Afastjarnan eftir Ölaf M. Jóhann-
esson. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónia nr. 2 i D-dúr opus 11
eftir Hugo Alfvén. Filharmóniu-
sveit Stokkhólms leikur: Neeme
Jrvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldtréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir og Hanna
G. Sigurðardóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Kári litli i sveit
eftir Stefán Júlíusson. Höfundur
les (3.) (Endurtekinn frá morgni)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.00 Réttindi sjúklinga - Kvartanir.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni I dagsins önn frá 11. april)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Sóng-
lög eftir Stefán Ágúst Kristjáns-
son, Jóhann Ö. Haraldsson og
Atla Heimi Sveinsson. Þuriður
Baldursdóttir syngur: Kristinn
Örn Kristinsson leikur með á
pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Skáldskapur, sannleikur, sið-
fræði. Frá málþingi Útvarpsins,
Félags áhugamanna um þók-
menntir og Félags áhugamanna
um heimspeki. Annar þáttur.
Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.03 á föstudag)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveld-
ur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn
frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
1.00 Áfram island. islenskir tónlístar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og
hljómsveit hans. Magnús Þór
Jónsson fjallar um tónlistar-
manninn og sögu hans. (Áttundi
þáttur endurtekinn frá sunnudegi
á Rás 2.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
5.00 Fréttir al veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög
og vísnasöngur frá öllum heims-
hornum. Útvarp Norðurland kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
7.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Hann
sér ykkur fyrir öllum nauðsynleg-
um upplýsingum i upphafi dags.
Verður með fréttir úr Kauphöll-
inni, spáir í atburði dagsins og
fylgist með viðburðum liðandi
stundar.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Bjömsson. Vinir og
vandamenn klukkan 9.30 að
ógleymdri þægilegri tónlist við
vinnuna og létt rómantískt hjal.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. I tilefni
dagsins verður opnaður Flóa-
markaður kl. 13.20 og verður
hann opinn i 15 minútur.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta
i tónlistinni. Holl ráð i tilefni
dagsins enda sumarið komið. Fin
tónlist og siminn opinn. íþrótta-
fréttir klukkan 16. Valtýr Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn
Másson. Vettvangur hlustenda,
þeirra sem hafa eitthvað til mál-
anna að leggja. Láttu Ijós þitt
skína!
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Létt
hjal í kringum lögin og óskalaga-
síminn opinn, 611111.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Undirbýr
ykkur fyrir nóttina og átök morg-
undagsins.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson lætur
móðan mása.
FM 102 m. 1CX1
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn i Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa: Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur og Ástu Ragnheiði
Jóhannesdóttur. Molar og
mannlífsskot í bland við góða
tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og
aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam-
an heldur áfram. Þarfaþing kl.
13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir. - Kaffispjall og
innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál
dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91 - 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigriður Arnar-
dóttir. Nafnið segir allt sem þarf
- þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan, að þessu sinni Be-
hinde The Mask með Fleetwood
Mac.
21.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
22.07 Frá norrænum útvarpsdjass-
dögum i Reykjavik. Gammar,
sextett tónlistarskóla FiH og fleiri
leika. Umsjón: Magnús Einars-
son og Vernharður Linnet.
0.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leik-
ur miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
,15.00,) 16.00,1 T[7.Q0j 118.00,
19.00, 22.00 og 24.00. '
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi
Hlöðversson vaknar fyrstur á
morgnana. Nauðsynlegar upp-
lýsingar i morgunsárið með við-
eigandi tónlist.
10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlist-
in og fróðleikur um flytjendur.
Snorri er manna fróðastur um
nýja tónlist.
13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný,
fersk tónlist. Kvikmyndagetraun-
in á sínum stað og íþróttafréttir
klukkan 16. Afmæliskveðjur milli
13.30 og 14.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli
klukkan 17 og 18 er leikin ný
tónlist i bland við eldri. Upplýs-
ingar um hvað er að gerast i
bænum, hváð er nýtt á markaðn-
um og vangaveltur um hitt og
þetta. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Farið yfir IS-
LENSKA ROKKLISTANN en
hann er kynntur á Stjörnunni alla
miðvikudaga milli 19.00 og
20.00. Milli kl. 20.00 og 22.00
er leikin nýjasta tónlistin i veröld-
inni.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Róman-
tik og rósir á fallegu kvöldi með
Ólöfu Marín.
1.00 Bjöm Sigurðsson og lifandi næt-
urvakt.
FM#95T
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson
er fyrstur á fætur i friskum morg-
u.iþætti með öllu tilheyrandi.
Þessi þáttur höfðar til allra morg-
unhana sem vilja góða tónlist,
ásamt fréttum.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða-
poppið er á sinum stað ásamt
símagetraunum og fleiru góðu. I
hádeginu gefst hlustendum
kostur á að spreyta sig i hæfi-
leikakeppni FM.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt
vita hvað er að gerast i popp-
heiminum skaltu hlusta vel þvi
þessi drengur er forvitinn rétt eins
og þú.
17.00 Hvað stendur tll hjá ívari Guð-
mundssynl? ívar fylgir þér heim
og á leiðinni keraur í Ijós hvernig
þú getgr be^Leytt kyqldinu frarn-
undan.
20.00 Pepsi-listinn. Sigurður Ragnars-
son sér um að vinsælustu lögin
á íslandi séu leikin í réttri röð.
Taktu þátt i listanum. Þetta er
topplistinn i dag.
22.00 Arnar Bjarnason mjúkur og finn
á miðvikudegi. Láttu heyra í þér
Addi leikur óskalögin þin.
HVI 104,8
16.00 Helga Sveinbjörns hin þýska.
18.00 Úff! FG.
20.00 Hver er vill og verdur.
22.00 Neðanjarðargöngin. - (Hjálmar,
Hákon og Arnar)
01.00 Dagskrárlok.
9.00 Surtur fer sunnan... með Baldri
Bragasyni.
14.00 Taktmælirinn. Finnbogi Hauks-
son.
17.00 Tónlistarþáttur í umsjá Rúnars
Sveinbjörnssonar.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sós-
ialistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.00 Múrverk. Tónlistarþáttur með-
Árna Kristinssyni.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í
umsjá Gunnars Friðleifssonar.
24.00 Næturvakt.
wmw
--FM91.7-
18.00 Kosningaútvarp. Umhverfismál.
Hringborðsumræða frambjóð-
enda til bæjarstjórnarkosninga.
FMT90-9
AÐALSTOÐIN
7.00 Nýrdagur. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Klukkan 7.30 morgunand-
akt með sr. Cecil Haraldssyni.
Klukkan 8.30 Heiðar, heílsan og
hamingjan með Heiðari Jónssyni
snyrti.
9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón:
Bjarni Dagur Jónsson. Ljúfirtón-
ar í dagsins önn ásamt upplýs-
ingum um færð, veður og flug.
Létt og nett, létt tónlistargetraun
alltaf klukkan 10.30.
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Eirlkur Jónsson og
Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin:
innlendar og erlendar fréttir.
Fréttir af fólki, færð, flugi og sam-
göngum ásamt því að leikin eru
brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn-
ar.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir. Klukkan
14.00 er „málefni" dagsins rætt.
Klukkan 15.00 „Rós í hnappa-
gatið", einhver einstaklingur,
sem hefur látið gott af sér leiða,
verðlaunaður.
16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómassonm og Steingrímur Ól-
afsson. Fréttaþáttur með tónlist-
arivafi, fréttatengt efni, viðtöl og
fróðleikur um þau málefni sem i
brennidepli eru hverju sinni.
18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein-
grímur Ólafsson. I jjessum þætti
er rætt um þau málefni sem efst
eru á baugi hverju sinni. Hlust-
endur geta tekið virkan þán í
umræðunni.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar.
Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull
Gíslason. Ljúfir tónar i bland við
fróðleik um flytjendur.
22.00 Sálartetrið. Umsjón: Inger Anna
Aikman, Skyggnst inn í dul-
speki, trú og hvað framtiðin ber
í skauti sér. Lifið og tilveran, for-
tið, nútið og framtið. Inger Anna
Aikman fær til sin viðmælendur
í hljóðstofu.
2400 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
EUROSPORT
★ ★
7.30 Akstursiþróttir.
8.300 Trax.Fjölbreyttar iþróttamyndir.
09.00 Tennis.Alþjóðlegt mót i Ham-
borg.
10.00 Kappakstur.
11.00 Fimleikar.Frá keppni kvenna i
Aþenu.
12.00 Opna þýska tennismótið.
16.00 Akstursiþróttir.
17.00 Fimleikar.Keppni kvenna í
Ajtenu.
18.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur íþróttaþáttur um atburði
liðinnar viku.
19.00 Heimsmeistaramótið i hnefa-
leikum.
22.00 Fótbolti.Úrlsit i Evrópukeppn-
inni.
?3.00 TennisSvipmyndir frá opna'
spænska meistjajamjMiiiu.
Miðvikudagur 9. maí
Jennifer Jones leikur aðalhlutverkið i Rödd hjartans.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Undarleg saga
frá síðustu öld
Rödd hjartans heitir bresk sakamálamynd frá árinu 1950.
Á frummálinu heitir hún The Wild Heart og einhverjir
kannast eflaust við hana í styttri útgáfu undir nafninu
Gone to Earth.
Myndin segir frá sérkennilegri sögu ungrar velskrar
stúlku sem uppi var seint á síðustu öld. Hún er hjátrúar-
full og einkennir það líf henar allt og viðbrögð við ólíkum
aðstæðum.
Stúlkan giftist ríkum landeiganda og embættismanni en
heldur á sama tíma við einn af landsetum hans. Það er
Jennifer Jones sem leikur aðalhlutverkið en Michael Pow-
ell leikstýrir.
í kvikmyndahandbók Maltins fær myndin tvær stjörnur
og sérstakt hrós fyrir góða myndatöku. Þá heldur Maltin
því fram að styttri útgáfa myridarinnar sé mun betri en sú
lengri.
Útvarp Rót kl. 20.00:
Fer yfir plötu-
safnið á Rótinni
Frá klukkan 20.00 til 22.00 í kvöld verður Kristinn Péturs-
son viö hJjóðnemann á Rótinni og leikur lög af plötum úr
safni sinu sem er með þeim stærri á landinu.
Kristinn var á fyrri starfsdögum Rótarinnar meö þætti
sem hann kallaði Hlustið. Þar fór hann yfir plötusafhiö eft-
ir stafrófsröð. Enn heldur hann sig við safnið en ætlar að
breyta um aöferð viö val á efni úr því.
Fyrstu 90 mínútumar í þætti Kristins í kvöld verða helgað-
ar safninu i heild sinni og verða þá leikin stutt brot af öllum
plötum þess. Hlustendur geta síðan spreytt sig á að þekkja
lögin og er kjörið fyrir þá að keppa um það sín á milli.
, : - : :■ ; V t; i i > ■;
i )!.: .31>; •:>!• i i • • ■ ' tÍ i t'5 ; j ; i- ; c s
:‘h i' "i ? ‘ si l-j'« n■ e----"r'i'vv, i ,wk j..
John Travolta og Peter Horton verða gestir Michaels Aspel
í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.15:
John Travolta hjá
Michael Aspel
í kvöld tekur Michael Aspel á móti leikaranum og kyn-
tákninu John Travolta í viðtalsþætti sínum á Stöð 2. Með
í för eru einnig Peter Horton, sem kunnastur er úr sjón-
varpsþáttunum Á fertugsaldri, og breski grínleikarinn Mel
Smith,
Michael Aspel sljórnar nú einum vinsælasta viðtalsþætt-
inum í breskum sjónvarpsstöðvum. Hann þykir mjög lipur
og óþvingaður í viötölum og fær viðmælendur sína oft til
að tala af meiri hreinskilni en menn eiga að venjast í sjón-
varpi.
\
V