Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Qupperneq 8
24 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. Fimmtudagur 10. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (3). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (3). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (99). (Sinha Moa). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. + 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Hernám íslands. Fyrsti þáttur af sex. Þann 10. maí eru 50 ár liðin frá því að breski herinn gekk á land á Islandi. Af því tilefni lét Sjónvarpið gera flokk heimilda- mynda um þennan atburð sem varpar Ijósi á islenskt þjóðfélag við upphaf og á árum síðari heimsstyrjaldar. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. 21.40 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.35 iþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heim- inum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 'ST00-2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund. Endurtekinn þátt- ur frá siðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19 Fréttir. 20.30 Háskóli íslands. Alveg milljón. Þáttur um sögu Happdrættis Háskóla Islands. Leitast verður við að kynna fyrir áhorfendum í máli og myndum I hvað því geysimikla fjármagni, sem komið hefur inn vegna sölu happdrætti- smiða, hefur verið varið. Einnig verða birt þau númer sem hljóta hæstu vinningana að þessu sinni í Happdrætti Háskóla islands, en dregið er samdægurs. 20.55 Sport. íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðþjartsson og Heim- ir Karlsson. 21.45 Það kemur i Ijós. Þáttur í umsjón Helga Péturssonar. Dagskrár- gerð annast Maríanna Friðjóns- dóttir. 22.40 Samningsrof. Ray er seinhepp- inn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri við honum baki eftir að móðir þeirra lést i umferðar- slysi, sem hann var valdur að. Dóttirin vinnur fyrir sér sem nekt- ardansmær og veldur það Ray þungum áhyggjum. Hann afræður að reyna að bæta ástandið og fær sér vinnu sem flutningabílstjóri. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Óblið örlög. Fjórir vinir lentu eins og svo margir aðrir á vígvellinum í seinni heimsstyrjöldinni. Þeir fögnuðu vel heppnaðri róðrar- ferð á ánni Signu og einsettu sér að muna þann dag og fagna honum árlega. Þessi dagur var 24. ágúst árið 1939. Aðalhlut- verk: George Hamilton og Ge- orge Peppard. Bönnuð börnum. 1.50 Dagskiárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 10.00 10.03 10.10 10.30 11.00 11.03 11.53 12.00 12.10 12.20 12.45 •* 13.00 13.30 14.00 14.03 15.00 15.03 15.45 1600 Fréttir. Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) Veðurfregnir. Ég man þá tið. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. Fréttir. Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Utvarpiriu. Fréttayfirlit. Auglýsingar. Frá norrænum útvarpsdiass- dögum i Reykjavik. Olafui Stephensen og Tómas R. Einars- son leika á torgi útvarpshússins. Hádegisfréttir. Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. I dagsins önn - Lúterskur prest- ur. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. Miðdegissagan: Punktur, punktur, komma, strik eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur byrjar lesturinn. Fréttir. Miödegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) Fréttir. Stefnumót við Kosinsky. Um- sjón: Gísli Þór Gunnarsson. Les- ari: Helga E. Jónsson. (Áður á dagskrá i nóvember 1989) Neytendapunktar. Umsjón: Stejnunn Harðardóttir'. (Endur-j. "tekinn þáttur frá morgni.) Fréttir. 16.03 16.10 16.15 16.20 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.45 19.00 19.30 19.32 20.00 20.15 20.30 21.30 22.00 22.07 22.15 22.30 23.00 24.00 0.10 1.00 1.10 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) Dagbókin. Veðurfregnir. Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. Fréttir. Tónlist á siðdegi - Beethoven og Schumann. •Sónata í D-dúr opus 12, nr. 1, fyrir píanó og fiðlu. Martha Argerich leikur á pianó og Gidon Kremer á fiðlu. • Sinfónia i B-dúr nr. 1 opus 38 eftir Robert Schumann, Vor- sinfónían. Concertgebouw- hljómsveitin i Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. Fréttir. Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. Veðurfregnir. Auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar. Kviksjá. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir og Hanna G. Sigurð- ardóttir. Litli barnatíminn: Kári litli i sveit eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (4.) (Endurtekinn frá morgni) Hljómborðstónlist. Frönsk svita nr. 5 I es-moll, eftir Johann Se- bastian Bach. Andrei Gavrilov leikur á píanó. Sinfóníuhljómsveit islands i 40 ár. Afmæliskveðja frá Utvarp- inu. Fimmti þáttur. Umsjón: Óskar Ingvarsson. Með á nótum Liszts. #Ung- versk rapsódía nr. 1 og •Spænsk rapsódía. Roberto Szidon leikur á pianó. Fréttir. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. Hin rasunsæja imyndun. Einar Már Guðmundsson rithöfundur ræðir um frásagnarlistina. (Einn- ig útvarpað nassta þriðjudag kl. 15.03) Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavík. Frá tónleik- um í Iðnó fyrr um kvöldið. Með- al þeirra sem fram koma eru: Ell- en Kristjánsdóttir og Hljómsveit mannsins hennar. Kynnir: Vern- harður Linnet. Fréttir. Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endudekinn frá morgni.) Veðurfregnir. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.0 3 Morgunsyrpa: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Albeds- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvadar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19 00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir ungling- ar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Shamrock Diaries með Chris Rea. 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk i þyngri kantin- um, (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram I kvöldspjall. 0.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP ' 1:00 Á' frlváktinni. Þóra Madéins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endudekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 Blitt og létt.... Endudekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjadansson. (Endudekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veöuriregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Á djasstónleikum - Frá Nor- rænum útvarpsdjassdögum. Frá tónleikum á fyrri Norrænum út- varpsdjassdögum I Sviþjóð og Finnlandi. Vernharður Linnet kynnir. 6.00 Fréttir at veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út- varp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 2*9 fnEamsss 7.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Alltaf hress á morgnana, með tilheyr- andi tónlist I bland við fróðleiks- mola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftímafresti milli 7 og ?. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn og skemmtileg tón- list. Hringdu og fáðu lagið þitt spilað við vinnuna. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Matarkarfa dagsins I boði. Léttur og skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt i. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni. Ágúst tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna linu fyrir skemmtilegustu hlust- endurna. 17.00 Kvöldfréttir. 17.10 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda til að koma skoðunum sínum á framfæri. Ingvi Hrafn Jónsson fer ótroðnar slóðir í pistli dagins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Ágúst Héðins- son. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðins- syni. Ágúst lítur yfir Fullorðna vinsældalistann í Bandarikjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. 20.30 Kosningafundur á Akureyri. Vegna sveitarstjórnarkosning- anna taka Pétur Steinn Guð- mundsson og Jón Ásgeirsson á móti gestum og gangndi á Hótel KEA á Akureyri. 23.00 Halþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar rykið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. FM 102 m. II 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar fyrstur á morgnana. Nauðsynlegar upp- lýsingar í morgunsárið með við- eigandi tónlist. 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlist- in og fróðleikur um flytjendur. Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist. 13.00 Ólöf Marín Últarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli. Hér færðu það sem þú þarft. Kvikmyndaget- raunin á sinum stað. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist i bland við eldri. 19.00 Amar Albertsson Rokktónlist í bland við góða danstónlist. 22.00 Kristófer Helgason. Rómantík í bland við góða rokk- og dans- tónlist. Síminn er 679102 ef þú vilt heyra lagið þitt á Stjörnunni. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi næt- urvakt. Þetta er maðurinn sem þekkir alla næturhrafna á landinu Ekki vera einmanna, vertu með Stjörnunni á nóttunni. 1 FM^957 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson er fyrstur á fætur I frískum morg- unþætti með öllu tilheyrandi. Þessi þáttur höfðar til allra morg- unhana sem vilja góða tónlist, ásamt fréttum. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða- poppið er á sínum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. I hádeginu gefst hlustendum kostur á að spreyta sig I hæfi- leikakeppni FM. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í popp- - - - heiminum skaltu hlusta vel þvr þ>essi drengúr er forvitihri rétt éfns og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá Ivari Guð- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiðinni kemur I Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Danslistinn. Valgeir Vilhjálms- son. Nú setjum við upp okkar eigin skemmtistaði i stofunum heima og hristum okkur og skök- um á alla kanta. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Dúndur- tónlist. Pepsi-kippan á sínum stað kl. 22.30. FM 104,8 16.00 Tryggvi Gunnarsson. MS. 18.00 Menntaskólinn í Kópavogi. 20.00 Kvennó Helga og ég. 22.00 Tónlist aö hætti hússins. 01.00 Dagskrárlok. i>,t 'ARP 9.00 Rótartónar. 14.00 Daglegt brauð. Viktor, Birgir og Óli. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslif. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Rokkað á Rót. Andrés Jónsson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Ámi Jónsson. 24.00 Næturvakt með Baldri Bragasyni. ■FM91.7" 18.00 Kosningaútvarp. Framkvæmdir og stjórnun bæjarins. Hring- borðsumræða frambjóðenda til bæjarstjórnarkosninga. FM^9Q9 AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón: Eirikur Jóns- son. Tónlistarskotinn frétta- og viðtalsþáttur. Klukkan 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Klukkan 8.30 Heið- ar, heilsan og hamingjan með Heiðari Jónssyni snyrti. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. Ljúfirtón- ar í dagsins önn ásamt upplýs- ingum um færð, veður og flug. Létt og nett, létt tónlistargetraun alltaf klukkan 10.30. 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrimur Ólafs- son. Viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brennidepli eru hverju sinni. Hvað gerðist þenn- an dag hér á árum áður? ... rif- jaðar upp gamlar minningar. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein- grímur Ólafsson. I þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oh boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. Ljúfir tónar i bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran og Þórdís Backman. I þættinum verða al- mennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og ábendingar sem stuðlað gætu að sjálfsrækt fólks I nútímaþjóðfélagi. 24.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. . * * * EUROSPORT *, .* *★* 7.30 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 8.30 Evrópumótið i fimleikum kvenna 9.30 Fótbolti.Úrslit á Evrópumótun- um. 11.30 Trax.Fjölbreyttar iþróttamyndir. 12.00 Opna þýska tennismótið. 16.00 Trans World Sport. 17.00 Kappakstur. The Mobil Motor Sport News. 17.30 Trax. Fjölbreyttar íþróttamyndir. 18.00 Fótbolti.Úrslit á Evrópumótun- um. 20.00 Frá undibúningi heimsmeist- aramótsins í fótbolta á ítaliu. -21-00 Tennis.Frá opna Itatska meist- aramötiriu. 23.00 Ástralskur fótbolti. I>V Kvaran. Aðalstöðin kl. 22.00: Á nótum vináttunnar Jóna Rúna Kvaran raiðill sér um þáttinn á Nótum vinátt- unnar og er í þeim þáttran fjallaö um mikilvægi jákvæðra lífsviðhorfa. í þættinum í kvöld verður umfjöllunarefnið mótlæti og áhrif þess á lif okkar. Gestur þáttarins verður Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona. Stjaman kl. 13.00: Með Ólöfu Marín Ólöf Marín verður 21 árs á þessu ári og hefur unnið við dagskrárgerð á Stjörn- unni síðan í september 1989. Hún var áður umsjónar- mmaður íslenska listans á Bylgjunni. Samfara dag- skrárgerðarstarfmu stund- ar hún nám við Mennta- skólann við Hamrahlíð og leggur einnig stund á söng- nám. Áhugamál hennar eru tónlist, söngur, fólk og ferðalög. Ólöf Marín er í loftinu mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga milli klukkan 13.00 og 17.00. Hún kemur einnig við sögu á miðvikudagskvöldum og sunnudagskvöldum milli klukkan 22.00 og 1.00 og sér þá um rólegu deildina. Ólöf býður upp á tónlist og nauð- synlegar upplýsingar og svo Það er Ólöf Marín sem sér um tónlistina á Stjörnunni eftir hádegið. eru getraunir ávallt fastur liður. í kvöld verður kvikmyndin Samningsrof frumsýnd á Stöð 2. Stöð 2 kl. 22.40: Kvikmyndin Samningsrof (Severance) segir frá Ray sem er seinheppinn flækingur sem þráir að öðlast virðingu dótt- ur sinnar en hún sneri við honum baki eftir að móöir henn- ar lést í umferöarslysi sem hann var valdur að. Dóttirin vinnur fyrir sér sem nektardansmær og veldur það Ray þungum áhyggjum. Hann afræður að reyna að bæta ástand- ið og fær sór vinnu sem flutningabílstjóri. Ray hefur ekki veriö lengi i starfmu þegar hann uppgötvar að hann er að llytja eitui’lyf fyrir glæpaflokk. I bræði sinni grípur Ray til sinna ráöa og hefúr það bæði slæmar og góðar afleiðingar í fór með sér. V,... ,.///.V//.:////..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.